Cathy skrifaði:
I have just completed this lovelly poncho but it's not clear where I am threading the cord. It says under garter stitch but this is very tight. Where should I br threading?
18.10.2013 - 15:53DROPS Design svaraði:
Dear Cathy, the string should be thread up and down sts just after the garter st on hood. Happy knitting!
18.10.2013 - 17:05
Anja skrifaði:
Wieder eine tolle Anleitung, leider verstehe ich nicht, wie das Band durch die Krausrippe gezogen werden soll. Dort sind doch kein Löcher eingearbeitet, was muß ich tun?
09.10.2013 - 09:37DROPS Design svaraði:
Liebe Anja, das Gestrick ist locker genug, dass man die Schnur direkt durchfädeln kann. Alledering war die Stelle in der deutschen Anleitung nicht korrket angegeben. Das Durchfädeln ist in der 1. Reihe nach der Krausrippe, nicht in dier Kurasrippe selbst, Vielleicht war das Ihr Problem, wir werden gleich korrigieren.
09.10.2013 - 10:51
Sara skrifaði:
Hej, jag förstår inte riktigt hur lm-bandet ska fästas på luvan. Ska det sitta på utsidan eller insidan, eller ska man trä det ut och in?
29.08.2013 - 12:54DROPS Design svaraði:
Du Trär lm-bandet upp och ned ungefär mellan varje m i varvet efter det rätst v nederst på huvan. Knyt en knut i varje ände.
18.09.2013 - 13:49
Julia skrifaði:
Ich stricke den Poncho in Größe 12/18 Monate und glaube dort ist ein Rechenfehler. Wenn ich bei 38 M 18x4M zunehme ergibt das nur 110 M und nicht 114. Für die 114 M müßte man 19 mal 4 M zunehmen. Was ist nun richtig oder habe ich einen Denkfehler?
18.08.2013 - 09:34DROPS Design svaraði:
Liebe Julia, 18 x wdh bedeutet 19 x insgesamt, so stimmt die Maschenzahl. Wir werden der Deutlichkeit halber eine Bemerkung ergänzen.
19.08.2013 - 09:18
Julia skrifaði:
Ich habe die Kapuze fertig und Schwierigkeiten die Anleitung zu verstehen. Glatt, mit je 3 M. Krausrippe gegen die Mitte hin und zurück stricken. Snd das die gleichen M Krausrippe wie bei der Kapuze. Und bilden die damit die Mitte? Und verstehe ich das richtig, daß ich erst anfange M aufzunehmen und Nach 6-7-8 (9-10) cm erst zur Runde schließe?
17.08.2013 - 22:49DROPS Design svaraði:
Liebe Julia, ja Sie sehen auf dem Foto unter dem Bindeband noch die Krausrippen, wenn Sie genau schauen. Und den Schlitz braucht man zum bequemen Anziehen, daher wird erst später zur Runde geschlossen.
19.08.2013 - 09:25Paz skrifaði:
Hello! I want to knit this poncho. But the thing is that I don't have circular needles. So could it be possible if keep on knitting the garter stitches and I sew them at the end? Help!!!!! I need somebody help!!!! I'm in a rush the baby is coming Thanks so much
02.08.2013 - 17:19DROPS Design svaraði:
Dear Paz, instead of joining work, you can continue working back and forth and cast on 1 more st each side for seam. You will then have a seam at the mid front. Happy knitting!
03.08.2013 - 10:12
Tasumy skrifaði:
Bonjour, Tout d'abord merci pour le modèle, très facile beau et simple. Pour le poncho, il est écrit "LIENS : ...Enfiler le lien au niveau de l'encolure dans le rang après le point mousse." Doit-on enfiler le lien sur tout le rang ou juste au niveau des lisières ou autres? Merci d'avance
26.07.2013 - 14:11DROPS Design svaraði:
Chère Mme Tasumy, le lien doit être inséré au niveau de la côte mousse juste après la capuche, commencez par un côté, passez dans les mailles tout le tour de cette côte mousse et faites le ressortir de l'autre côté. Bon tricot !
