Elise skrifaði:
Har det kommet noe svar angående armelengde…? Nå er armen ferdig, men rekker meg ikke til halvveis opp på overarmen engang i str L. Skal den virkelig være så kort…?
20.01.2023 - 20:59DROPS Design svaraði:
Hei Elise, Ermene skal rekke nedd til håndledd. I større størrelser er ermlengde kortere pga videre skulder og lengre bærestykke (så måle ut fra hvor bærestykket kommer til), men hvis dette ikke hjelper er det mulig å fortsette å strikke videre før du feller til ermhullet. God fornøyelse!
22.01.2023 - 08:58
Agnieszka skrifaði:
Odnalazłam błąd. Robiąc ten wzorek trzeba być skupionym, bo bardzo łatwo się pomylić. Sweter skończony, gotowy. Dziękuję.
15.01.2023 - 19:55
Agnieszka skrifaði:
Rozpoczęłam wzór według schematu. Od prawej do lewej każdy rząd. Wzór początkowo szedł sprawnie, A potem się rozjechał. No i nie wiem dlaczego. Kończąc okrążenie liczba oczek przestała się zgadzac. Co robię źle?
08.01.2023 - 12:00DROPS Design svaraði:
Witaj Agnieszko, w którym rzędzie schematu pojawił się problem i który rozmiar wykonujesz?
09.01.2023 - 09:32
Magdalena Ohrman skrifaði:
Hej, undrar om det blivit fel i beskrivningen av ärmen: det står "Sticka vidare tills arbetet mäter 36-34-33-32-30-28 cm" men I måttskissen ser det ut som att man dessutom ska lägga till 6 cm för resåren längst ner? Har just gjort klart en ärm och den ser bra kort ut. :) Tacksam för bekräftelse.
09.12.2022 - 08:08DROPS Design svaraði:
Hei Magdalena. Oppskriften er oversendt design avd., slik at de kan ta en dobbeltsjekk og evnt komme med en rettelse. mvh DROPS Design
12.12.2022 - 12:54
Susanna skrifaði:
Hei Onkohan hihan pituus 36cm/koko s varmasti oikein? Tuntuu hyvin lyhyeltä ja oudolta sekin, että hiha on sitä lyhyempi mitä isompi koko on kyseessä (?). Kuvan perusteella vaikuttaisi, että tuohon 36 cm:ään pitäisi kenties lisätä resori 6cm?
02.12.2022 - 18:55DROPS Design svaraði:
Hei, olet oikeassa. Hihan tekstissä oli virhe, se on nyt korjattu. Hihan pituus koossa S on 42 cm.
09.01.2023 - 14:25
Arnaud skrifaði:
Bonjour, Je vous ai déjà poser cette question mais toujours pas de réponse…je ne peux continuer mon ouvrage.il s’agit de l’explication du motif A1 : = faire 1 jetée entre 2 mailles = 2 mailles ensembles Il faut faire 1 jetée puis 2 mailles ensembles ,,,????? Lorsque je fait cela il me manque des mailles !!!! Merci de votre réponse rapide svp.
26.11.2022 - 16:37DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Arnaud, assurez-vous de bien mettre un marqueur entre chaque A.2 tout le tour (toutes les 22 mailles), ainsi vous pourrez mieux suivre vos diminutions. Vous allez diminuer au tout début de A.1: au rang 1 puis au rang 3. Aux rangs 5 à 15 vous ne diminuez pas (2 dim compensées par 2 jetés), puis vous diminuez au rang 17 (S à L) puis tricotez le point ajouré de nouveau sans diminuer aux rangs 19 à 25 et terminez par 2 tours en diminuant sans jetés = il doit vous rester 10 mailles dans chaque A.1. Bon tricot!
28.11.2022 - 09:14
Laura De Luca skrifaði:
Come si lavorano le diminuzioni per i decimali dopo la virgola?
22.11.2022 - 12:07DROPS Design svaraði:
Buonasera Laura, a quale parte del modello sta facendo riferimento? Buon lavoro!
24.11.2022 - 19:52
Valentina skrifaði:
Vorrei sapere se il maglione va fatto tutto con 2 capi di filo diverso altrimenti potreste indicarmi i punti in cui si passa a un filato? Grazie
15.10.2022 - 11:28DROPS Design svaraði:
Buonasera Valentina, se non diversamente indicato, il lavoro è realizzato con 2 capi di filato. Buon lavoro!
15.10.2022 - 12:36
Corinne Hamilton skrifaði:
The ‘Harriet’
04.08.2022 - 13:18
Silver Diamond#silverdiamondsweater |
|||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||
Prjónuð peysa úr DROPS Alpaca og DROPS Kid-Silk. Stykkið er prjónað neðan frá og upp með hringlaga berustykki og gatamynstri. Stærð S - XXXL.
