Merethe Sjåvik skrifaði:
Hei! Syns denne var fin men finner ikke hva hver størrelse tilsvarer i mål over bryst sånn at jeg er sikker på hvordan størrelse jeg må strikke!
24.02.2022 - 12:39DROPS Design svaraði:
Hei Merethe. Om du ser nederst på oppskriften finner du en målskisse. Der står alle mål. Brystmålet på denne genseren er det sammen som det nederste målet. Denne genseren er skrevet i 6 forskjellige størrelser (S - M - L - XL - XXL - XXXL). Det første tallet i en tallrekk på målskissen er til str S, det andre tallet er til str. M osv. mvh DROPS Design
28.02.2022 - 13:37
Susan Preston skrifaði:
I am starting yoke and have my 64 st. I put markers as directed. But on pattern it says I should have 9 st for sleeve and 21 stitches for front and back. I believe that is incorrect as I have 10 st each sleeve and 22 stitches for front and back which equals 64. I did the math on the raglan increases and with current 64 st with the increases I am to do for a size large I do come up with 184st as pattern says. Was there an update to pattern? Is the rest of pattern calculations correct?
18.02.2022 - 01:24DROPS Design svaraði:
Hi Susan, You insert the markers in the stitch, not between the stitches, so marker 1 is in the 12th stitch and marker 2 in the 22nd stitch, with 9 stitches between these 2 markers for the sleeve. Between markers 2 and 3 (in the 44th stitch) there are 21 stitches and so on. I hope this helps and happy knitting!
18.02.2022 - 06:57
Renate skrifaði:
Hei. Hvilken størrelse er det på genseren som modellen på bilde har?
14.02.2022 - 16:22
Monique skrifaði:
Bonjour, dans les explications, je ne vois pas de rangs raccourcis pour une réhausse dos. Dos et devant sont identiques. Est-ce parce que les rangs raccourcis ne pas conseillés avant une laine aussi épaisse ?
06.01.2022 - 13:33DROPS Design svaraði:
Bonjour Monique, la réhausse pour l'encolure dos est plutôt une question de forme qu'une question de laine; certaines en sont adeptes, d'autres moins, si vous le souhaitez, vous pouvez en tricoter une (inspirez-vous d'un modèle similaire si besoin). Bon tricot!
06.01.2022 - 14:16
Nora skrifaði:
Liebes Drops Team, ändert sich die empfohlene Nadelstärke, wenn ich den Pulli mit Drops Wish stricken würde? LG Nora
27.12.2021 - 10:32DROPS Design svaraði:
Liebe Nora, solange die Maschenprobe stimmt, brauchen Sie das nicht, aber Sie sollen 10 Maschen mit 1 Faden Wish (oder 2 Fäden Air) stricken. Hier lesen Sie mehr. Viel Spaß beim stricken!
03.01.2022 - 08:50
BENEDICTE MORELLI DELNOOZ skrifaði:
Bonsoir. Auriez vous ce modèle avec des explications en aiguilles aller retour ? Merci
07.11.2021 - 20:15DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Morelli Delnooz, ce pull se tricote en rond sur aiguille circulaire, cette leçon pourra vous aider à adapter les explications pour le tricoter en rangs/allers et retours. Bon tricot!
08.11.2021 - 07:54
Cia Norlin skrifaði:
Hej igen! Förlåt jag glömde nämna att jag stickar storlek M. :)
27.10.2021 - 18:17DROPS Design svaraði:
Hej Cia. I storlek M ökar du till raglan på vartannat varv totalt 8 gånger och sedan på vart 4e varv totalt 5 gånger så det stämmer att det först är 16 (eller sista blir egentligen på v 15) varv, (varav du ökar på vartannat) och sedan 20 varv (varav du ökar på vart 4e). Mvh DROPS Design
29.10.2021 - 08:29
Cia Norlin skrifaði:
Hej! Jag har en fråga angående raglanökningar. Har jag förstått er rätt att man skall sticka sammanlagt 16 varv på ökningarna där man stickar ökning på vart annat varv. Och därefter sammanlagt 20 varv på ökningarna där man stickar vart fjärde varv?
27.10.2021 - 11:23DROPS Design svaraði:
Hej Cia. Vilken storlek stickar du? Mvh DROPS Design
27.10.2021 - 13:12
Klaudia skrifaði:
Wat word er bedoeld bij de pas met: Meerder iedere 4e naald 5 keer in totaal? Eerst meerder ik aan elke kant van de markeerdraad iedere andere naald voor de raglan(8st komen erbij) Maar ik snap de 5 keer meerderen bij iedere 4e naald niet. Hoe doe ik dat? Alsvast bedankt!
28.05.2021 - 13:56DROPS Design svaraði:
Dag Klaudia,
Je maakt eerst een naald met meerderingen om de naald, dus de ene naald meerder je wel (8 steken) en de andere naald meerder je niet 8 steken. Daarna maak je meerderingen om de 4 naalden. Dus je maakt een naald met meerderingen en dan brei je 3 naalden zonder meerderingen.
31.05.2021 - 10:22
Klaudia skrifaði:
Bij elke trui die van boven naar benden gebreid word staat dat ik naalden zonder knop moet gebruiken voor het breien van de mouwen, maar kan ik ook gewoon rondbreinaalden gebruiken?? Daar staat namelijk niks over en ik ben een beginner en ik heb geen idee. Alvast bedankt!
27.05.2021 - 01:06DROPS Design svaraði:
Dag Klaudia,
Jazeker, je kan ook gewoon rondbreinaalden gebruiken.
