Valentina skrifaði:
I can not find A1 diogram in this pattern. Could someone help me with it?
26.04.2023 - 19:59DROPS Design svaraði:
Dear Valentina, you will find 2 diagrams A.1 just over the measurement chart - follow the diagram appropriate to the size (the sizes are written at the bottom of diagram). Happy knitting!
27.04.2023 - 08:07
Renate skrifaði:
Jeg får ikke maske antall til å stemme. Jeg strikker i str. 1/3 mnd, og på bærestykke skal man ende opp med 161 masker. Jeg har nå strikket det to ganger og får alltid 169 masker. Forstår ikke ut fra mønster hva som blir galt
18.03.2023 - 16:35DROPS Design svaraði:
Hei Renate, Du har 83 masker når du begynner bærestykket. Du strikker A.1 x 13 i bredden (husk å velge riktig diagram for din størrelse - det til venstre), med 6 masker økt i høyden i hver rapport. Det blir 78 økte masker. Da skal du ha 161 masker totalt når A.1 er ferdig. God fornøyelse!
20.03.2023 - 06:59
Gertrud Kohler skrifaði:
Ich bitte auch darum, dass die Diagramme wieder eingestellt werden. Habe gestern mit dem Kleidchen begonnen und würde sehr gerne weiterstricken. Vielen Dank.
09.03.2023 - 21:11DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Kohler, das sind sie wieder, es war sicher nur einen kurzen Bug.. Viel Spaß beim stricken!
10.03.2023 - 09:44
Ines Umnick skrifaði:
Leider werden die Diagramme nicht angezeigt. Könnten Sie diese wieder einstellen, das wäre toll. Vielen Dank.
09.03.2023 - 20:16DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Umnick, hier sind sie wieder. Viel Spaß beim stricken!
10.03.2023 - 09:41
Christa Tekolf skrifaði:
Im Diagramm zu Sweet Primrose kommt ein Symbol, das in der Erläuterung angegeben ist (das mit 2 zusammen stricken.). Trotz richtiger Maschenzahl geht das Muster bei mit nie auf. Was mache ich falsch? A1 werden immer mehr Sätze als angegeben.
18.02.2023 - 04:37DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Tekolf, das zusätzliche Symbol wird gelöscht, danke für den Hinweis; in A.1 werden Sie bei den Reihen mit den schwarzen Ovalen zunehmen (je 2 Maschen in jedem A.1), aber für das Lochmuster werden die Umschläge die Abnahmen ausgleichen. Setzen Sie eine Markierung zwischen jedem A.1 das kann Ihnen helfen, die richtige Maschenanzahl zu behalten. Viel Spaß beim stricken!
20.02.2023 - 09:14
Annelies Rennert skrifaði:
Hallöchen nun zu dem Kleid eine Frage. Wird die obere rundpasse extra gestrickt? Wie soll das sonst mit den Ärmeln funktionieren und dem Rock? Bitte auch nochmal genau erklären, wolle habe ich auch schon. Werde das 2. Mal Uroma und habe mir das vorgenommen. Bitte helfen Sie mir damit ich wenn ich loslegen möchte bescheid weiß. Danke mfg. Annelies Rennert
31.01.2023 - 11:17DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Rennert, das Kleid wird von oben nach unten gestrickt, zuerst stricken Sie die Halsblende dann die Passe mit 2 BlendenMaschen beidseitig hin und zurück. Nach 10-10-11-12 (14-14-15) cm (siehe Größe) wird dann die Passe in der Runde gestrickt, dann wird man die Passe für den Rumpf und die Ärmel verteilt und der Rock und die Ärmel werden separarat in der Runde gestrickt. Die Rüschenborte wird ganz am Ende direkt an der Passe gesetrickt. Vielleicht kann Ihnen diese Lektion helfen, auch wenn es kein Raglan ist, wird die Technick (auch bei der Verteilung) gleich sein; kann das Ihnen helfen?
