Monika skrifaði:
Jak zamienić ilość oczek na włóczkę o grubości A do wzoru autumn wreath jacket? Dziękuję za pomoc
04.05.2024 - 00:22DROPS Design svaraði:
Witaj Moniko, zmiana grubości włóczki w zasadzie zmienia cały wzór. Niestety nie jesteśmy w stanie dopasowywać wszystkich naszych wzorów do indywidualnych potrzeb. Radzę kontakt ze sklepem, gdzie kupujesz włóczki, tam powinnaś uzyskać pomoc. Pozdrawiamy!
04.05.2024 - 09:54
Anne skrifaði:
I have tried to follow your original line three question. I have now unpicked it numerous times as when I get to garter boarder plus one extra knit stitch I have two uncorked stitch. I am doing a L and I am starting with the correct number of stitches 93. I thought you read instructions from right hand side as your charts don’t have numbers up the side. Sorry I am beyond confused. I love this pattern but maybe I will have to find another. Regards Anne
04.03.2024 - 17:14DROPS Design svaraði:
Dear Anne, the rows from RS are read from the right towards the left and the rows from WS are worked from the left towards the right, in this lesson, we explain how to read diagrams, it should help you. Your DROPS store should be also able to assist you personally - even per mail or telephone to unblock you. Happy knitting!
05.03.2024 - 08:53
Anne skrifaði:
Thank you for your previous answer. I hate to bother you but being a senior I am very confused following the chart. I am using drops air (lovely yarn). Any other pattern I have used has both written and chart. Is there anyway to get written instructions for the A2 chart. I realize this is an extremely big ask. Regards.
04.03.2024 - 12:52DROPS Design svaraði:
Dear Anne, sorry, we only have diagrams for this pattern, but to follow your previous answer and help you to understand how to read A.2 , here is the row 4 in A.2, read from the left towards the right = from wrong side: *P1, K1, P2, K1, P1, K1, P2, K1, P1, K1*, repeat from *-*. Note that from WS the white squares will be purled = these are stocking stitches, and the "-" are knitted = garter stitches. Hope it can help. Happy knitting!
04.03.2024 - 15:33
Anne skrifaði:
Could you please put line 3 (right side) chart A2 Into words for me as I am extremely confused reading the chart. Than you so very much.
04.03.2024 - 01:21DROPS Design svaraði:
Dear Anne, sure, the 3rd row in A.2 will be worked as follows: K3, YO, slip 1 stitch as if to knit, knit 1 and pass the slipped stitch over the knitted stitch, YO, K1, YO, knit 2 together, YO, K2 = you have increased 2 sts = 12 sts in each A.2. Happy knitting!
04.03.2024 - 09:50
Julie skrifaði:
Thank you for your reply. I see where I was going wrong. I was reading A1B chart from left to right for the RS side when I should have been reading it from right to left. This is the 1st time I’ve had a pattern with a chart that is not symmetrical in its design so I didn’t know this rule. Thanks again!
06.02.2024 - 20:18
Sylvie skrifaði:
Je commence A2 par un rang endroit puis le rang suivant par une maille envers et endroit et je suis sur l'envers du travail, mais ma feuille qui devrait être au point mousse sur l'endroit se retrouve à l'envers du travail, j'ai pourtant bien suivi le diagramme... faut-il faire tout de suite au-dessus de A1b un rang envers et endroit ou faire deux rangs envers et endroit pour que la feuille se retrouve à l'endroit du travail? ou fallait-il faire un aller-retour endroit? merci
06.02.2024 - 16:27DROPS Design svaraði:
Bonjour Sylvie, sur l'envers, tricotez les cases blanches à l'envers et celles avec un tiret à l'endroit, ainsi les feuilles seront bien au point mousse. On tricote A.2 en commençant par le 1er rang sur l'endroit aussitôt après la fin de A.1B; 1er rang se tricote à l'endroit, au 2ème rang, tricotez les mailles comme indiqué par le diagramme: 1ère m de A.2B: à l'endroit, puis A.2B (de gauche à droite): (1 m env, 2 m end, 1 m env, 1 m end, 1 m env, 2 m end, 1 m env, 1 m end), répétez de (à). Bon tricot!
