GEORGES Vanessa skrifaði:
Bonjour, Je souhaiterais commander la laine nécessaire pour réaliser ce joli pull mais je ne m'y retrouve pas dans les correspondances de couleur entre la laine draps Alpaca et la Kid silk. Pourriez vous me donner les références qui correspondent au pull gris clair de la photographie ? Merci ! Cdt, Vanessa GEORGES
21.08.2024 - 09:22DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Georges, ce sont les coloris référencés sous les fournitures, soit: Alpaca 501 et Kid-Silk 44. Bon tricot!
21.08.2024 - 13:26
Marie Auffret skrifaði:
Bonjour,pour tricoter le diagramme A1 il ne faut pas tricoter les jetés au rang suivant en maille endroit torse pour laisser un jour? Merci
10.10.2023 - 16:46DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Auffret, les jetés ne doivent pas être tricotés torse, ils sont tricotés simplement dans le brin avant pour former les trous du point ajouré. Bon tricot!
11.10.2023 - 08:25
Marie Auffret skrifaði:
Bonjour, je ne comprends pas pourquoi pour la taille S on tricote la manche jusqu'à 42 cm, pour la taille M jusqu'à 40 cm, pour la taille L jusqu'à 38cm........ Ça devrait être le contraire c'est à dire croissant plus on monte en taille. Qu'est ce qui m'a échappé ? Pouvez-vous m'expliquer ? Merci
08.10.2023 - 22:30DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Auffret, les manches sont plus courtes dans les grandes tailles car l'empiècement est plus long, ainsi, la demi-envergure restera plus longue dans les grandes tailles, en fonction de vos propres mesures. Mesurez un vêtement similaire que vous avez et dont vous aimez la forme et comparez ces mesures à celles du schéma pour ajuster si besoin la longueur des manches. Bon tricot!
09.10.2023 - 09:50
AUFFRET Marie skrifaði:
Bonjour, Je vais tricoter ce modèle mais je ne comprends pas pourquoi vous donner 2 couleurs de fils: gris clair et clair de lune? Dans l'explication DOS/DEVANT vous dîtes:"Monter 184-200-216-236-264-288 mailles avec l’aiguille circulaire 4 et 1 fil de chaque qualité (2 fils)." 2 fils :ça veut dire qu'il faut associer les 2 couleurs de laine????????? Merci d'avance.
27.09.2023 - 11:41DROPS Design svaraði:
Bonjour, Le fil Kid-Silk donne un effet plus souple et en jouant avec 2 tons de fils, on obtient un effet chiné très discret. Vous pouvez choisir un seul fil dúne seule couleur de notre Groupe de Fils C Bon tricot!
28.09.2023 - 11:36
AUFFRET Marie skrifaði:
Bonjour, Je vais tricoter ce modèle mais je ne comprends pas pourquoi vous donner 2 couleurs de fils: gris clair et clair de lune? Dans l'explication DOS/DEVANT vous dîtes:"Monter 184-200-216-236-264-288 mailles avec l’aiguille circulaire 4 et 1 fil de chaque qualité (2 fils)." 2 fils :ça veut dire qu'il faut associer les 2 couleurs de laine????????? Merci d'avance.
27.09.2023 - 11:40DROPS Design svaraði:
Bonjour, Vous pouvez tricoter ce modèle avec un seul fil de notre Groupe de Fils C d'une seule couleur. Bon tricot!
28.09.2023 - 11:38
Jenni Ovaska skrifaði:
Hei, onkohan ruutupiiroksessa A1 virhe? Teen kokoa M ja en saa kuviota menemään niinkuin ohjeessa. Kun olen tekemässä 4. kerrosta,niin nurjat silmukat pitäisi kuvion mukaan alkaa yhtä myöhemmin kuin edellisellä nurjalla kierroksella, muta minulla alkaa samalta kohdalta.
07.06.2023 - 08:55DROPS Design svaraði:
Hei, olethan tehnyt kavennukset piirroksen 3.kerroksella? Jokaisesta mallikerrasta kavennetaan 2 silmukkaa.
08.06.2023 - 16:17
Martinez skrifaði:
Bonjour, le diagramme A1 mentionne 2 mailles ensemble dans la légende, mais où sont indiquées DANS le diagramme ces mailles ? car sur l'empiècement on a 242 m et au final on doit avoir apres avoir tricoté A1 110 mailles, du coup ou sont passées les132 mailles (242-110 =132). Merci
11.05.2023 - 18:03DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Martinez, ces 2 mailles ensemble dans la légende n'avaient pas lieu d'être là et ont été supprimées. La seule diminution est le surjet double (on glisse 1 m à l'end, on tricote 2 m end à l'end et on passe la m glissée par-dessus la m glissée - on a diminué 2 m) au milieu de chaque motif, où on va diminuer 2 mailles parfois compensées par 2 jetés. Autrement dit, vous devez avoir 10 mailles dans chaque A.1 quand le diagramme est terminé; Bon tricot!
12.05.2023 - 07:45
Jenni skrifaði:
Onko siis mahdollista että toista lankaa menee 250g ja toista vain 100g? Tehdäänkö koko paita kuitenkin kaksinkertaisella langalla? 😊
21.04.2023 - 07:28DROPS Design svaraði:
Kyllä, DROPS Kid-Silk -lanka on hyvin riittoisa lanka (210 m/25 g), joten 4 kerää riittää. Koko pusero neulotaan 2-kertaisella langalla.
21.04.2023 - 13:47
Hélène skrifaði:
Pardon pour les erreurs: *toutes les mailles, *début du tour. Merci
06.03.2023 - 13:10
Hélène skrifaði:
Bonjour, quand on reprend toutes mailles pour l’empiècement, où est le débit du tour et du coup où commence le diagramme A1? Merci d’avance et merci pour ce magnifique site.
