Mette skrifaði:
Hei, jeg får ikke helt beskrivelsen i teksten til å stemme med diagrammet. Jeg strikker 12-18 mnd, skal det være 17 cm fra toppen (slik jeg forstår utifra tekst) eller 4+18 = 22 cm (slik jeg forstår utifra diagram). Setter pris på svar :)
14.11.2019 - 12:35DROPS Design svaraði:
Hei Mette! Før du begynner å strikke ben vil hele arbeidet for str. 12/18 måneder måle 22cm, 4cm av arbeidet utgjør vrangbord. Lykke til videre med strikkingen!
14.11.2019 - 13:13
Maria Silva skrifaði:
Hi, and first of all thanks for the nice patterns you have and also very, very nice and good yarns. So my question is regarding increases. Usually says Increase Tip, but I Don't find it. Can you please suggest which increase should I make? Thanks a lot, Manuela
13.11.2019 - 02:19DROPS Design svaraði:
Hi Maria, Increase by making 1 yarn over on each side of the marker threads. On the next round knit the yarn overs twisted (i.e. work in the back loop of the yarn over) to avoid holes. Happy knitting!
13.11.2019 - 07:06
Sophie skrifaði:
Ich habe die Hose in der Größe 6-9M nach Anleitung gestrickt und vorher auch eine Maschenprobe gemacht. Nach der letzten Aufnahme vor dem Beginn des Beins misst meine Arbeit jedoch nur 18 statt 21cm (vorne in der Mitte gemessen). Kann ich, um auf die benötigte Länge zu kommen, einfach noch 3 cm in Runden stricken oder sollte ich jetzt mit dem Bein beginnen und zu wenig Länge am Rumpf in kauf nehmen?
29.10.2019 - 23:43DROPS Design svaraði:
Liebe Sophie, es müssen 17 cm glatt rechts + 4 cm Bündchen = 21 cm sein - siehe auch Maßskizze. Viel Spaß beim stricken!
04.11.2019 - 13:39
Marianne Heij skrifaði:
Bij het boord van de pijp moet je overgaan op fijnere naalden en meerderen, klopt dit wel, moet het niet juist minderen zijn? Alvast bedankt voor uw antwoord, mvrgr, Marianne
10.10.2019 - 10:16DROPS Design svaraði:
Dag Marianne,
Ja, dat klopt. Het meerderen wordt gedaan zodat de boord in verhouding minder samentrekt. Dit kun je natuurlijk ook weg laten, zodat de boord meer aansluit op de beentjes.
11.10.2019 - 19:14
Laura skrifaði:
Hey Jeg har et spørgsmål til denne fine opskrift. Jeg er nået til udtagningerne efter forhøjningen bagpå og jeg kan ikke gennemskue, hvordan det skal gøre. Der står: “Videre tages der 1 m ud på hver side af disse mærketråde (= 4 m taget ud pr.omg) på hver 3.omg totalt 6 gange = 150-156-162 (168-174) m. “ Hvordan skal dette præcis gøres? Håber I kan hjælpe mig :-) Mvh Laura
11.09.2019 - 19:06DROPS Design svaraði:
Hej Laura, du tager ud ved at strikke 2 masker i hver af de 2 masker på hver side af mærketråden foran og bagpå. Strikker 2 omgange og tager ud igen på 3.omgang, strikker 2 omgange og tager ud igen på 3.omgang. Det gør du ialt 6 gange både foran og bagpå. God fornøjelse!
12.09.2019 - 13:36
Nuria skrifaði:
Me gustaría saber si este patrón se puede hacer sin agujas circulares y cómo sería. Muchas gracias
12.06.2019 - 13:18DROPS Design svaraði:
Hola Nuria. Aquí puedes ver una lección de Drops sobre cómo adaptar un patrón trabajado con aguja circular a agujas rectas: https: //www.garnstudio.com/lesson.php?id=13&cid=23
13.06.2019 - 23:09
Thea skrifaði:
Is it possible to get a translation in dutch of these pants? Perhaps a dutch lady how already made the pants and is a better knitter then I am 🥰🐒💕
11.06.2019 - 11:05DROPS Design svaraði:
Dear Thea, this pattern is available in dutch, just click on the scrolling down menu below picture to edit language. Happy knitting!
11.06.2019 - 12:43
Emilie skrifaði:
Hej, jeg har nu taget ind ved ben 14 gange og mit ben måler ca kun 25 cm. Skal jeg bare hækle rundt uden at tage flere ind til benet måler 31 cm?
09.06.2019 - 21:34DROPS Design svaraði:
Hei Emilie. Ja, fortsett uten økninger til arbeidet måler 31 cm. God fornøyelse
11.06.2019 - 15:02
Diana skrifaði:
Ik heb de. verkorte toeren gedaan, maar ook als ik recht ging breien heb ik de eerste steek er gewoon afgehaald, weet nu niet of dat goed gegaan is? en dan? als je dan 12 verkorte toeren gebreid heb moet je dan dan alsnog een keer keren? ik heb dat wel gedaan en ben nu dus recht aan het breien over alle steken, maar er staat dat je in tricosteek moet gaan breien? moet ik dan dus weer steeds het werk keren?
