Renee skrifaði:
Thanks,that makes sense to me now.
16.04.2018 - 13:17
Renee skrifaði:
I'm not sure I understand how the back neck edge and the back main part fit with the left and front side pieces which include sleeves.Can you please draw how the back piece should look before attaching to front sides? Thank you
14.04.2018 - 19:57DROPS Design svaraði:
Dear Renee, you first work each front piece separately from bottom up, then back piece will be worked top down: work first the sts from right front piece, cast on new sts for neckline on back piece and work sts from left front piece. Now continue working in pattern and bind off sts for sleeves at the beg of each row as explained, and continue back piece until rib part at the bottom of piece. Happy knitting!
16.04.2018 - 09:06
Anna skrifaði:
Buonasera La taglia 18 mesi.ho unito il davanti destro con il sinistro,ho avviato 18 mg ho fatto 4 ferri a legaggio nelle 30 mg .Ma al momento di fare tutte le maglie a punto riso escluso i polsi a legaccio non mi compaciono i punti m1 Grazie
03.03.2018 - 20:35DROPS Design svaraði:
Buonasera Anna. Se il problema consiste nell'avere p.es 4 m dir (o rov) consecutive, provi ad aumentare 2 maglie durante l'ultimo ferro con le maglie dello scollo lavorate a legaccio. Aumenti queste maglie nelle maglie lavorate a legaccio. In questo modo, il lavoro dovrebbe posizionarsi correttamente. Buon lavoro!
04.03.2018 - 20:07
Anna skrifaði:
Buonasera La taglia 18 mesi.ho unito il davanti destro con il sinistro,ho avviato 18 mg ho fatto 4 ferri a legaggio nelle 30 mg .Ma al momento di fare tutte le maglie a punto riso escluso i polsi a legaccio non mi compaciono i punti m1 Grazie
03.03.2018 - 20:34
Anna skrifaði:
Buongiorno Sto lavorando il dietro,ma i punti M1 non mi corrispondono Dov'è che sbaglio Grazie
03.03.2018 - 14:21DROPS Design svaraði:
Buonasera Anna, può spiegarci esattamente in che senso non le tornano i conti in M.1? E' un diagramma formato da 4 maglie e le maglie su cui lavorarlo sono multipli di 4 per tutte le taglie. Se ci spiega esattamente il problema possiamo aiutarla in modo più preciso. Buon lavoro!
03.03.2018 - 20:12
Anna skrifaði:
Buon giorno quando avvio a nuovo le maglie per la manica,come li lavoro man mano che aumentano le maglie? grazie
03.03.2018 - 07:13DROPS Design svaraði:
Buongiorno Anna. Mano mano che aggiunge le nuove maglie, le lavora seguendo il diagramma. Buon lavoro!
03.03.2018 - 10:23
Aelvoet skrifaði:
Taille 12/18m. Devant droit : monter 39 m (y compris 6m bordure et 1m lis). Pour la poche : 6m bordure - M1 sur 22 m ; en attente : 16m ;continuer M1 sur 10m ; mais 22m+16m+10m=48m ????
13.02.2018 - 15:18DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Aelvoet, pour la poche, ce sont les 16 dernières mailles tricotées que l'on met en attente pas les 16 m suivantes, on ainsi: 6 m de bordure devant au point mousse, M.1 au-dessus des 22 m suiv, glissez en attente les 16 dernières mailles tricotées pour la poche (= il va rester 6 mailles de M.1 sur l'aiguille), continuer M.1 au-dessus des 10 m suiv et terminer par 1 m lis au point mousse, soit: 6 + 16 m en attente + 6 m +10+1= 39 m. Bon tricot!
13.02.2018 - 16:54
Laura skrifaði:
On the right front, after knitting the 2 garter stitch rows in the 6 stitch band, when you continue on all the stitches it leaves a hole between the band and the next decreased stitches. Is this correct?
21.01.2018 - 02:25DROPS Design svaraði:
Dear Laura, when knitting the short rows over the 6 front band sts, tighten thread to avoid a hole (see this video). Happy knitting!
22.01.2018 - 09:49Marica skrifaði:
Salve sto seguendo la taglia 6/9 mesi e aumentare 51 maglie per le maniche mi da una lunghezza di oltre 30 cm! E trovi che sono veramente troppo lunghe..
24.11.2017 - 20:11
Hanna skrifaði:
Hei! Mikä tiheys tässä on neulekuvion kanssa tehtynä? Ei nimittäin sileän neuleen tiheydet auta ,kun neulekuvion kanssa tiheys muuttuu.. Minkä myötä koko muuttuu työlle.