26.07.2013 - 14:38
Nuria skrifaði:
¡Ya está! ¡Lo he terminado! Me enamoré de este modelo en cuanto lo vi. Muchas gracias por la idea y por las explicaciones.
26.02.2013 - 17:27
SEGERS skrifaði:
Bonjour , excusez moi je commence seulement a tricoter : j'ai compris qu'il fallait sur les nouvelles mailles montées tricoter au point mousse et les autres continuer en jersey . Je n ' ai absolument rien compris . Maintenant il faut que j'apprenne les rangs raccourci ( 2 rangs point mousse et 2 rangs sur les autres mailles c'est ça ? ) je vous remercie encore et de votre patience
25.02.2013 - 18:28DROPS Design svaraði:
Bonjour Madame Segers, quand vous tricotez le 1er côté, vous montez 5 à 7 m (cf taille) en fin de rang sur l'endroit, ces m seront tricotées au point mousse et les autres toujours en jersey comme avant. Vous tricotez ensuite 2 rangs endroit sur les mailles montées, 2 rangs sur toutes les mailles (= donc point mousse et jersey). et répétez ces 4 rangs. Pour une aide plus détaillée, je vous recommande de vous inscrire sur le forum DROPS. Bon tricot !
26.02.2013 - 10:19
Segers skrifaði:
Bonjour , pour les chaussons je ne comprends pas ce que je dois faire . – tricoter les nouvelles mailles au point mousse et les autres mailles comme avant = 14-15-16 (17-18) m. Continuer ainsi : *1 rang sur les 5-6-6 (7-7) premières m, tourner, tricoter le rang suivant, 1 rang sur toutes les mailles, tourner tricoter le rang suivant * répéter de * à * jusqu'à 10-11-12 (14-16) cm de hauteur totale du côté le plus long, rabattre. Je vous remercie pour vos conseils .
24.02.2013 - 10:35DROPS Design svaraði:
Bonjour Madame Sergers, Vous tricotez des rangs raccourcis sur la partie du chausson : 2 rangs point mousse sur les mailles montées en fin de rang, 2 rangs sur toutes les mailles (point mousse sur les mailles montées et jersey sur les autres). Bon tricot !
25.02.2013 - 10:49
Little Peach#littlepeachset |
|
![]() |
![]() |
Sett með prjónuðu poncho fyrir börn með hettu og prjónaðar tátiljur úr DROPS Snow eða DROPS Wish
DROPS Baby 16-1 |
|
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. PERLUPRJÓN: UMFERÐ 1: * 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið *, prjónið frá *-*. UMFERÐ 2: Prjónið brugðnar lykkjur yfir sléttar lykkjur og sléttar lykkjur yfir brugðnar lykkjur. Endurtakið umferð 2. ÚTAUKNING: Aukið út um 1 l með því að slá 1 sinni uppá prjóninn, í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn til að koma í veg fyrir göt (þ.e.a.s. prjónað er aftan í lykkjubogann í stað framan). ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PONCHO - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað ofan frá og niður. Byrjað er á hettunni. PONCHO: Fitjið upp 37-39-41 (45-47) l á hringprjóna nr 8 með Snow eða Wish. Prjónið PERLUPRJÓN – sjá útskýringu að ofan – fram og til baka með 3 lykkjur GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan – í hvorri hlið. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 19-21-23 (25-27) cm prjónið 1 umf slétt frá réttu JAFNFRAMT er fækkað um 3-3-3 (7-7) l jafnt yfir (lykkjum er ekki fækkað yfir 3 lykkjur garðaprjón í hliðum) = 34-36-38 (38-40) l. Setjið 4 prjónamerki í stykkið (séð frá réttu) þannig: 1. prjónamerki eftir 4 l, 2. prjónamerki eftir 13-14-15 (15-16) l, 3. prjónamerki eftir 21-22-23 (23-24) l og 4. prjónamerki eftir 30-32-34 (34-36) l. HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Prjónið 1 umf slétt frá röngu. LESIÐ ALLAN KAFLANN ÁÐUR EN PRJÓNAÐ ER ÁFRAM! Prjónið sléttprjón fram og til baka með 3 l garðaprjón í hvorri hlið við miðju að framan – JAFNFRAMT í umf 1 frá réttu er aukið út þannig – sjá ÚTAUKNING: Aukið út á EFTIR 1. prjónamerki, á UNDAN 2. prjónamerki, á EFTIR 3. prjónamerki og á UNDAN 4. prjónamerki (= 4 útaukningar). Endurtakið útaukningu í annarri hverri umf alls 16-18-19 (21-22) sinnum til viðbótar = 98-108-114 (122-128) l. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 6-7-8 (9-10) cm prjónið áfram hringinn á hringprjóna í sléttprjóni – þær 6 l við miðju að framan eru prjónaðar brugðið í umf 1, síðan í sléttprjóni. Þegar öll útaukning hefur verið gerð er prjónuð 1 umf sléttprjón yfir allar l. Eftir það er prjónað perluprjón hringinn yfir allar l í 4-4-5 (5-6) cm. Prjónið 1 umf sléttprjón áður en fellt er laust af. FRÁGANGUR: Saumið hettuna saman efst – saumið kant í kant svo að saumurinn verði ekki of þykkur. SNÚRA: Heklið ll-snúru ca 1 meter með 2 þráðum Snow eða 2 þráðum Wish og heklunál nr 10. Þræðið snúruna upp og niður ca á milli hverra l í umf á eftir umf í garðaprjóni neðst á hettunni. Hnýtið hnút á hvorn enda. ------------------------------------------------------- TÁTILJUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka frá tá að hæl. TÁTILJA: Fitjið upp 16-16-18 (18-20) l á prjóna nr 7 með Snow eða Wish. Prjónið sléttprjón með 1 l garðaprjón í hvorri hlið, þar til stykkið mælist ca 4-4½-5 (6-6½) cm – passið að næsta umf sé prjónuð frá réttu. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Í næstu umf eru prjónaðar 2 l í hvora af 2 miðjulykkjur (þetta er gert til að tátiljan verði hærri ofan á fæti) = 18-18-20 (20-22) l, prjónið 1 umf br til baka. Setjið síðan fyrstu 9-9-10 (10-11) l (frá réttu) á þráð. FYRRI HLIÐ: Prjónið 1 umf yfir þær 9-9-10 (10-11) l sem eftir eru á prjóni. Prjónið 1 umf til baka frá röngu og fitjið upp 5-6-6 (7-7) nýjar l í lok umf – þessar nýju l á að prjóna slétt í hverri umf til loka, hinar l eru prjónaðar eins og áður = 14-15-16 (17-18) l. Prjónið áfram þannig: * 1 umf yfir fyrstu 5-6-6 (7-7) l, snúið við og prjónið til baka, 1 umf yfir allar l, snúið við og prjónið til baka *, endurtakið frá *-* þar til stykkið mælist 10-11-12 (14-16) cm í hliðinni sem er lengst, fellið af. SEINNI HLIÐ: Setjið til baka l af þræði á prjóninn, prjónið 1 umf slétt frá réttu og fitjið upp 5-6-6 (7-7) nýjar l í lok umf = 14-15-16 (17-18) l. Prjónið áfram eins og í fyrri hlið þar til stykkið mælist 10-11-12 (14-16) cm, fellið af. FRÁGANGUR: Leggið tátiljuna tvöfalda og saumið saman við miðju að aftan og undir fæti – saumið kant í kant svo að saumurinn verði ekki of þykkur. Þræðið þráð í gegnum bogana í uppfitjunarkanti = tá, herðið að og festið enda. Prjónið aðra tátilju á sama hátt. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #littlepeachset eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 16 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2026 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
|
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 16-1
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.