Elin skrifaði:
Hej, jag undrar hur många varv efter ärmhålen koftan på modellen är virkad i?
29.01.2016 - 10:12DROPS Design svaraði:
Hej Elin, Antal varv kan variera beroende på virkfastheten. Men du ser måttet i beskrivningen. Lycka till!
08.03.2016 - 11:48
Hilary.savage skrifaði:
Please can you explain the last row of the circle. Which point do I do the last 8 stitches. Under the bit starting with ' finish circle as follows'. It gives. Instructions for eight stitches and then fasten off. It then says work the same way in the other side. So am confused about where this bit is on the circle. And what is the other side
23.01.2016 - 00:15DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Savage, on last row of circle, continue with the colour of last round and work these 8 sts. Then work these 8 sts with the 2nd colour (it will be on the other side, where yarn is). Happy crocheting!
25.01.2016 - 10:48
Gaby M skrifaði:
Hallo! Gibt es für diese schöne Kreisjacke keine Häkelschrift? Mit geschriebenen Anleitungen tu ich mir schwer. Ich möchte auch mit einer Farbverlaufswolle häkeln und nicht immer absichtlich die Farbe wechseln. LG
20.01.2016 - 22:24DROPS Design svaraði:
Nein, leider haben wir für diese Anleitung keine Häkelschrift. Es sieht aber auch schlimmer aus, als es ist, wenn Sie erst einmal bei jeder Rd sehen, was zu tun ist, wird Ihnen das Häkeln nach der Anleitung kaum schwerer fallen als nach einer Häkelschrift.
24.01.2016 - 20:36
Anne Margrethe Tveit skrifaði:
Hei! Takk for morsom oppskrift. Jeg mener det er liten feil når det f eks i omgang 4 og 5 står "gjenta 7 ganger " . Hvis en gjentar 7 ganger, blir det 8 ganger til sammen. Kanskje det kunne stått " gjenta 6 ganger, til sammen 7 ganger " eller liknende. Jeg fant jo ut av det, men vil bare formidle at jeg ble litt forvirret. Mvh Anne Margrethe
16.01.2016 - 11:57Debi Cortés skrifaði:
Gracias por sus patrones son bellos, pero me gustaría saber si tienen los patrones en dibujos se me hace más fácil. Gracias
09.01.2016 - 00:15DROPS Design svaraði:
Hola Debi. Cada vez añadimos más patrones con diagramas (en primer lugar los modelos con dibujos más complicados). El espacio limitado de la web no nos permite añadir diagramas para todos los patrones.
14.01.2016 - 09:32
Nikki skrifaði:
I can't get the recommended yarns where I am located. would red heart boutique unforgettable be a good substitute for Big delight?
08.01.2016 - 19:22DROPS Design svaraði:
Dear Nikki, you can order our yarns online to our DROPS Superstore in U.S, click here for more information. Happy crocheting!
11.01.2016 - 09:22
Bianca Hulshorst skrifaði:
Ik zou dit vest graag maken met garen voor nld 8, in 1 kleur. kan dat of wordt dat te dik? Wat moet ik dan aanpassen in het patroon? En hoeveel meter zou ik ongeveer nodig hebben?
04.01.2016 - 21:11DROPS Design svaraði:
Hoi Bianca. Je kan een proeflapje maken met nld 8 en de stekenverhouding controleren en omdat het een cirkel is zou ik gewoon beginnen en dan meten onderweg hoe groot hij moet zijn voordat je de armsgaten maakt. Voor de mouwen heb je de stekenverhouding nodig om het ca aantal st te berekenen. Je kan ongeveer te berekenen hoeveel je nodig hebt met deze formule
05.01.2016 - 15:20
Peggy skrifaði:
When decreasing on sleeve every 3 1/4",do you mean down the sleeve or around the sleeve?
12.12.2015 - 08:44DROPS Design svaraði:
Dear Peggy, this mean "down the sleeve", ie work 3 1/8" and make a new dec. Happy crocheting!
14.12.2015 - 09:33
Sandra skrifaði:
What's wrong: the video or my interpretation of it? When I crochet the first 3 rounds from the pattern, my work is nice and flat and the amount of stitches is correct. But the work on the video is like a small bowl instead of anything I would use as a jacket... I keep on counting and wondering.... And I can't understand how the work of the video doesn!t look like the pattern...????
05.12.2015 - 00:40DROPS Design svaraði:
Dear Sandra, the video is worked with 2 yarn same thickness (Eskimo) while pattern is worked with 2 yarns different thickness so that the "curly" effect appears in our video showing the technique earlier than it will appears working with the recommanded yarn. Happy crocheting!
07.12.2015 - 09:47
Corissa T skrifaði:
Silly question: Can someone clarify the directions for the round starting the sleeves/creating the armholes. Doesn't clearly say were to stop/start the colors, is one armhole chain made from each color?
