Gabriele Voß skrifaði:
Sind beim Diagramm für die Decke nur die Hinreihen gemeint? Wenn ja, wie werden die Rückseiten gestrickt?
29.03.2025 - 11:06DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Voß, alle Reihen sind in den Diagrammen gezeichnet, die Hinreihen = von rechts nach links lesen, sowie die Rückreihen = von links nach rechts lesen. Viel Spaß beim Stricken!
31.03.2025 - 08:25
Gabriele Voß skrifaði:
Sind beim Muster der decke nur die Hinreihen?
29.03.2025 - 10:59
Knitti skrifaði:
Ich habe nach dem Bündchen (inkl. Zunahmen) 100 M auf der Nadel. Wenn ich die 1. Musterreihe stricke ergibt das 74 M. Wie stricke ich die restlichen Maschen (26) bis zum Rundenende?
15.03.2025 - 17:26DROPS Design svaraði:
Liebe Kniet, so stricken Sie die 100 Maschen: 3 M links, M.2 (= 6 M); 6 M links, M.3 (= 20 M), 6 M links, M.2 (= 6 M), 6 M links, M.2 (=6 M), 6 M links, M.3 (=20 M), 6 M links, M.2 (=6 M), 3 M links =3+6+6+20+6+6+6+6+6+20+6+6+3=100 Maschen. Viel Spaß beim Stricken!
17.03.2025 - 08:08
Johanna skrifaði:
Hallo, ich habe eine Frage zur Mütze. Bei „Nach ca. 11-12-13 (14-15) cm die nächste R. wie folgt stricken“ ist die gesamte Höhe und nicht erst ab dem Bündchen gemeint oder? Vielen Dank!
17.07.2024 - 17:59DROPS Design svaraði:
Liebe Johanna, ja richtig, es ist die Gesamthöhe ab dem Anschlagrand gemeint. Viel Spaß beim Weiterstricken!
22.07.2024 - 10:09
Monica skrifaði:
On dit patroon staat aan verkeerde ka t 5x ribbel dan 3 recht bij punt 1 dan zie bij mij de 1ste 8 steken eruit als ribbelsteek klopt dit.
08.07.2024 - 16:29DROPS Design svaraði:
Dag Monica,
Dat klopt maar aan de goede kant brei je vervolgens 5 ribbelsteken en daarna M.1. Dus die 3 steken worden averecht gebreid aan de goede kant. Je hebt dan steeds 5 ribbelsteken gevolgd door 3 averechte steken aan de goede kant.
07.08.2024 - 10:50
Val skrifaði:
Bonjour Si on tricote 4 rangs de Jersey pour la nope on retombe sur l envers et non sur l’endroit donc je pense que c est 3 rangs de jersey puisqu au 1er rangs on fait les jetés Merci pour votre aide Bien cordialement Valérie
06.12.2023 - 17:49DROPS Design svaraði:
Bonjour Val, formez la nope après le dernier rang sur l'envers, puis tournez l'ouvrage sur l'endroit et replacez cette maille sur l'aiguille droite, ou bien tricotez 1 rang en plus/en moins, au choix, sur ces 5 mailles. Bon tricot!
07.12.2023 - 08:28
Margaretha skrifaði:
Fin filt. Lönar sig att sticka i längder
17.11.2022 - 09:45
Beverly skrifaði:
Thank you, I found it
06.11.2022 - 23:44
Beverly Mcgrath skrifaði:
How do I get this pattern for the hooded sweater please.
06.11.2022 - 13:36DROPS Design svaraði:
Dear Beverly, the hooded jacket is another pattern from the same set. If you click on the photo it should take you to the pattern; here it is: https://www.garnstudio.com/pattern.php?id=3954&cid=19. Happy knitting!
06.11.2022 - 23:42
Emily skrifaði:
Hallo, ich stricke gerade die Mütze, starte ich die Abnahmen nach der insgesamten Höhe oder nach der Höhe ab Bündchen?
04.04.2022 - 13:22DROPS Design svaraði:
Liebe Emily, die Mütze messen Sie ab der Anschlagskante. Viel Spaß beim stricken!
