 Carola Örnfjäll skrifaði:
 
																									Carola Örnfjäll skrifaði:
												
Hej! Betyder det att när A1 är stickat 5 ggr på höjden så skall det vara 15 cm? Har jag läst skissen rätt?
15.04.2025 - 10:54DROPS Design svaraði:
Hej. Ja det stämmer. Mvh DROPS Design
25.04.2025 - 11:33
																									 Laura skrifaði:
 
																									Laura skrifaði:
												
I've come to the point "then bind off on each side..." I'm knitting an M and I'm really having a hard time understanding how to decrease. It says I should decrease on both sides but only at the beginning of the row and something with every second/fourth row. Can you explain how I should decrease at the beginning of every second row on both sides? At the moment I am just decreasing all on the same side
13.04.2025 - 14:34DROPS Design svaraði:
Hi Laura, If you find it easier (and it makes no difference) then you can bind off at the beginning and end of every 2nd row the correct number of times, then at the beginning and end of every 4th row the correct number of times. Happy Easter!
13.04.2025 - 17:48
																									 Carola Örnfjäll skrifaði:
 
																									Carola Örnfjäll skrifaði:
												
Hej!Tack för tips att läsa måttskiss men detta kommer upp! kan för närvarande inte hantera den här begäran. Sidan kan inte visas.
27.03.2025 - 19:58
																									 Carola Örnfjäll skrifaði:
 
																									Carola Örnfjäll skrifaði:
												
Hej igen! Undrar över ritningen på västen. Kan jag få en förklaring på vad alla siffror under västen, på vänster sida av västen, mitt på västen, och uppe på väste Vad vill dom säga?
26.03.2025 - 20:57DROPS Design svaraði:
Hej Carola. I denna lektion kan du se hur läser måttskissen. Mvh DROPS Design
27.03.2025 - 10:33
																									 Carola Örnfjäll skrifaði:
 
																									Carola Örnfjäll skrifaði:
												
I mönstret A.1, rad tre där man ska sätta 1 maska på hjälpstickan bakom arbetet på mönstret ser det ju ut som två maskor sitter på hjälpstickan. Hur är det?
19.03.2025 - 11:23DROPS Design svaraði:
Hej Carola. Du ska sätta 1 maska på hjälpsticka som det står i beskrivningen. Mvh DROPS Design
21.03.2025 - 13:24
																									 Mara skrifaði:
 
																									Mara skrifaði:
												
Buonasera, ho capito A1 leggendo i commenti precedenti.
08.02.2025 - 14:46DROPS Design svaraði:
Buongiorno Mara, deve lavorarla sempre come se fosse la 1° maglia di A.1: serve a rendere il motivo simmetrico. Buon lavoro!
09.02.2025 - 11:10
																									 Mara skrifaði:
 
																									Mara skrifaði:
												
Buonasera, nel secondo giro di A1 l'ultima maglia, dopo la sequenza di 11 maglie,la devo fare a rovescio e poi le due maglie di vivagno? Grazie
06.02.2025 - 18:05DROPS Design svaraði:
Buongiorno Mara, deve lavorarla sempre come se fosse la 1° maglia di A.1: serve a rendere il motivo simmetrico. Buon lavoro!
09.02.2025 - 11:10
																									 Mara skrifaði:
 
																									Mara skrifaði:
												
Buonasera, nel secondo giro di A1 l'ultima maglia, dopo la sequenza di 11 maglie,la devo fare a rovescio e poi le due maglie di vivagno? Grazie
06.02.2025 - 18:04DROPS Design svaraði:
Buongiorno Mara, deve lavorarla sempre come se fosse la 1° maglia di A.1: serve a rendere il motivo simmetrico. Buon lavoro!
09.02.2025 - 11:10
																									 RoQaia skrifaði:
 
																									RoQaia skrifaði:
												
Knit 3 together at A2 2nd row it looks odd and it shows at the work im missing a spot could you explain it more .. thanks
06.02.2025 - 13:51
																									 Philippe Deswaerte skrifaði:
 
																									Philippe Deswaerte skrifaði:
												