18.11.2015 - 23:35DROPS Design svaraði:
Dear Corissa, the chain for armholes will be worked each in each color, work round for armhole changing colors as before and follow instruction for your size at the same time. 1st row on sleeve is then worked with the opposite colour. Happy crocheting!
19.11.2015 - 09:30
Gypsy Blue#gypsybluejacket |
|
![]() |
![]() |
Hekluð hringpeysa úr DROPS Big Delight og DROPS Karisma. Stærð S - XXXL.
DROPS 165-40 |
|
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- ÚRTAKA: 2 tbst eru heklaðir saman í 1 tbst þannig: Heklið 1 tbst en bíðið með að bregða þræðinum um heklunálina og að þráðinn í gegn í lokin, heklið 1 tbst í næstu l, dragið síðan þráðinn í gegnum allar 3 l á heklunálinni. HEKLLEIÐBEININGAR: Fyrsti tbst í umf er skipt út fyrir 4 ll. Endið á 1 kl í fjórðu ll frá byrjun umf. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HRINGPEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað í hring. GALDRAHRINGUR: Þegar stykkið er heklað í hring þá er þessi aðferð notuð til þess að sleppa við gat í miðju (í stað fyrir ll-hring) – notið Big Delight: Haldið í endann á þræðinum og snúið því einu sinni utan um vinstri vísifingur til þess að búa til lykkju. Haldið í lykkjuna með vinstri þumli og löngutöng, endinn er settur yfir vinstri vísifingur. Stingið heklunálinni inn í gegnum lykkjuna, bregðið þræðinum um heklunálina og dragið þráðinn í gegnum lykkjuna, heklið 1 ll, heklið síðan í kringum lykkjuna þannig: UMFERÐ 1: 1 ll, 1 fl, 2 hst, 2 st, 2 tbst. Setjið 1 prjónamerki í lykkjuna í síðasta tbst svo að hann rakni ekki upp og leggið þráðinn frá ykkur. Skiptið yfir í Karisma og heklið síðan um lykkjuna þannig: 1 fl, 2 hst, 2 st, 2 tbst. Dragið í endann þannig að lykkjan dragist saman. Festið endann á bakhlið. UMFERÐ 2: (Haldið áfram með Karisma): Heklið 1 tbst + 1 ll í hverja og eina af 7 fyrstu l (= 1 fl, 2 hst, 2 st og 2 tbst sem heklaðir voru með Big Delight). Setjið 1 prjónamerki í lykkjuna í síðasta tbst svo að hún rakni ekki upp og leggið þráðinn til hliðar. Haldið áfram með Big Delight. Heklið 1 tbst + 1 ll í hverja af 7 næstu l (= 1 fl, 2 hst, 2 st og 2 tbst sem heklað var með Karisma) = 14 tbst + 14 ll. UMFERÐ 3: (Haldið áfram með Big Delight). Heklið 1 tbst + 1 ll + 1 tbst + 1 ll í hvern og einn af fyrstu 7 tbst, setjið 1 prjónamerki í lykkjuna á síðasta tbst svo að hún rakni ekki upp og leggið þráðinn til hliðar. Haldið áfram með Karisma. Heklið 1 tbst + 1 ll + 1 tbst + 1 ll í hvern af næstu 7 tbst = 28 tbst + 28 ll. UMFERÐ 4: (Haldið áfram með Karisma). * Heklið 1 tbst + 1 ll í næsta tbst, heklið 1 tbst + 1 ll + 1 tbst + 1 ll í næsta tbst *, endurtakið frá *-* 7 sinnum. Setjið 1 prjónamerki í lykkjuna í síðasta tbst svo að hún rakni ekki upp og leggið þráðinn til hliðar. Haldið áfram með Big Delight. * Heklið 1 tbst + 1 ll í næsta tbst, heklið 1 tbst + 1 ll + 1 tbst + 1 ll í næsta tbst *, endurtakið frá *-* 7 sinnum = 42 tbst + 42 ll. UMFERÐ 5: (Haldið áfram með Big Delight). * Heklið 1 tbst + 1 ll í hvern og einn af 2 næstu tbst, heklið 1 tbst + 1 ll + 1 tbst + 1 ll í næsta tbst *, endurtakið frá *-* 7 sinnum. Setjið 1 prjónamerki í lykkjuna á síðasta tbst svo að hún rakni ekki upp og leggið þráðinn til hliðar. Haldið áfram með Karisma. * Heklið 1 tbst + 1 ll í hvorn af næstu 2 tbst, heklið 1 tbst + 1 ll + 1 tbst + 1 ll í næsta tbst *, endurtakið frá *-* 7 sinnum. Setjið 1 prjónamerki í lykkjuna í síðasta