Brnt skrifaði:
Bjr pour ce modèle je dispose de la laine alpaga boucle couleur 8904 quel.coloris dois prendre pour le fil drops kid silk Merci
23.10.2025 - 22:10DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Brnt, n'hésitez pas à contacter directement votre magasin DROPS, ils pourront vous aider à trouver la couleur adéquate, même par mail ou téléphone. Bon tricot!
28.10.2025 - 19:13
Mirella skrifaði:
Vorrei capire perché nella spiegazione i cali scalfo sono segnati a 41 cm. ma nello schema sono segnati a 58cm...forse errore??grazie per delucidazione....
26.09.2025 - 20:03DROPS Design svaraði:
Buonasera Mirella i 58 cm sono sull'esterno dello schema e indicano la misura del lavoro fino al collo. Buon lavoro!
09.10.2025 - 17:27
Wilma skrifaði:
Kan ik dit patroon op naalden breien liever niet rondbreinaald.
25.09.2025 - 10:31DROPS Design svaraði:
Hi Wilma, the pattern is worked back and forth, so you can make it using straight needles. Only neck edge is worked in the round. You may use circular or double pointed needles to make it. Happy knitting!
25.09.2025 - 17:44
Alyssa skrifaði:
Could this be knitted in with a yarn from yarn group D/12 ply instead of C+A?
15.09.2025 - 10:50DROPS Design svaraði:
Dear Alyssa, yes, as long as the knitting gauge matches you can use a Group D yarn, which is equal to 3 thread of a Group A yarn or 1 thread of a Group C yarn and 1 thread of a Group A yarn. Happy knitting!
22.09.2025 - 01:17
Ingrid skrifaði:
Waar staan de maten van Drops voor. Wat is bijvoorbeeld maat 50?xxl of xxxl?
06.09.2025 - 19:18DROPS Design svaraði:
Dag Ingrid,
De gebruikte maten zijn Amerikaanse maten. Onderaan elk patroon staat een maattekening die de maten van het werkstuk aangeeft. (Deze kunnen dus afwijken van de confectie maat, bijvoorbeeld omdat het om een oversizede maatvoering gaat.) Voor meer info kun je ook op kledingmaat.nl kijken.)
07.09.2025 - 19:12
Karina skrifaði:
What are size measurements? Is it true to size or should I size up for a looser fit?
03.09.2025 - 05:19DROPS Design svaraði:
Hi Karina, There is a size chart at the bottom of the page, which gives all the measurements of the garment in the different sizes. Regards, Drops Team.
04.09.2025 - 10:46
Sanna skrifaði:
Hoi, de kleur van het wol komt niet overeen met de foto. Misschien kunnen jullie dit aanpassen? Op de foto zie je off-white, geen lichtbeige! Ik heb nu de verkeerde kleur ontvangen.
30.08.2025 - 11:02
Elna skrifaði:
Hej! Blir inte klok på vilka och hur många stickor jag ska beställa. DROPS RUNDSTICKOR NR 6: Längd 40 cm och 80 cm. DROPS RUNDSTICKOR NR 4,5: Längd 80 cm. Skiljer detta sig mellan vilken storlek som ska stickas? Alltså, behövs enbart 1 av nr 4,5 alt. nr 6? Eller behövs båda oavsett? Jag ska beställa åt en släkting som stickar. Ska beställa till storlek XXL.
30.07.2025 - 22:27DROPS Design svaraði:
Hei Elna. Pinne str. 4,5 - 80 cm skal brukes til vrangborden nederst på vesten. Så da trengs det bare denne pinne str. men når du skal strikke resten av vesten skal det strikkes på pinne str. 6 og lengde 80 cm. Når halskanten skal strikkes, må det brukes en korte pinne lengde for å kunne strikke rundt, men fremdels str. 6, altså 40 cm. I denne oppskriften har pinne str og lengde ingenting med hvilken str. man skal strikke. mvh DROPS Design
25.08.2025 - 08:46
Pósfay Mária skrifaði:
Köszönöm a jó leirást?
24.07.2025 - 22:38
Hélène skrifaði:
Comment faire pour avoir les explications pour les aiguilles non circulaires ?
11.07.2025 - 18:03DROPS Design svaraði:
Bonjour Hélène, ce pull est tricoté en allers et retours sur aiguille circulaire, donc vous pouvez le faire sur les aiguilles droites sans aucun probleme. Seul le col est tricoté en rond, vous pouvez utiliser aiguille circulaire ou double pointes. Bon tricot!
14.07.2025 - 08:40
Latte Love Vest#lattelovevest |
|
![]() |
![]() |
Prjónað vesti úr DROPS Alpaca Bouclé og DROPS Kid-Silk. Stykkið er prjónað neðan frá og upp í sléttprjóni með kanti í garðaprjóni, i-cord opi í hliðum. Stærð S - XXXL.
