Birgit Breusch skrifaði:
Hej Jeg mangler er nøgle garn med følgende data: Karisma uni colour Yarn group B Colour nr 69 Dyelot 89077 Kan I hjælpe med dette? Venlig hilsen Birgit
11.11.2022 - 14:00DROPS Design svaraði:
Hej Birgit, vi kan desværre ikke, men skriv dit spørgsmål ind i Facebook gruppen DROPS Workshop så vil du helt sikkert få hjælp :)
11.11.2022 - 14:04
Rita skrifaði:
I'm knitting the deep sea diamond jumper at the moment. I'm just finishing the first sleeve, How do I Knit the Cap on the Top of the sleeve. I don't see any videos for this. Tks Rita
16.05.2022 - 17:02DROPS Design svaraði:
Dear Rita, the Cap has a rectangular shape and is worked straight; you can see the shape in the measurement schematic. You work it back and forth so that you have an opening at the top of the sleeve and can fit it better to the armhole. Happy knitting!
16.05.2022 - 23:15
Eva Collier skrifaði:
Het patroon lukt me niet voor het achterpand Ik moet het patroon volgen van onder naar boven en van rechts naar links en terug van links naar rechts want ik brei heen en weer . Er zijn 111st in totaal. Ik brei 1 rechts dan 10 rechts/averechts en 11x het patroon a.2 maar ik krijg dan geen mooie ruit. Ik weet niet wat ik verkeerd doe
31.03.2022 - 19:15DROPS Design svaraði:
Dag Eva,
Je breit eerst 1 kantsteek, dan 10 steken in tricotsteek, dan herhaal je A.2 11 keer (8 steken), dan brei je de eerste steek 1 A.2, dan 10 steken in tricotsteek en tot slot nog 1 kantsteek. Op de volgende naald aan de verkeerde kant doe je hetzelfde, maar dan in omgekeerde volgorde en waar je aan de goede kant recht breide, brei je nu averecht en andersom. Misschien is het die ene steek in A.2 die je aan het eind van de goede kant breit en aan het begin van de verkeerde kant, waardoor er misschien niet een mooie ruit ontstaat?
01.04.2022 - 18:13
Col skrifaði:
I am confused! After the armhole shaping it leaves me with 91 STS but it says to work on the middle 81 STS what am I not understanding?
14.03.2022 - 15:14DROPS Design svaraði:
Dear Col, you should work the pattern only over the middle 81 sts, this means you will work: 1 edge stitch in garter stitch, 4 sts in stocking stitch, 81 sts in pattern (= 80 sts in A.2 + first stich in A.2) as before, 4 sts in stocking stitch, 1 edge stitch in garter stitch (= 1+4+81+4+1=91 sts). Happy knitting!
14.03.2022 - 16:55
Anne Mazzella skrifaði:
Bonjour, merci pour vos nombreux magnifiques modèles avant tout, pourriez vous dans vos prochains modèles, indiquer l'aisance ajoutée par rapport au tour de poitrine ? D'avance merci....D'ailleurs quelle aisance faut il prévoir pour ce modèle ?
07.03.2022 - 10:36DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Mazzella, c'est une question de choix personnel: mesurez un vêtement similaire que vous avez et dont vous aimez la forme et comparez ces mesures à celles du schéma pour choisir en conséquence. Retrouvez plus d'infos ici. Bon tricot!
07.03.2022 - 15:45
Karin Sundberg skrifaði:
Hej! Här gör man "ärmkullen" som står i beskrivningen?
25.02.2022 - 16:52DROPS Design svaraði:
Hei Karin. Man gjør som det står i beskrivelsen. Skriv gjerne hva du spesifikk mener / trenger hjelp til, så skal vi hjelpe deg så godt vi kan. mvh DROPS Design
28.02.2022 - 14:27
Maria skrifaði:
Leyendo nuevamente el patrón ya entendí que hacer, no lo entendí al principio porque esto haciendo la espalda sin patrón, todo en punto jersey... 😁
12.02.2022 - 08:02
Maria skrifaði:
Estoy tejiendo este modelo en talla S, luego que remato para la sisa me quedan 91. Luego dice trabajar los 81 puntos centrales, que hago los restantes (5 de cada lado)?
12.02.2022 - 07:30
Sharon skrifaði:
Am not very good at recalculating sts in patterns to get the size i want. This sweater did not have my size so i figured out that I needed 272 to give me a size 54. I have to divide for front and back soon. Is there a size direction I can follow to complete this sweater. There are many sizes in this pattern, but am not sure if i could use, for eks. Size xl to complete the sweater. The sleeves are so long, wondering if i could pick up sts and knit top down.