tbst svo að hún rakni ekki upp og leggið þráðinn til hliðar. Haldið áfram með Karisma. * Heklið 1 tbst + 1 ll í hvorn af næstu 2 tbst, heklið 1 tbst + 1 ll + 1 tbst + 1 ll í næsta tbst *, endurtakið frá *-* 7 sinnum = 56 tbst + 56 ll. Endurtakið umf 4 og 5, en í hverri umf er heklaður 1 tbst + 1 ll fleiri á milli útaukninga = 14 tbst + 14 ll fleiri í hverri umf. Haldið áfram þar til 112-112-126-126-140-140 tbst + 112-112-126-126-140-140 ll í umf, hringurinn mælist ca 20-20-23-23-25-25 cm frá miðju (= 40-40-46-46-50-50 cm að þvermáli). Heklið næstu um þannig: (haldið áfram með spíral og litaskipti, en án útaukninga). Heklið 1 tbst + 1 ll í hvern af fyrstu 16-16-18-18-20-20 tbst, heklið 24-24-28-28-32-32 lausar ll fyrir handveg, hoppið yfir næstu 16-16-18-18-20-20 tbst, heklið 1 tbst + 1 ll í hvern tbst þar til eftir eru 32-32-36-36-40-40 tbst í umf, heklið 24-24-28-28-32-32 lausar ll fyrir handveg, hoppið yfir næstu 16-16-18-18-20-20 tbst, heklið 1 tbst + 1 ll í hvern af síðustu 16-16-18-18-20-20 tbst. Næsta umf er hekluð þannig: * Heklið 1 tbst + 1 ll í hvern af 7-7-8-8-9-9 næstu tbst, heklið 1 tbst + 1 ll + 1 tbst + 1 ll í næsta tbst *, endurtakið frá *-* 2 sinnum, heklið 18-18-20-20-22-22 tbst með 1 ll á milli hverra um ll-boga, * Heklið 1 tbst + 1 ll í hvern af 7-7-8-8-9-9 næstu tbst, heklið 1 tbst + 1 ll + 1 tbst + 1 ll í næstu tbst *, endurtakið frá *-* 3 sinnu. Setjið 1 prjónamerki í lykkjuna á síðasta tbst svo að hún rakni ekki upp og leggið þráðinn til hliðar. Skiptið um þráð. * Heklið 1 tbst + 1 ll í hvern af 7-7-8-8-9-9 næstu tbst, heklið 1 tbst + 1 ll + 1 tbst + 1 ll í næstu tbst *, endurtakið frá *-* 3 sinnum, heklið 18-18-20-20-22-22 tbst með 1 ll milli hverra um ll-boga, heklið * 1 tbst + 1 ll í hvern og einn af 7-7-8-8-9-9 næstu tbst, heklið 1 tbst + 1 ll + 1 tbst + 1 ll í næsta tbst *, endurtakið frá *-* 2 sinnum = 126-126-140-140-154-154 tbst + ll í umf. Heklið eins og umf 4 og 5, en í hverri umf er heklað 1 tbst + 1 ll fleiri á milli hverra útaukninga = 14 tbst + 14 ll útauknar l í hverri umf. Haldið áfram þar til hringurinn mælist 52-54-56-58-60-62 cm frá miðju (= 104-108-112-116-120-124 cm að þvermáli, eða að óskuðu máli). Endið hringinn þannig: Haldið áfram með sama þræði og í síðustu umf. Heklið 1 tbst í hvorn af næstu 2 tbst, 1 st í hvorn af næstu 2 tbst, 1 hst í hvorn af næstu 2 tbst, 1 fl í næsta tbst, 1 kl í næsta tbst, klippið frá og festið enda. ERMI: Stykkið er heklað í hring frá handveg og niður. Notið heklunál nr 6 og byrjið með gagnstæðum lit við síðasta tbst í kringum handveg sem heklað var með. Heklið rendur, þ.e.a.s. heklið 1 umf með Karisma og 1 umf með Big Delight – LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR. Heklið 36-38-40-42-44-46 tbst í kringum opið fyrir ermi, byrjun á umf á að vera undir ermi. Heklið síðan 3 umf með 1 tbst í hvern tbst. Haldið áfram með 1 tbst í hvern tbst – JAFNFRAMT er fækkað um 2 tbst mitt undir ermi – LESIÐ ÚRTAKA. Endurtakið úrtöku 8. hvern cm 6 sinnum til viðbótar = 22-24-26-28-30-32 tbst. Haldið áfram þar til ermin mælist 54-55-54-55-54-55 cm. Klippið frá og festið enda. Heklið hina ermina á sama hátt. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #gypsybluejacket eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 8 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
|
Skrifaðu athugasemd um DROPS 165-40
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.