Suzanne Scott skrifaði:
I can't understand where the measurements are. I've looked at the link to using sizes but it says they are listed on the diagram - indeed the diagram they show makes sense as it clearly indicates on that picture the chest measurements but none of the ones ive looked at are actually set out in that manner - how do i work out what the chest sizes are on these patterns?
06.11.2023 - 20:34DROPS Design svaraði:
Hi Suzanne, You will find the measurements chart at the bottom of the pattern, with all the measurements for each size. Happy knitting!
07.11.2023 - 06:52
Harriet Gill skrifaði:
Hi I would like to make this with the Alpaca Brushed Silk yarn and I just want to check the Yarn converter instruction to replace 200g of 1 strand of Melody with 200g of 2 strands of ABS. Do I have to buy 200g x 2 or just 200g x 1 of ABS? Many thanks for your help Harriet Gill
18.10.2023 - 07:07DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Gill, to replace 200 g DROPS Melody , you will need 200 g DROPS Brushed Alpaca Silk but work with 2 strands instead of just 1 Melody. Read more here. Happy knitting!
18.10.2023 - 08:32
Sharon Hunt skrifaði:
Hi I do not understand the instructions below. The diagonal shoulders are new to me. I need some help on how to proceed before I get there. Thanks Place the outermost stitches towards armhole on a thread for the diagonal shoulders, but to avoid cutting the strand work them first. Place 7-7-8-9-9-11 stitches on a thread two times, then the last 6-7-7-8-10-10 stitches. All stitches have now been bind off or placed on the thread.
18.08.2023 - 11:51DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Hunt, starting from armhole, work the first 6-10 sts (see size) and slip them on a thread, work to the end of the row (towards neck), turn and work return row, repeat these 2 rows one more time, then work the remaining stitches, turn and work return row, turn and work all stitches back and cast off on next row. Happy knitting!
18.08.2023 - 16:10
Claire Perrier skrifaði:
Good evening Please could you explain the cast off 1 stitch 4 times on the neck. I'm a little confused ... does this just mean cast off 4 stitches ? Many thanks Claire
31.07.2023 - 23:23DROPS Design svaraði:
Dear Claire, cast off 1 stitch at the beginning of each row starting from the neck towards shoulder a total of 4 times, this means on right shoulder you will cast off at the beg of a row from RS and on left shoulder you will cast off at the beg of a row from WS (4 times in total) Happy knitting!
01.08.2023 - 09:22
Katrien skrifaði:
Bij het achterpand na de 8cm van boordsteek versta ik niet goed op welke steken dat ik moet minderen? Telkens 2 steken samen nemen aan de zijkanten tot je het juist aantal steken hebben. Of in 1 rij een aantal steken samenkomen. Bedankt alvast
28.05.2023 - 11:05DROPS Design svaraði:
Dag Katrien,
Je mindert steken verdeeld over de hele naald door regelmatig verdeeld over de naald steken samen te breien.
29.05.2023 - 15:40
Brigitte skrifaði:
Hi! I would like to knit this in a non-fuzzy yarn, but Drops only has the one yarn in group D. Could you make a suggestion (and I will of course knit a swatch first).
22.05.2023 - 15:56DROPS Design svaraði:
Dear Brigitte, what about using 2 strands DROPS Sky? Use our yarn converter to see new amount of yarn. Happy knitting!
22.05.2023 - 16:21
Maja Ravatn skrifaði:
Hei! Kan man strikke denne oppskriften med Drops Air? Må man endre på oppskriften da?
24.03.2023 - 15:55DROPS Design svaraði:
Hei Maja, Drops Air tilhører garngruppe C, mens Melody tilhører garngruppe D. Hvis du skal bytte garn kan du bytte til et annet garn i samme gruppe uten å endre på antall masker eller rad. Å bytte til en annen gruppe betyr at alt må regnes om. Uansett anbefaler vi at du strikker en prøvelapp for å sjekke strikkefastheten din. God fornøyelse!
27.03.2023 - 06:58
Montserrat skrifaði:
En el escote cuando dice rematar 1 punto 4 veces significa que cerramos un punto en cada vuelta de cada uno de los lados del escote. Empleamos 8 vueltas para disminuir esos 4 puntos?.
20.03.2023 - 17:08DROPS Design svaraði:
Hola Montserrat, si cierras 1 punto 4 veces, cierras 1 punto al inicio de cada fila 4 veces. Por lo tanto, cierras 4 veces en cada 2ª fila (es decir, en las filas que comiencen desde el escote; en total has trabajado 8 filas).
26.03.2023 - 22:10
Doris skrifaði:
Looking to the diagram, isn’t the back rib should be 11cm and the front rib is 8cm so both rib is even to continue stockinette stitch?
15.03.2023 - 22:10DROPS Design svaraði:
Dear Doris, there are 8 cm rib at the bottom of both piece front & back peice, and 14 cm for the vents on each side (along back piece/8 cm along front piece). This means the 8 cm in the chart are for the ribbing on front piece + the remaining 6 cm on back piece. Happy knitting!
16.03.2023 - 09:08
Ulla Hyldvang skrifaði:
Jeg er i tvivl om hvilken størrelse jeg skal vælge. Kan ikke se overvidde svarende til de forskellige størrelser
15.02.2023 - 19:27DROPS Design svaraði:
Hej Ulla, jo den ser du i måleskitsen nederst i opskriften. Den mindste størrelse måler 50x2=100cm :)
16.02.2023 - 13:34
Cherry Sorbet Vest#cherrysorbetvest |
|
![]() |
![]() |
Prjónað vesti úr DROPS Melody. Stykkið er prjónað neðan frá og upp í sléttprjóni með háum kraga og klauf í hliðum. Stærð S – XXXL.