07.02.2022 - 18:39DROPS Design svaraði:
Dear Sharon, we are unfortunately not able to adjust every pattern to every request, but please contact the store where you bought the yarn or any knitting forum to get individual help. Thanks for your comprehension. Happy knitting!
08.02.2022 - 08:43
Anne Mette Graakær Nielsen skrifaði:
Jeg kan ikke få regnskabet til at passe 1km+12+104mønster+12+1km=130m Jeg skal have 131 m? Har I ikke regnet efter?
06.02.2022 - 19:16DROPS Design svaraði:
Hej Anne Mette, Tror du har glemt 1.maske i A.2 (for at det skal være ens i siderne) Se her: 1 kantmaske retstrik, 12 masker glatstrik, A.2 over de næste 104, strik første maske i A.2, 12 masker glatstrik, 1 kantmaske retstrik.
07.02.2022 - 10:12
Deep Sea Diamond#deepseadiamondsweater |
|||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||
Prjónuð peysa úr DROPS Karisma. Stykkið er prjónað með áferðamynstri, klauf í hliðum og háum kraga. Stærð S - XXXL.
DROPS 227-3 |
|||||||||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. ÚTAUKNING/ÚRTAKA (jafnt yfir): Til þess að reikna út hvernig fjölga/fækka eigi lykkjum jafnt í umferð, teljið fjölda lykkja í umferð (t.d. 127 lykkjur), mínus kantlykkjur (t.d. 2 lykkjur) og deilið þeim 125 lykkjum sem eftir eru með fjölda útaukninga/úrtöku sem á að gera (t.d. 32) = 3,9. Í þessu dæmi er aukið út jafnt yfir með því að slá 1 sinni uppá prjóninn eftir ca 4. hverja lykkju og ekki er aukið út yfir kantlykkjur að framan. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn, svo ekki myndist gat. Ef fækka á lykkjum, þá er prjónuð í þessu dæmi ca 3. og 4. hver lykkja slétt saman og ekki er lykkjum fækkað yfir kantlykkjur. ÚTAUKNING (á við um ermar): Prjónið þar til 2 lykkjur eru eftir á undan prjónamerki, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 4 lykkju slétt (prjónamerkið situr mitt á milli þessa 4 lykkja), sláið 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt, svo ekki myndist gat. Prjónið síðan nýjar lykkjur í sléttprjóni. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Framstykkið og bakstykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna í stykkjum. Ermar eru prjónaðar í hring á sokkaprjóna / stuttan hringprjón. Síðan við frágang eru stykkin saumuð saman. Að lokum er prjónaður hár kragi í hring á hringprjón. BAKSTYKKI: Fitjið upp 127-136-148-160-172-190 lykkjur á hringprjón 3,5 með DROPS Karisma. Prjónið stroff þannig: 3 kantlykkjur í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, A.1 þar til 4 lykkjur eru eftir, prjónið fyrstu lykkju í A.1, 3 kantlykkjur í garðaprjóni. Haldið svona áfram fram og til baka þar til stroffið mælist 11 cm. Prjónið nú 1 umferð slétt frá réttu þar sem fækkað er um 32-33-37-39-41-47 lykkjur jafnt yfir – sjá ÚTAUKNING/ÚRTAKA = 95-103-111-121-131-143 lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón 4,5. Prjónið 1 umferð brugðið til baka frá röngu (ysta kantlykkjan í hvorri hlið er prjónuð slétt). Síðan er annað hvort hægt að prjóna sléttprjón á bakstykki, eða mynstur alveg eins og á framstykki. Ef prjónað er sléttprjón, prjónið sléttprjón og 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið. Ef prjónað er mynstur eins og á framstykki, prjónið þannig: 1 kantlykkja í garðaprjóni, 6-6-10-11-12-14 lykkjur sléttprjón, A.2 yfir næstu 80-88-88-96-104-112 lykkjur (= 10-11-11-12-13-14 mynstureiningar með 8 lykkjum), prjónið fyrstu lykkjuna í A.2, 6-6-10-11-12-14 lykkjur sléttprjón, 1 kantlykkja í garðaprjóni. Uppskriftin er síðan útskýrð með mynstri. Ef þú prjónar sléttprjón, prjónið sléttprjón í stað mynsturs. Haldið áfram með mynstur fram og til baka þannig: ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 35-36-37-38-39-40 cm, fellið af 2-2-4-7-8-10 lykkjur fyrir handveg í hvorri hlið í byrjun á næstu 2 