Sharon skrifaði:
Hi thanks for responding. I just decided to knit a purl stitch over the knit stitch. Seem to be invisible. Would like to know the what design team decided. Sure is a beautiful pattern. Made the cardigan and now completed the yoke section of the sweater.
24.11.2025 - 20:55
Sharon Hunt skrifaði:
Hello? Am making this sweater in the round size XXL. Am at on the 3 pattern round . Last round before 3 purl sts at the end of the round. On this round i worked the instruction where it says to knit to knit 3ts on cnand hold behind piece. That would be a 1 sts inc. I appears to me that on the round above this round the last kst. is worked over a purl st.where as on my knitting there is k over k. Done/ripped many times and not sure what am wrong. One cable inc too many sts other ok. Thanks.
22.11.2025 - 13:00DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Hunt, thanks for noticing, our design team will check diagram again. Thanks for your patience.
24.11.2025 - 13:15
Suzanne skrifaði:
POUVEZ-VS M’INDIQUER COMMENT FAIRE UNE RÉHAUSSE AU COL AVEC CE NOMBRE DE MAILLES DU DÉBUT? EST-CE QUE JE PEUX FAIRE 10M,TOURNER 20 M, TOURNER, 30 M. TOURNER, 40 M COMME SUR VOTRE VIDÉO? JE VOUDRAIS SAVOIR SI CE NOMBRE DE MAILLES S’APPLIQUE POUR TOUTE REHAUSSE DE COL EN COTÉS? MERCI
18.11.2025 - 06:30DROPS Design svaraði:
Bonjour Suzanne, inspirez-vous d'un modèle de tension similaire pour adapter les rangs raccourcis de l'encolure et définir le nombre de rangs que vous tricoterez en fonction de la hauteur souhaitée de l'encolure. Cette vidéo pourra également vous aider. Bon tricot!
18.11.2025 - 08:49
Suzanne skrifaði:
Bonjour, Si je lis bien, le 3e rang je tricote 7 mailles et je fais un jeté tout le tour et je terminerai le rang par 1 jeté? Merci
18.11.2025 - 06:24DROPS Design svaraði:
Bonjour Suzanne, au 3ème rang du diagramme vous répétez effectivement tout le tour (7 m endroit, 1 jeté) vous allez ainsi augmenter 1 m dans chaque A.1; cette maille sera ensuite tricotée à l'envers (torse pour éviter un trou). Bon tricot!
18.11.2025 - 08:50
Maria Rosaria skrifaði:
Per collo anatomico intendo che la scollatura del dietro e' piu alta rispetto al davanti
11.11.2025 - 11:46DROPS Design svaraði:
Buongiorno Maria Rosaria, per questo modello non è previsto,ma può apportare le modifiche che preferisce. Buon lavoro!
13.11.2025 - 08:38
Maria Rosaria Doria skrifaði:
È un lavoro che non prevede il collo anatomico?
10.11.2025 - 21:32DROPS Design svaraði:
Buonasera Maria Rosaria, ci può spiegare cosa intende per collo anatomico? Buon lavoro!
11.11.2025 - 00:02
Ebou skrifaði:
Bonjour, merci pour ce très beau modèle. Est-ce possible d'ajouter une réhausse dans le dos de l'encolure? Et si oui, pourriez-vous m'expliquer comment faire? Merci d'avance.
06.11.2025 - 12:25DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Ebou, probablement, aidez-vous d'un modèle de tension similaire qui propose une réhausse, tricotez la soit en côtes, soit en jersey, mais sans le diagramme pour éviter d'altérer les motifs - et pensez à mesurer au milieu du devant (le dos sera plus long si vous avez une réhausse). Bon tricot!
06.11.2025 - 17:28
Alessia skrifaði:
Lavoro la taglia S. Nel diagramma A1 al ferro 18, risultano: (1 maglia rovescio), 11 maglie a dritto e 3 rovescio. È corretto (1+3 rovescio)?? Sul ferro 19 ci sono invece (1 maglia rovescio) 12 maglie a dritto e 2 rovescio, come i ferri precedenti e successivi. Grazie
05.11.2025 - 17:25DROPS Design svaraði:
Buongiorno Alessia, è corretto. Buon lavoro!
