 Irene Salomonsen skrifaði:
 
																									Irene Salomonsen skrifaði:
												
Trenger hjelp tilførste mønsterrapport på bolen A2, A3 A4. Skal maseant her være 204 eller 199 for str small? A2 skal strikkes en gang, så skal A3 repeteres til det gjenstår 6 m, så A4? Får det ikke til å stemme helt
30.03.2015 - 12:21DROPS Design svaraði:
Hej Irene, du har 199 m. Stickar A.2 =7m, A.3 = 6m x 31, A.4 = 6m = totalt 199. Lycka till!
15.05.2015 - 12:07
																									 Monika skrifaði:
 
																									Monika skrifaði:
												
Danke. Das ist fundamental,gell :)
29.03.2015 - 12:07DROPS Design svaraði:
Sozusagen, ja. :-) Man sollte es im Hinterkopf haben, ansonsten kann man die Anleitungen tatsächlich leicht missverstehen, denn dieses Prinzip ist an sich immer gleich. :-) Viel Spaß beim Weiterstricken!
29.03.2015 - 13:04
																									 Monika skrifaði:
 
																									Monika skrifaði:
												
In der Beschreibung des Rumpfteiles heißt es: wie folgt stricken: A.2, A.3 bis noch 6M übrig sind, A.4 das verstehe ich nicht. Ich stricke abwechselnd A.2 und A.3 und die letzten 6 M der Runde dann A.4? Da gäbs in R 5 eine ungünstige Trennung... Danke für die Antwort
28.03.2015 - 16:07DROPS Design svaraði:
Nein, Sie stricken 1 x A.2, dann so lange A.3 bis noch 6 M übrig sind und zuletzt A.4. Also nicht A.2 und A.3 im Wechsel. A.2 und A.4 rahmen A.3 sozusagen ein. Bei den Musterbeschreibungen trennt das Komma immer die einzelnen Schritte, ebenso wie bei Häkelanleitungen.
29.03.2015 - 11:10
																									 Helen Fällman skrifaði:
 
																									Helen Fällman skrifaði:
												
Mönster 160 - 7 När man kommer till mönsterrapport A2-A3- A4 och har stickat det första mönstervarvet och gjort ett rätvarv så misstämmer mönstret på nästa varv. Det funkar ej med 2 omslag brevid varandra för då stämmer inte nästa varv. Men om jag gör ett omslag så minsas maskantalet i varje varv så det funker ej heller. Hur jag än försöker lista ut så kommer jag inte vidar i hur det ska stickas. Hur ska det stickas? Mvh Helen Fällman
24.03.2015 - 16:19
																									 Gail skrifaði:
 
																									Gail skrifaði:
												
Thank you so much, I have it!
11.03.2015 - 23:16
																									 Gail skrifaði:
 
																									Gail skrifaði:
												
I do not understand the pattern. After knitting the yoke, you have 217 sts. Pattern then says work A2, A3 until 6 sts remain, A4. Do I work A2, A3 and A4 as I cannot just work A2 and A3, there is a K2tog. in between A3 and A4. Please help. Whichever way I work it there are always 2sts left. Thank you Gail Hark
11.03.2015 - 14:42DROPS Design svaraði:
Dear Gail, work over the 217 sts as follows: A.2 over the first 7 sts, then repeat A.3 (= 6 sts) over the next 204 sts (= a total of 34 times), and finish round with A.4. On row 5, work the last 2 sts in A.2 with the first st in A.3, then work the last 2 sts in A.3 with the first st in next A.3 or the first st in A.4. Happy knitting!
11.03.2015 - 14:57Margret skrifaði:
After having put the 10 markers inc alternatively left and right of them every other round is confusing. However, worse is that every 4th round 10 times and then every 6th round 5 times ends with a piece that is bound to be much more than the 20 cm mentioned. Please get back to me on this. I think there may be a mistake here.
28.02.2015 - 15:31DROPS Design svaraði:
Dear Margret, on 1st inc row you will inc on the left of every marker, on next inc row you will inc on the right of every marker (1 st inc at each marker on every inc row). In first size, you will inc for a total of 70 rounds, ie approx 15 cm - remember to check your gauge and keep the correct tension (48 rows in garter st = 10 cm). Happy knitting!
02.03.2015 - 08:25
																									 Herma skrifaði:
 
