Elín Jóhanna Bjarnadóttir skrifaði:
Í íslensku uppskriftina vantar hvernig á að fella af eftir seinna prjónamerki við affellingu eftir hæl. Strikk de 2 siste m FØR første merke oppå foten rett sammen og strikk de 2 første m ETTER siste merke oppå foten vridd rett sammen. Gjenta fellingen på hver 2.omg totalt 4-4-5 ganger Prjónið 2 síðustu l á UNDAN fyrra prjónamerki ofan á fæti snúnar slétt saman. Endurtakið úrtöku í annarri hverri umf alls 4-4-5 sinnum
06.02.2025 - 10:03
Claudia skrifaði:
Hallo Jahrelang stricke ich Ihre Modelle.Warum kann man die Anleitung nicht mehr ausdrucken???Die wolle von Drops hab ich auch immer genommen.
01.02.2025 - 10:27DROPS Design svaraði:
Liebe Claudia, es war vielleicht nur momentan, jetzt können die Anleitungen wieder ausgedruckt werden, wir werden das mal nachschauen, danke für den Hinweis. Viel Spaß beim Stricken!
03.02.2025 - 08:11
Céline skrifaði:
Hei! Hvorfor broderes hjertene istedet for å strikke dem som mønster mens man strikker sokken? Ønsker å forstå forskjellen :)
08.12.2024 - 03:26DROPS Design svaraði:
Hei Céline. Jo, fordi om man strikker hjertene vil man få veldig lange trådspenn på vrangen. F.eks A.2 så strikker man 1 maske i fargen korall (rad 1 i diagrammet), så strikkes det veldig mange masker med grått før man skal strikke 2. pinne av diagrammet. Resultatet vil bli mange mange løse tråder/store løkker på en sokk/tå på vrangen. Når man strikker med 2 eller flere farger prøver man å ikke ha så stor avstand mellom hver gang fargene skal brukes, slik at man slipper lange trådspenn på vrangen. mvh DROPS Design
10.12.2024 - 12:04
Carmela skrifaði:
Salve , ma i video x aiutarci a realizzare un capo. Non li mettete più,?
29.06.2024 - 18:59DROPS Design svaraði:
Buongiorno Carmela, può trovare i video per i diversi modelli direttamente sotto il titolo. Buon lavoro!
06.07.2024 - 14:55
Wilquin skrifaði:
Je ne comprends pas pour la broderie : sens opposé à celui du tricot ? Que faut il comprendre ?
15.01.2024 - 13:26DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Wilquin, les chaussettes se tricotent de haut en bas mais, dans le diagramme, on montre le coeur "de bas en haut", donc en sens opposé au sens dans lequel on a tricoté les chaussettes. Bon tricot!
15.01.2024 - 16:17
Lisa Holand skrifaði:
Jeg brukte under 2 nøster ved å strikke minste str med litt løsere fasthet, samt med lengde mål fra str 38/40 for å passe til meg som bruker 39. Forkortet også vr bord med ca 3 cm.
17.07.2022 - 13:33
Martin skrifaði:
Bonjour, les chaussettes sont-elles bien solides avec cette laine ? Merci.
07.11.2021 - 21:19DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Martin, pour des chaussettes plus résistantes, vous pouvez remplacer 1 fil DROPS Nepal par 2 fils DROPS Fabel, essayez notre convertisseur pour la nouvelle quantité nécessaire. Bon tricot!
08.11.2021 - 07:56
Hetty Stok skrifaði:
I have an ongoing problem when I knit socks. When I have done knitting over the 18 heel stitches, and I have picked up the 10 stitches along each side, the stitches I pick up are very loose. The looseness is not at either end of these picked up stitches. I have no hole appearing at the ‘V’, but it is a line of loose stitches. Is there a way to avoid this? I am wondering if it would help if I did not knit the end stitches of the knit rows in the section of 18 heel stitches?
26.04.2020 - 15:09DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Stok, after you have worked in stocking stitch for 5.5 cm over the 18 sts for heel, you work heel decrease as explained at the beg of the pattern (= 8 sts remain), then work 1 round over the sts on needle + picking up stitches along the left side of heel + working sts from upper foot + picking up sts along the right side of heel. This video might help you to visualize how to do. Happy knitting!
27.04.2020 - 10:03
Lucie skrifaði:
Bonjour, Comment parvenir à ajouter dans mes favoris svp? Je suis bien sur la page du modèle mais je n'ai pas l'option ajouter à mes favoris. Pourtant je suis abonnée à la new letter. Où se trouve cette option svp? Merci et bonne journée en provenance du Québec!
20.12.2019 - 22:57Lucie svaraði:
Désolée pour le dérangement....je viens de voir le coeur.... :-) Cela a bien fonctionné...bien sûr! :-) Quand on prend le temps lire et de bien regarder on trouve! :-) Depuis le temps que je me ''régale'' avec vos modèles...comment ai-je pu être aussi aveugle... Tout est tellement bien fait, bien expliqué, vous êtes ma référence en matière de tricot. Bravo! Passez un bon temps des Fêtes!
20.12.2019 - 23:05
Reina skrifaði:
Bonjour!! Je suis débutante . J'aimerais savoir pour la taille 38-40,je réparti comment mes mailles sur mes 3 broches. Je suis pas habitué de lire des patrons . Merci.
