Huguenet skrifaði:
Je voudrais tricoter le pull drops design modele n fa -228 skagen mais impossible de comprendre le rang n 2 et 3 concernant comment faire les augmentations et à quel endroit du rang Dans l'attente de votre réponse . Salutations
26.07.2015 - 21:31DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Huguenet, tricotez le rang 2 ainsi (sur l'endroit): 2 m end, *1 jeté (= 1 augm.), tricotez à l'endroit jusqu'à ce qu'il reste 2 m avant le marqueur suivant, 1 jeté, 2 m end, marqueur, 2 m end, 1 jeté, continuez à l'endroit jusqu'à ce qu'il reste 2 m avant le marqueur suivant, 1 jeté, 2 m end, marqueur, 2 m end, 1 jeté* tricotez à l'end jusqu'à ce qu'il reste 2 m, 1 jeté, 2 m end = 6 augm. Montez 4 m. Au rang 3, tricotez toutes les mailles à l'env (les jetés torse à l'env) et montez 4 m à la fin du rang). Bon tricot!
27.07.2015 - 17:52
Ester Moreira skrifaði:
Hello I m doing this sweater, which is looking great, but I got to the part where I ve to do the "shorter front/half moon style", a few cms before the ribbing at the end, where I work rigth and wrong sides, I noticed that there ares holes in the stitches I putback on the sticth holder, once I restarted working in rounds.... how can I avoid this??? I ve tried everything but it doesn t work...... Kind regards Ester
06.07.2015 - 15:15DROPS Design svaraði:
Dear Ester, at the transitions between short rows (to shape the "half moon style"), you can pick up strand between sts and work it twisted with next st tog to avoid holes. Happy knitting!
06.07.2015 - 16:25
Birgith Pedersen skrifaði:
Den må jeg eje tror den bliver fin i æblegrøn
03.07.2014 - 17:03
Ina skrifaði:
Hallo, ich ich bin beim letzten Schritt bevor der Rumpfteil gestrickt wird. Ich habe 20x 8 Maschen zugenommen nun kommt der Schritt indem alle 4 Runden zugenommen wird. Aber in der Anleitung steht für meine Grosse eine Zunahme von 0, wie komme ich nun auf die vorgebene Maschenanzahl, wenn ich nicht mehr zunehmen soll? Vielen Dank schon jetzt für die Antwort. Viele Grüsse Ina PS: Dies ist mein erster Pulli den ich stricke
16.02.2014 - 17:33DROPS Design svaraði:
Liebe Ina, ich vermute, Sie stricken Größe XXL und es fehlen Ihnen nun noch 8 M bis zur angegebenen M-Zahl (d.h. Sie haben 276 M statt 284 M)? Sie müssen beachten, dass Sie insgesamt 21x in jeder 2. Rd zunehmen, nicht nur 20x. Wenn Sie nun also in der nächsten 2. Rd noch 1x 8 M zunehmen, dann haben Sie die benötigte M-Zahl, in Ihrer Größe wird dann nicht weiter zugenommen und Sie können mit dem Rumpfteil weitermachen. Viel Spaß beim Stricken!
16.02.2014 - 17:55
Jutta skrifaði:
Hallo, wenn ich das Glittergarn weglasse, reichen dann fuer gr.m trotzdem 200g Fabel und 100g Kid silk? Kommt mir so wenig vor.
27.01.2014 - 22:07DROPS Design svaraði:
Liebe Jutta, Sie können sicherheitshalber je 1 Knäuel mehr kaufen, also je 5 Knäuel.
28.01.2014 - 07:59
Inga Hansen skrifaði:
Skal hver enkelt maske strikkes med alle 3 tråde på èn gang? for mig at se på billedet er der striber i hhv. grå og blå!
09.01.2014 - 18:00DROPS Design svaraði:
Hej Inga. Ja, der strikkes med 3 traade. Det er printen in Fabel garnet som automatisk sörger for striberne.
09.01.2014 - 18:09
Theresaaa skrifaði:
Hallo! Ich möchte gerne diesen tollen Pullover stricken. Kann mir jemand erklären, wie ich am Ende einer links gestrickten Reihe neue Maschen anschlage? So steht es in der Anleitung, ich weiß aber nicht wie das geht. Danke!!
