Anna Tamagni skrifaði:
Sto facendo questo bello scialle ma purtroppo non riesco a capire come fare il centro.. i punti centrali.Non capisco neanche dallo schema.. Potreste spiegarmi meglio grazie..se no non viene bene :( grazie anna
01.07.2016 - 20:17DROPS Design svaraði:
Buongiorno Anna. Alla riga 1 il centro coincide con 1 m.a; alla riga 2 deve lavorare 1 m.a.d nella m.a della riga precedente; alla riga 3 lavora 1 m.a + 6 cat (= centro) + 1 m.a nella m centrale (che è una m.a.d); nella riga 4 il centro corrisponde all’arco di 6 cat e in questo arco lavora: 1 ventaglio + 2 cat + 1 m.a.d (= centro) + 2 cat + 1 ventaglio e così via come indicato nelle spiegazioni. Buon lavoro!
01.07.2016 - 21:57
Liliana Bisognin skrifaði:
Fatto,modello facile e veloce grazie
17.05.2016 - 18:38
Shyanha skrifaði:
I recommend doing a sampler with an easy yarn (like a worsted acrylic) before starting. I'm using a mohair mix & it gets agitated when I need to frog. I started five times, but I kept going & I'm glad I did. I purchased enough yarn to make several so I'll have projects at work & home for a long time. That's how user-friendly this pattern is - I went from being utterly intimidated & mystified to pre-purchasing yarn for extras of this pattern.
08.05.2016 - 06:38
Deborah skrifaði:
Were is the English translation for the comments?
05.03.2016 - 05:59
Maja skrifaði:
Beklager, dette skulle være et spørsmål. Jeg har kommet til slutten av mønsteret og skal begynne på heklekanten. Men etter siste rad lik 6. rad (som jeg antar er retten) står dette: "Ikke klipp tråden, det hekles en kant videre herfra (neste rad starter fra retten)." Hvis jeg ikke klipper tråden, men snur, starter jeg ikke da automatisk fra vrangen? Ettersom kanten består av to rader vil jo den ene av radene starte på vrangen uansett?
16.12.2015 - 14:58DROPS Design svaraði:
Hej Maja, Hvis du bare fortsætter med heklekant uden at klippe tråden så vil 1.række starte fra retten og næste vil da være fra vrangen. God fornøjelse!
17.12.2015 - 08:58
Maja skrifaði:
Jeg har kommet til slutten av mønsteret og skal begynne på heklekanten. Men etter siste rad lik 6. rad (som jeg antar er retten) står dette: "Ikke klipp tråden, det hekles en kant videre herfra (neste rad starter fra retten)." Hvis jeg ikke klipper tråden, men snur, starter jeg ikke da automatisk fra vrangen? Ettersom kanten består av to rader vil jo den ene av radene starte på vrangen uansett?
16.12.2015 - 12:45
María skrifaði:
¿El chal se trabaja en dos mitades o se hace todo seguido? Muchas gracias
13.09.2015 - 18:14DROPS Design svaraði:
Hola Maria. El chal se trabaja en una pieza a partir del centro de la espalda y en dirección hacia abajo.
14.09.2015 - 15:44
Lena Lundsten skrifaði:
Jag hade inga större svårigheter att förstå mönstret men garnet räcker inte till. Jag har Drops Delight 200 g och kommer att få köpa till minst 100 g till. Trist då jag har långt till garnaffären.
04.09.2015 - 11:26
Eva De Rooy skrifaði:
Hey, ik begrijp de opmerking niet "herhaal toer 5 en 6 met meerderingen. denk om de stekenverhouding". Als je toer 5 en 6 herhaalt meerder je toch vanzelf? of zie ik dat fout?l
04.05.2015 - 22:06DROPS Design svaraði:
Hoi Eva. Ja, dat is correct. Je herhaalt deze twee toeren met de meerderingen (ze zijn inclusief).
05.05.2015 - 11:23
Maibritt Folke Larsen skrifaði:
Jeg har hæklet efter opskriften til 6. række slut. Nu skal jeg gentage 5.og 6 række. og forstår ikke når der står: MED UDTAGNINGER . Hvori består udtagningerne.? Beskriv det helst med ord for jeg syntes at det er svært at læse diagrammet. Jeg syntes at sjalet er virkeligt flot, men måske sku jeg holde mig til oldemorfirkanter..... håber I kan hjælpe
13.04.2015 - 11:01DROPS Design svaraði:
Hej Maibritt. I og med du har haeklet de förste 6 raekker har du allerede taget ud i hver side. Du skal altsaa fortsaette paa samme maade. Dvs, du gentager raekke 5 og 6, men du har for hver gang flere l-buer imellem kant og midten.