DROPS 231-59 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- VESTI - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Framstykkið og bakstykkið er prjónað neðan frá og upp, fram og til baka á hringprjóna hvort fyrir sig að loka máli. Prjónaður er kantur í stroffprjóni í kringum báða handvegina og í kringum hálsmál. Bakstykkið er 6 cm lengra en framstykkið. BAKSTYKKI. Fitjið upp 82-86-94-102-110-118 lykkjur á hringprjón 4,5 með DROPS Melody. Fyrsta umferð er prjónuð frá réttu þannig: 2 lykkjur GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, stroff (2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) þar til 4 lykkjur er eftir, 2 lykkjur slétt og 2 lykkjur í garðaprjóni. Haldið svona áfram með stroff þar til stykkið mælist 8 cm og næsta umferð er frá réttu. Prjónið næstu umferð þannig: 1 lykkja garðaprjón, prjónið sléttprjón og fækkið um 12-12-14-14-14-14 lykkjur jafnt yfir næstu 80-84-92-100-108-116 lykkjur, endið með 1 lykkju í garðaprjóni = 70-74-80-88-96-104 lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón 6 og prjónið sléttprjón með 1 lykkju í garðaprjóni í hvorri hlið. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 33-34-35-36-37-38 cm, fellið af 3-3-4-4-5-5 lykkjur fyrir handveg í byrjun á næstu 2 umferðum = 64-68-72-80-86-94 lykkjur. Haldið áfram í sléttprjóni. Þegar stykkið mælist 56-58-60-62-64-66 cm, fellið af miðju 24-26-26-28-30-30 lykkjur fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. SKÁHALLANDI ÖXL: Setjið ystu lykkjur við handveg á þráð fyrir skáhallandi öxl, en til að sleppa við að þurfa að klippa þráðinn frá sem prjónað er með, prjónið lykkjurnar áður en þær eru settar á þráðinn. Setjið 7-7-8-9-9-11 lykkjur á þráð 2 sinnum og síðan síðustu 6-7-7-8-10-10 lykkjur á þráð. Allar lykkjur hafa nú verið felldar af eða settar á þráð. Setjið til baka 20-21-23-26-28-32 lykkjur af þræði á hringprjóna 6. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu, en til að ekki myndist gat þegar snúið er við mitt í stykki, takið þráðinn á milli 2 lykkja upp og prjónið snúið brugðið saman við fyrstu lykkju á vinstra prjóni. Fellið síðan laust af allar lykkjur með sléttum lykkjum frá réttu. Stykkið mælist ca 60-62-64-66-68-70 cm frá uppfitjunarkanti við hæsta punkt á öxl. Prjónið hina öxlina á sama hátt. FRAMSTYKKI: Fitjið upp og prjónið á sama hátt og bakstykki þar til stykkið mælist 27-28-29-30-31-32 cm. Nú eru felldar af 3-3-4-4-5-5 lykkjur fyrir handveg í byrjun á næstu 2 umferðum = 64-68-72-80-86-94 lykkjur. Haldið áfram þar til stykkið mælist 48-50-52-53-55-57 cm. Setjið nú miðju 16-18-18-20-22-22 lykkjur á þráð fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. YFIRLIT YFIR NÆSTA KAFLA: Fellið af fyrir hálsmáli og setjið lykkjur á þráð fyrir skáhallandi öxl eins og útskýrt er að neðan. Lestu kaflann HÁLSMÁL og SKÁHALLANDI ÖXL áður en þú prjónar áfram. HÁLSMÁL. Fellið af 1 lykkju 4 sinnum. SKÁHALLANDI ÖXL: JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 50-52-54-56-58-60 cm, setjið ystu lykkjur við handveg á þráð fyrir skáhallandi öxl á sama hátt og á bakstykki. Þegar allar lykkjur hafa verið felldar af eða settar á þráð, setjið 20-21-23-26-28-32 lykkjur af þræði til baka á hringprjón 6. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu alveg eins og á bakstykki og fellið síðan laust af allar lykkjur með sléttum lykkjum frá réttu. Stykkið mælist ca 54-56-58-60-62-64 cm frá uppfitjunarkanti að efst á öxl. Prjónið hina öxlina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið axlasaumana. Saumið hliðarsauminn í ystu lykkjubogana þannig að saumurinn verði ekki þykkur, en skiljið eftir 14 cm neðst við stroffið (= klauf). KANTUR Í HANDVEGI: Notið stuttan hringprjón 4,5. Byrjið í hlið neðst á ermi og prjónið upp frá réttu innan við 1 lykkju, ca 64 til 80 lykkjur í kringum handveg (lykkjufjöldinn verður að vera deilanlegur með 4). Prjónið stroff hringinn (2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) í 4 cm. Fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. Prjónið kant í kringum hinn handveginn á sama hátt. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Notið stuttan hringprjón 4,5. Byrjið mitt á annarri öxlinni og prjónið upp frá réttu innan við 1 lykkju, ca 60 til 68 lykkjur í kringum hálsmál (meðtaldar lykkjur af þræði og lykkjufjöldinn verður að vera deilanlegur með 4). Prjónið stroff hringinn (2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) í 20-20-22-22-24-24 cm. Fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #cherrysorbetvest eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 25 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 231-59
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.