umferðum = 91-99-103-107-115-123 lykkjur. Haldið áfram með mynstur eins og áður yfir miðju 81-89-89-97-105-113 lykkjur í umferð, 1 kantlykkja í garðaprjóni í hvorri hlið og sléttprjón yfir þær lykkjur sem eftir eru. Þegar stykkið mælist 50-52-54-56-58-60 cm. Fellið nú af miðju 31-31-33-33-35-35 lykkjur fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Fækkið síðan um 1 lykkju í næstu umferð frá hálsi = 29-33-34-36-39-43 lykkjur eftir fyrir öxl. Þegar stykkið mælist 52-54-56-58-60-62 cm, fellið af. Prjónið hina öxlina á sama hátt. FRAMSTYKKI: Fitjið upp 127-136-148-160-172-190 lykkjur á hringprjón 3,5 með DROPS Karisma. Prjónið stroff þannig: 3 kantlykkjur í garðaprjón, A.1 þar til 4 lykkjur eru eftir, prjónið fyrstu lykkju í A.1, 3 kantlykkjur í garðaprjóni. Haldið svona áfram fram og til baka þar til stroffið mælist 11 cm. Prjónið nú 1 umferð slétt frá réttu þar sem fækkað er um 32-33-37-39-41-47 lykkjur jafnt yfir = 95-103-111-121-131-143 lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón 4,5. Prjónið 1 umferð brugðið til baka frá röngu (ysta kantlykkjan í hvorri hlið er prjónuð slétt). Prjónið nú mynstur þannig: 1 kantlykkja í garðaprjóni, 6-6-10-11-12-14 lykkjur sléttprjón, A.2 yfir næstu 80-88-88-96-104-112 lykkjur (= 10-11-11-12-13-14 mynstureiningar með 8 lykkjum), prjónið fyrstu lykkjuna í A.2, 6-6-10-11-12-14 lykkjur sléttprjón, 1 kantlykkja í garðaprjóni. Haldið svona áfram með mynstur fram og til baka. Þegar stykkið mælist 35-36-37-38-39-40 cm, fellið af 2-2-4-7-8-10 lykkjur fyrir handveg í hvorri hlið í byrjun á næstu 2 umferðum = 91-99-103-107-115-123 lykkjur. Haldið áfram með mynstur eins og áður yfir miðju 81-89-89-97-105-113 lykkjur í umferð, 1 kantlykkja í garðaprjóni í hvorri hlið og sléttprjón yfir þær lykkjur sem eftir eru. Þegar stykkið mælist 44-46-47-49-50-52 cm, setjið miðju 25-25-27-27-29-29 lykkjur á þráð fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Fellið síðan af lykkjur í hverri umferð frá hálsi þannig: Fellið af 1 lykkju 4 sinnum = 29-33-34-36-39-43 lykkjur eftir fyrir öxl. Þegar stykkið mælist 52-54-56-58-60-62 cm, fellið af. Prjónið hina öxlina á sama hátt. ERMI: Fitjið upp 51-54-57-60-63-66 lykkjur á sokkaprjóna 3,5. Prjónið A.1 hringinn í 11 cm. Prjónið 1 umferð slétt þar sem aukið er út um 13-12-11-10-9-8 lykkjur jafnt yfir – sjá ÚTAUKNING/ÚRTAKA = 64-66-68-70-72-74 lykkjur. Setjið eitt prjónamerki í byrjun á umferð (= mitt undir ermi). Skiptið yfir á sokkaprjóna 4,5. Prjónið sléttprjón hringinn. Þegar ermin mælist 15-15-15-15-15-17 cm, aukið út um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki undir ermi – sjá ÚTAUKNING. Aukið svona út með ca 15-14-9-6½-5-3½ cm millibili alls 2-3-4-5-6-7 sinnum = 68-72-76-80-84-88 lykkjur. Prjónið áfram þar til ermin mælist 49-48-47-45-44-42 cm. Prjónið nú ermakúpuna fram og til baka á hringprjón að loka máli. Prjónið áfram þar til ermin mælist alls 50-49-49-49-48-47 cm, þ.e.a.s. það myndast lítil klauf 1-1-2-4-4-5 cm efst á ermi. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma með lykkjuspori. Saumið ermakúpuna við handveg. Saumið síðan klauf est á ermi við botninn á handvegi – sjá teikningu. Saumið hliðarsauma frá handveg og niður þar sem stroffið endar (= 11 cm klauf í hvorri hlið). HÁR KRAGI: Prjónið upp 108 til 126 lykkjur á stuttan hringprjón 3,5 með DROPS Karisma innan við 1 kantlykkju í kringum hálsmál. Prjónið A.1 hringinn í 11 cm. Fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. |
|||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #deepseadiamondsweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 33 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
|||||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS 227-3
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.