06.03.2023 - 13:08DROPS Design svaraði:
Bonjour Hélène, on va reprendre soit au début du dos (on commence alors par le dos), soit à la fin du dos (on commence alors par la manche gauche), au choix. Les tours commenceront ainsi à cette transition entre les 2 parties (manche droite/dos ou bien dos/manche gauche). Bon tricot!
06.03.2023 - 15:01
Silver Diamond#silverdiamondsweater |
|||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||
Prjónuð peysa úr DROPS Alpaca og DROPS Kid-Silk. Stykkið er prjónað neðan frá og upp með hringlaga berustykki og gatamynstri. Stærð S - XXXL.
DROPS 237-13 |
|||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. Veldu mynsturteikningu fyrir þína stærð. ÚTAUKNING (á við um miðju undir ermum): Byrjið 1 lykkju á undan prjónamerki, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 2 lykkjur slétt (prjónamerki er staðsett mitt á milli þessa 2 lykkja), sláið 1 sinni uppá prjóninn (= 2 lykkjur fleiri). Í næstu umferð eru uppslættirnir prjónaðir snúnir slétt, svo ekki myndast göt. Útauknar lykkjur eru síðan prjónaðar í sléttprjóni. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna, neðan frá og upp að handvegi. Ermar eru prjónaðar í hring á sokkaprjóna/stuttan hringprjón, neðan frá og upp. Síðan er fram- og bakstykki og ermar sett saman og berustykkið er prjónað til loka í hring á hringprjóna. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 184-200-216-236-264-288 lykkjur á hringprjón 4 með 1 þræði í hvorri tegund (2 þræðir). Prjónið 1 umferð slétt síðan er prjónað stroff (2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið). Prjónið stroff svona í 8 cm. Skiptið yfir á hringprjón 5. Prjónið 1 umferð slétt þar sem fækkað er um 36-36-40-44-48-52 lykkjur jafnt yfir = 148-164-176-192-216-236 lykkjur. Prjónið síðan sléttprjón. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 29-29-30-30-30-30 cm, prjónið næstu umferð þannig: Fellið af fyrstu 3-3-4-4-5-6 lykkjur í umferð fyrir handveg, prjónið eins og áður yfir næstu 68-76-80-88-98-106 lykkjur (framstykki), fellið af 6-6-8-8-10-12 lykkjur fyrir handveg eins og áður yfir næstu 68-76-80-88-98-106 lykkjur (bakstykki) og fellið af síðustu 3-3-4-4-5-6 lykkjur fyrir handveg. Klippið þráðinn. Geymið stykkið og prjónið ermar eins og útskýrt er að neðan. ERMI: Fitjið upp 56-56-60-60-64-64 lykkjur á sokkaprjóna 4 með einum þræði í hvorri tegund (2 þræðir). Prjónið 1 umferð slétt. Prjónið síðan stroff hringinn (2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) í 6 cm. Prjónið 1 umferð slétt þar sem fækkað er um 10-8-10-8-10-8 lykkjur jafnt yfir = 46-48-50-52-54-56 lykkjur. Skiptið yfir á sokkaprjóna 5 og prjónið sléttprjón hringinn. Þegar stykkið mælist 10 cm, setjið 1 prjónamerki í byrjun á umferð (mitt undir ermi). Í næstu umferð er aukið út um 2 lykkjur mitt undir ermi – sjá ÚTAUKNING. Aukið svona út með 8-5-3½-2-2-1½ cm millibili, alls 4-5-7-10-10-11 sinnum = 54-58-64-72-74-78 lykkjur. Prjónið áfram þar til stykkið mælist 42-40-39-38-36-34 cm. Síðasta umferð er prjónuð þannig: Fellið af 3-3-4-4-5-6 lykkjur fyrir handveg, prjónið sléttprjón þar til 3-3-4-4-5-6 lykkjur eru eftir, fellið af þær 3-3-4-4-5-6 lykkjur sem eftir eru fyrir handveg = 48-52-56-64-64-66 lykkjur. Geymið stykkið og prjónið hina ermina á sama hátt. BERUSTYKKI: Setjið ermar inn á sama hringprjón 5 og fram- og bakstykki þar sem lykkjur eru felldar af fyrir handveg (þetta er gert án þess að prjóna lykkjurnar) = 232-256-272-304-324-344 lykkjur í umferð. Prjónið sléttprjón í 2-3-4-4-6-6 cm. Prjónið 1 umferð slétt þar sem fækkað er um 12-14-8-18-16-14 lykkjur jafnt yfir = 220-242-264-286-308-330 lykkjur. Prjónið A.1 yfir allar lykkjur. Þegar A.1 hefur verið prjónað til loka á hæðina, eru 100-110-120-130-140-150 lykkjur í umferð. Haldið áfram í sléttprjóni þar til berustykkið mælist 21-23-24-26-28-30 cm (ca 4-5-5-4-4-6 cm sléttprjón eftir A.1). Prjónið 1 umferð slétt þar sem fækkað er um 12-18-24-30-36-42 lykkjur jafnt yfir = 88-92-96-100-104-108 lykkjur eftir í umferð. Prjónið síðan KANTUR Í HÁLSMÁLI eins og útskýrt er að neðan. KANTUR Í HÁLSMÁLI. Skiptið yfir á stuttan hringprjón 4 og prjónið stroff hringinn (2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið). Haldið svona áfram með stroff í 4 cm. Fellið af. Peysan mælist ca 54-56-58-60-62-64 cm frá öxl og niður. FRÁGANGUR: Saumið saman op undir ermum. |
|||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #silverdiamondsweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 24 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 237-13
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.