07.11.2013 - 10:25DROPS Design svaraði:
Liebe Teresa, die im verlinkten Video gezeigte Technik können Sie sowohl am Ende einer rechts gestrickten Reihe also auch einer links gestrickten Reihe anwenden:
07.11.2013 - 15:06
Simke skrifaði:
Kan deze trui ook met rechte breinaalden gemaakt worden? En zo ja hebben jullie hier dan ook een patroontje van?
13.05.2013 - 15:06DROPS Design svaraði:
Hoi Simke. Ik denk dat het beste is om dit model in de rondte te breien vanwege de vorm en pas. Ik kan u niet helpen met een apart patroontje voor heen en weer breien.
13.05.2013 - 20:29
Andrea skrifaði:
Jeg får også huller i arbeidet, og videoen dere har linket til viser jo et avfelt arbeid, mens dette er jo satt på maskoholder/tråd?
05.05.2013 - 16:46DROPS Design svaraði:
Hej Andrea. Du kan fjerne eventuele huller ved at samle en ekstra maske op hvor hullet er og strik denne sammen med den naeste maske.
08.05.2013 - 12:10
Ulla Ovesen skrifaði:
Jeg har læst denne opskrift igennem og jeg er stadig ikke sikker på at jeg har forstået den ret, det er især det stykke der strikkes frem og tilbage i starten der volder mig problemer,er det fordi det er omvendt halsindtagninger at der skal slås masker op og at det så bliver samlet når maskeantal er opnået?
15.04.2013 - 21:58DROPS Design svaraði:
Det er simpelthen fordi at halsen på ryggen skal sidde højere en halsen på forstykket. Du starter med at strikke frem og tilbage over rygstygget, tager ud til raglan som beskrevet og sætter løbende masker op til forstykket. Når alle masker er slået op, samler du dem og strikker rundt. Jeg kan godt forstå det virker forvirrende, men følg opskriften og du skal se hvad der menes :-)
30.04.2013 - 15:54
Skagen#skagensweater |
||||
![]() |
![]() |
|||
Prjónuð peysa, prjónuð ofan frá og niður með laskalínu úr DROPSFabel, DROPS Kid Silk og DROPS Glitter. Stærð S - XXXL
DROPS 148-17 |
||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- ÚTAUKNING: Prjónað fram og til baka: Aukið út um 1 l frá réttu með því að slá 1 sinni uppá prjóninn, í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn br. Prjónað í hring á hringprjóna: Aukið út um 1 l með því að slá 1 sinni uppá prjóninn, í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn sl. ÚRTAKA: Fækkað er um 1 l hvoru megin við prjónamerki þannig: Prjónið þar til 3 l eru eftir á undan prjónamerki, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir, 2 l sl (prjónamerkið situr á milli þessa l), prjónið næstu 2 l slétt saman. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað ofan frá og niður. Fyrst er prjónað fram og til baka þar til fitjað hefur verið upp fyrir framstykki, síðan er prjónað í hring. LASKALÍNA: Fitjið upp 48-50-52-52-52-58 l á hringprjóna nr 5,5 með 1 þræði af hverri tegund. UMFERÐ 1 (= ranga): Prjónið alla l brugðið. Setjið 1 prjónamerki 8-8-8-8-6-6 l inn frá hvorri hlið (= 8-8-8-8-6-6 l fyrir ermar í hvorri hlið, 32-34-36-36-40-46 l á bakstykki á milli prjónamerkja). Látið prjónamerkin fylgja með í stykkinu. UMFERÐ 2 (= rétta): Prjónið 2 l sl, * aukið út um 1 l – LESIÐ ÚTAUKNING, prjónið sl þar til 2 l eru eftir á undan næsta prjónamerki, aukið út um 1 l, prjónið 4 l sl (prjónamerki situr