Barbara Byrne skrifaði:
When we start to knit in the round, how do we make the join so that both sides are even? I can't line up the garter stitches to make a "seamless" join of garter stitches.Is it assumed that as the join is under the tie, it won't matter because it won't show?. Help!
13.01.2015 - 13:56DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Byrne, this won't show since you just purl 1 row over the 6 sts for the vent, you continue then in stocking st over all sts. Happy knitting!
13.01.2015 - 17:56
Sandi skrifaði:
When do we join in the round.I'm assuming we do since I see no seams in the body of the poncho. Is it after the hood? It does not say. And I did not buy drops yarn, so do not have acesss. Thank you
06.01.2015 - 00:08DROPS Design svaraði:
Dear Sandi, poncho is worked top down starting with hood, when hood is done, continue back and forth for split on mid front then when piece measures 6-10 cm (see size) from the end of hood, join to work in the round. Happy knitting!
06.01.2015 - 09:30Amelia Neves skrifaði:
I wold like a video instruction on the Baby Drops 16-1 Poncho worked from top down, begining with hood. According toinstructions, when you start until you reach a certain measure, I come with a rectangular piece, is it to be just one tubular piece? cannot get to understand the instructions, am used to the english instructions and never had any difficulty, but with this poncho I cannot seem to be able to reach the proper result Thank you for your help
30.12.2014 - 14:43DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Neves, that's correct, the seam will be then on the top of hood (= head) when you will fold cast on edge double and sew together. Remember your DROPS store may help you if you need any individual assistance. Happy knitting!
30.12.2014 - 14:55
Elena Coronas skrifaði:
Ho terminato il poncho. Davanti e dietro dove ci sono gli aumenti mi rimane una striscia verticale. E' giusto così? oppure come mi sembra di vedere dalla foto dovrebbe formare un triangolo? Eppure ho fatto gli aumenti come da istruzioni: 1aum dopo segnapunto1, 1 prima segn.2, 1 dopo segn.3 e 1 prima segn.4
09.12.2014 - 12:46DROPS Design svaraði:
Buonasera Elena. Il filato con cui ha lavorato è più sottile rispetto a quello della fotografia. Questo fa sì che, nonostante gli aumenti siano corretti, la forma triangolare non sia così evidente.
09.12.2014 - 21:40
Ana skrifaði:
Necesito ayuda xfavor!!tengo la ilusión de tejer el Baby Drops 16-1para mi nieta de 3 meses, pero es la primera vez que uso las agujas circulares ,se como poner los puntos pero no se como comenzar la labor, por favor ayudarme...Muchas graciassss
07.12.2014 - 23:48DROPS Design svaraði:
Hola Ana! Por favor para otra vez marca tu pregunta como "Question" en lugar de como "comment" porque va a diferente apartado y procuramos responder las preguntas lo antes posible. En el apartado de videos al lado de los materiales (la pestaña de al lado) tienes los videos necesarios para comenzar y realizar el patrón. Si después de verlos tienes más dudas escribenos y recuerda marcar la casilla "question"
13.12.2014 - 11:38
Elena Coronas skrifaði:
Sto realizzando questo poncho con il filato DROPS Big Fabel Print. Ho avviato 81maglie per poter ottenere la larghezza del cappuccio, ma mi trovo in difficoltà su dove inserire i markers. Potete darmi una mano?
26.11.2014 - 18:05DROPS Design svaraði:
Ha scelto di utilizzare un altro filato e ha avviato un altro numero di maglie. I segnapunti in questo modello servono ad aumentare il diametro del poncho. Il 1° segnapunti serve per il collo davanti, il 2° e il 3° segnapunti per aumentare a livello spalla del poncho e il 4° segnapunti per aumentare vicino al collo davanti dall'altro lato. Dovrebbe cercare di distribuirli più o meno in questo modo.
30.11.2014 - 19:32
Barbara T skrifaði:
I'm confused by the directions for the booties: - slip first 9 sts to stitch holder (which 9? the ones at the end or the ones closest to the free yarn?) - 1 row on first 5 sts, turn..., 1 row all sts (knit all sts every other row?) Is there a video to help demonstrate? Thank you - love the poncho!
