Naoum skrifaði:
Pourquoi faire toutes ces diminution au 1er rang jersey? Merci
12.12.2025 - 22:12DROPS Design svaraði:
Bonjour Naoum, il faut plus de mailles pour tricoter les côtes avec les aiguilles 4,5 que le jersey avec les aiguilles 6, ainsi, on va devoir diminuer des mailles pour conserver la largeur souhaitée (la bordure du bas ne resserre ici pas l'ouvrage). Bon tricot!
15.12.2025 - 10:31
Josine Foreman skrifaði:
Ik begrijp het gebruik van de rondbreinaald voor dit model niet, Ik brei toch niet rond? Ik brei van links naar rechts omdat de zijkant openblijft. Ben ok een beetje dom? Groet Josine
12.12.2025 - 10:55DROPS Design svaraði:
Dag Josine,
Voor de constructie is het inderdaad niet nodig om rondbreinaalden te gebruiken. Het wordt geadviseerd omdat je veel steken op de naald hebt, met name in de grotere maten, en dan past het beter op de naald.
14.12.2025 - 15:12
Mineau skrifaði:
Comment se fait il que j ai payé pour avoir explication pour pull sans manche et vous m avez débité pour 2 explications soit 10.24 au lieu de 5.12
10.12.2025 - 13:56DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Mineau, nos explications sont gratuites et directement disponibles gratuitement sur notre site, merci de bien vouloir contacter directement la personne qui vous les a vendues. Bon tricot!
11.12.2025 - 08:53
Rita skrifaði:
Als ik 110 steken opzet en volgens de instructies de laatste 2 steken , voor de laatste 8 in ribbelsteek, recht brei , krijg ik geen boordsteek. Ik begon de 2de naald met , na de eerste 8 steken , weer met 2 recht . Of moet ik de 2 de naald na de ribbelsteken met 2 averecht beginnen ?
04.12.2025 - 13:17DROPS Design svaraði:
Dag Rita,
Je breit de boordsteek in 2 recht, 2 averecht, maar voor de laatste 8 ribbelsteken brei je 2 recht, zodat de boordsteek symmetrisch is. Aan de verkeerde kant brei je de rechte steken van de boordsteek averecht en de averechte steken van de boordsteek recht.
05.12.2025 - 19:47
NICOLE skrifaði:
Je ne vois pas le détail des explications
27.11.2025 - 18:43
Denise skrifaði:
Pouvez vous me dire si on peut le tricoter sans aiguilles circulaires ? et si oui comment faire ?
08.11.2025 - 10:23DROPS Design svaraði:
Bonjour Denise, on tricote ici chaque partie séparément en allers et retours (cf ETIT APERÇU DE L’OUVRAGE:; ainsi, vous pouvez utiliser des aiguilles droites, vos mailles seront juste plus serrées; pour éviter de tricoter le col en rond, faites la couture d'une seule épaule, relevez les mailles du col, ajoutez 1 m lisière de chaque côté et tricotez le col. Faites ensuite la couture de la 2ème épaule et du col. Retrouvez également plus d'infos ici. Bon tricot!
10.11.2025 - 07:01
Brnt skrifaði:
Bjr pour ce modèle je dispose de la laine alpaga boucle couleur 8904 quel.coloris dois prendre pour le fil drops kid silk Merci
23.10.2025 - 22:10DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Brnt, n'hésitez pas à contacter directement votre magasin DROPS, ils pourront vous aider à trouver la couleur adéquate, même par mail ou téléphone. Bon tricot!
28.10.2025 - 19:13
Mirella skrifaði:
Vorrei capire perché nella spiegazione i cali scalfo sono segnati a 41 cm. ma nello schema sono segnati a 58cm...forse errore??grazie per delucidazione....
26.09.2025 - 20:03DROPS Design svaraði:
Buonasera Mirella i 58 cm sono sull'esterno dello schema e indicano la misura del lavoro fino al collo. Buon lavoro!
09.10.2025 - 17:27
Wilma skrifaði:
Kan ik dit patroon op naalden breien liever niet rondbreinaald.
25.09.2025 - 10:31DROPS Design svaraði:
Hi Wilma, the pattern is worked back and forth, so you can make it using straight needles. Only neck edge is worked in the round. You may use circular or double pointed needles to make it. Happy knitting!
25.09.2025 - 17:44
Alyssa skrifaði:
Could this be knitted in with a yarn from yarn group D/12 ply instead of C+A?
15.09.2025 - 10:50DROPS Design svaraði:
Dear Alyssa, yes, as long as the knitting gauge matches you can use a Group D yarn, which is equal to 3 thread of a Group A yarn or 1 thread of a Group C yarn and 1 thread of a Group A yarn. Happy knitting!
22.09.2025 - 01:17
Latte Love Vest#lattelovevest |
|
![]() |
![]() |
Prjónað vesti úr DROPS Alpaca Bouclé og DROPS Kid-Silk. Stykkið er prjónað neðan frá og upp í sléttprjóni með kanti í garðaprjóni, i-cord opi í hliðum. Stærð S - XXXL.
