Anna skrifaði:
Mistä tiedän kumpi on nurja puoli kun ohjeessa neulotaan ainaoikein jolloin molemmat puolet näyttävät samalta?
08.07.2025 - 17:42
Hélène Jolin skrifaði:
Existe il une vidéo montrant l’exécution d’un modèle: le cache coeur au point mousse? Merci!
26.06.2025 - 17:27DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Jolin, nous n'avons pas de telle vidéo mais si vous avez une question particulière, n'hésitez pas à utiliser cet espace pour la poser, nous ferons notre possible pour vous aider. Bon tricot!
27.06.2025 - 07:48
Raffaela skrifaði:
Sto completando il davanti destro. Arrivata a 28cm ho avviato verso il collo le prime 2 maglie e completato il ferro di ritorno. Chiedo se dopo aver avviato anche le altre 2 maglie devo lavorarle o mettere tutte in sospeso senza lavorarle , grazie.
14.06.2025 - 07:02DROPS Design svaraði:
Buonasera Raffaella, deve chiudere con un ferro sul rovescio del lavoro e mettere tutte le maglie in sospeso. Buon lavoro!
16.06.2025 - 00:22
Katrin skrifaði:
Hallo, wo gibt es die Anleitung für das dazupassende Mützchen und Höschen. Würde das gerne zum Jäckchen ergänzen. VG
29.05.2025 - 18:38
Eeva Laajalahti skrifaði:
Hei! Voisitteko selvittää hihojen lisäykset, koko 12/18 kk aloituksessa 52, lisää hihaan 2x6 ja 1x19 silmää, samalla kavennan 25 silmää edestä. Eli 52s.aloitus -25s =27s ja vielä 2s = 25. Lisään 2x6 s, 1x 19s =56 s. Kun kaikki lisäykset ja vähennykset on tehty pitäisi olla 83 s, pääntielle on lisätty 2x 2. Missä minulla on kohta mitä en huomaa, että saan tuon 83 silmää, hihan lisäyksissä vai missä??? Terveisin Eeva Laajalahti
03.05.2025 - 08:17DROPS Design svaraði:
Hei, pääntietä varten kavennetaan yhteensä 28 silmukkaa (aluksi 1 silmukka ja sitten kavennus toistetaan vielä 25 + 2 kertaa) = 24 silmukkaa. Samalla työhön lisätään 6 x 6 silmukkaa + 1 x 19 silmukkaa (55 silmukkaa). Työssä on tämän jälkeen 79 silmukkaa.
05.05.2025 - 17:38
Anja skrifaði:
Kann ich das Jäckchen nach dieser Anleitung auch glatt rechts stricken?
29.03.2025 - 17:19DROPS Design svaraði:
Liebe Anja, da die Maschenprobe in der Höhe nicht dieselbe glatt rechts und kraus rechts ist, solle dieses Jäckchen lieber kraus rechts gestrickt werden; wenn Sie lieber glatt rechts stricken möchten, suchen Sie am besten ein anderes Modell aus - hier finden Sie eine Auswahl davon. Viel Spaß beim Stricken!
31.03.2025 - 08:33
Annick Brochet skrifaði:
Bonjour, j’ai réalisé le modèle n° bm 045 by. J’ai fai les coutures mais je bloque sur l’attache des liens pour fermer la petite brassière. Quelqu\'un aurait-il la gentillesse de bien vouloir m’indiquer comment faut-il faire pour les fixer svp ? Merci beaucoup d’à ance pour vos réponses
29.03.2025 - 15:29DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Brochet, vous avez crocheté 2 liens au 1er tour de la bordure: 1 pour le devant droit et 1 pour le devant gauche. Crochetez ensuite 2 autres liens identiques (mais séparés = 2 chaînettes avec maille coulées) que vous allez coudre ainsi: le 1er sur le côté extérieur du côté gauche, celui-ci sera noué avec le lien à la pointe du devant droit. Le 2ème lien sera cousu à l'intérieur du côté droit du gilet: il sera noué avec le lien à la pointe du devant gauche (sous le devant droit). Bon assemblage!
31.03.2025 - 08:30
Elvira skrifaði:
Hallo, Ik heb een vraagje, na alle minderingen brei je door tot 30cm. Alleen wanneer zet ik de 4 extra steken op richting de hals? Na deze 30cm? Ik hoor het graag en bedankt voor de hulp!
27.03.2025 - 15:04DROPS Design svaraði:
Dag Elvira,
Tegelijkertijd als je verder gaat in ribbelstaak zet je 2 nieuwe steken op aan het einde van de hals. Dus niet na die 30 cm maar op het moment dat er staat dat je verder breit in ribbelsteek.
30.03.2025 - 10:34
Question skrifaði:
Access to pattern other than download or printing please
24.03.2025 - 22:44DROPS Design svaraði:
Hi, our patterns can only be printed - or you can just follow them directly online from the pattern pages. Happy knitting!