30.05.2019 - 17:57DROPS Design svaraði:
Dag Diana,
Het gaat erom dat er tricotsteek ontstaat op de goede kant. Als je heen en weer breit in tricotsteek, dan brei je recht aan de goede kant en averecht aan de verkeerde kant (dit is dus het geval wanneer je de verkorte toeren heen en weer breit). Als je klaar bent met de verkorte toeren, dan brei je weer in de rondte en dus alle steken recht om tricotsteek te verkrijgen.
Bij de verkorte toeren kun je de eerste steek steeds afhalen om een gelijkmatige overgang te krijgen.
31.05.2019 - 15:43
Ana Ocant skrifaði:
Hola muchas gracias por todos sus patrones. he aprendido mucho de uds!! en este patrón entiendo que las piernas las te jo también en redondo? de nuevo muchísimas gracias
29.05.2019 - 01:51DROPS Design svaraði:
Hola Ana! Tienes que tejer las piernas en redondo, en ag de doble punta. Cordiales saludos!
29.05.2019 - 16:28
Cozy and Cute#cozyandcutepants |
|
|
|
Prjónaðar buxur fyrir börn úr DROPS BabyMerino
DROPS Baby 21-36 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- LEIÐBEININGAR ÚRTAKA: Byrjið 2 lykkjum á undan prjónamerki og prjónið þannig: Prjónið 2 lykkjur slétt saman, lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi slétt, 1 lykkja slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- BUXUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring frá mitti og niður. BUXUR: Fitjið upp 142-150-160 (166-172) lykkjur á hringprjóna 2 með Baby Merino – byrjun á umferð = miðja að aftan. Prjónið stroff 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið. Þegar stroffið mælist 4 cm, skiptið yfir á hringprjóna 2,5. Prjónið 1 umferð slétt JAFNFRAMT er fækkað um 16-18-22 (22-22) lykkjur jafnt yfir = 126-132-138 (144-150) lykkjur. UPPHÆKKUN AÐ AFTAN: Prjónið nú sléttprjón jafnframt er prjónuð hækkun að aftan þannig: Prjónið 10-11-11 (12-12) lykkjur frá byrjun umferðar, snúið við (til þess að koma í veg fyrir göt takið 1. lykkju óprjónaða þegar prjónað er til baka og herðið aðeins á þræðinum). Prjónið 20-22-22 (24-24) lykkjur og snúið við. Prjónið 30-33-33 (36-36) lykkjur og snúið við. Prjónið 40-44-44 (48-48) lykkjur og snúið við. Haldið svona áfram með því að prjóna 10-11-11 (12-12) lykkjur fleiri í hvert sinn áður en snúið er við 8 sinnum til viðbótar (= 12 stuttar umferðir) Haldið nú áfram í sléttprjóni yfir allar lykkjur. ÚTAUKNING: Þegar stykkið mælist 13-16-17 (18-19) cm frá mitti (mælt við miðju að framan) setjið eitt prjónamerki í byrjun umferðar og eitt prjónamerki á eftir 63-66-69 (72-75) lykkjur (merkir framan og aftan á buxunum). Aukið nú út um 1 lykkju hvoru megin við þessi prjónamerki (= 4 lykkjur fleiri í hverri umferð) í 3. hverri umferð alls 6 sinnum = 150-156-162 (168-174) lykkjur. Eftir síðustu útaukningu mælist stykkið ca 18-21-22 (23-24) cm frá mitti (mælt við miðju að framan). SKÁLM: Prjónið 75-78-81 (84-87) lykkjur – byrjið að prjóna við miðju að aftan og setjið þær lykkjur sem eftir eru á þráð. Prjónið í hring á sokkaprjóna – setjið prjónamerki að innanverðu á skálminni = byrjun á umferð. Fækkið nú um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerkið – lesið LEIÐBEININGAR ÚRTAKA - alls 14-13-12 (11-10) sinnum í STÆRÐ 1/3 MÁN: Til skiptis í annarri og 3. hverri umferð, STÆRÐ 6/9 MÁN: Til skiptis í 3. og 4. hverri umferð, STÆRÐ 12/18 MÁN: Til skiptis í 4. og 5. hverri umferð, STÆRÐ 2 ÁRA: Til skiptis í 6. og 7. hverri umferð og STÆRÐ 3/4 ÁRA: Til skiptis í 9. og 10. hverri umferð= 47-52-57 (62-67) lykkjur. Þegar stykkið mælist ca 31-37-40 (46-53) cm frá mitti er skipt yfir á sokkaprjóna 2. Prjónið 1 umferð slétt JAFNFRAMT er aukið út um 11-12-13 (16-17) lykkjur jafnt yfir = 58-64-70 (78-84) lykkjur. Prjónið áfram stroff = 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið þar til buxurnar mælast 36-42-46 (52-59) cm frá mitti (stroffið mælist þá ca 5-5-6 (6-6) cm). Fellið laust af í stroffi. Prjónið hina skálmina á sama hátt. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #cozyandcutepants eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 14 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 21-36
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.