Ximena skrifaði:
Cada cuantos puntos se colocan las marcas después de tejer la capucha, para empezar los aumentos, no lo entiendo con la explicación que aparece en el texto del patrón.Tengo 45 puntos después de haber hecho las disminuciones , estoy usando otro tipo de lana. Gracias
23.07.2014 - 03:43DROPS Design svaraði:
Hola Ximena. Comenzamos a contar a partir del primer pt de la vta: el 1er MP lo colocamos entre el 4º y 5º pt... y así continuamos según el patrón. Si usas otro tipo de lana y el nº de pts es diferente del patrón - tienes que hacer los ajustes proporcionales.
25.07.2014 - 22:05
Maria skrifaði:
Volevo sapere se secondo voi è possibile (lavorando su ferri normali) inserire una cerniera per la chiusura. Perchè il modello è bellissimo ma i poncho sono poco pratici quando si va in macchina e si devono mettere le cinture a 5 punti. Per cui volevo vedere se era possibile rivisitarlo. Grazie mille!
12.07.2014 - 18:56DROPS Design svaraði:
Buonasera Maria, certo che può inserire una cerniera, eventualmente può lavorare 1 m a legaccio ai lati per poi attaccare la cerniera. Buon lavoro!!
13.07.2014 - 21:21
Lisa skrifaði:
Salve, non ho ancora mai usato i ferri circolari e non ho capito una cosa riguardo il cappuccio, non va fatto circolare, ma normale e poi si inizia a lavorare in circolo dal collo in giù? Grazie.
12.07.2014 - 11:20DROPS Design svaraði:
Buongiorno Lisa, è corretto, il cappuccio va lavorato avanti e indietro sui ferri e si inizia a lavorare in tondo dal collo in giù. Buon lavoro!
12.07.2014 - 15:27
Caroline skrifaði:
Bonjour, pour le poncho, pour monter la première rangée de mailles, vaut-il mieux employer une technique de montage serré ou lâche ? Merci
12.06.2014 - 15:01DROPS Design svaraði:
Bonjour Caroline, le montage doit être "normal", ni trop serré, ni trop lâche, les mailles montées seront ensuite assemblées entre elles, au-dessus de la tête (haut de la capuche). Bon tricot!
12.06.2014 - 15:58Gail skrifaði:
Can you tell me when I start to work stocking stitch do I increase in a Knit row or a purl row.
02.06.2014 - 00:43DROPS Design svaraði:
Dear Gail, when you start stocking st, check that the next row is worked from RS and work a knit row from RS (to have P row from WS). Happy knitting!
03.06.2014 - 10:26
Linda Current skrifaði:
I would VERY much love to have this poncho pattern in CROCHET format. Is it available? I LOVE it! Thank you so much.
14.05.2014 - 19:55
An skrifaði:
Beste, bij het maken van de poncho in maat 74/80 heb ik voor het borststuk na de 19 meerderingen maar een lengte van 23 cm terwijl ik al aan 26 cm zou moeten komen. Hoe los ik dit op? Verlengen met meerderen of zonder? De boord in gerstekorrel 8 cm ipv 5 cm?
30.03.2014 - 23:01DROPS Design svaraði:
Hoi An. Je breit eerst tot 23 cm zonder te meerderen. Daarna minder je gelijkmatig in de nld en plaatst de 4 markeerders in het werk. Vanaf hier meet je het werk verder en begint met de meerderingen volgens de beschrijving. Met de juiste stekenverhouding is het stukje met meerderingen ongeveer 25 cm, daarna brei je de 5 cm gerstekorrel + 1 nld tricotst en afkantnaald.
01.04.2014 - 17:43
Johanna skrifaði:
Ich wollte mal fragen wieviel wolle ich brauche für den poncho in Größe 12-18 monate. DANKE
06.03.2014 - 13:12DROPS Design svaraði:
Liebe Johanna, die Angaben für diese Grösse steht immer vor der Klammer, Sie brauchen also 300 g Eskimo.
06.03.2014 - 18:40
Debs skrifaði:
Hi I love this pattern but would like to do it in Aran how do I convert - what needles would I use? many thanks
21.02.2014 - 11:51
Riikka skrifaði:
Onko ohjeessa virhe?Olin saanut ponchon melkein valmiiksi,kun huomasin,että kavennukset olivat väärässä kohtaa. Kokeilin tehdä toisen samanlaisen (kummilapsille olisin tehnyt) ja sama virhe toistui. Ponchot jäi kesken.