Bonjour, je ne comprend pas les explications après avoir fait 1 fois le diagramme A2 avec les 10 diminutions (j'ai 104 mailles taille M) et avant de commencer le diagramme ? au plaisir de vous lire . Manuella
31.01.2025 - 18:55DROPS Design svaraði:
Bonjour Manuella, vous tricotez les 2 rangs de A.2 comme indiqué, et, lors du 1er rang, vous diminuez 1 m dans chaque A.2, il reste 104 mailles, vous tricotez le 2ème rang de A.2 puis vous continuez en tricotant A.3/A.4. Bon tricot!
03.02.2025 - 07:42| Diamond Sky#diamondskyslipover | |||||||||||||||||||||||||
|  |  | ||||||||||||||||||||||||
| Prjónað vesti / slipover úr DROPS Lima eða DROPS Merino Extra Fine. Stykkið er prjónað með köðlum, áferðamynstri, tvöföldum kanti í hálsmáli og tvöföldum köntum í handvegi. Stærð S - XXXL.
							DROPS 228-8 | |||||||||||||||||||||||||
| ------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.4. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. AFFELLING: Til að koma í veg fyrir að affellingarkanturinn verði stífur þegar fellt er af, er hægt fella af með grófari prjónum. Ef kanturinn er enn stífur, er hægt að slá einu sinni uppá prjóninn á eftir ca 4. hverja lykkju jafnframt því sem fellt er af (uppslátturinn er felldur af eins og venjuleg lykkja). ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- VESTI / SLIPOVER - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Framstykkið og bakstykkið er prjónað fram og til baka í 2 stykkjum. Síðan eru stykkin sett saman með því að sauma saman axlasauma og hliðarsauma. Að lokum eru kantar í handvegi prjónaðir í hring á hringprjóna. BAKSTYKKI: Fitjið upp 104-115-126-137-148-159 lykkjur (meðtaldar 2 kantlykkjur í hvorri hlið) á hringprjón 4 með DROPS Lima eða DROPS Merino Extra Fine. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu. Prjónið síðan mynstur þannig: 2 kantlykkjur í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, A.1 yfir næstu 99-110-121-132-143-154 lykkjur (= 9-10-11-12-13-14 mynstureiningar með 11 lykkjur), prjónið fyrstu lykkju í A.1, 2 kantlykkjur í garðaprjóni. Haldið svona áfram fram og til baka þar til A.1 hefur verið prjónað til loka 5 sinnum á hæðina. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA. Prjónið næstu umferð þannig: Prjónið 2 lykkjur slétt saman (= 1 lykkja færri), prjónið A.2 yfir hverja mynstureiningu A.1 (fækkað er um 1 lykkju í hverri mynstureiningu A.2 = 9-10-11-12-13-14 lykkjur færri), prjónið næstu 3 lykkjur slétt saman (= 2 lykkjur færri), fitjið upp 1 lykkju í lok umferðar (= kantlykkja). Snúið og prjónið 1 kantlykkju í garðaprjóni, prjónið 1 lykkju brugðið, prjónið A.2 þar til 1 lykkja er eftir, prjónið 1 lykkju brugðið, fitjið upp 1 lykkju í lok umferðar (= 1 kantlykkja garðaprjón) = 94-104-114-124-134-144 lykkjur í umferð og stykkið mælist ca 15 cm. Prjónið nú mynstur þannig: 1 kantlykkja garðaprjón, 1 lykkja sléttprjón, A.3 yfir næstu 10 lykkjur, A.4 yfir næstu 80-90-100-110-120-130 lykkjur (= 8-9-10-11-12-13 mynstureiningar með 10 lykkjum), prjónið 1 lykkju sléttprjón og endið með 1 kantlykkju í garðaprjóni. Haldið svona áfram fram og til baka. Í 9. umferð í A.4 er prjónuð 1 lykkja slétt þegar síðasta mynstureiningin hefur verið prjónuð til loka. Þegar stykkið mælist 24-25-26-27-28-29 cm, fellið af 6-6-9-9-12-12 lykkjur fyrir handveg í byrjun á næstu 2 umferðum. Síðan eru lykkjur felldar af í hvorri hlið (lykkjur eru felldar af í byrjun