Agnethe Oneill skrifaði:
Undskyld, det er mig der klokker i det. Jeres opskrift er korrekt.
31.01.2025 - 18:03
Agnethe Oneill skrifaði:
Ved deling af arbejdet har I glemt at skrive, at der skal lukkes x antal masker af under ærmet samme antal masker som der slås op mellem ryg og for stykkerne.
31.01.2025 - 16:29
Brigitte Vennekate skrifaði:
Was ist der beste Rundnadelanschlag für die Halsblende? Danke für eine Info
24.01.2025 - 16:41DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Vennekate, hier finden Sie verschiedene Anschlagstechnike, davon können Sie Ihr Lieblingstechnik benutzen; der Anschlags muss etwas locker sein, damit die Halsblende nicht zu fest wird. Viel Spaß beim Stricken!
27.01.2025 - 08:09
Nicole Caballero skrifaði:
Bonjour ::: au sujet du model 252-10 pouvez vous m'expliquer les augmentations sous la manche quand le raglan est finit( monter 10 mailles côté au milieu sous la manche ) je comprends pas au début ,à la fin ou au milieu de la manche merci de la réponse
10.01.2025 - 12:55DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Caballero, vous allez monter ces 10 mailles à la place de celles des manches qui sont mises en attente, autrement dit, au début de ce tour, montez 10 m (cf cette vidéo ou cette leçon), tricoter les mailles du devant et répéter pour l'autre manche. Retrouvez cette étape à partir de la photo 9 dans cette leçon. Bon tricot!
10.01.2025 - 15:49
Haija skrifaði:
En ymmärrä i-cord päättelyä, miksi puhutaan useammasta kerroksesta vaikka kyseessä on helman ja hihan päättelystä, voiko saada selvemmän kuvauksen/selittelyn kiitos!
02.01.2025 - 19:08DROPS Design svaraði:
Hei, päätä silmukat näin: Luo oikean käden puikolle 2 silmukkaa. Ota nämä oikean käden puikolla olevat 2 silmukkaa vasemmalle puikolle siten, että lanka on 2 silmukan päässä vasemman puikon päästä (kun jatkat neulomista, lanka kiristyy ja työhön muodostuu pieni tuubi). Neulo 1 silmukka oikein, neulo seuraavat 2 silmukkaa kiertäen oikein yhteen. *Ota oikean käden puikolla olevat 2 silmukkaa takaisin vasemmalle puikolle, neulo 1 silmukka oikein, neulo seuraavat 2 silmukkaa kiertäen oikein yhteen*. Toista *-*.
10.01.2025 - 17:10
Dominique MORIN skrifaði:
Bonjour. Je comprends les augmentations de 8 mailles par rang, c est à dire avant et après le début et la fin des manches. Mais je ne comprends les augmentons de 4 mailles. Quelles sont les augmentation Supprimées? Merci Merci
15.11.2024 - 18:27DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Morin, pour éviter que les manches ne deviennent trop larges, on va augmenter alternativement seulement pour le devant et le dos (soit 4 mailles) et de nouveau partout comme avant (8 mailles), quand vous augmentez 4 mailles, vous augmentez ainsi au début et à la fin du devant et du dos, mais pas sur les manches. Bon tricot!
18.11.2024 - 07:12
Jc skrifaði:
Is the 4mm needle size specified for the sleeve an error? It's 3.5mm for the body
05.11.2024 - 16:10DROPS Design svaraði:
Dear Jc, yes that's an error, you should work sleeves with needle size 3,5 (and rib with size 2,5 mm) - thanks for noticing. Happy knitting!
05.11.2024 - 16:40
Camille P skrifaði:
Pour l'augmentation de l'empiecement, alternativement 4 et 8 rangs, quels sont les raglans qui sont considérés comme des "manches" parmi les quatre ? Merci
16.10.2024 - 08:39DROPS Design svaraði:
Bonjour Camille P, lorsque vous augmentez alternativement 4 et 8 mailes tous les 2 tours, vous allez tricoter ainsi: *1 tour en augmentant 4 mailles (dos, devant seulement), 1 tour sans augmenter, 1 tour en augmentant 8 mailles (dos, devant et manches), 1 tour sans augmenter*, répétez ces 4 tours jusqu'à ce que vous ayez augmenté le nombre de fois/de mailles indiqué pour votre taille. Bon tricot!
16.10.2024 - 09:25
Cynthia M skrifaði:
Is your alpaca wool soft? I really need a non-itchy wool for sensitive skin. I like this pattern. Can you tell me if this wool would be okay? Or recommend a non-itchy wool that would work for this pattern? Please and thank you.
06.10.2024 - 16:49DROPS Design svaraði:
Dear Cynthia, our Alpaca wool is quite soft, but each person's skin is different, so what is non-itchy for some could create a reaction in others. The safest option to avoid an itchy reaction would be DROPS Baby Merino, which belongs to the same yarn group (so you could use it for this pattern) and it's superwash treated, for a softer touch, since it's specifically made for baby garments. Happy knitting!