19.05.2019 - 15:10DROPS Design svaraði:
Bonjour Reina, divisez votre nombre de mailles par 3 et répartissez-les ainsi sur chacune des 3 aiguilles, soit par ex 13 m x 3 aiguilles en taille 35/37, 14 m x 3 aiguilles en taille 38/40 et 15 m x 3 aiguilles en taille 41/43. Bon tricot!
20.05.2019 - 12:35
Heart Dance |
|||||||
![]() |
![]() |
||||||
Prjónaðir sokkar með hjörtum úr DROPS Nepal. Stærð 35-43. Þema: Valentínusardagur.
DROPS Extra 0-1223 |
|||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2. Mynsturteikning sýnir mynstur séð í gagnstæða átt við prjónstefnu. Mynstrið er saumað í með lykkjuspori. HÆLÚRTAKA: UMFERÐ 1 (= rétta): Prjónið þar til 5-6-6 l eru eftir, takið 1 l óprjónaða, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir, snúið við. UMFERÐ 2 (= ranga): Prjónið þar til 5-6-6 l eru eftir, takið 1 l óprjónaða, 1 l br, steypið óprjónuðu l yfir, snúið við. UMFERÐ 3 (= rétta): Prjónið þar til 4-5-5 l eru eftir, takið 1 l óprjónaða, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir, snúið við. UMFERÐ 4 (= ranga): Prjónið þar til 4-5-5 l eru eftir, takið 1 l óprjónaða, 1 l br, steypið óprjónuðu l yfir, snúið við. Haldið áfram á sama hátt með því það fækki um 1 l áður en 1 l er steypt yfir þar til 8-8-10 l eru eftir á prjóni. ÚRTAKA Á TÁ: Á undan prjónamerki: 2 l slétt saman. Á eftir prjónamerki: 2 l snúnar slétt saman (prjónið í aftari lykkjubogann í stað fremri). ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- SOKKAR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna ofan frá og niður að tá. SOKKUR: Fitjið upp 39-42-45 l á sokkaprjóna nr 5 með litnum milligrár. Snúið við og prjónið 1 umf br frá réttu. Tengið síðan stykkið saman og prjónið stroff (= 2 l sl, 1 l br) hringinn. Þegar stykkið mælist 10-12-12 cm er prjónuð 1 umf sl þar sem fækkað er um 6-7-8 l jafnt yfir með því að prjóna 2 l slétt saman = 33-35-37 l. Prjónið síðan 12 umf sléttprjón. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Haldið nú eftir fyrstu 16-18-20 l fyrir hæl, setjið hinar 17 l á þráð (= miðja ofan á fæti). Haldið áfram í sléttprjóni yfir hæl-l í 5-5½-6 cm. Setjið 1 prjónamerki fyrir miðju aftan á hæl á milli 2 miðju-l. Prjónið síðan HÆLÚRTAKA – sjá útskýringu að ofan. Þegar hælúrtöku er lokið eru prjónaðar upp 9-10-10 l hvoru megin við hæl og 17 l af þræði eru settar til baka á prjóninn = 43-45-47 l. Setjið 1 prjónamerki hvoru megin við 17 l fyrir miðju ofan á fæti. Prjónið síðan sléttprjón hringinn JAFNFRAMT er l fækkað hvoru megin við 17 l ofan á fæti þannig: Prjónið 2 síðustu l á UNDAN fyrra prjónamerki ofan á fæti snúnar slétt saman. Endurtakið úrtöku í annarri hverri umf alls 4-4-5 sinnum = 35-37-37 l. Prjónið áfram þar til stykkið mælist 18-20-22 cm frá prjónamerki á hæl (nú eru eftir ca 4-4-5 cm að loka máli). Setjið 1 prjónamerki í hvora hlið þannig að það verða 18-18-18 l ofan á fæti og 17-19-19 l undir fæti, að auki er sett eitt miðju prjónamerki mitt á milli 2 prjónamerkjanna ofan á fæti fyrir staðsetningu á hjarta. Prjónið sléttprjón JAFNFRAMT er lykkjum fækkað fyrir tá hvoru megin við bæði HLIÐAR prjónamerkin – LESIÐ ÚRTAKA (= 4 l færri). Endurtakið úrtöku í annarri hverri umf alls 2-2-3 sinnum og síðan í hverri umf alls 5-5-4 sinnum = 7-9-9 l eftir á prjóni. Klippið frá, þræðið þráðinn í gegnum þær l sem eftir eru, herðið að og festið vel. Brjótið stroffi út á við. Prjónið annan sokk á sama hátt. HJARTA Á HÆL: Saumið 1 hjarta með lykkjuspori með litnum kirsuber eftir mynsturteikningu A.1 í gagnstæða átt við prjónstefnu þannig: Prjónamerki á hæl er staðsett mitt á milli 2 l, saumað er í annan lykkjubogann hvoru megin við prjónamerki, fyrsta l byrjar í 6. l sl beint upp frá prjónamerki. Saumið allt A.1 á báða sokkana alveg eins – passið uppá að lykkjusporið verði ekki of stíft. HJARTA Á TÁ: Saumið 1 hjarta með lykkjuspori með litnum kirsuber eftir mynsturteikningu A.2 í gagnstæða átt við prjónstefnu þannig: Miðju prjónamerki á tá er staðsett mitt á milli 2 l, saumið í annan lykkjubogann hvoru megin við prjónamerki, fyrsta l byrjar í 9. l sl beint upp frá enda á tá. Saumið allt A.2 á báða sokkana á sama hátt – passið uppá að lykkjusporið verði ekki of stíft. |
|||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||
|
|||||||
![]() |
|||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 20 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Extra 0-1223
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.