07.02.2024 - 08:08
Sylvie skrifaði:
Je ne comprend pas A1b ou la maille n'est pas une maille, passer à la case suivante, j'ai pourtant une maille puisque j'ai diminué deux mailles ensembles, faut-il la glisser sur l'aiguille droite ou la tricoter, merci à vous.
06.02.2024 - 11:25DROPS Design svaraði:
Bonjour Sylvie, dans A.1A vous commenciez par 2 m envers, au 1er rang de A.1B vous avez tricoté 2 mailles ensemble à l'envers, au 2ème rang de A.1B, il ne reste plus qu'1 m envers, autrement dit, vous tricotez le dernier rang de A.1B ainsi (1 m env, 1 m end, 2 m env, 1 m end, 1 m env, 1 m end, 2 m env, 1 m end), répétez de (à). Bon tricot!
07.02.2024 - 07:55
Julie skrifaði:
YOKE: if I’m decreasing 2 stitches in a 9 repeat pattern, the reduction is 18 stitches, not 19. For size XXL, why is it saying I should have 103 stitches and not 104. Ie. 122 - 18 = 104
06.02.2024 - 06:46DROPS Design svaraði:
Dear Julie, you end the row with the first 2 sts in A.1A, this means you will decrease in the 9 repeats = 18 sts + 1 st at the end of the row when working the first 2 sts in A.1 = 19 sts decreased = 103 sts remain. Happy knitting!
06.02.2024 - 09:02
Dorota skrifaði:
Witam. Dlaczego nie pokazujecie zdjęć swetrów z tyłu? Byłoby to w wielu przypadkach bardzo przydatne .
29.01.2024 - 06:58DROPS Design svaraði:
Witaj Doroto, takie prośby już padały i zostały zgłoszone. Myślę, że wkrótce będzie to możliwe. Pozdrawiamy!
29.01.2024 - 15:00
Marcia Zikan skrifaði:
On the chart for the Autumn Wreath pattern do you work the rows on right side from right to left and wrong side rows from right to left?
24.01.2024 - 22:29DROPS Design svaraði:
Hi Marcia, Charts are read bottom up, and from right to left on the right side and from left to right on the wrong side. Happy crafting!
25.01.2024 - 06:36
Autumn Wreath Jacket#autumnwreathjacket |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||||||||
Prjónuð peysa úr DROPS Nepal. Stykkið er prjónað ofan frá og niður með hringlaga berustykki og blaðamynstri. Stærð S - XXXL.
DROPS 228-2 |
|||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. ÚTAUKNING (jafnt yfir): Til þess að reikna út hvernig auka eigi jafnt út, teljið fjölda lykkja í umferð (t.d. 73 lykkjur), mínus kanta að framan (t.d. 10 lykkjur) og deilið þeim lykkjum sem eftir eru með fjölda útaukninga sem á að gera (t.d. 25) = 2,5. Í þessu dæmi er aukið út jafnt yfir með því að slá 1 sinni uppá prjóninn til skiptis á eftir aðra hverja og 3. hverja lykkju – ekki er aukið út yfir kanta að framan. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn, svo ekki myndist gat. HNAPPAGAT: Fellið af fyrir hnappagötum í hægri kanti að framan (þegar flíkin er mátuð): Fellið af frá réttu þegar 3 lykkjur eru eftir á prjóni þannig: Sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 2 næstu lykkjur slétt saman og prjónið síðustu lykkju slétt. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður slétt svo það myndist gat. Fellið af fyrir fyrsta hnappagatinu þegar berustykkið mælist ca 1 cm. Fellið síðan af fyrir 5 næstu með ca 9-9-9-9½-9½-9½ cm millibili. ÚRTAKA (á við um miðju undir ermum): Fækkið um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki þannig: Prjónið þar til 3 lykkjur eru eftir á undan prjónamerki, prjónið 2 lykkjur slétt saman, prjónið 2 lykkjur slétt (prjónamerki situr á milli þessa lykkja), lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi slétt, 1 lykkja slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð (= 2 lykkjur færri). AFFELLING: Til að koma í veg fyrir að affellingarkanturinn verði stífur þegar fellt er af, er hægt fella af með grófari prjónum. Ef kanturinn er enn stífur, er hægt að slá 1 sinni uppá prjóninn á eftir ca 6. hverja lykkju jafnframt því sem fellt er af (uppslátturinn er felldur af eins og venjuleg lykkja). ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Kantur í hálsmáli og berustykki er prjónað fram og til baka hringprjón frá miðju að framan, ofan frá og niður. Berustykkið skiptist fyrir fram- og bakstykki og ermar. Fram- og bakstykki er prjónað fram og til baka á hringprjón, ofan frá og niður. Ermar eru prjónaðar í hring á sokkaprjóna / stuttan hringprjón, ofan frá og niður. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Fitjið upp 73-77-81-85-89-93 lykkjur (meðtaldar 5 kantlykkjur að framan í hvorri hlið við miðju að framan) á hringprjón 4,5 með DROPS Nepal. Prjónið 1 umferð brugðið (= ranga). Prjónið síðan frá réttu þannig: 5 kantlykkjur að framan í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, * 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið *, prjónið frá *-* þar til 6 lykkjur eru eftir, prjónið 1 lykkju slétt og 5 kantlykkjur að framan í garðaprjóni. Prjónið stroff svona í 4 cm. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu (kantlykkjur að framan halda áfram í garðaprjóni), þar sem aukið er út um 25-33-29-37-33-41 lykkjur jafnt yfir – sjá ÚTAUKNING = 98-110-110-122-122-134 lykkjur. Setjið 1 prjónamerki innan við 5 kantlykkjur að framan, héðan er nú stykkið mælt. Skiptið yfir í hringprjón 5,5. BERUSTYKKI: Næsta umferð er prjónuð frá réttu þannig: Prjónið 5 kantlykkjur að framan í garðaprjóni, 1 lykkja slétt, prjónið A.1A þar til 8 lykkjur eru eftir í umferð (= 7-8-8-9-9-10 mynstureiningar með 12 lykkjum), prjónið tvær fyrstu lykkjurnar í A.1A (þannig að mynstrið byrjar og endar alveg eins), 1 lykkja slétt og prjónið 5 kantlykkjur að framan í garðaprjóni. Fellið af fyrir HNAPPAGAT – sjá útskýringu að ofan. Haldið áfram með A.1A svona í 4 cm, prjónið síðan A.1B (= 2 umferðir). Nú eru 83-93-93-103-103-113 lykkjur í umferð. Prjónið nú mynstur frá réttu þannig: Prjónið 5 lykkjur garðaprjón, 1 lykkja slétt, A.2 yfir lykkjur í A.1B (= 7-8-8-9-9-10 mynstureiningar með 10 lykkjum), endið með fyrstu lykkju í A.2, 1 lykkja slétt og 5 kantlykkjur að framan í garðaprjóni. Haldið svona áfram fram og til baka. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar A.2 hefur verið prjónað til loka á hæðina, eru 209-237-237-265-265-293 lykkjur í umferð og stykkið mælist ca 20 cm frá prjónamerki. Prjónið 1 umferð slétt frá réttu þar sem aukið er út um 15-8-24-24-44-39 lykkjur jafnt yfir = 224-245-261-289-309-332 lykkjur. Haldið áfram í sléttprjóni og 5 kantlykkjum að framan í garðaprjóni í hvorri hlið þar til stykkið mælist 22-22-23-25-27-29 cm frá prjónamerki. Nú skiptist stykkið fyrir fram- og bakstykki og ermar. Næsta umferð er prjónuð frá röngu þannig: Prjónið eins og áður yfir fyrstu 35-38-40-44-48-53 lykkjur (= hægra framstykki), setjið næstu 46-50-54-60-62-64 lykkjur á þráð fyrir ermi og fitjið upp 8-8-10-10-12-12 nýjar lykkjur á prjóninn (= í hlið undir ermi), prjónið næstu 62-69-73-81-89-98 lykkjur (= bakstykki), setjið næstu 46-50-54-60-62-64 lykkjur á þráð fyrir ermi og fitjið upp 8-8-10-10-12-12 nýjar lykkjur á prjóninn (= í hlið undir ermi), prjónið síðustu 35-38-40-44-48-53 lykkjur eins og áður (= vinstra framstykki). Prjónið síðan fram- og bakstykki og ermar hvert fyrir sig. HÉÐAN ER NÚ STYKKIÐ MÆLT. FRAM- OG BAKSTYKKI: = 148-161-173-189-209-228 lykkjur. Prjónið sléttprjón fram og til baka með 5 kantlykkjum að framan í garðaprjóni við miðju að framan í hvorri hlið. Prjónið þar til stykkið mælist 20-22-23-23-23-23 cm. Nú eru eftir ca 10 cm að loka máli, mátið e.t.v. peysuna og prjónið að óskaðri lengd. Nú á að auka út lykkjur til að koma í veg fyrir að stroffið sem prjóna á dragi ekki stykkið saman. Prjónið 1 umferð slétt frá réttu þar sem aukið er út um 22-24-27-29-33-35 lykkjur jafnt yfir = 170-185-200-218-242-263 lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón 4,5. Prjónið stroff þannig: Prjónið 5 kantlykkjur að framan í garðaprjóni, * 1 lykkja slétt, 2 lykkjur brugðið *, prjónið frá *-* þar til 6 lykkjur eru eftir í umferð, prjónið 1 lykkju slétt, endið með 5 kantlykkjum að framan í garðaprjóni. Þegar stroffið mælist 10 cm, fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur – sjá AFFELLING. Peysan mælist ca 56-58-60-62-64-66 cm frá öxl og niður. ERMI: Setjið 46-50-54-60-62-64 lykkjur af þræði í annarri hlið á stykki á stuttan hringprjón / sokkaprjóna 5,5 og prjónið að auki upp 1 lykkju í hverja af 8-8-10-10-12-12 nýjum lykkjum sem fitjaðar voru upp í hlið undir ermi = 54-58-64-70-74-76 lykkjur. Setjið eitt prjónamerki mitt í nýjar lykkjur (= 4-4-5-5-6-6 nýjar lykkjur hvoru megin við prjónamerki). Byrjið umferð við prjónamerki og prjónið sléttprjón hringinn. Þegar ermin mælist 4 cm, fækkið um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki undir ermi – sjá ÚRTAKA. Fækkið lykkjum svona með ca 3½-3-2-1½-1½-1 cm millibili alls 8-9-11-13-15-15 sinnum = 38-40-42-44-44-46 lykkjur. Haldið áfram í sléttprjóni þar til ermin mælist 31-30-30-28-26-24 cm. ATH: Það er styttra mál í stærri stærðum vegna víðari hálsmáls og lengra berustykkis. Nú eru auknar út 4-5-6-7-7-8 lykkjur jafnt yfir = 42-45-48-51-51-54 lykkjur. Skiptið yfir á sokkaprjóna 4,5. Prjónið stroff (= 1 lykkja slétt, 2 lykkjur brugðið) hringinn í 10 cm. Fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur – munið eftir AFFELLING. Ermin mælist alls 41-40-40-38-36-34 cm frá skiptingu og niður. Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið tölur í vinstri kant að framan. |
|||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #autumnwreathjacket eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 30 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 228-2
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.