23.08.2017 - 14:03DROPS Design svaraði:
Hei! Mikäli saat oikean tiheyden sileää neuletta neulottaessa, myös mallineuleeseen tulee oikea tiheys.
19.09.2017 - 16:30
Checco's Dream#checcosdreamcardigan |
|||||||
![]() |
![]() |
||||||
Prjónuð peysa fyrir börn í perluprjóni án ermasauma úr DROPS Merino Extra Fine.
DROPS Baby 21-11 |
|||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu M.1. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. HNAPPAGAT: Fellt er af fyrir hnappagötum í hægri kanti að framan. 1 hnappagat = prjónið 3. og 4. lykkju frá kanti slétt saman og sláið 1 sinni uppá prjóninn, í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður slétt. Fellið af fyrir hnappagötum þegar stykkið mælist: Stærð 1/3 mán: 2, 6, 11 og 15 cm. Stærð 6/9 mán: 2, 7, 12 og 16 cm. Stærð 12/18 mán: 2, 8, 13 og 19 cm. Stærð 2 ára: 2, 7, 12, 17 og 22 cm. Stærð 3/4 ára: 2, 8, 13, 19 og 24 cm. LEIÐBEININGAR ÚRTAKA (á við um V-hálsmál): Öll úrtaka er gerð frá réttu! FÆKKIÐ LYKKJUM Á EFTIR 6 KANTLYKKJUM AÐ FRAMAN ÞANNIG: Þegar fyrsta lykkjan á að vera slétt: Takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 1 lykkja slétt, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir. Þegar fyrsta lykkjan á að vera brugðin: 2 lykkjur snúnar brugðið saman (þ.e.a.s. prjónið í aftari lykkjubogann í stað fremri). FÆKKIÐ LYKKJUM Á UNDAN 6 KANTLYKKJUM ÞANNIG: Þegar síðasta lykkjan á að vera slétt: 2 lykkjur slétt saman. Þegar síðasta lykkjan á að vera brugðin: 2 lykkjur brugðið saman. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna. Byrjað er á öðru framstykkinu, nýjar lykkjur eru fitjaðar upp fyrir ermi og prjónað er upp að öxl. Síðan er hitt framstykkið prjónað og svo eru bæði framstykkin sett saman og prjónað er niður yfir bakstykkið. HÆGRA FRAMSTYKKI: Fitjið upp 31-35-39 (43-43) lykkjur (meðtaldar 6 kantlykkjur við miðju að framan og 1 kantlykkju í hlið) á hringprjón 4 með Merino Extra Fine. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu. Prjónið síðan næstu umferð frá réttu þannig: 6 lykkjur GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan (= kantur að framan), * 2 lykkjur slétt saman, 2 lykkjur brugðið *, endurtakið frá *-* þar til 1 lykkja er eftir og endið með 1 kantlykkju GARÐAPRJÓN. Þegar prjónaðar hafa verið alls 4 umferðir stroff er prjónað M.1 með 6 kantlykkjum við miðju að framan í garðaprjóni og 1 kantlykkja garðaprjón í hlið. Munið eftir HNAPPAGAT í hægri kanti að framan – sjá útskýringu að ofan. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 7-8-9 (10-11) cm prjónið næstu umferð frá réttu þannig: 6 kantlykkjur að framan í garðaprjóni, M.1 yfir næstu 18-22-22 (26-26) lykkjur, setjið síðustu 12-16-16 (20-20) lykkjur sem voru prjónaðar á þráð fyrir vasalok, haldið áfram M.1 yfir næstu 6-6-10 (10-10) lykkjur og endið með 1 kantlykkju garðaprjón. Í næstu umferð eru fitjaðar upp 12-16-16 (20-20) nýjar lykkjur yfir lykkjur á þræði = 31-35-39 (43-43) lykkjur. Haldið áfram með mynstur eins og áður þar til stykkið mælist 16-17-20 (23-25) cm. LESTU ALLAN KAFLANN ÁÐUR EN PRJÓNAÐ ER ÁFRAM! V-HÁLSMÁL: Prjónið 2 umferðir garðaprjón fram og til baka yfir 6 kantlykkjur að framan í byrjun á umferð (aðrar lykkjur á prjóni eru ekki prjónaðar) – þetta er gert til að V-hálsmálið leggist fallega. Prjónið síðan aftur yfir allar lykkjur JAFNFRAMT er lykkjum fækkað fyrir V-hálsmáli í annarri hverri umferð (þ.e.a.s. í hverri umferð frá réttu) þannig: Fækkið um 1 lykkju alls 12-14-16 (16-16) sinnum – sjá LEIÐBEININGAR ÚRTAKA. ÚTAUKNING FYRIR ERMI: JAFNFRAMT eru fitjaðar upp nýjar lykkjur í lok hverrar umferðar í hlið fyrir ermi: 5 lykkjur 4-4-5 (5-5) sinnum, 7 lykkjur 0-1-1 (2-3) sinnum og 25-24-21 (22-27) lykkjur 1 sinni. Á eftir síðustu útaukningu er haldið áfram með M.1 með 6 lykkjur garðaprjón í hvorri hlið fyrir kant að framan og ermakant þar til stykkið mælist 27-29-33 (37-40) cm. Nú eru 64-72-76 (88-100) lykkjur á prjóni. Setjið 1 prjónamerki – HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Haldið áfram með mynstur eins og áður þar til prjónað hefur verið 1 cm frá prjónamerki – stillið af að síðasta umferð sé frá röngu. Setjið lykkjur á þráð. VINSTRA FRAMSTYKKI: Prjónið á sama hátt og hægra framstykki nema spegilmynd. Passið uppá að M.1 sé prjónað öfugt miðað við hægra framstykki. ATH: Ekki er fellt af fyrir hnappagötum í vinstri kanti að framan. BAKSTYKKI: Setjið til baka 64-72-76 (88-100) lykkjur frá hægra framstykki á hringprjón 4, fitjið upp 14-14-18 (18-22) nýjar lykkjur á prjóninn (= hálsmál aftan í hnakka) og setjið inn 64-72-76 (88-100) lykkjur frá vinstra framstykki á sama hringprjón = 142-158-170 (194-222) lykkjur. Næsta umferð er prjónuð frá réttu þannig: 6 lykkjur garðaprjón (= ermakantur), M.1 eins og áður yfir næstu 52-60-64 (76-88) lykkjur, 26-26-30 (30-34) lykkjur garðaprjón (= kantur í hálsi að aftan), M.1 yfir næstu 52-60-64 (76-88) lykkjur og 6 lykkjur garðaprjón (= ermakantur). Haldið svona áfram þar til prjónaðar hafa verið 4 umferðir garðaprjón yfir miðju 26-26-30 (30-34) lykkjur. Haldið síðan áfram með M.1 eins og áður yfir allar lykkjur með 6 lykkjur garðaprjón í hvorri hlið fyrir ermakant. Þegar stykkið mælist 7½-8-8 (8½-8½) cm frá prjónamerki á öxl er fellt af í byrjun á hverri umferð í hvorri hlið þannig: 25-24-21 (22-27) lykkjur 1 sinni, 7 lykkjur 0-1-1 (2-3) sinnum og 5 lykkjur 4-4-5 (5-5) sinnum = 52-56-64 (72-76) lykkjur eftir á bakstykki. Haldið áfram með M.1 með 1 kantlykkju garðaprjón í hvorri hlið þar til stykkið mælist 25-27-31 (35-38) cm frá prjónamerki. Næsta umferð er prjónuð frá réttu þannig: 1 kantlykkja garðaprjón, * 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið *, endurtakið frá *-* þar til 3 lykkjur eru eftir og endið með 2 lykkjur slétt og 1 kantlykkja garðaprjón. Þegar prjónaðar hafa verið alls 4 umferðir stroff er prjónuð 1 umferð slétt (frá réttu) yfir allar lykkjur áður en fellt er laust af. FRÁGANGUR: Saumið hliðarsauma og sauma undir ermum innan við 1 kantlykkju. Saumið tölur í. Brjótið uppá neðstu 5 cm á hvorri ermi og saumið e.t.v. niður við uppfitjunarkant með nokkrum sporum. VASALOK: Setjið til baka þær 12-16-16 (20-20) lykkjur frá þræði á öðru framstykkinu á hringprjón 4. Prjónið stroff fram og til baka með 1 lykkju garðaprjón og 2 lykkjur slétt í hvorri hlið (séð frá réttu). Þegar vasalokið mælist 2½-2½-3 (3-3) cm fellið laust af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. Saumið vasalokið við framstykki með lykkjuspori í hvora hlið. Saumið vasaopið við botninn á vasalokinu (þar sem lykkjur voru settar á þráð) á bakhlið á stykki. Prjónið annað vasalok á sama hátt á hinu framstykkinu. |
|||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||
|
|||||||
![]() |
|||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #checcosdreamcardigan eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 15 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 21-11
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.