31.01.2023 - 17:23
Miriam skrifaði:
Jeg har svært ved at få halskanten til at passe med billedet. I mønsteret bliver halskanten på 10 pinde, men billedet ser ud til kun at være ca 5 pinde høj
09.12.2022 - 18:38
Beate Schöckinghoff skrifaði:
Hallo, Leider komme ich nicht weiter. Und zwar gleich mit dem Muster Beginn. Ich soll 14 mal Masche 1 von A1 stricken und dann? Einfach im Muster weiter? Zählt die 14x gestrickte Masche als eins und dann weiter mit zwei? Bei mir kommt das, trotz richtiger maschen Anzahl nicht aus. Wie oft soll ich dann den Muster Satz stricken bitte? Das wäre schon mal ein Anhaltspunkt. Ich habe schon so schwere Sachen gestrickt, aber diesen Part verstehe ich nicht. Danke für Hilfe, Bea
05.11.2022 - 18:44DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Schöckinghoff, Sie wiederholen 14 Mal das Diagram A.1 dann stricken Sie die 1. Masche A.1 (so wird das Muster symmetrisch) - und beidseitig stricken Sie 2 Maschen kraus rechts. Bei den Hinreihen stricken Sie die 1. Masche A.1, dann wiederholen Sie 14 x A.1 (links nach rechts lesen). Viel Spaß beim stricken!
07.11.2022 - 08:56
Ludivine skrifaði:
Merci beaucoup pour votre réponse, mon tricot avance bien maintenant !
30.08.2022 - 12:26
Ludivine skrifaði:
Bonjour, Après avoir tricoté A1, les trous sont complètement réfermés et on ne voit pas le motif. Quand je tricote les jetés en torse à l'envers ça referme les trous. Est ce que vous pouvez m'éclairer ?
26.08.2022 - 17:32DROPS Design svaraði:
Bonjour Ludivine, c'est effectivement une erreur de la légende, les jetés sont tricotés torse pour éviter les trous, mais ces jetés ne se font pas dans le point ajouré mais avant chaque "rayure" ajourée (symbole ovale noir), lorsque vous tricotez le point ajouré (symbole ovale blanc), vous devez tricoter les jetés à l'endroit normalement (dans le brin avant) pour former le point ajouré. Merci pour votre retour. Bon tricot!
29.08.2022 - 07:59
Sweet Primrose Dress#sweetprimrosedress |
||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||
Prjónaður kjóll fyrir börn úr DROPS Alpaca. Stykkið er prjónað ofan frá og niður með hringlaga berustykki, gatamynstri og pífu á berustykki. Stærð 0 – 6 ára.
DROPS Baby 43-15 |
||||||||||||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. GARÐAPRJÓN (prjónað í hring): *1 umferð slétt og 1 umferð brugðið*, endurtakið frá *-*. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. Veldu mynsturteikningu fyrir þína stærð. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. HNAPPAGAT (mitt að aftan): Fellið af fyrir hnappagötum frá réttu þegar 2 lykkjur eru eftir í umferð þannig: Sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 2 síðustu lykkjur slétt saman. Í næstu umferð (ranga) er uppslátturinn prjónaður slétt, svo það myndist gat. Fellið af fyrir fyrsta hnappagatinu þegar berustykkið mælist 1½ cm frá prjónamerki í hálsmáli. Fellið síðan af fyrir 2 næstu hnappagötum með ca 3-3-3-4 (4-4½-5) cm millibili. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- KJÓLL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Kantur í hálsmáli og berustykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna frá miðju að aftan, ofan frá og niður. Þegar berustykkið hefur verið prjónað til loka, setjið stykkið saman og afgangur af stykki er prjónaður í hring. Berustykkið skiptist fyrir pils og kant á ermum. Pilsið er prjónað í hring á hringprjóna. Kantar á ermum eru prjónaðir í hring á sokkaprjóna. Að lokum eru prjónaðar upp lykkjur meðfram berustykki fyrir pífu. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Fitjið upp 66-72-76-82 (86-90-96) lykkjur á hringprjón 3 með DROPS Alpaca. Skiptið yfir á hringprjón 2,5. Prjónið 4 umferðir sléttprjón fyrir fald fyrir saum með 2 lykkjur í GARÐAPRJÓN í hvorri hlið – sjá útskýringu að ofan. Næsta umferð er prjónuð frá réttu þannig: 2 lykkjur í garðaprjóni, * 2 lykkjur slétt saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn *, prjónið frá *-* þar til 2 lykkjur eru eftir í umferð, endið með 2 lykkjur í garðaprjóni (uppábrot). Prjónið 5 umferðir sléttprjón með 2 lykkjur í garðaprjóni í hvorri hlið – JAFNFRAMT í síðustu umferð er aukið út um 5-11-13-13 (15-17-23) lykkjur jafnt yfir (ekki er aukið út yfir ystu 2 lykkjur í hvorri hlið) = 71-83-89-95 (101-107-119) lykkjur. Setjið 1 prjónamerki eftir 2 fyrstu lykkjurnar í umferð. Prjónið berustykki eins og útskýrt er að neðan. Berustykkið er nú mælt frá þessu prjónamerki. BERUSTYKKI: Skiptið yfir á hringprjón 3. Fyrsta umferð er prjónuð frá réttu þannig: 2 lykkjur í garðaprjóni, prjónið A.1 alls 11-13-14-15 (16-17-19) sinnum, prjónið fyrstu lykkjuna í A.1 þannig að mynstrið byrjar og endar alveg eins, endið með 2 lykkjur í garðaprjóni. Haldið svona áfram með mynstur fram og til baka. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA og munið eftir HNAPPAGAT mitt að aftan – sjá útskýringu að ofan! Þegar A.1 hefur verið prjónað til loka, eru 137-161-173-185 (197-209-233) lykkjur í umferð og berustykkið mælist ca 9-9-9-9 (13-13-13) cm frá prjónamerki við hálsmál. Prjónið 1 umferð slétt frá réttu þar sem lykkjufjöldinn er jafnaður út til 142-162-178-194 (196-218-234) lykkjur (ekki er aukið út/lykkjum fækkað yfir ystu 2 lykkjur í hvorri hlið). Prjónið síðan sléttprjón með 2 lykkjur í garðaprjóni í hvorri hlið þar til stykkið mælist ca 10-10-11-12 (14-14-15) cm, en stillið af að síðasta umferðin sé prjónuð frá réttu og setjið 2 síðust lykkjurnar í garðaprjóni á prjóni frá réttu á hjálparprjón framan við stykkið. Nú er stykkið sett saman mitt að aftan, þ.e.a.s. prjónið þannig: Leggið 2 lykkjur garðaprjón af hjálparprjóni við 2 lykkjur garðaprjón í byrjun á umferð og prjónið garðaprjóns lykkjurnar slétt saman 2 og 2, þannig að kanturinn að framan verði á sínum stað (nú hefur fækkað um 2 lykkjur og kanturinn með hnappagötum liggur efst), prjónið 18-20-22-25 (26-29-31) lykkjur slétt (ca ½ bakstykki), setjið næstu 32-38-42-44 (44-48-52) lykkjur á þráð fyrir kant á ermi, fitjið upp 6-6-6-6 (8-8-8) nýjar lykkjur á prjóni (í hlið undir ermi), prjónið 38-42-46-52 (54-60-64) lykkjur slétt (framstykki), setjið næstu 32-38-42-44 (44-48-52) lykkjur á þráð fyrir kant fyrir ermi, fitjið upp 6-6-6-6 (8-8-8) nýjar lykkjur á prjóninn (í hlið undir ermi) og prjónið þær 18-20-22-25 (26-29-31) lykkjur sem eftir eru slétt (ca ½ bakstykki). Prjónið síðan pilsið eins og útskýrt er að neðan. PILS: = 88-96-104-116 (124-136-144) lykkjur. Setjið 1 prjónamerki í aðra hlið á stykki – mitt í 6-6-6-6 (8-8-8) lykkjur sem fitjaðar voru upp undir ermi. Prjónið sléttprjón yfir lykkjur á bakstykki fram að prjónamerki í hlið - umferðin byrjar núna hér. Prjónið 1 umferð slétt. Næsta umferð er prjónuð þannig: * 2 lykkjur slétt, takið upp þráðinn á undan næstu lykkju og prjónið þráðinn snúið slétt (1 lykkja fleiri) *, prjónið frá *-* umferðina hringinn = 132-144-156-174 (186-204-216) lykkjur. Prjónið 1 umferð slétt án útaukninga. Næsta umferð er prjónuð þannig: * 6 lykkjur slétt, takið upp þráðinn á