á milli þessa l), aukið út um 1 l, prjónið sl þar til 2 l eru eftir á undan næsta prjónamerki, aukið út um 1 l, prjónið 4 l sl (prjónamerki situr á milli þessa l), aukið út um 1 l *, prjónið sl þar til 2 l eru eftir á prjóni, aukið út um 1 l, prjónið 2 l sl = 6 l fleiri. Fitjið nú upp 4 l á prjóninn fyrir framstykki = 58-60-62-62-62-68 l á prjóni. UMFERÐ 3: Prjónið brugðið, í lok umf eru fitjaðar upp 4 l = 62-64-66-66-66-72 l. Setjið 1 nýtt prjónamerki við 4 l inn frá hvorri hlið (= 4 l á framstykki í hvorri hlið, alls 4 prjónamerki í stykkinu). UMFERÐ 4: Prjónið 6 l sl, (1. prjónamerkið er staðsett eftir 4 fyrstu l), endurtakið frá *-* frá umf 2, prjónið sl þar til 2 l eru eftir á undan síðasta prjónamerki, aukið út um 1 l, prjónið 6 l sl (síðasta prjónamerkið er staðsett á undan 4 síðustu l) = 6 l fleiri. Fitjið upp 4 l = 72-74-76-76-76-82 á prjóni. UMFERÐ 5: Prjónið allar l brugðið, í lok umf eru fitjaðar upp 4 l = 76-78-80-80-80-86 l (= 8 l á framstykki í hvorri hlið). UMFERÐ 6: Prjónið 10 l sl, (1. prjónamerki er staðsett eftir 8 fyrstu l), endurtakið frá *-* frá umf 2, prjónið sl þar til 2 l eru eftir á undan síðasta prjónamerki, aukið út um 1 l, prjónið 10 l sl = 6 l fleiri (síðasta prjónamerkið er staðsett á undan 8 síðustu l). Fitjið upp 11-12-13-13-15-18 l = 93-96-99-99-101-110 l á prjóni. UMFERÐ 7: Prjónið brugðið, í lok umf eru fitjaðar upp 11-12-13-13-15-18 l = 104-108-112-112-116-128 l á prjóni (= 19-20-21-21-23-26 l á framstykki í hvorri hlið, 38-40-42-42-46-52 á bakstykki og 14-14-14-14-12-12 l á hvorri ermi). ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Prjónið nú stykkið í hring þannig: UMFERÐ 1: * Prjónið sl þar til 2 l eru eftir á undan næsta prjónamerki, aukið út um 1 l, prjónið 4 l sl (prjónamerki er staðsett á milli þessa l), aukið út um 1 l *, endurtakið frá *-* 3 sinnum til viðbótar (= alls 4 sinnum), prjónið þær l sem eftir eru sl = 8 l fleiri. UMFERÐ 2: Prjónið slétt. Aukið síðan alveg eins út um 8 l í umf – þ.e.a.s. aukið út um 1 l hvoru megin við hvert prjónamerki í annarri hverri umf 10-11-12-17-20-21 sinnum til viðbótar (alls 11-12-13-18-21-22 útaukningar á framstykki), síðan í 4. hverri umf alls 3-3-3-1-0-0 sinnum. Þegar útaukningu er lokið eru 216-228-240-264-284-304 l á prjóni (= 66-70-74-80-88-96 l á fram- og bakstykki, 42-44-46-52-54-56 l á hvorri ermi). ATH: Setjið 1 prjónamerki við miðju á framstykki (merkir framstykki sem hefur styttri laskalínu). FRAM- OG BAKSTYKKI: Stykkið er prjónað í hring. Prjónið 66-70-74-80-88-96 l á framstykki, * setjið næstu 42-44-46-52-54-56 l (= ermi) á þráð. Fitjið upp 6-8-10-12-14-16 l fyrir handveg *, prjónið næstu 66-70-74-80-88-96 l á bakstykki, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar = 144-156-168-184-204-224 l á prjóni. Prjónið nú sléttprjón yfir allar l. ATH: Setjið 1 nýtt prjónamerki við miðju undir vinstri handveg, þ.e.a.s. á milli 6-8-10-12-14-16 nýju l fyrir handveg (= byrjun umf), setjið 1 nýtt prjónamerki við miðju undir hægri handveg, þ.e.a.s. á milli 6-8-10-12-14-16 nýjar l fyrir handveg (= hlið) = 72-78-84-92-102-112 l á milli prjónamerkja. Látið prjónamerkin fylgja með í stykkinu. Haldið áfram hringinn í sléttprjóni. Þegar