Rene Tepper skrifaði:
Many thanks for your prompt reply! Regards.
11.12.2023 - 14:49
Rene Tepper skrifaði:
Good day! Thank you for your previous reply. Now I have another question: I'm starting the sleeves now and I am not certain about the 2 STOCKING STITCH stitches on either side of the underarm. In other words do I knit one row and purl the next over these 4 stitches? If so, what significance would this have or can I just knit those stitches? Thank you for your time. Kind regards.
09.12.2023 - 10:57DROPS Design svaraði:
Dear Rene, these are to ensure the pattern fits in the sleeve stitches. The sleeves are worked in the round, so you don't work in rows. Therefore, when working in stocking stitch, you will knit all rounds. So you will always knit these stitches. Happy knitting!
10.12.2023 - 21:22
R Tepper skrifaði:
Goodday! Hope this is not a silly question. I am knitting the large size in this pattern and I am nearly finished with A2 - 416 sts. A3 no increased sts for this size. A3 is a 6 st repeat which is not evenly divisible into 416sts. As it is just 3 knit rows and 1 purl row, should I just carry on or am I missing something? Thank you for your assistance,
20.10.2023 - 17:42DROPS Design svaraði:
Dear R Tepper, as you can see, all stitches in the same round of A.3 are worked in the same way. You knit 3 rounds and purl the 4th one and repeat as necessary. So, even though we chose to represent as a 6-stitch pattern, since all stitches are worked in the same way, it doesn't matter that 416 isn't divided by 6. Simply knit all stitches on the first 3 rounds and purl them on the 4th one. Happy knitting!
22.10.2023 - 23:21
Pam Schmidt skrifaði:
I am interested in knitting the "Sparrow Song". Lovely design. I am curious if you would have the pattern in written form rather than as a knitting diagram? Reading a diagram is visually difficult to follow even with enlarging the pattern. Thank you
28.07.2022 - 00:25DROPS Design svaraði:
Dear Pam, all patterns are only available in the format they are published in. We don't make custom patterns. Happy knitting!
28.07.2022 - 13:25
Myriam DEVAUCHELLE skrifaði:
Bonjour, la réhausse se tricote t'elle quand on a fini le col avant d'entamer l'empiècement? Merci d'avance de votre réponse
23.06.2022 - 15:57DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Devauchelle, tout à fait, vous la tricotez quand le col est fait. Puis, quand la réhausse est terminée, vous tricotez l'empiècement. Bon tricot!
23.06.2022 - 16:14
Silke Steding skrifaði:
Die Krausrippen laufen in der hinteren Mitte am Ende der Runde nicht aufeinander zu, sondern es entsteht eine Stufe. Kann ich das vermeiden?
16.04.2022 - 22:06DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Steding, Sie können mal versuchen, den Faden etwas fester zu ziehen, wenn Sie die erste Masche der nächsten Runde (mit rechten Maschen) stricken. Ihr DROPS Laden hat vielleicht noch mehr Tipps für Sie, gerne könnnen Sie dort mal - auch telefonisch oder per E-Mail fragen. Viel Spaß beim stricken!
19.04.2022 - 10:58
Jonette R Kreideweis skrifaði:
Jonette here. I am back again with a quick question. I have finished my sweater. I love it. The Drops Nord is so soft and cozy. However, I did the two-rib hem and bound off loosely. Now my bottom hem is rolling up quite a bit. Do you have any suggestions? Should I extend the ribs for a couple more or go to a garter stitch bind-off. Your help is much appreciated. Thank you so much.
30.03.2022 - 21:19DROPS Design svaraði:
Dear Jonette, If the 4 rounds of garter stitch (that makes up the 2 ribs) is not enough to stop the wais rolling up, you can add some more rows of garter stitch. Happy Stitching!
31.03.2022 - 01:12
Eva Svobodová skrifaði:
Dobrý den, jestliže udáváte 24 ok na 10 cm, pak začít průkrčník na 110 ok znamená mít jeho obvod asi 45, 4 cm. Přetáhne se pulovr vůbec přes hlavu (běžný obvod hlavy je 55 cm)?
28.02.2022 - 19:28DROPS Design svaraði:
Hi Eva, if you could write your question in English, we will try to answer :)
22.04.2022 - 11:48
Anne Bernard skrifaði:
Bonjour Je tricote ce modèle en taille M Après A2 terminé je dois augmenter 7 m sur A3 soit 377:7=53.85 donc j'ai augmenté à 53 et 54 m mais à la fin j'ai 56 m à la place de 53. Comment faire ? Merci
21.02.2022 - 12:09DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Bernard, vous pouvez laisser ainsi, ou bien augmenter après chaque 54 et chaque 55ème maille, mais alors vous aurez moins de mailles avant la fin du tour. Bon tricot!