12.11.2014 - 19:54DROPS Design svaraði:
Dear Barbara T., when you have inc 2 sts in the middle of the piece (RS row), work 1 row from WS and on next row (= RS) slip the first 9 sts onto a thread (on the right side from RS). Work then the last 9 sts (on the left side from RS) and cast on 5 more sts at the end of this row and work short rows: *2 rows over the first 5 sts, 2 rows over all sts* working the new sts in garter st and the remaining as before. Happy knitting!
13.11.2014 - 08:59Ana skrifaði:
Hi! I love the poncho pattern but I have a doubt. We have to decrease in the same lap in which the markers are placed? Or should we decrease first and place the markers on the next lap? Thank you!
06.11.2014 - 14:54DROPS Design svaraði:
Dear Ana, markers are inserted while working the row with decreases - you can also work first the row with dec, and insert the markers when this row is worked if it looks easier. Happy knitting!
06.11.2014 - 15:42
Danielle skrifaði:
Als ik aan het eind met de gerstenkorrel begin (dit doe ik bij de allereerst steek die ik heb opgezet) dan komt het niet goed uit. Ik krijg dan middenvoor 2 averecht/twee recht naast elkaar, omdat het niet goed op elkaar aansluit. De steek waarmee ik begin lijkt niet, de juiste plek om met de gerstenkorrel te beginnen. Mijn vraag: bij welke steekmoet ik beginnen met de gerstenkorrel om WEL goed uit te komen met het patroon? groetjes, Danielle
04.11.2014 - 10:14DROPS Design svaraði:
Hoi Danielle. Je breit 3 st ribbel, dan gerstekorrel tot de laatste 3 st. Deze in ribbelst breien. Je breit 1 r, 1 av, en in de teruggaande nld, brei je r boven av, en av boven r. Dus in elke 2 nld aan beide kanten zal de gerstekorrel beginnen met recht net naar de ribbelst.
05.11.2014 - 16:57Dana Matheny skrifaði:
Is there a crochet version of this pattern? I would love to make this but I'm afraid that I don't know how to knit...
03.11.2014 - 12:13DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Matheny, there is no crochet version to this pattern, but you will find a lof of videos related to all the techniques used in this pattern - and more to learn how to knit under our Video Index - to help you to start knitting. Happy knitting!
03.11.2014 - 13:46
Little Peach#littlepeachset |
|
![]() |
![]() |
Sett með prjónuðu poncho fyrir börn með hettu og prjónaðar tátiljur úr DROPS Snow eða DROPS Wish
DROPS Baby 16-1 |
|
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. PERLUPRJÓN: UMFERÐ 1: * 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið *, prjónið frá *-*. UMFERÐ 2: Prjónið brugðnar lykkjur yfir sléttar lykkjur og sléttar lykkjur yfir brugðnar lykkjur. Endurtakið umferð 2. ÚTAUKNING: Aukið út um 1 l með því að slá 1 sinni uppá prjóninn, í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn til að koma í veg fyrir göt (þ.e.a.s. prjónað er aftan í lykkjubogann í stað framan). ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PONCHO - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað ofan frá og niður. Byrjað er á hettunni. PONCHO: Fitjið upp 37-39-41 (45-47) l á hringprjóna nr 8 með Snow eða Wish. Prjónið PERLUPRJÓN – sjá útskýringu að ofan – fram og til baka með 3 lykkjur GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan – í hvorri hlið. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 19-21-23 (25-27) cm prjónið 1 umf slétt frá réttu JAFNFRAMT er fækkað um 3-3-3 (7-7) l jafnt yfir (lykkjum er ekki fækkað yfir 3 lykkjur garðaprjón í hliðum) = 34-36-38 (38-40) l. Setjið 4 prjónamerki í stykkið (séð frá réttu) þannig: 1. prjónamerki eftir 4 l, 2. prjónamerki eftir 13-14-15 (15-16) l, 3. prjónamerki eftir 21-22-23 (23-24) l og 4. prjónamerki eftir 30-32-34 (34-36) l. HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Prjónið 1 umf slétt frá röngu. LESIÐ ALLAN KAFLANN ÁÐUR EN PRJÓNAÐ ER ÁFRAM! Prjónið sléttprjón fram og til baka með 3 l garðaprjón í hvorri hlið við miðju að framan – JAFNFRAMT í umf 1 frá réttu er aukið út þannig – sjá ÚTAUKNING: Aukið út á EFTIR 1. prjónamerki, á UNDAN 2. prjónamerki, á EFTIR 3. prjónamerki og á UNDAN 4. prjónamerki (= 4 útaukningar). Endurtakið útaukningu í annarri hverri umf alls 16-18-19 (21-22) sinnum til viðbótar = 98-108-114 (122-128) l. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 6-7-8 (9-10) cm prjónið áfram hringinn á hringprjóna í sléttprjóni – þær 6 l við miðju að framan eru prjónaðar brugðið í umf 1, síðan í sléttprjóni. Þegar öll útaukning hefur verið gerð er prjónuð 1 umf sléttprjón yfir allar l. Eftir það er prjónað perluprjón hringinn yfir allar l í 4-4-5 (5-6) cm. Prjónið 1 umf sléttprjón áður en fellt er laust af. FRÁGANGUR: Saumið hettuna saman efst – saumið kant í kant svo að saumurinn verði ekki of þykkur. SNÚRA: Heklið ll-snúru ca 1 meter með 2 þráðum Snow eða 2 þráðum Wish og heklunál nr 10. Þræðið snúruna upp og niður ca á milli hverra l í umf á eftir umf í garðaprjóni neðst á hettunni. Hnýtið hnút á hvorn enda. ------------------------------------------------------- TÁTILJUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka frá tá að hæl. TÁTILJA: Fitjið upp 16-16-18 (18-20) l á prjóna nr 7 með Snow eða Wish. Prjónið sléttprjón með 1 l garðaprjón í hvorri hlið, þar til stykkið mælist ca 4-4½-5 (6-6½) cm – passið að næsta umf sé prjónuð frá réttu. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Í næstu umf eru prjónaðar 2 l í hvora af 2 miðjulykkjur (þetta er gert til að tátiljan verði hærri ofan á fæti) = 18-18-20 (20-22) l, prjónið 1 umf br til baka. Setjið síðan fyrstu 9-9-10 (10-11) l (frá réttu) á þráð. FYRRI HLIÐ: Prjónið 1 umf yfir þær 9-9-10 (10-11) l sem eftir eru á prjóni. Prjónið 1 umf til baka frá röngu og fitjið upp 5-6-6 (7-7) nýjar l í lok umf – þessar nýju l á að prjóna slétt í hverri umf til loka, hinar l eru prjónaðar eins og áður = 14-15-16 (17-18) l. Prjónið áfram þannig: * 1 umf yfir fyrstu 5-6-6 (7-7) l, snúið við og prjónið til baka, 1 umf yfir allar l, snúið við og prjónið til baka *, endurtakið frá *-* þar til stykkið mælist 10-11-12 (14-16) cm í hliðinni sem er lengst, fellið af. SEINNI HLIÐ: Setjið til baka l af þræði á prjóninn, prjónið 1 umf slétt frá réttu og fitjið upp 5-6-6 (7-7) nýjar l í lok umf = 14-15-16 (17-18) l. Prjónið áfram eins og í fyrri hlið þar til stykkið mælist 10-11-12 (14-16) cm, fellið af. FRÁGANGUR: Leggið tátiljuna tvöfalda og saumið saman við miðju að aftan og undir fæti – saumið kant í kant svo að saumurinn verði ekki of þykkur. Þræðið þráð í gegnum bogana í uppfitjunarkanti = tá, herðið að og festið enda. Prjónið aðra tátilju á sama hátt. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #littlepeachset eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 16 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
|
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 16-1
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.