15.04.2015 - 16:04
Evening Breath#eveningbreathshawl |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Heklað sjal úr DROPS Delight með sólfjaðramynstri
DROPS 162-12 |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2. Mynsturteikning sýnir sjalið séð frá réttu. A.x sýnir miðju á sjali og mynsturteikning er spegluð í gagnstæðri hlið við miðju. SÓLFJÖÐUR: 3 tbst + 2 ll + 3 tbst um sömu l. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- SJAL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað fram og til baka frá miðju að aftan og niður. SJAL: Heklið 5 ll með heklunál nr 4 með Delight og tengið saman í 1 hring með 1 kl í 1. ll. Heklið eftir mynstri A.1, þ.e.a.s. heklað er þannig: UMFERÐ 1: Heklið 8 ll, um ll-hringinn er heklaður 1 st (= miðja= + 4 ll + 1 tbst. Snúið við. UMFERÐ 2: 7 ll, um fyrsta ll-boga er hekluð 1 SÓLFJÖÐUR – sjá útskýringu að ofan, heklið 2 ll, 1 tbst í næsta st (= miðja), 2 ll, um næsta ll-boga er hekluð 1 sólfjöður + 3 ll + 1 tbst. Snúið við. UMFERÐ 3: 7 ll, 1 st um fyrsta ll-boga, 4 ll, 1 fl um ll-boga í næstu sólfjöður, 4 ll, í næsta tbst er heklaður 1 st + 6 ll (= miðja) + 1 st, heklið 4 ll, 1 fl um næstu sólfjöður, 4 ll, um næsta ll-boga er heklaður 1 st + 3 ll + 1 þbst. Snúið við. UMFERÐ 4: 7 ll, heklið 1 sólfjöður um fyrsta ll-boga, 1 fl um næsta ll-boga, 6 ll, 1 fl um næsta ll-boga, um næsta ll-boga er hekluð 1 sólfjöður + 2 ll + 1 tbst (= miðja) + 2 ll + 1 sólfjöður, heklið 1 fl um næsta ll-boga, 6 ll, 1 fl um næsta ll-boga, um næsta ll-boga er hekluð 1 sólfjöður + 3 ll + 1 þbst. Snúið við. UMFERÐ 5: 7 ll, 1 st um fyrsta ll-boga, 4 ll, 1 fl um ll-boga í næstu sólfjöður, 4 ll, um næstu ll-boga er heklaður 1 st + 6 ll + 1 st, heklið 4 ll, 1 fl um ll-boga í næstu sólfjöður, 4 ll, í næsta tbst er heklaður 1 st + 6 ll (= miðja) + 1 st, heklið 4 ll, 1 fl um ll-boga í næstu sólfjöður, 4 ll, um næsta ll-boga er heklaður 1 st + 6 ll + 1 st, heklið 4 ll, 1 fl um ll-boga í næstu sólfjöður, 4 ll, um næsta ll-boga er heklaður 1 st + 3 ll + 1 þbst. Snúið við. UMFERÐ 6: 7 ll, heklið 1 sólfjöður um fyrsta ll-boga, heklið 1 fl um næsta ll-boga, 6 ll, 1 fl um næsta ll-boga, 1 sólfjöður um næsta ll-boga, 1 fl um næsta ll-boga, 6 ll, 1 fl um næsta ll-boga, um næsta ll-boga er hekluð 1 sólfjöður + 2 ll + 1 tbst (= miðja) + 2 ll + 1 sólfjöður, heklið 1 fl um næsta ll-boga, 6 ll, 1 fl um næsta ll-boga, heklið 1 sólfjöður um næsta ll-boga, 1 fl um næsta ll-boga, 6 ll, 1 fl um næsta ll-boga, 1 fl um næsta ll-boga, um næsta ll-boga er hekluð 1 sólfjöður + 3 ll + 1 þbst. Snúið við. Endurtakið umf 5 og 6 með útaukninu. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Þegar stykkið mælist ca 78 cm mælt um miðju – stillið af eftir einni umf eins og umf 5 með útaukningu – heklið eina umf til viðbótar- en í eins og umf 6 með útaukningu – en hvern ll-boga með 6 ll er skipt út fyrir 8 ll. Stykkið mælist ca 80 cm. Klippið ekki frá, það á að hekla kant héðan (næsta umf byrjar frá réttu). HEKLAÐUR KANTUR: Heklið eftir mynstri A.2, þ.e.a.s. heklað er þannig: UMFERÐ 1: 1 ll, * um ll-boga í næstu sólfjöður eru heklaðir 5 þbst + 2 ll + 5 þbst, heklið 1 fl um næsta ll-boga *, endurtakið frá *-* þar til 1 sólfjöður er eftir á undan tbst í miðju, um ll-boga í næstu sólfjöður eru heklaðir 5 þbst + 2 ll + 5 þbst, heklið 1 fl í næsta tbst (= miðja), * um ll-boga í næstu sólfjöður eru heklaðir 5 þbst + 2 ll + 5 þbst, heklið 1 fl í næsta ll-boga *, endurtakið frá *-* þar til 1 sólfjöður er eftir í lokin á umf, um ll-boga í næstu sólfjöður eru heklaðir 5 þbst + 2 ll + 5 þbst, heklið 1 fl í síðasta ll-boga. Snúið við. UMFERÐ 2: 1 ll, * hoppið yfir 1 þbst, 1 fl í næsta þbst, 1 hst í næsta þbst, 1 st í hvern og einn af næstu 2 þbst, um næsta ll-boga er heklaður 1 st + 1 tbst + 5 ll + 1 tbst + 1 st, heklið 1 st í hvern og einn af næstu 2 þbst, 1 hst í næsta þbst, 1 fl í næsta þbst, hoppið yfir 1 þbst, 1 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* þar til hekluð hefur verið 1 fl í fl í miðju, heklið 5 ll (= miðja), 1 fl í sömu fl, * hoppið yfir 1 þbst, 1 fl í næsta þbst, 1 hst í næsta þbst, 1 st í hvern og einn af næstu 2 þbst, um næsta ll-boga er heklaður 1 st + 1 tbst + 5 ll + 1 tbst + 1 st, heklið 1 st í hvern og einn af næstu 2 þbst, 1 hst í næsta þbst, 1 fl í næsta þbst, 1 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* út umf. Klippið frá og festið enda. |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #eveningbreathshawl eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 11 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 162-12
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.