á umferð) þannig: Fellið af 2 lykkju í annarri hverri umferð 1-2-2-2-2-2 sinnum, fellið síðan af 1 lykkju í annarri hverri umferð 1-1-1-3-3-5 sinnum og að lokum 1 lykkju í 4. hverri umferð 4-5-5-6-5-5 sinnum = 68-72-76-80-86-92 lykkjur. Prjónið áfram þar til stykkið mælist 49-51-53-55-57-59 cm. Fellið nú af miðju 32-32-34-34-36-36 lykkjur fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Fellið síðan af 1 lykkju í næstu umferð frá hálsmáli = 17-19-20-22-24-27 lykkjur eftir á hvorri öxl. Hvor öxl er nú prjónuð til loka fyrir sig. Prjónið þar til stykkið mælist 51-53-55-57-59-61 cm. Fellið af með sléttum lykkjum frá réttu. Prjónið hina öxlina á sama hátt. FRAMSTYKKI: Fitjið upp og prjónið eins og bakstykki þar til stykkið mælist 43-45-46-48-49-51 cm. Setjið nú miðju 16-16-18-18-20-20 lykkjur á þráð og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Fellið síðan af lykkjur í hverri umferð frá hálsmáli þannig: Fellið af 3 lykkjur 1 sinni, 2 lykkjur 2 sinnum og 1 lykkju 2 sinnum = 17-19-20-22-24-27 lykkjur eftir fyrir öxl. Fellið af þegar stykkið mælist 51-53-55-57-59-61 cm. Prjónið hina öxlina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma. Saumið hliðarsauma frá handveg og niður þar sem fitjuð var upp 1 kantlykkja í garðaprjóni í hvorri hlið (= ca 15 cm fyrir klauf). TVÖFALDUR KANTUR Í HANDVEG: Byrjið mitt undir ermi í hliðarsaumi og prjónið upp frá réttu ca 136 til 162 lykkjur í kringum handveg með hringprjón 3 og DROPS Lima eða DROPS Merino Extra Fine. Lykkjufjöldinn verður að vera deilanlegur með 2. Prjónið stroff hringinn (= 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið) í 6 cm. Fellið af – sjá AFFELLING. Prjónið hinn kantinn í handvegi á sama hátt. Brjótið niður stroffið í kringum handveg að innanverðu að stykki. Saumið stroffið niður þannig að það myndist tvöfaldur kantur í handvegi. Til að koma í veg fyrir að kanturinn dragi stykkið saman og beygist út, er mikilvægt að saumurinn sé teygjanlegur. TVÖFALDUR KANTUR Í HÁLSMÁLI: Prjónið upp frá réttu ca 100 til 116 lykkjur (meðtaldar lykkjur af þræði) innan við 1 kantlykkju í kringum kant í hálsmáli á hringprjón 3 með DROPS Lima eða DROPS Merino Extra Fine. Lykkjufjöldinn verður að vera deilanlegur með 2. Prjónið stroff hringinn (= 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið) í 10 cm. Aukið nú út um 1 lykkju brugðið í ca annarri hverri mynstureiningu með brugðnum lykkjum. Prjónið áfram með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur þar til kantur í hálsmáli mælist 14 cm. Fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur – mikilvægt er að kanturinn í hálsmáli verði ekki stífur – munið eftir AFFELLING. Brjótið niður stroffið efst í hálsmáli að innanverðu að stykki. Saumið stroffið niður þannig að það myndist tvöfaldur kantur í hálsi. Til að koma í veg fyrir að kanturinn dragi stykkið saman og beygist út, er mikilvægt að saumurinn sé teygjanlegur. | |||||||||||||||||||||||||
| Skýringar á teikningu | |||||||||||||||||||||||||
| 
 | |||||||||||||||||||||||||
|  | |||||||||||||||||||||||||
|  | |||||||||||||||||||||||||
| Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #diamondskyslipover eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 32 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. | |||||||||||||||||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS 228-8
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.