DROPS 255-40 |
|
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. I-CORD AFFELLING: Í lok umferðar og eftir að síðasta lykkjan í umferð hefur verið prjónuð: Fitjið upp 3 nýjar lykkjur á hægri prjón frá réttu. Lyftir þessum 3 nýju lykkjum af hægri prjóni yfir á vinstri prjón þannig að þráðurinn sitji 3 lykkjum inn á vinstri prjóni (þegar prjónað er þá herðir þráðurinn á stykkinu, þannig að það myndast lítil snúru kantur). UMFERÐ 1 (rétta): Prjónið 2 lykkjur slétt, prjónið 2 næstu lykkjur snúnar slétt saman. UMFERÐ 2 (rétta): Lyftið til baka 3 lykkjum af hægri prjóni yfir á vinstri prjón, prjónið 2 lykkjur slétt, prjónið 2 næstu lykkjur snúnar slétt saman. Endurtakið UMFERÐ 2 þar til 3 lykkjur eru eftir á hægri prjóni. Lyftið til baka 3 lykkjum af hægri prjóni yfir á vinstri prjón. Fellið af. Saumið eitt lítið spor sem bindur saman byrjun og lokin á I-cord kantinn. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- VESTI - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna, neðan frá og upp. Framstykkið og bakstykkið er prjónað hvort fyrir sig. Stykkin eru saumuð saman á öxlum og saumaðir eru tölur til skrauts í hvora hlið. Í lokin eru lykkjur prjónaðar upp í kringum hálsmál og fellt er af með i-cord. BAKSTYKKI: Prjónið fram og til baka á hringprjóna. Fitjið upp 94-102-110-118-130-138 lykkjur á hringprjón 4,5 með 1 þræði í hvorri tegund (= 2 þræðir). Prjónið stroff með byrjun frá réttu þannig: Prjónið 8 lykkjur í GARÐAPRJÓN – lesið útskýringu að ofan, prjónið stroff (= 2 lykkjur slétt / 2 lykkjur brugðið) þar til 10 lykkjur eru eftir í umferð, prjónið 2 lykkjur slétt og endið með 8 lykkjur í garðaprjóni. Prjónið þar til stroffið mælist 6-6-6-7-7-7 cm. Skiptið yfir á hringprjón 6 og prjónið 1 umferð sléttprjón með 8 lykkjur í garðaprjóni í hvorri hlið jafnframt því sem fækkað er um 16-18-20-22-24-24 lykkjur jafnt yfir í fyrstu umferð (lykkjum er ekki fækkað yfir lykkjur í garðaprjóni í hvorri hlið) = 78-84-90-96-106-114 lykkjur. Haldið áfram í sléttprjóni og 8 lykkjur í garðaprjóni í hvorri hlið. Munið eftir að fylgja uppgefinni prjónfestu. Þegar stykkið mælist 36-37-38-39-40-41 cm fellið af 4 lykkjur í hvorri hlið fyrir handveg = 70-76-82-88-98-106 lykkjur. Haldið áfram í sléttprjóni og 4 lykkjur garðaprjón í hvorri hlið. Þegar stykkið mælist 56-58-60-62-64-66 cm, fellið af miðju 24-24-26-26-28-28 lykkjur fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. ÖXL: Í næstu umferð er felld af 1 lykkja frá hálsmáli = 22-25-27-30-34-38 lykkjur eftir á hvorri öxl. Fellið af þegar stykkið mælist 58-60-62-64-66-68 cm. FRAMSTYKKI: Fitjið upp jafn margar lykkjur og prjónið á sama hátt og bakstykkið þar til stykkið mælist 50-52-54-55-57-59 cm. Nú eru miðju 18-18-20-20-22-22 lykkjur settar á þráð fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. ÖXL: Nú eru lykkjur felldar af fyrir hálsmáli í annarri hverri umferð þannig: Fellið af 2 lykkjur 1 sinni og 1 lykkju 2 sinnum = 22-25-27-30-34-38 lykkjur aftur á hvorri öxl. Fellið af þegar stykkið mælist 58-60-62-64-66-68 cm. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma. Saumið 2 tölur til skrauts hvoru megin í hvorri hlið á vestinu, garðaprjóns lykkjur frá framstykki eru lagðar yfir garðaprjóns lykkjur frá bakstykki, síðan eru tölurnar saumaðar niður í gegnum bæði lögin. Staðsetjið efri töluna ca 3 cm frá handveg og staðsetjið neðri töluna ca 9-10 cm neðan við. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Prjónið upp ca 62 til 74 lykkjur í kringum hálsmál (ásamt lykkjum frá þræði) með 1 þræði í hvorri tegund á stuttan hringprjón nr 6. Prjónið sléttprjón hringinn í 7 cm, síðan er fellt af með i-cord – lesið I-CORD AFFELLING að ofan. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #lattelovevest eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 21 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
|
Skrifaðu athugasemd um DROPS 255-40
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.