06.11.2025 - 08:38
Antonella skrifaði:
Come posso fare per acquistare i vostri filati .Grazie
02.10.2025 - 12:00DROPS Design svaraði:
Ciao Antonella, QUI puoi trovare un elenco di rivenditori DROPS attivi. Questi negozi ci fanno regolarmente degli ordini, hanno sempre i nostri nuovi filati in magazzino e accettano le richieste di ordini di filati dei clienti. Clicca sul nome del rivenditore per avere una descrizione completa delle qualità di filati DROPS che il negozio ha in magazzino, ed anche per conoscere l’indirizzo, i prezzi, informazioni sulla consegna etc. Saluti!
03.10.2025 - 10:31
Jolanta skrifaði:
Witaj, wykonuję rozmiar L
01.10.2025 - 10:48
Autumn Valley Sweater#autumnvalleysweater |
||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||
Prjónuð peysa úr DROPS Nepal eða DROPS Big Merino. Stykkið er prjónað ofan frá og niður með hringlaga berustykki og köðlum. Stærð XS - XXXL.
DROPS 262-15 |
||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. Veldu mynsturteikningu fyrir þína stærð. LEIÐBEININGAR ERMI: Þegar prjónaðar eru upp lykkjur fyrir miðju undir erminni getur myndast lítið gat í skiptingunni á milli lykkja á fram- bakstykki og ermi. Hægt er að loka þessu gati með því að taka upp þráðinn á milli tveggja lykkja - þráðurinn er prjónaður snúinn saman með fyrstu lykkjunni á milli fram- og bakstykkis og erma, þannig að gatið lokist. LEIÐBEININGAR ÚRTAKA: Fækkið um 1 lykkju hvoru megin við merkiþráð þannig: Prjónið þar til 3 lykkjur eru eftir á undan merkiþræði, 2 lykkjur slétt saman, 2 lykkjur slétt (merkiþráðurinn situr á milli þessa 2 lykkja), lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi slétt, prjónið 1 lykkju slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð (= 2 lykkjur færri). ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Í uppskriftinni er notast við mismunandi lengdir á prjónum, byrjið á þeirri lengd sem passar lykkjufjölda og skiptið um ef þarf. Kantur í hálsmáli og berustykki er prjónað í hring á hringprjóna frá hægri öxl að aftan og prjónað er ofan frá og niður. Þegar berustykkið hefur verið prjónað til loka, skiptist stykkið fyrir fram- og bakstykki og ermar. Fram- og bakstykki er prjónað til loka niður á við í hring á hringprjóna, á meðan ermar eru látnar bíða. Síðan eru ermar prjónaðar niður á við í hring. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Fitjið upp 90-94-98-100-106-110-116 lykkjur á hringprjón 3,5 með DROPS Nepal eða DROPS Big Merino. Prjónið 1 umferð slétt. Prjónið stroff hringinn (= 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið) í 3-3-3-3-4-4-4 cm. Byrjun umferðar er við hægri öxl að aftan. Setjið 1 merki eftir fyrstu 30-31-33-33-35-37-39 lykkjur í umferð (= ca fyrir miðju að framan), stykkið er nú mælt frá þessu merki. Prjónið 1 umferð slétt þar sem aukið er út um 8-11-14-19-20-23-24 lykkjur jafnt yfir = 98-105-112-119-126-133-140 lykkjur. BERUSTYKKI: Nú er prjónað MYNSTUR – lesið leiðbeiningar að ofan og prjónið þannig: Skiptið yfir á hringprjón 5 og prjónið A.1 alls 14-15-16-17-18-19-20 sinnum berustykkið