Debra Mackworth-Praed skrifaði:
I am knitting the Frozen in Time Slipover but I don’t know what knit ‘work 2 ridges over the outermost 9-11-17 stitches mean or how to do it. Please could you explain for me? Thank you
24.09.2022 - 10:55DROPS Design svaraði:
Dear Debra, you work 2 ridges (that is, 4 knitted rows) over the outermost stitches. So, you work 4 rows where these outermost stitches are knitted, while the other stitches are worked as before. Happy knitting!
25.09.2022 - 20:44
Debra Mackworth-Praed skrifaði:
What does knit (1 strand in each quality (= 2 strands) )mean? Do you use two balls of wool one from group A & one from group B, or 2 from group A? and what do you use the Silk type for? Many thanks
17.09.2022 - 13:21DROPS Design svaraði:
Dear Debra, you work with 1 strand of each quality, so you use one thread of Sky and one of Kid- Silk. In total, you are working with 2 threads (one of each). Happy knitting!
17.09.2022 - 16:21
Konstanza skrifaði:
Hola, quisiera saber cual es la holgura positiva de cada talla para poder elegir cual tejer
19.04.2022 - 18:15DROPS Design svaraði:
Hola Konstanza, puedes encontrar el diagrama de medidas (en cm) bajo las instrucciones para la labor, que te ayudará a elegir mejor la talla. De todas formas, se trata de un modelo amplio.
20.04.2022 - 19:56
Daniëlle Ons skrifaði:
Als ik met 136 steken aan de kabels begin ( model frezen in time) kom ik niet aan de aangegeven aantal steken. Help wat zie ik verkeerd.
29.01.2022 - 12:49DROPS Design svaraði:
Dag Daniëlle,
5 ribbelsteken, 14 tricotsteken, A.1 over 28 steken, A.2 over 42 steken, de 12 laatste steken van A.1, 14 steken A.1, 2 averecht, 14 tricotsteken, 5 ribbelsteken. Dit komt op een totaal van 136 steken.
30.01.2022 - 12:24
Rocío skrifaði:
El surco se refiere al punto inglés descrito en el patrón?
19.01.2022 - 05:14DROPS Design svaraði:
Hola Rocío, 1 surco = trabajar 2 filas de derecho de ida y vuelta
23.01.2022 - 20:00
Karin Nielsen skrifaði:
Jeg vil gerne strikke Frozen in time slipover, men hvilken betydning får det for det færdige resultat, hvis jeg udelader Kids Silk, eller erstatter det med et andet garn. Hvad vil du anbefale som tynd garn, hvis der skal 2 garner ind i arbejdet
31.12.2021 - 11:26DROPS Design svaraði:
Hej Karin, du kan erstatte DROPS Kid Silk med feks DROPS Flora, Nord eller Alpaca fra garngruppe A. Prøv vores garnomregner, vælg Kid-Silk, vælg antal gram i din størrelse og vælg 1 tråd, så ser du hvilke alternativer som kommer op :)
05.01.2022 - 08:30
Anna Lindgren skrifaði:
Hej! Jag vill inte ha luddig väst. Så om jag vill utesluta Kid silk och sticka med 1 tråd, vilket garn blir bäst? Måste ju stämma med stickfasthet.
25.12.2021 - 18:32DROPS Design svaraði:
Hej Anna. Du kan välja ett annat garn från garngrupp A att sticka ihop med DROPS Sky, men se bara till att göra en provlapp först så att du får stickfastheten att stämma. Mvh DROPS Design
03.01.2022 - 12:29
Ann-Karin skrifaði:
Hej! Mycket snygg modell! Jag vill sticka i en annan färg och ser att det finns många färger i Kid silk men inte så många som passar i Sky. Vilket annat garn kan jag kombinera med kid silk? Prövade med omvandlaren men tyckte det var svårt att hitta rätt då det handlar om 2 trådar, tacksam för svar.
27.11.2021 - 16:42DROPS Design svaraði:
Hej Ann-Karin. Du kan byta ut DROPS Sky mot ett annat garn i garngrupp B, du hittar en översikt över våra garngrupper här. Se bara till att du får den stickfasthet som uppges i mönstret och att beräkna rätt garnåtgång. Mvh DROPS Design
29.11.2021 - 07:51
Veerle skrifaði:
Als ik dit patroon wil breien met een enkele draad die 16 st. op 10 cm. is hoeveel heb ik dan nodig ?