04.04.2022 - 15:11
Cables and Cuddles#cablesandcuddlesblanket |
||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||
Sett með prjónaðri húfu og teppi fyrir börn með köðlum úr DROPS Merino Extra Fine. Þema: Barnateppi.
DROPS Baby 17-28 |
||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu M1. til M.3. Mynsturteikning sýnir mynstur séð frá réttu. GARÐARPJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING (á við um teppi): Öll útaukning er gerð frá réttu. Aukið er út með því að slá 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn sl til þess að koma í veg fyrir göt (prjónað er aftan í lykkjubogann í stað framan). ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HÚFA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna, neðan frá og upp á topp. HÚFA: Fitjið upp 96-100-100 (104-112) l á hringprjóna nr 3,5 með Merino Extra Fine. Prjónið 1 umf slétt, haldið áfram með stroff = 2 l sl / 2 l br. Þegar stroffið mælist 4-4-5 (5-5) cm skiptið yfir á hringprjóna nr 4. Prjónið 1 umf sl og 1 umf br. Prjónið nú slétt JAFNFRAMT er aukið út um 4-4-8 (8-8) l jafnt yfir = 100-104-108 (112-120) l. Haldið áfram að prjóna þannig: 3-3-3 (4-5) l br, M.2, 6-7-8 (8-9) l br, M.3, 6-7-8 (8-9) l br, M.2, 6-6-6 (8-10) l br, M.2, 6-7-8 (8-9) l br, M.3, 6-7-8 (8-9) l br, M.2, 3-3-3 (4-5) l br. Þegar stykkið mælist ca 11-12-13 (14-15) cm prjónið næstu umf þannig: * 3 l br, 2 l br saman *, endurtakið frá *-* þar til 0-4-3 (2-0) l eru eftir, þær eru prjónaðar br = 80-84-87 (90-96) l. Haldið áfram með br yfir allar l – JAFNFRAMT er fækkað um 17-18-19 (20-21) l jafnt yfir í annarri hverri umf alls 4 sinnum = 12-12-11 (10-12) l eftir á prjóni. Klippið frá og þræðið þráðinn í gegnum þær l sem eftir eru. Herðið að og festið vel. Húfan mælist alls ca 14-15-16 (17-18) cm. ------------------------------------------------------- TEPPI - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Teppið samanstendur af 3 ferningum á breidd og 4 ferningum á lengd = alls 12 ferningar. 1 ferningur mælist ca 18 cm á breidd x 22½ cm á hæð. 1 FERNINGUR: Fitjið upp 36 l á prjóna nr 5 með Merino Extra Fine. Prjónið 8 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Prjónið síðan 1 umf sl frá réttu JAFNFRAMT er aukið út – sjá LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING – 10 l jafnt yfir miðju 26 l = 46 l. Næsta umf er prjónuð frá röngu þannig: Prjónið 5 l garðaprjón, 3 l sl, 6 l br, 4 l sl, 3 l br, 4 l sl, 3 l br, 4 l sl, 6 l br, 3 l sl og 5 l garðaprjón. Prjónið nú þannig: 5 l garðaprjón, M.1 yfir 36 l og 5 l garðaprjón. Haldið svona áfram þar til 2 umf eru eftir. Prjónið nú 1 umf slétt frá réttu yfir allar l JAFNFRAMT er fækkað um 10 l jafnt yfir miðju 36 l = 36 l. Prjónið 8 umf garðaprjón yfir allar l, fellið laust af. ATH: Ef óskað er eftir því er hægt að prjóna 4 ferninga á eftir hverjum öðrum á lengd án þess að fella af, þá er byrjað strax á næsta ferningi eftir að hafa prjónað 8 umf í garðaprjóni. FRÁGANGUR: Saumið saman ferningana 3 st á breidd og 4 st á lengd – saumið kant í kant yst í lykkjubogann þannig að saumurinn verði ekki of þykkur. HEKLAÐUR KANTUR: Heklið í kringum allt teppið með heklunál nr 5 þannig: * Heklið 1 fl, 3 ll, 1 fl í fyrstu ll, hoppið yfir 1 cm *, endurtakið frá *-* , endið á 1 kl í fyrstu fl frá byrjun umf. |
||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #cablesandcuddlesblanket eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 19 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 17-28
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.