25.03.2025 - 09:15
Bedtime Stories#bedtimestoriescardigan |
|
![]() |
![]() |
Prjónuð vafningspeysa fyrir börn í garðaprjóni og með hekluðum kanti úr DROPS BabyMerino. Stærð fyrirburar - 4 ára
DROPS Baby 25-11 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. LEIÐBEININGAR ÚRTAKA: Fækkið lykkjum innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni. Öll úrtaka er gerð frá réttu! Fækkið lykkjum á eftir 1 kantlykkju þannig: Lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi slétt, 1 lykkja slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir. Fækkið lykkjum á undan 1 kantlykkju þannig: Prjónið 2 l slétt saman. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna. Byrjað er á öðru framstykkinu, lykkjur eru fitjaðar upp fyrir ermi og prjónað er upp að öxl. Seinna framstykkið er prjónað og síðan eru framstykkin tvö sett saman og prjónað er niður yfir bakstykki. HÆGRA FRAMSTYKKI: Fitjið LAUST upp (34) 37-44-48-52 (55-62) l á hringprjóna nr 3 með litnum natur og prjónið GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan (1. umf = rétta). LESIÐ ALLAN KAFLANN ÁÐUR EN PRJÓNAÐ ER ÁFRAM! Þegar stykkið mælist (9) 12-16-16-17 (20-23) cm – passið að næsta umf sé prjónuð frá réttu, fækkið um 1 l fyrir hálsmáli innan við 1 kantlykkju frá byrjun umf – lesið LEIÐBEININGAR ÚRTAKA. Endurtakið úrtöku í annarri hverri umf (þ.e.a.s. í hverri umf frá réttu), (17) 17-21-23-25 (27-31) sinnum til viðbótar (= alls (18) 18-22-24-26 (28-32) úrtökur, fækkið síðan lykkjum í 4. hverri umf (þ.e.a.s. í annarri hverri umf frá réttu) alls 2 sinnum. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist (12) 15-19-20-21 (24-27) cm eru fitjaðar upp nýjar l í lok umf frá hlið fyrir ermi þannig: (3) 4-6-6-6 (6-6) l alls (4) 4-4-5-6 (7-8) sinnum og síðan (16) 19-19-18-19 (23-26) l 1 sinni. Eftir alla útaukningu og úrtöku eru (42) 52-63-70-79 (90-102) l á prjóni fyrir öxl/ermi. Haldið áfram í garðaprjóni þar til stykkið mælist (20) 24-28-30-32 (36-40) cm. Setjið 1 prjónamerki fyrir miðju á prjóni = mitt ofan á öxl. Héðan er nú mælt – JAFNFRAMT eru fitjaðar upp 2 nýjar l í lok umf við hálsmál, endurtakið útaukningu í næstu umf við hálsmál = (46) 56-67-74-83 (94-106) l (síðasta umf = ranga). Setjið allar lykkjur á þráð. VINSTRA FRAMSTYKKI: Fitjið upp og prjónið eins og hægra framstykki, nema spegilmynd (þ.e.a.s. að lykkjum er fækkað fyrir hálsmáli innan við 1 kantlykkju í lok umf frá réttu (í stað byrjun umf frá réttu). Að auki er prjónuð 1 umf slétt frá röngu í lokin á framstykki eftir að fitjaðar hafa verið upp l við hálsmál þannig að síðasta umf bæði á hægra og vinstra framstykki eru prjónaðar frá röngu. BAKSTYKKI: Prjónið inn vinstra framstykki á hringprjóna (= sl frá réttu), fitjið upp (8) 8-10-10-12 (14-16) nýjar l (= aftan við hnakka) og prjónið inn hægra framstykki á hringprjóna (= sl frá réttu) = (100) 120-144-158-178 (202-228) l. MÆLIÐ NÚ STYKKI FRÁ PRJÓNAMERKI Á ÖXLUM. Haldið áfram í garðaprjóni fram og til baka. Þegar stykkið mælist (6) 7-7-7½-8 (9-9) cm fellið af ermalykkjur þannig: Fellið af í byrjun hverrar umf í hvorri hlið þannig: (16) 19-19-18-19 (23-26) l 1 sinni og (3) 4-6-6-6 (6-6) l alls (4) 4-4-5-6 (7-8) sinnum = (44) 50-58-62-68 (72-80) l á prjóni. Prjónið síðan áfram þar til stykkið mælist ca (20) 24-28-30-32 (36-40) cm – brjótið stykkið saman tvöfalt við prjónamerki á öxlum og passið uppá að framstykkin og bakstykkið séu jafn löng – fellið síðan laust af. FRÁGANGUR: Saumið hliðar- og ermasauma kant í kant yst í lykkjubogann. HEKLAÐUR KANTUR. Heklið með heklunál nr 2,5 með litnum ljós beige í kringum allt opið á peysunni þannig: UMFERÐ 1: Heklið 1 fl í fyrstu l, * 1 ll, hoppið yfir ca 2 l, 1 fl í næstu l *, endurtakið frá *-* en þegar komið er að horni þar sem úrtaka byrjar fyrir hálsmáli er hekluð snúra / band þannig: Heklið 1 fl í oddinn, heklið síðan ll í ca 20-25 cm, snúið við og heklið 1 kl í hverja ll til baka, heklið síðan 1 fl í oddinn aftur á framstykki, haldið áfram að hekla kantinn í kringum peysuna fram að oddi á hinu framstykki, heklið snúru / band eins og á fyrra framstykki, heklið síðan í kringum afganginn af peysunni og endið á 1 kl í fyrstu fl frá byrjun umf. UMFERÐ 2: Heklið 1 fl í fyrstu ll, * 4 ll, 1 st í 4. ll frá heklunálinni, hoppið yfir 1 fl + 1 ll + 1 fl, heklið 1 fl í næstu ll *, endurtakið frá *-* umf hringinn (passið að heklað sé yfir snúruna / bandið þannig að snúran / bandið liggi neðst), endið á 1 kl í fyrstu fl frá byrjun umf. Heklið umferð 1. og umferð 2. alveg eins neðst niðri í kringum báðar ermar. Heklið síðan 1 snúru / band alveg eins í hvert horn að innan verðu við sauminn í hægri hlið og að utanverðu við sauminn í vinstri hlið – passið uppá að snúrurnar/ böndin verði í sömu hæð og hornin á framstykki. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #bedtimestoriescardigan eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 19 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 25-11
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.