																									Herma skrifaði:
												
Dankjewel voor de uitleg.
26.02.2015 - 21:47
																									 Herma Van Den Hoven skrifaði:
 
																									Herma Van Den Hoven skrifaði:
												
Meerder afwiselend links en rechts van de markeerders...... Betekent dat de ene naald alle meerderingen rechts en dan de volgende meerderingen naald alle meerderingen links.....of om en om per meerdering?
25.02.2015 - 20:55DROPS Design svaraði:
Hoi Herma. Ja, zoals je eerst aangeeft: In de ene naald alle meerderingen rechts en in de volgende naald alle meerderingen links.
26.02.2015 - 14:11
																									 Herma skrifaði:
 
																									Herma skrifaði:
												
O...dank je wel...ik ga de magic loop proberen....nooit van gehoord...weer wat geleerd 😄
16.02.2015 - 17:34| Timeless Beauty#timelessbeautysweater | |||||||||||||||||||
|  |  | ||||||||||||||||||
| Prjónuð peysa úr DROPS BabyAlpaca Silk eða DROPS BabyMerino með hringlaga berustykki, garðaprjóni og gatamynstri, prjónuð ofan frá og niður. Stærð S - XXXL.
							DROPS 160-7 | |||||||||||||||||||
| ------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað í hring): *1 umf sl og 1 umf br *, endurtakið frá *-*. GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1-A.9. LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING: Aukið út um 1 l með því að slá 1 sinni uppá prjóninn, í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn (þ.e.a.s. prjónað er aftan í lykkjubogann í stað framan) til þess að koma í veg fyrir göt. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Peysan er prjónið ofan frá og niður, í hring á hringprjóna. Byrjun umf = miðja að aftan. Ermar eru prjónaðar fram og til baka á hringprjóna. BERUSTYKKI: Fitjið upp 120-128-144-148-148-164 l á hringprjóna nr 2,5 með BabyAlpaca Silk. Prjónið 4 umf GARÐAPRJÓN í hring – sjá útskýringu að ofan. Prjónið MYNSTUR A.1, JAFNFRAMT í umf 3 er aukið út um 18-20-30-32-32-34 l jafnt yfir – lesið LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING og í umf 11 er aukið út um 15-19-29-29-29-33 l jafnt yfir = 153-167-203-209-209-231 l. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA þegar A.1 hefur verið prjónað til loka á hæðina er haldið áfram í garðaprjóni og 10 prjónamerki sett í stykkið þannig: Prjónið fyrstu 9-12-12-15-15-12 l, setjið eitt prjónamerki, setjið síðan prjónamerki með 15-16-20-20-20-23 l millibili, eftir síðasta prjónamerki eru 9-11-11-14-14-12 l. Í næstu umf byrjar útaukning. Aukið er út til skiptis hægra og vinstra megin við prjónamerkin (= 10 útaukningar). Aukið út í annarri hverri umf 0-2-0-3-7-7 sinnum, í 4. hverri umf 10-10-9-9-8-8 sinnum og í 6. hverri umf 5-5-7-7-7-8 sinnum = 303-337-363-399-429-461 l. Í næstu umf er aukið út um 8-4-10-2-4-10 l jafnt yfir = 311-341-373-401-433-471 l. Stykkið mælist ca 19-20-21-22-23-24 cm. Prjónið nú þannig: Prjónið sl yfir fyrstu 45-50-55-60-66-74 l (= hálft bakstykki), setjið