06.10.2024 - 23:20
Zoe skrifaði:
Hi, I cant find a sizing guide. Could someone help please.
26.09.2024 - 14:42DROPS Design svaraði:
Dear Zoe, measure a similar garment you have and like the shape and compare these measurements to the ones in the chart at the bottom of pattern page, this will help you to find the most appropriate size. Read more here. Happy knitting!
27.09.2024 - 08:34
Soft Soul#softsoulsweater |
|
![]() |
![]() |
Prjónuð peysa úr DROPS Alpaca. Stykkið er prjónað ofan frá og niður með laskalínu og i-cord. Stærð S - XXXL.
DROPS 252-10 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- LASKALÍNA: Aukið út um 1 lykkju með því að slá 1 sinni uppá prjóninn, í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður eins og útskýrt er að neðan. Á UNDAN MERKIÞRÆÐI: Lyftið uppslættinum frá vinstri prjóni og setjið til baka yfir á vinstri prjón, en í gagnstæða átt (stingið inn vinstri prjóni aftan frá þegar uppslátturinn er settur til baka á prjóninn). Prjónið uppsláttinn slétt í fremri lykkjubogann – svo ekki myndist gat. Prjónið síðan nýjar lykkjur í sléttprjóni. Á EFTIR MERKIÞRÆÐI: Prjónið uppsláttinn slétt í aftari lykkjubogann – svo ekki myndist gat. Prjónið síðan nýjar lykkjur í sléttprjóni. LEIÐBEININGAR ÚRTAKA: Fækkið um 1 lykkju hvoru megin við merkiþráð þannig: Prjónið þar til 3 lykkjur eru eftir á undan merkiþræði, 2 lykkjur slétt saman, 2 lykkjur slétt (merkiþráðurinn situr mitt í þessum 2 lykkjum), lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi slétt, prjónið 1 lykkju slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð (= 2 lykkjur færri). I-CORD AFFELLING: Fitjið upp 2 lykkjur á hægri prjón. Lyftir þessum 2 lykkjum af hægri prjóni yfir á vinstri prjón þannig að þráðurinn sitji 2 lykkjur inn á vinstri prjóni (þegar prjónað er þá herðir þráðurinn á stykkinu, þannig að það myndast lítil snúru kantur). UMFERÐ 1 (rétta): Prjónið 1 lykkju slétt, prjónið næstu 2 lykkjur snúnar slétt saman. UMFERÐ 2 (= rétta): Lyftið til baka 2 lykkjum að hægri prjóni yfir á vinstri prjón, prjónið 1 lykkju slétt, prjónið næstu 2 lykkjur snúnar slétt smaan. EFTIR UMFERÐ 2: Endurtakið UMFERÐ 2 þar til eftir eru 2 lykkjur á hægri prjóni. Lyftið til baka 2 lykkjum af hægri prjóni yfir á vinstri prjón. Fellið af. Saumið litið spor sem bindur byrjun og lok á i-cord að hvoru öðru. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Í uppskriftinni er notast við mismunandi lengdir á prjónum, byrjið á þeirri lengd sem passar lykkjufjölda og skiptið um ef þarf. Kantur í hálsmáli og berustykki er prjónað í hring á hringprjóna frá hægri öxl að aftan og prjónað er ofan frá og niður. Þegar berustykki hefur verið prjónað til loka, skiptist stykkið fyrir fram- og bakstykki og ermar. Fram- og bakstykki er prjónað til loka niður á við í hring á hringprjóna, á meðan ermar eru látnar bíða. Síðan eru ermar prjónaðar niður á við í hring. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Fitjið upp 120-124-132-136-144-148 lykkjur á hringprjón 2,5 með DROPS Alpaca. Prjónið stroff (= 1 lykkja slétt / 1 lykkja brugðið) í 4-4-4-5-5-5 cm. Byrjun umferðar er við hægri öxl að aftan. Setjið 1 merki eftir fyrstu 40-41-44-45-48-49 lykkjur í umferð (= ca mitt að framan), stykkið er nú mælt frá þessu merki. BERUSTYKKI: Prjónið síðan með hringprjóni 4,5. Nú eru sett 4 merki í stykkið án þess að prjóna lykkjurnar, merkin eru sett í lykkjur og þessar lykkjur kallast nú fyrir laskalykkjur og eru prjónaðar í sléttprjóni. Setjið 1 merki í fyrstu lykkju, teljið 19-19-21-23-23 lykkjur (= ermi), setjið 1 merki í næstu lykkju, teljið 39-41-43-45-47-49 lykkjur (= framstykki), setjið 1 merki í næstu lykkju, teljið 19-19-21-21-23-23 lykkjur (= ermi), setjið 1 merki í næstu