stykkið mælist 52-54-55-57-58-60 cm alls á hæðina (mælt á bakstykki) setjið 1 prjónamerki hvoru megin við miðju 22-28-28-36-38-46 l á framstykki. Prjónið nú fram og til baka þannig: UMFERÐ 1 (= rétta): Prjónið að 1. prjónamerki á undan miðju l á framstykki, setjið næstu 22-28-28-36-38-46 l á þráð, snúið við. UMFERÐ 2 (= ranga): Prjónið br yfir allar l á prjóni. UMFERÐ 3: Prjónið sl þar til 3 l eru eftir á prjóni, setjið síðustu 3 l á þráð, snúið við. UMFERÐ 4: Prjónið br þar til 3 l eru eftir á prjóni, setjið síðustu 3 l á þráð, snúið við. Setjið nú l í lok hverrar umf í hvorri hlið á þráð alveg eins þannig: 3 l 0-0-1-1-3-4 sinnum til viðbótar (alls 1-1-2-2-4-5 sinnum), 2 l 10-10-10-10-9-8 sinnum alls = 2 l eftir á undan hverju prjónamerki í hlið. Setjið nú allar l af þræði á sama hringprjóninn = 144-156-168-184-204-224 l á prjóni eins og áður. Prjónið nú í hring til loka. Í næstu umf er skipt yfir á hringprjóna nr 5, prjónið sl – JAFNFRAMT er aukið út um 36-40-44-48-52-56 l jafnt yfir í umf = 180-196-212-232-256-280 l. Prjónið nú stroff þannig: * Prjónið 2 l sl, 2 l br *, endurtakið frá *-* umf hringinn. Þegar stroffið mælist 6 cm eru allar lykkjur felldar laust af með sl yfir sl og br yfir br, stykkið mælist ca 70-72-74-76-78-80 cm alls á bakstykki. ERMI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna nr 5,5. Fitjið upp 3-4-5-6-7-8 l á sokkaprjóna með 1 þræði af hverri tegund, prjónið upp 42-44-46-52-54-56 l af þræði frá ermi, fitjið upp 3-4-5-6-7-8 l á sokkaprjóna = 48-52-56-64-68-72 l alls (= 6-8-10-12-14-16 l fyrir handveg). Setjið 1 prjónamerki í byrjun umf (= miðja undir ermi). ATH: Stykkið er mælt héðan. Prjónið nú sléttprjón hringinn í 3 cm. Í næstu umf er fækkað um 1 l – LESIÐ ÚTAUKNING – hvoru megin við prjónamerki. Endurtakið úrtöku með 5½-5-4-2½-2½-2 cm millibili 6-7-8-12-13-14 sinnum til viðbótar (alls 7-8-9-13-14-15 sinnum) = 34-36-38-38-40-42 l. Haldið áfram þar til stykkið mælist 40-39-39-38-38-37 cm. Í næstu umf er skipt yfir á sokkaprjóna nr 5, prjónið sl – JAFNFRAMT er aukið út um 10-8-10-10-12-10 l jafnt yfir í umf = 44-44-48-48-52-52 l. Prjónið nú stroff þannig: * Prjónið 2 l sl, 2 l br *, endurtakið frá *-* umf hringinn. Þegar stroffið mælist 6 cm, fellið laust af allar l með sl yfir sl og br yfir br, ermin mælist ca 46-45-45-44-44-43 cm (styttri mál í stærri stærðum vegna breiðari axla). FRÁGANGUR: Saumið saman undir ermum. HÁLSMÁL: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna nr 5. Byrjið við skiptinguna á milli bakstykkis og vinstri ermi, prjónið upp frá réttu ca 90-110 l í kringum allan kantinn við hálsmál með 1 þræði af hverri tegund. Í næstu umf er prjónað sl – JAFNFRAMT er lykkjufjöldinn jafnaður út að 80-88-92-96-100-108 l. Prjónið nú stroff þannig: * Prjónið 2 l sl, 2 l br *, endurtakið frá *-* umf hringinn. Fellið laust af allar l með sl yfir sl og br yfir br þegar stroffið mælist 2 cm. |
||||
Skýringar á teikningu |
||||
|
||||
![]() |
||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #skagensweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 17 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 148-17
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.