DROPS 255-40 |
|
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. I-CORD AFFELLING: Í lok umferðar og eftir að síðasta lykkjan í umferð hefur verið prjónuð: Fitjið upp 3 nýjar lykkjur á hægri prjón frá réttu. Lyftir þessum 3 nýju lykkjum af hægri prjóni yfir á vinstri prjón þannig að þráðurinn sitji 3 lykkjum inn á vinstri prjóni (þegar prjónað er þá herðir þráðurinn á stykkinu, þannig að það myndast lítil snúru kantur). UMFERÐ 1 (rétta): Prjónið 2 lykkjur slétt, prjónið 2 næstu lykkjur snúnar slétt saman. UMFERÐ 2 (rétta): Lyftið til baka 3 lykkjum af hægri prjóni yfir á vinstri prjón, prjónið 2 lykkjur slétt, prjónið 2 næstu lykkjur snúnar slétt saman. Endurtakið UMFERÐ 2 þar til 3 lykkjur eru eftir á hægri prjóni. Lyftið til baka 3 lykkjum af hægri prjóni yfir á vinstri prjón. Fellið af. Saumið eitt lítið spor sem bindur saman byrjun og lokin á I-cord kantinn. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- VESTI - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna, neðan frá og upp. Framstykkið og bakstykkið er prjónað hvort fyrir sig. Stykkin eru saumuð saman á öxlum og saumaðir eru tölur til skrauts í hvora hlið. Í lokin eru lykkjur prjónaðar upp í kringum hálsmál og fellt er af með i-cord. BAKSTYKKI: Prjónið fram og til baka á hringprjóna. Fitjið upp 94-102-110-118-130-138 lykkjur á hringprjón 4,5 með 1 þræði í hvorri tegund (= 2 þræðir). Prjónið stroff með byrjun frá réttu þannig: Prjónið 8 lykkjur í GARÐAPRJÓN – lesið útskýringu að ofan, prjónið stroff (= 2 lykkjur slétt / 2 lykkjur brugðið) þar til 10 lykkjur eru eftir í umferð, prjónið 2 lykkjur slétt og endið með 8 lykkjur í garðaprjóni. Prjónið þar til stroffið mælist 6-6-6-7-7-7 cm. Skiptið yfir á hringprjón 6 og prjónið 1 umferð sléttprjón með 8 lykkjur í garðaprjóni í hvorri hlið jafnframt því sem fækkað er um 16-18-20-22-24-24 lykkjur jafnt yfir í fyrstu umferð (lykkjum er ekki fækkað yfir lykkjur í garðaprjóni í hvorri hlið) = 78-84-90-96-106-114 lykkjur. Haldið áfram í sléttprjóni og 8 lykkjur í garðaprjóni í hvorri hlið. Munið eftir að fylgja uppgefinni prjónfestu. Þegar stykkið mælist 36-37-38-39-40-41 cm fellið af 4 lykkjur í hvorri hlið fyrir handveg = 70-76-82-88-98-106 lykkjur. Haldið áfram í sléttprjóni og 4 lykkjur garðaprjón í hvorri hlið. Þegar stykkið mælist 56-58-60-62-64-66 cm, fellið af miðju 24-24-26-26-28-28 lykkjur fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. ÖXL: Í næstu umferð er felld af 1 lykkja frá hálsmáli = 22-25-27-30-34-38 lykkjur eftir á hvorri öxl. Fellið af þegar stykkið mælist 58-60-62-64-66-68 cm. FRAMSTYKKI: Fitjið upp jafn margar lykkjur og prjónið á sama hátt og bakstykkið þar til stykkið mælist 50-52-54-55-57-59 cm. Nú eru miðju 18-18-20-20-22-22 lykkjur settar á þráð fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. ÖXL: Nú eru lykkjur felldar af fyrir hálsmáli í annarri hverri umferð þannig: Fellið af 2 lykkjur 1 sinni og 1 lykkju 2 sinnum = 22-25-27-30-34-38 lykkjur aftur á hvorri öxl. Fellið af þegar stykkið mælist 58-60-62-64-66-68 cm. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma. Saumið 2 tölur til skrauts hvoru megin í hvorri hlið á vestinu, garðaprjóns lykkjur frá framstykki eru lagðar yfir garðaprjóns lykkjur frá bakstykki, síðan eru tölurnar saumaðar niður í gegnum bæði lögin. Staðsetjið efri töluna ca 3 cm frá handveg og staðsetjið neðri töluna ca 9-10 cm neðan við. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Prjónið upp ca 62 til 74 lykkjur í kringum hálsmál (ásamt lykkjum frá þræði) með 1 þræði í hvorri tegund á stuttan hringprjón nr 6. Prjónið sléttprjón hringinn í 7 cm, síðan er fellt af með i-cord – lesið I-CORD AFFELLING að ofan. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #lattelovevest eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 21 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
|
Skrifaðu athugasemd um DROPS 255-40
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.