lykkju, það eru 39-41-43-45-47-49 lykkjur eftir í umferð á eftir síðasta merki (= bakstykki). Prjónið sléttprjón hringinn og aukið út fyrir LASKALÍNA hvoru megin við 4 laskalykkjurnar – lesið útskýringu að ofan. Aukið út fyrir laskalínu í annarri hverri umferð alls 20-22-22-27-22-19 sinnum = 280-300-308-352-320-300 lykkjur (= 8 lykkjur fleiri í hverri útaukningsumferð). Munið eftir að fylgja uppgefinni prjónfestu. Síðan heldur útaukningin áfram þannig: Aukið út fyrir laskalínu í annarri hverri umferð á framstykki og bakstykki, en á ermum er nú einungis aukið út í 4. hverri umferð (= til skiptist 4 og 8 lykkjur fleiri í hverri útaukningsumferð), aukið svona út 8-10-12-10-20-28 sinnum á framstykki og bakstykki (4-5-6-5-10-14 sinnum á ermum). Á eftir síðustu útaukningu eru 328-360-380-412-440-468 lykkjur í umferð og stykkið mælist ca 18-20-21-23-26-29 cm frá merki eftir kanti í hálsmáli. Prjónið síðan án þess að auka út þar til stykkið mælist 20-22-23-24-26-29 cm frá merki mitt að framan. Nú skiptist berustykkið fyrir fram- og bakstykki og ermar. SKIPTING FYRIR FRAM- OG BAKSTYKKI OG ERMAR: JAFNFRAMT sem næsta umferð er prjónuð, skiptist berustykkið fyrir fram- og bakstykki og ermar þannig: Setjið fyrstu 69-75-79-87-89-91 lykkjur á þráð fyrir ermi, fitjið upp 10-10-14-16-20-22 nýjar lykkjur á prjóninn (= í hlið mitt undir ermi), prjónið 95-105-111-119-131-143 lykkjur eins og áður (= framstykki), setjið næstu 69-75-79-87-89-91 lykkjur á þráð fyrir ermi, fitjið upp 10-10-14-16-20-22 nýjar lykkjur í umferð (= í hlið mitt undir ermi) og prjónið síðustu 95-105-111-119-131-143 lykkjur eins og áður (= bakstykki). Fram- og bakstykki og ermar er síðan prjónað hvert fyrir sig. FRAM- OG BAKSTYKKI: = 210-230-250-270-302-330 lykkjur. Prjónið sléttprjón þar til stykkið mælist 42-44-45-46-48-50 cm frá merki mitt að framan. Í næstu umferð byrjar stroff JAFNFRAMT er aukið út um 72-78-84-92-102-112 lykkjur jafnt yfir í umferð = 282-308-334-362-404-442 lykkjur, prjónið þannig: Skiptið yfir á hringprjón 2,5 og prjónið stroff (= 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið – munið eftir útaukningu). Þegar stroffið mælist 4-4-4-5-5-5 cm, fellið af aðeins laust með I-CORD AFFELLING – lesið útskýringu að ofan. Peysan mælist 46-48-49-51-53-55 cm frá merki mitt að framan og ca 50-52-54-56-58-60 cm frá toppi á öxl. ERMAR: Setjið 69-75-79-87-89-91 lykkjur frá ermi frá öðrum þræðinum á hringprjón 3,5 og prjónið einnig upp 1 lykkju í hverja af 10-10-14-16-20-22 lykkjum sem fitjaðar voru upp undir ermi = 79-85-93-103-109-113 lykkjur. Setjið 1 merkiþráð mitt í 10-10-14-16-20-22 nýjar lykkjur undir ermi – umferðin byrjar við merkiþráðinn. Prjónið sléttprjón hringinn í umferð – JAFNFRAMT þegar ermin mælist 1 cm frá skiptingunni, er lykkjum fækkað mitt undir ermi – lesið LEIÐBEININGAR ÚRTAKA og fækkið lykkjum þannig: Fækkið um 2 lykkjur í annarri hverri umferð alls 2-2-3-5-5-6 sinnum = 75-81-87-93-99-101 lykkjur. Síðan er fækkað um 2 lykkjur í hverjum 5-4-3-2½-2-1½ cm alls 5-7-9-10-12-12 sinnum = 65-67-69-73-75-77 lykkjur. Prjónið þar til ermin mælist 40-39-38-37-35-33 cm frá skiptingunni. Skiptið yfir á sokkaprjóna 2,5 og prjónið stroff (= 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið) JAFNFRAMT er aukið út um 21-23-23-25-25-27 lykkjur jafnt yfir í umferð 1 = 86-90-92-98-100-104 lykkjur. Þegar stroffið mælist 4-4-4-5-5-5 cm fellið af með I-CORD AFFELLING – lesið útskýringu að ofan. Ermin mælist ca 44-43-42-42-40-38 cm frá skiptingunni. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #softsoulsweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 27 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 252-10
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.