næstu 66-72-76-80-84-88 l á þráð (= ermi), fitjið upp 10-10-10-12-12-12 l undir ermi, prjónið næstu 89-97-111-121-133-147 l (= framstykki), setjið næstu 66-72-76-80-84-88 l á þráð (= ermi), fitjið upp 10-10-10-12-12-12 l undir ermi, prjónið þær 45-50-55-60-66-74 l sem eftir eru (= hálft bakstykki). FRAM- OG BAKSTYKKI: Nú eru 199-217-241-265-289-319 l fyrir fram- og bakstykki. Skiptið yfir á hringprjóna nr 3. Prjónið nú þannig: A.2, A.3 þar til 6 l eru eftir, A.4. Þegar A.2-A.4 hefur verið prjónað til loka á hæðina, haldið áfram með A.5 (í umf 7 eru prjónaðar síðustu l í umf slétt). Prjónið nú A.6, JAFNFRAMT í 1. umf er lykkjufjöldinn jafnaður út til 204-216-240-264-288-324 l. Þegar A.6 hefur verið prjónað til loka á hæðina er haldið áfram með A.7 1 sinni á hæðina. Prjónið nú A.8, aukið út um 4-8-8-8-8-4 l jafnt yfir í 1. umf = 208-224-248-272-296-328 l. Þegar allt A.X hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina, endurtakið A.X 0-0-0-0-1-1 sinni til viðbótar áður en haldið er áfram með afganginn af A.8. Haldið nú áfram með A.7. Prjónið nú þannig: A.2, A.3 þar til 6 l eru eftir í umf, JAFNFRAMT er aukið út um 3-5-5-5-5-3 l jafnt yfir í 1. umf (yfir A.3), A.4 = 211-229-253-277-301-331 l. Prjónið nú A.7 0-0-1-1-0-0 sinni á hæðina (í umf 5 er síðasta l í umf prjónuð slétt). Þegar allt mynstrið hefur verið prjónað eru prjónaðar 2 umf sléttprjón, JAFNFRAMT í síðustu umf er aukið út um 17-21-23-25-25-27 l jafnt yfir = 228-250-276-302-326-358 l. Skiptið yfir á hringprjóna nr 2,5 og prjónið garðaprjón í 2 cm. Fellið af til skiptis 1 l sl og 1 l br. Stykkið mælist nú ca 54-55-58-59-65-66 cm. ERMI: Ermin er prjónuð með GARÐAPRJÓN fram og til baka – sjá útskýringu að ofan, á hringprjóna. Nú eru 66-72-76-80-84-88 l fyrir hvora ermi. NÚ ER MÆLT HÉÐAN! Setjið til baka l af þræði á hringprjóna nr 2,5 og fitjið upp 6-6-6-7-7-7 l lok 2 næstu umf = 78-84-88-94-98-102 l. Þegar ermin mælist 4 cm er fækkað um 1 l innan við 1 kantlykkju í hvorri hlið með því að prjóna 2 l slétt saman. Endurtakið úrtöku með 1½-2-2½-3-3½-3½ cm millibili 7-6-5-4-3-3 sinnum til viðbótar = 62-70-76-84-90-94 l. Þegar stykkið mælist 19 cm í öllum stærðum er prjónað þannig: 1 kantlykkja í garðaprjóni, A.9 þar til 1 l er eftir, 1 kantlykkja í garðaprjóni. Þegar allt A.9 hefur verið prjónað til loka á hæðina, prjónið 2 umf garðaprjón. Fellið laust af. Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið sauma undir ermum yst í lykkjubogann. Saumið saman op undir ermum. | |||||||||||||||||||
| Skýringar á teikningu | |||||||||||||||||||
| 
 | |||||||||||||||||||
|  | |||||||||||||||||||
|  | |||||||||||||||||||
|  | |||||||||||||||||||
| Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #timelessbeautysweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 27 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. | |||||||||||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS 160-7
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.