22.11.2021 - 12:38DROPS Design svaraði:
Dag Veerle,
Daarvoor kijk je naar de totale looplengte. Bijvoorbeeld door de looplengte van 1 bol DROPS Sky keer het aantal benodigde bollen te doen. Dit is de totale looplengte die je nodig hebt. Als je een ander garen kiest, deel je de looplengte van 1 bol van dat garen door de totale looplengte, om het aantal bollen te berekenen.
23.11.2021 - 10:36
Kerstin Hasselgren skrifaði:
Jag förstår inte hur 154 maskor kan bli 75 cm vid stickfasthet 16 maskor per 10 cm (största storleken) Jag är medveten om att mönstret drar ihop men så mycket? En jättefin väst men det känns som det skulle bli ett tält.
21.11.2021 - 12:24DROPS Design svaraði:
Hei Kerstin. Flettene trekke seg bra sammen. Nå hadde vi tilfelligvis "orginalen" her og jeg har målt vesten (denne er strikket i str. S). Midtpartien på vesten, men alle flettene (samme i alle str.) har et mål på ca 39 cm. 5 + 5 riller i sidene + 23 + 23 masker glattstrikk i hver side = 56 masker = ca 35 cm, 39 cm + 35 cm = 74 cm, stemmer ganske godt med de målene som er oppgitt i målskissen. mvh DROPS Ddesign
23.11.2021 - 13:06
Frozen in Time Slipover#frozenintimeslipover |
||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||
Prjónað vesti / slipover úr DROPS Sky og DROPS Kid-Silk. Stykkið er prjónað með köðlum og klauf í hliðum. Stærð S - XXXL.
DROPS 226-15 |
||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. ÚRTAKA (jafnt yfir): Til þess að reikna út hvernig fækka eigi lykkjum jafnt í umferð, teljið fjölda lykkja í umferð (t.d. 129 lykkjur), mínus kantlykkjur í garðaprjóni (t.d. 10 lykkjur) og deilið þeim lykkjum sem eftir eru með fjölda úrtöku sem á að gera (t.d. 3) = 39,7. Í þessu dæmi er lykkjum fækkað með því að prjóna ca 38. og 39. hverja lykkju slétt saman og ekki er lykkjum fækkað yfir kantlykkjur í garðaprjóni. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- VESTI / SLIPOVER- STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka í stykkjum og saumað saman á öxlum. Stykkið er sett saman með tölum í hliðum. Að lokum eru prjónaðar upp lykkjur fyrir kant í hálsmáli. BAKSTYKKI: Fitjið upp 129-139-157 lykkjur á hringprjón 4 með 1 þræði í hvorri tegund (= 2 þræðir). Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu. Prjónið síðan stroff þannig: 5 lykkjur GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, * 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið *, prjónið frá *-* þar til 6 lykkjur eru eftir, 1 lykkja slétt, 5 lykkjur garðaprjón. Þegar stroffið mælist 5 cm, prjónið 1 umferð slétt frá réttu þar sem fækkað er um 3 lykkjur jafnt yfir – sjá ÚRTAKA = 126-136-154 lykkjur. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu með 5 lykkjur garðaprjón í hvorri hlið. Skiptið yfir á hringprjón 5,5. Prjónið nú mynstur þannig: 5 lykkjur garðaprjón, 9-14-23 lykkjur sléttprjón, A.1 yfir næstu 28 lykkjur (= 2 mynstureiningar með 14 lykkjum), A.2 yfir næstu 42 lykkjur, prjónið síðustu 12 lykkjur í A.1, prjónið A.1 yfir næstu 14 lykkjur, 2 lykkjur brugðið, 9-14-23 lykkjur sléttprjón, 5 lykkjur garðaprjón. Haldið svona áfram fram og til baka. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 31-33-35 cm, prjónið garðaprjón yfir ystu 9-11-17 lykkjur í hvorri hlið. Þegar prjónaðar hafa verið 4 umferðir garðaprjón yfir ystu 9-11-17 lykkjur í hvorri hlið, fellið af 4-6-12 lykkjur fyrir handveg í byrjun á næstu 2 umferðum = 118-124-130 lykkjur. Prjónið mynstur eins og áður yfir miðju 98 lykkjur og prjónið 5-8-11 lykkjur sléttprjón innan við 5 lykkjur garðaprjón að hvorri hlið. Prjónið áfram þar til stykkið mælist ca 56-60-64 cm. Setjið nú miðju 24 lykkjur á þráð fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Haldið áfram með eins margar lykkjur í mynstri og pláss er fyrir við háls og prjónið sléttar lykkjur yfir sléttar lykkjur og brugðnar lykkjur yfir brugðnar lykkjur yfir lykkjur í kaðli í A.2. Fellið síðan af 1 lykkju í næstu umferð frá hálsi = 46-49-52 lykkjur. Þegar stykkið mælist 60-64-68 cm, prjónið 1 umferð slétt frá réttu þar sem fækkað er um 17-17-17 lykkjur jafnt yfir = 29-32-35 lykkjur. Fellið af. Prjónið hina öxlina á sama hátt. FRAMSTYKKI: Fitjið upp 129-139-157 lykkjur á hringprjón 4 með 1 þræði í hvorri tegund (= 2 þræðir). Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu. Prjónið síðan stroff þannig: 5 lykkjur GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, * 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið *, prjónið frá *-* þar til 6 lykkjur eru eftir, 1 lykkja slétt, 5 lykkjur garðaprjón. Þegar stroffið mælist 5 cm, prjónið 1 umferð slétt frá réttu þar sem fækkað er um 3 lykkjur jafnt yfir – sjá ÚRTAKA = 126-136-154 lykkjur. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu með 5 lykkjur garðaprjón í hvorri hlið. Skiptið yfir á hringprjón 5,5. Prjónið nú mynstur þannig: 5 lykkjur garðaprjón, 9-14-23 lykkjur sléttprjón, A.1 yfir næstu 28 lykkjur (= 2 mynstureiningar með 14 lykkjum), A.2 yfir næstu 42 lykkjur, prjónið síðustu 12 lykkjur í A.1, prjónið A.1 yfir næstu 14 lykkjur, 2 lykkjur brugðið, 9-14-23 lykkjur sléttprjón, 5 lykkjur garðaprjón. Haldið svona áfram fram og til baka. Þegar stykkið mælist 31-33-35 cm, prjónið garðaprjón yfir ystu 9-11-17 lykkjur í hvorri hlið. Þegar prjónaðar hafa verið 4 umferðir garðaprjón yfir ystu 9-11-17 lykkjur í hvorri hlið, fellið af 4-6-12 lykkjur fyrir handveg í byrjun á næstu 2 umferðum = 118-124-130 lykkjur. Prjónið mynstur eins og áður yfir miðju 98 lykkjur og prjónið 5-8-11 lykkjur sléttprjón innan við 5 lykkjur garðaprjón að hvorri hlið. Prjónið áfram þar til stykkið mælist ca 49-52-56 cm – til að mynstrið verði alveg eins og á mynd í úrtöku fyrir hálsmáli verður að passa að A.2 sé prjónað til loka á hæðina áður en þú prjónar áfram. Setjið nú miðju 14 lykkjur á þráð fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Haldið áfram með eins margar lykkjur í mynstri og pláss er fyrir við háls og prjónið sléttar lykkjur yfir sléttar lykkjur og brugðnar lykkjur yfir brugðnar lykkjur í kaðli í A.2. Fellið síðan lykkjur af í hverri umferð frá hálsmáli þannig: Fellið af 3 lykkjur 1 sinni, 2 lykkjur 1 sinni og 1 lykkju 1 sinni = 46-49-52 lykkjur. Þegar stykkið mælist 60-64-68 cm, prjónið nú 1 umferð slétt frá réttu þar sem fækkað er um 17-17-17 lykkjur jafnt yfir = 29-32-35 lykkjur. Fellið af. Prjónið hina öxlina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma innan við affellingarkantinn. Passið uppá að saumurinn dragist ekki saman. Saumið vestið saman undir ermum í hvorri hlið með því að sauma skrauttölur í gegnum kanta í garðaprjóni þannig: Leggið kantinn í garðaprjóni á bakstykki yfir kant í garðaprjóni á framstykki. Saumið eina tölu í gegnum bæði stykkin ca 3 cm niður frá þar sem lykkjur voru felldar af fyrir handveg. Saumið aðra tölu til viðbótar ca 7 cm neðar við fyrri tölu. Endurtakið í hinni hliðinni. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Byrjið við mitt ofan á annarri öxlinni og prjónið upp frá 76 til 84 lykkjur innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni á stuttan hringprjón 4 og 1 þræði í hvorri tegund. Prjónið stroff (= 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið) hringinn í 3½ til 4 cm. Fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. |
||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #frozenintimeslipover eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 25 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 226-15
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.