19.02.2014 - 21:55
Little Peach#littlepeachset |
|
![]() |
![]() |
Sett með prjónuðu poncho fyrir börn með hettu og prjónaðar tátiljur úr DROPS Snow eða DROPS Wish
DROPS Baby 16-1 |
|
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. PERLUPRJÓN: UMFERÐ 1: * 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið *, prjónið frá *-*. UMFERÐ 2: Prjónið brugðnar lykkjur yfir sléttar lykkjur og sléttar lykkjur yfir brugðnar lykkjur. Endurtakið umferð 2. ÚTAUKNING: Aukið út um 1 l með því að slá 1 sinni uppá prjóninn, í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn til að koma í veg fyrir göt (þ.e.a.s. prjónað er aftan í lykkjubogann í stað framan). ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PONCHO - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað ofan frá og niður. Byrjað er á hettunni. PONCHO: Fitjið upp 37-39-41 (45-47) l á hringprjóna nr 8 með Snow eða Wish. Prjónið PERLUPRJÓN – sjá útskýringu að ofan – fram og til baka með 3 lykkjur GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan – í hvorri hlið. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 19-21-23 (25-27) cm prjónið 1 umf slétt frá réttu JAFNFRAMT er fækkað um 3-3-3 (7-7) l jafnt yfir (lykkjum er ekki fækkað yfir 3 lykkjur garðaprjón í hliðum) = 34-36-38 (38-40) l. Setjið 4 prjónamerki í stykkið (séð frá réttu) þannig: 1. prjónamerki eftir 4 l, 2. prjónamerki eftir 13-14-15 (15-16) l, 3. prjónamerki eftir 21-22-23 (23-24) l og 4. prjónamerki eftir 30-32-34 (34-36) l. HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Prjónið 1 umf slétt frá röngu. LESIÐ ALLAN KAFLANN ÁÐUR EN PRJÓNAÐ ER ÁFRAM! Prjónið sléttprjón fram og til baka með 3 l garðaprjón í hvorri hlið við miðju að framan – JAFNFRAMT í umf 1 frá réttu er aukið út þannig – sjá ÚTAUKNING: Aukið út á EFTIR 1. prjónamerki, á UNDAN 2. prjónamerki, á EFTIR 3. prjónamerki og á UNDAN 4. prjónamerki (= 4 útaukningar). Endurtakið útaukningu í annarri hverri umf alls 16-18-19 (21-22) sinnum til viðbótar = 98-108-114 (122-128) l. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 6-7-8 (9-10) cm prjónið áfram hringinn á hringprjóna í sléttprjóni – þær 6 l við miðju að framan eru prjónaðar brugðið í umf 1, síðan í sléttprjóni. Þegar öll útaukning hefur verið gerð er prjónuð 1 umf sléttprjón yfir allar l. Eftir það er prjónað perluprjón hringinn yfir allar l í 4-4-5 (5-6) cm. Prjónið 1 umf sléttprjón áður en fellt er laust af. FRÁGANGUR: Saumið hettuna saman efst – saumið kant í kant svo að saumurinn verði ekki of þykkur. SNÚRA: Heklið ll-snúru ca 1 meter með 2 þráðum Snow eða 2 þráðum Wish og heklunál nr 10. Þræðið snúruna upp og niður ca á milli hverra l í umf á eftir umf í garðaprjóni neðst á hettunni. Hnýtið hnút á hvorn enda. ------------------------------------------------------- TÁTILJUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka frá tá að hæl. TÁTILJA: Fitjið upp 16-16-18 (18-20) l á prjóna nr 7 með Snow eða Wish. Prjónið sléttprjón með 1 l garðaprjón í hvorri hlið, þar til stykkið mælist ca 4-4½-5 (6-6½) cm – passið að næsta umf sé prjónuð frá réttu. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Í næstu umf eru prjónaðar 2 l í hvora af 2 miðjulykkjur (þetta er gert til að tátiljan verði hærri ofan á fæti) = 18-18-20 (20-22) l, prjónið 1 umf br til baka. Setjið síðan fyrstu 9-9-10 (10-11) l (frá réttu) á þráð. FYRRI HLIÐ: Prjónið 1 umf yfir þær 9-9-10 (10-11) l sem eftir eru á prjóni. Prjónið 1 umf til baka frá röngu og fitjið upp 5-6-6 (7-7) nýjar l í lok umf – þessar nýju l á að prjóna slétt í hverri umf til loka, hinar l eru prjónaðar eins og áður = 14-15-16 (17-18) l. Prjónið áfram þannig: * 1 umf yfir fyrstu 5-6-6 (7-7) l, snúið við og prjónið til baka, 1 umf yfir allar l, snúið við og prjónið til baka *, endurtakið frá *-* þar til stykkið mælist 10-11-12 (14-16) cm í hliðinni sem er lengst, fellið af. SEINNI HLIÐ: Setjið til baka l af þræði á prjóninn, prjónið 1 umf slétt frá réttu og fitjið upp 5-6-6 (7-7) nýjar l í lok umf = 14-15-16 (17-18) l. Prjónið áfram eins og í fyrri hlið þar til stykkið mælist 10-11-12 (14-16) cm, fellið af. FRÁGANGUR: Leggið tátiljuna tvöfalda og saumið saman við miðju að aftan og undir fæti – saumið kant í kant svo að saumurinn verði ekki of þykkur. Þræðið þráð í gegnum bogana í uppfitjunarkanti = tá, herðið að og festið enda. Prjónið aðra tátilju á sama hátt. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #littlepeachset eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 16 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
|
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 16-1
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.