undan næstu lykkju og prjónið þráðinn snúið slétt (1 lykkja fleiri) *, prjónið frá *-* umferðina hringinn = 154-168-182-203 (217-238-252) lykkjur. Haldið áfram hringinn í sléttprjóni. Þegar pilsið mælist 2 cm frá skiptingu er næsta umferð prjónuð þannig: * 14 lykkjur slétt, takið upp þráðinn á undan næstu lykkju og prjónið þráðinn snúið slétt (1 lykkja fleiri) *, prjónið frá *-* þar til eftir eru 0-0-0-7 (7-0-0) lykkjur, prjónið 0-0-0-7 (7-0-0) lykkjur slétt = 165-180-195-217 (232-255-270) lykkjur. Prjónið síðan sléttprjón þar til pilsið mælist 17-21-24-27 (29-33-38) cm frá skiptingu – JAFNFRAMT í síðustu umferð er aukið út um 1-0-1-1 (0-1-0) lykkju = 166-180-196-218 (232-256-270) lykkjur. Næsta umferð er prjónuð þannig: * 2 lykkjur slétt saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn *, prjónið frá *-* umferðina hringinn (uppábrot). Prjónið sléttprjón í 2 cm fyrir fald fyrir saum. Fellið aðeins laust af. KANTUR Á ERMUM: Setjið lykkjur af þræði í annarri hlið á stykki á sokkaprjóna 2,5 – prjónið að auki upp 1 lykkju í hverja af 6-6-6-6 (8-8-8) lykkjum sem fitjaðar voru upp undir ermi = 38-44-48-50 (52-56-60) lykkjur. Prjónið 4 umferðir GARÐAPRJÓN hringinn – sjá útskýringu að ofan. Fellið aðeins laust af. FRÁGANGUR: Brjótið niður faldinn fyrir saum efst í hálsmáli að innanverðu á stykkinu. Saumið faldinn niður þannig að það myndist tvöfaldur kantur í hálsmáli. Til að koma í veg fyrir að kanturinn í hálsmáli dragist saman og beygist út, er mikilvægt að saumurinn sé teygjanlegur. Saumið saman op við miðju að aftan á köntum með smáu spori. Brjótið inn faldinn neðst á pilsinu að röngu og saumið niður alveg eins. Saumið tölur að aftan. PÍFA: Takið upp lykkjur eins og útskýrt er að neðan, í síðustu brugðnu umferðina (séð frá réttu) sem prjónaðar voru í A.1. Haldið á stykkinu upp og niður, þ.e.a.s. með hálsmálið að þér. Notið hringprjón 2,5 og DROPS Alpaca. Byrjið mitt að aftan, nákvæmlega eftir 2 lykkjur í garðaprjóni, takið upp 1 lykkju í efri lykkjubogann í hverja brugðna lykkju, fram þar til 2 lykkjur eru eftir í umferð = ca 111-131-141-151 (193-205-229) lykkjur. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu með 1 lykkju í garðaprjóni í hvorri hlið. Næsta umferð er prjónuð frá réttu þannig: 1 lykkja í garðaprjóni, * 1 lykkja slétt, takið upp þráðinn á undan næstu lykkju og prjónið þráðinn snúið slétt *, prjónið frá *-* þar til 2 lykkjur eru eftir í umferð, prjónið 1 lykkju slétt og 1 lykkju í garðaprjóni = 219-259-279-299 (383-407-455) lykkjur. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu með 1 lykkju í garðaprjóni í hvorri hlið. Næsta umferð er prjónuð frá réttu þannig: 1 lykkja í garðaprjóni, * 2 lykkjur slétt, takið upp þráðinn á undan næstu lykkju og prjónið þráðinn snúið slétt *, prjónið frá *-* þar til 2 lykkjur eru eftir í umferð, prjónið 1 lykkju slétt og 1 lykkju í garðaprjóni = 327-387-417-447 (573-609-681) lykkjur. Prjónið sléttprjón fram og til baka án útaukningar, með 1 lykkju í garðaprjóni í hvorri hlið þar til pífan mælist ca 3-3-3½-4 (4-5-5) cm. Skiptið yfir á hringprjón 3. Fellið af aðeins laust með sléttum lykkjum frá réttu. |
||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||
|
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #sweetprimrosedress eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 25 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
||||||||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 43-15
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.