21.02.2022 - 13:24
Jonette skrifaði:
Quick question. Should I be knitting into the back of all my yarn overs? For example, in the. 7th row of A-1, should I knit into the back of those yarn overs on the next round? Any assistance is greatly appreciated. Thanks much.
12.02.2022 - 03:33DROPS Design svaraði:
Dear Jonette, only the yarn overs drawn as black ovals (= 4th symbol) will be worked twisted; the white ones (= 3rd symbol)should we worked as in diagram but not twisted to make holes. Happy knitting!
14.02.2022 - 11:12
Sparrow Song#sparrowsongsweater |
|||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||
Prjónuð peysa úr DROPS Nord. Stykkið er prjónað ofan frá og niður með hringlaga berustykki, blaðamynstri og gatamynstri. Stærð S - XXXL.
DROPS 223-11 |
|||||||||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað í hring): *1 umferð slétt og 1 umferð brugðið*, endurtakið frá *-*. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.4. Veldu mynsturteikningu fyrir þína stærð (á við um A.2). ÚTAUKNING (jafnt yfir): Til þess að reikna út hvernig auka eigi jafnt út, teljið fjölda lykkja í umferð (t.d. 110 lykkjur) og deilið lykkjum með fjölda útaukninga sem á að gera (t.d. 25) = 4,4. Í þessu dæmi er aukið út með því að slá 1 sinni uppá prjóninn til skiptis á eftir ca 4. og 5. hverja lykkju. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt, svo ekki myndist gat. UPPHÆKKUN (aftan í hnakka): Til að peysan verði aðeins hærri aftan í hnakka þegar berustykkið er prjónað, er hægt að prjóna upphækkun eins og útskýrt er að neðan. Hoppaðu yfir þennan kafla ef þú vilt ekki hafa upphækkun. Setjið 1 prjónamerki í byrjun á umferð (= mitt að aftan). Byrjið frá réttu og prjónið 16-17-18-20-21-22 lykkjur slétt fram hjá prjónamerki, snúið, herðið á þræði og prjónið 32-34-36-40-42-44 lykkjur brugðið. Snúið, herðið á þræði og prjónið 48-51-54-60-63-66 lykkjur slétt, snúið, herðið á þræði og prjónið 64-68-72-80-84-88 lykkjur brugðið. Snúið, herðið á þræði og prjónið 80-85-90-100-105-110 lykkjur slétt, snúið, herðið á þræði og prjónið 96-102-108-120-126-132 lykkjur brugðið. Snúið, herðið á þræði og prjónið sléttar lykkjur að miðju að aftan. Prjónið síðan BERUSTYKKI eins og útskýrt er í uppskrift. ÚRTAKA (á við um mitt undir ermum): Fækkið um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki þannig: Prjónið þar til 3 lykkjur eru eftir á undan lykkju með prjónamerki, prjónið 2 lykkjur slétt saman, prjónið 2 lykkjur slétt (prjónamerki situr á milli þessa lykkja), lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi slétt, 1 lykkja slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð (= 2 lykkjur færri). AFFELLING: Til að koma í veg fyrir að affellingarkanturinn verði stífur þegar fellt er af, er hægt fella af með grófari prjónum. Ef kanturinn er enn stífur, er hægt að slá 1 sinni uppá prjóninn á eftir ca 4. hverja lykkju jafnframt því sem fellt er af (uppslátturinn er felldur af eins og venjuleg lykkja). ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Kantur í hálsmáli og berustykki er prjónað í hring á hringprjón frá miðju að aftan, ofan frá og niður. Berustykkið skiptist fyrir fram- og bakstykki og ermar. Fram- og bakstykki er prjónað í hring á hringprjón, ofan frá og niður. Ermar eru prjónaðar í hring á sokkaprjóna/stuttan hringprjón, ofan frá og niður. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Fitjið upp 110-116-120-124-130-134 lykkjur á stuttan hringprjón 2,5 með Nord. Prjónið A.1 hringinn. Þegar A.1 hefur verið prjónað til loka, prjónið 1 umferð slétt þar sem aukið er út um 25-29-40-44-44-46 lykkjur jafnt yfir – sjá ÚTAUKNIN = 135-145-160-168-174-180 lykkjur. Prjónið 1 umferð slétt (uppslátturinn er prjónaður snúinn slétt). Skiptið yfir á hringprjón 3. Setjið 1 prjónamerki mitt í umferð – berustykkið er nú mælt frá þessu prjónamerki. Nú er hægt að prjóna UPPHÆKKUN aftan í hnakka – sjá útskýringu að ofan. Ef þú vilt ekki hafa upphækkun, farðu beint áfram í BERUSTYKKI. BERUSTYKKI: Prjónið A.2 hringinn (= 27-29-32-28-29-30 mynstureiningar með 5-5-5-6-6-6 lykkjum). Haldið svona áfram með mynstur og aukið út eins og útskýrt er í mynsturteikningu. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar A.2 hefur verið prjónað til loka á hæðina, eru 351-377-416-448-464-480 lykkjur í umferð og stykkið mælist ca 15-15-15-17-17-17 cm frá prjónamerki við hálsmál. Nú er A.3 prjónað hringinn – JAFNFRAMT í fyrstu umferð í A.3 eru auknar út 5-7-0-18-22-36 lykkjur jafnt yfir = 356-384-416-466-486-516 lykkjur. Prjónið A.3 þar til berustykkið mælist ca 19-21-23-24-26-28 cm frá prjónamerki við hálsmál – endið eftir heila mynstureiningu á hæðina. Prjónið 1 umferð slétt. Í næstu umferð er prjónað brugðið JAFNFRAMT sem berustykkið skiptist fyrir fram- og bakstykki og ermar þannig: Prjónið brugðnar lykkjur yfir fyrstu 52-57-61-69-73-79 lykkjur (= ½ bakstykki), setjið næstu 74-78-86-96-98-100 lykkjur á þráð fyrir ermi, fitjið upp 6-6-8-8-10-12 nýjar lykkjur á prjóninn (= í hlið undir ermi), prjónið 104-114-122-137-145-158 lykkjur brugðið (= framstykki), setjið næstu 74-78-86-96-98-100 lykkjur á þráð fyrir ermi, fitjið upp 6-6-8-8-10-12 nýjar lykkjur á prjóninn (= í hlið undir ermi) og prjónið brugðið yfir síðustu 52-57-61-68-72-79 lykkjur (= ½ bakstykki). Fram- og bakstykki og ermar er síðan prjónað hvert fyrir sig. HÉÐAN ER NÚ STYKKIÐ MÆLT! FRAM- OG BAKSTYKKI: = 220-240-260-290-310-340 lykkjur. Byrjið umferð í hlið – mitt í 6-6-8-8-10-12 lykkjur sem fitjaðar voru upp undir ermi og prjónið A.4 hringinn (= 22-24-26-29-31-34 mynstureiningar með 10 lykkjum). Haldið svona áfram með mynstur þar til stykkið mælist 29 cm frá skiptingu. Nú er eftir ca 1 cm til loka máls. Mátið e.t.v. peysuna og prjónið að óskaðri lengd. Skiptið yfir á hringprjón 2,5. Prjónið 6 umferðir GARÐAPRJÓN hringinn yfir allar lykkjur – sjá útskýringu að ofan. Fellið af með sléttum lykkjum – sjá AFFELLING! Peysan mælist ca 52-54-56-58-60-62 cm frá öxl og niður. ERMI: Setjið 74-78-86-96-98-100 lykkjur af þræði í annarri hlið á stykki á sokkaprjóna eða stuttan hringprjón 3 – prjónið að auki upp 1 lykkju í hverja af 6-6-8-8-10-12 lykkjum sem fitjaðar voru upp undir ermi = 80-84-94-104-108-112 lykkjur. Setjið 1 prjónamerki mitt undir ermi, þ.e.a.s. mitt í 6-6-8-8-10-12 nýjar lykkjur. Látið prjónamerkið fylgja með í stykkinu, það á að nota það síðar þegar fækka á lykkjum mitt undir ermi. Byrjið umferð við prjónamerki og prjónið þannig: Prjónið 0-2-2-2-4-1 lykkjur sléttprjón, prjónið A.4 yfir næstu 80-80-90-100-100-110 lykkjur (= 8-8-9-10-10-11 mynstureiningar með 10 lykkjum) og endið með 0-2-2-2-4-1 lykkju sléttprjón. Haldið svona áfram með mynstur. Þegar ermin mælist 3-3-3-2-2-2 cm frá skiptingu, fækkið um 2 lykkjur mitt undir ermi – sjá ÚRTAKA. Fækkið lykkjum svona með 2½-2-1½-1½-1-1 cm millibili alls 15-16-19-23-24-25 sinnum = 50-52-56-58-60-62 lykkjur. Prjónið áfram þar til ermin mælist 43-42-40-41-39-38 cm frá skiptingu (það er styttra mál í stærri stærðum vegna víðari hálsmáls og lengra berustykkis). Nú er eftir ca 1 cm að loka máli. Mátið e.t.v. peysuna og prjónið að óskaðri lengd. Skiptið yfir á sokkaprjóna 2,5. Prjónið 6 umferðir garðaprjón hringinn. Fellið af með sléttum lykkjum – munið eftir AFFELLING! Ermin mælist ca 44-43-41-42-42-39 cm frá skiptingu. Prjónið hina ermina á sama hátt. |
|||||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #sparrowsongsweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 34 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 223-11
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.