hringinn. Þegar A.1 hefur verið prjónað til loka, eru 252-270-288-306-324-342-360 lykkjur í umferð. Prjónið síðan í sléttprjóni, jafnframt því sem í fyrstu umferð er aukið út um 8-6-4-2-4-6-8 lykkjur jafnt yfir = 260-276-292-308-328-348-368 lykkjur. Haldið áfram í sléttprjóni þar til stykkið mælist 20-21-23-24-26-26-28 cm, mælt frá merki fyrir miðju að framan eftir stroff. Munið að fylgja prjónfestunni. SKIPTING FYRIR FRAM- OG BAKSTYKKI OG ERMAR: JAFNFRAMT sem næsta umferð er prjónuð, skiptist berustykkið fyrir fram- og bakstykki og ermar þannig: Setjið fyrstu 50-54-58-60-62-64-66 lykkjur á þráð fyrir ermi, fitjið upp 6-8-10-12-12-14-16 nýjar lykkjur í umferð (= í hlið mitt undir ermi), prjónið 80-84-88-94-102-110-118 lykkjur sléttprjón (= framstykki), setjið næstu 50-54-58-60-62-64-66 lykkjur á þráð fyrir ermi, fitjið upp 6-8-10-12-12-14-16 nýjar lykkjur í umferð (= í hlið mitt undir ermi) og prjónið síðustu 80-84-88-94-102-110-118 lykkjur sléttprjón (= bakstykki). Fram- og bakstykki og ermar er síðan prjónað hvert fyrir sig. FRAM- OG BAKSTYKKI: = 172-184-196-212-228-248-268 lykkjur. Prjónið sléttprjón hringinn þar til stykkið mælist 43-45-46-48-49-51-53 cm frá merki fyrir miðju að framan. Skiptið yfir á hringprjón 5,5, prjónið stroff (= 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið) JAFNFRAMT er aukið út um 32-32-36-36-40-44-48 lykkjur jafnt yfir í umferð 1 = 204-216-232-248-268-292-316 lykkjur. Þegar stroffið mælist 4-4-4-4-5-5-5 cm fellið af. Peysan mælist 47-49-50-52-54-56-58 cm frá merki fyrir miðju að framan og ca 52-54-56-58-60-62-64 cm frá toppi á öxl. ERMAR: Setjið 50-54-58-60-62-64-66 lykkjur frá ermi frá öðrum þræðinum á hringprjón 5 og prjónið einnig upp 1 lykkju í hverja af 6-8-10-12-12-14-16 lykkjum sem fitjaðar voru upp undir ermi – lesið LEIÐBEININGAR ERMI = 56-62-68-72-74-78-82 lykkjur. Setjið 1 merkiþráð mitt í 6-8-10-12-12-14-16 nýjar lykkjur undir ermi – umferðin byrjar við merkiþráðinn. Prjónið sléttprjón hringinn - JAFNFRAMT þegar ermin mælist 1-1-1-1-1-1-1 cm frá skiptingunni, fækkið lykkjum mitt undir ermi – lesið LEIÐBEININGAR ÚRTAKA og fækkið lykkjum þannig: Fækkað er um 2 lykkjur 2-2-2-2-3-3-3 sinnum í annarri hverri umferð, síðan er fækkað um 2 lykkjur í hverjum 6-6-5-4-4-3-3 cm alls 2-4-6-8-7-8-9 sinnum = 48-50-52-52-54-56-58 lykkjur í umferð Prjónið síðan þar til ermin mælist 42-41-40-40-37-38-36 cm frá skiptingunni. Skiptið yfir á sokkaprjóna 3,5 og prjónið stroff (= 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið) JAFNFRAMT því sem aukið er út um 8-8-8-10-10-10-10 lykkjur jafnt yfir í umferð 1 = 56-58-60-62-64-66-68 lykkjur. Þegar stroffið mælist 4-4-4-4-5-5-5 cm er fellt af. Ermin mælist ca 46-45-44-44-42-43-41 cm frá skiptingunni. |
||||||||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #autumnvalleysweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 28 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
||||||||||||||||||||||||||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS 262-15
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.