DROPS 237-13 |
|||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. Veldu mynsturteikningu fyrir þína stærð. ÚTAUKNING (á við um miðju undir ermum): Byrjið 1 lykkju á undan prjónamerki, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 2 lykkjur slétt (prjónamerki er staðsett mitt á milli þessa 2 lykkja), sláið 1 sinni uppá prjóninn (= 2 lykkjur fleiri). Í næstu umferð eru uppslættirnir prjónaðir snúnir slétt, svo ekki myndast göt. Útauknar lykkjur eru síðan prjónaðar í sléttprjóni. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna, neðan frá og upp að handvegi. Ermar eru prjónaðar í hring á sokkaprjóna/stuttan hringprjón, neðan frá og upp. Síðan er fram- og bakstykki og ermar sett saman og berustykkið er prjónað til loka í hring á hringprjóna. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 184-200-216-236-264-288 lykkjur á hringprjón 4 með 1 þræði í hvorri tegund (2 þræðir). Prjónið 1 umferð slétt síðan er prjónað stroff (2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið). Prjónið stroff svona í 8 cm. Skiptið yfir á hringprjón 5. Prjónið 1 umferð slétt þar sem fækkað er um 36-36-40-44-48-52 lykkjur jafnt yfir = 148-164-176-192-216-236 lykkjur. Prjónið síðan sléttprjón. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 29-29-30-30-30-30 cm, prjónið næstu umferð þannig: Fellið af fyrstu 3-3-4-4-5-6 lykkjur í umferð fyrir handveg, prjónið eins og áður yfir næstu 68-76-80-88-98-106 lykkjur (framstykki), fellið af 6-6-8-8-10-12 lykkjur fyrir handveg eins og áður yfir næstu 68-76-80-88-98-106 lykkjur (bakstykki) og fellið af síðustu 3-3-4-4-5-6 lykkjur fyrir handveg. Klippið þráðinn. Geymið stykkið og prjónið ermar eins og útskýrt er að neðan. ERMI: Fitjið upp 56-56-60-60-64-64 lykkjur á sokkaprjóna 4 með einum þræði í hvorri tegund (2 þræðir). Prjónið 1 umferð slétt. Prjónið síðan stroff hringinn (2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) í 6 cm. Prjónið 1 umferð slétt þar sem fækkað er um 10-8-10-8-10-8 lykkjur jafnt yfir = 46-48-50-52-54-56 lykkjur. Skiptið yfir á sokkaprjóna 5 og prjónið sléttprjón hringinn. Þegar stykkið mælist 10 cm, setjið 1 prjónamerki í byrjun á umferð (mitt undir ermi). Í næstu umferð er aukið út um 2 lykkjur mitt undir ermi – sjá ÚTAUKNING. Aukið svona út með 8-5-3½-2-2-1½ cm millibili, alls 4-5-7-10-10-11 sinnum = 54-58-64-72-74-78 lykkjur. Prjónið áfram þar til stykkið mælist 42-40-39-38-36-34 cm. Síðasta umferð er prjónuð þannig: Fellið af 3-3-4-4-5-6 lykkjur fyrir handveg, prjónið sléttprjón þar til 3-3-4-4-5-6 lykkjur eru eftir, fellið af þær 3-3-4-4-5-6 lykkjur sem eftir eru fyrir handveg = 48-52-56-64-64-66 lykkjur. Geymið stykkið og prjónið hina ermina á sama hátt. BERUSTYKKI: Setjið ermar inn á sama hringprjón 5 og fram- og bakstykki þar sem lykkjur eru felldar af fyrir handveg (þetta er gert án þess að prjóna lykkjurnar) = 232-256-272-304-324-344 lykkjur í umferð. Prjónið sléttprjón í 2-3-4-4-6-6 cm. Prjónið 1 umferð slétt þar sem fækkað er um 12-14-8-18-16-14 lykkjur jafnt yfir = 220-242-264-286-308-330 lykkjur. Prjónið A.1 yfir allar lykkjur. Þegar A.1 hefur verið prjónað til loka á hæðina, eru 100-110-120-130-140-150 lykkjur í umferð. Haldið áfram í sléttprjóni þar til berustykkið mælist 21-23-24-26-28-30 cm (ca 4-5-5-4-4-6 cm sléttprjón eftir A.1). Prjónið 1 umferð slétt þar sem fækkað er um 12-18-24-30-36-42 lykkjur jafnt yfir = 88-92-96-100-104-108 lykkjur eftir í umferð. Prjónið síðan KANTUR Í HÁLSMÁLI eins og útskýrt er að neðan. KANTUR Í HÁLSMÁLI. Skiptið yfir á stuttan hringprjón 4 og prjónið stroff hringinn (2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið). Haldið svona áfram með stroff í 4 cm. Fellið af. Peysan mælist ca 54-56-58-60-62-64 cm frá öxl og niður. FRÁGANGUR: Saumið saman op undir ermum. |
|||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #silverdiamondsweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 24 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 237-13
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.