31.05.2021 - 10:47
Team Winter#teamwintersweater |
|
![]() |
![]() |
Prjónuð peysa með laskalínu úr 2 þráðum DROPS Air eða 1 þræði DROPS Wish. Stykkið er prjónað ofan frá og niður. Stærð S - XXXL.
DROPS 216-23 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- ÚTAUKNING/ÚRTAKA (jafnt yfir): Til þess að reikna út hvernig fjölga/fækka eigi lykkjum jafnt í umferð, teljið fjölda lykkja í umferð (t.d. 60 lykkjur) og deilið þeim lykkjum sem eftir eru með fjölda útaukninga/úrtöku sem á að gera (t.d. 4) = 15. Í þessu dæmi er aukið út með því að slá 1 sinni uppá prjóninn eftir 15. hverja lykkju. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn svo ekki myndist gat. Ef fækka á lykkjum, þá er prjónuð í þessu dæmi 14. og 15. hver lykkja slétt saman. LASKALÍNA: Aukið er út um 1 lykkju hvoru megin við lykkju með prjónamerki í, þannig: Prjónið fram að lykkju með prjónamerki í, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 1 lykkju sléttprjón (prjónamerki situr í þessari lykkju), sláið 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt til að koma í veg fyrir göt. ÚRTAKA (á við um ermi): Prjónið þar til 2 lykkjur eru eftir á undan lykkju með prjónamerki í, lyftið 1 lykkju af prjóni, prjónið 1 lykkju slétt og steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð, prjónið 1 lykkju slétt (= lykkja með prjónamerki), prjónið 2 lykkjur slétt saman. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Kantur í hálsmáli og berustykki er prjónað í hring, ofan frá og niður. Þegar stykkið skiptist fyrir fram- og bakstykki og ermar, prjónið fram- og bakstykki í hring á hringprjóna. Ermar eru prjónaðar í hring á stuttan hringprjón, skiptið yfir í sokkaprjóna eftir þörf. Allt stykkið er prjónað í 2 þráðum. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Fitjið upp 60-60-60-64-64-64 lykkjur með 2 þráðum DROPS Air eða 1 þræði DROPS Wish á hringprjón 7. Prjónið stroff hringinn 1 lykkja slétt og 1 lykkja brugðið þar til stykkið mælist ca 10 cm í öllum stærðum. Skiptið yfir á hringprjón 9. Prjónið 1 umferð slétt þar sem aukið er út um 4 lykkjur jafnt yfir í öllum stærðum – sjá ÚTAUKNING/ÚRTAKA í útskýringu að ofan = 64-64-64-68-68-68 lykkjur. Prjónið 1 umferð slétt. BERUSTYKKI: Setjið 1 merkiþráð í byrjun á þessari umferð = miðja að aftan. Látið merkiþráðinn sitja í stykkinu hér, svo hægt sé að mæla héðan. Setjið 4 prjónamerki í stykkið án þess að prjóna – prjónamerkin eru sett í lykkjurnar frá byrjun á umferð þannig: Setjið 1. prjónamerki í 12.-12.-12.-13.-13.-13. lykkju, setjið 2. prjónamerki í 22.-22.-22.-23.-23.-23. lykkju, setjið 3. prjónamerki í 44.-44.-44.-47.-47.-47. lykkju og setjið 4. prjónamerki í 54.-54.-54.-57.-57.-57. lykkju. Nú eru 9 lykkjur á hvorri ermi og 21-21-21-23-23-23 lykkjur á framstykki og bakstykki. Prjónið sléttprjón hringinn og aukið út fyrir LASKALÍNA – sjá útskýringu að ofan – hvoru megin við hvert prjónamerki í annarri hverri umferð alls 6-8-11-14-19-23 sinnum og síðan er aukið út í 4. hverri umferð alls 5-5-4-3-1-0 sinnum = 152-168-184-204-228-252 lykkjur. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Prjónið þar til stykkið mælist 23-26-27-29-30-33 cm frá merkiþræðinum. Nú skiptist stykkið fyrir ermar og fram- og bakstykki hér. Prjónið fyrstu 22-24-26-29-32-35 lykkjurnar (= hálft bakstykki), setjið næstu 33-37-41-45-51-57 lykkjur á þráð (= ermi), fitjið upp 7 nýjar lykkjur undir ermi, prjónið næstu 43-47-51-57-63-69 lykkjur (= framstykki), setjið næstu 33-37-41-45-51-57 lykkjur á þráð (= ermi), fitjið upp 7 nýjar lykkjur undir ermi, prjónið þær 21-23-25-28-31-34 lykkjur sem eftir eru (= hálft bakstykki). Prjónið síðan ermar og fram- og bakstykki hvert fyrir sig. FRAM- OG BAKSTYKKI: = 100-108-116-128-140-152 lykkjur. Nú er stykkið mælt héðan! Prjónið sléttprjón hringinn þar til stykkið mælist ca 48-50-52-54-56-58 cm frá öxl og niður. Skiptið yfir á hringprjón 7. Prjónið stroff hringinn með 1 lykkju slétt og 1 lykkju brugðið þar til stroffið mælist ca 4 cm í öllum stærðum. Peysan mælist ca 52-54-56-58-60-62 cm frá öxl og niður. Fellið laust af. ERMI: Setjið til baka 33-37-41-45-51-57 lykkjur frá þræði í annarri hlið á hringprjóna 9. Prjónið upp 1 lykkju í hverja og eina af 7 lykkjum sem fitjaðar voru upp undir ermi = 40-44-48-52-58-64 lykkjur. Setjið 1 prjónamerki í miðju af nýjum lykkjum undir ermi. Prjónið sléttprjón hringinn. Þegar ermin mælist 4 cm, byrjið úrtöku undir ermi – sjá ÚRTAKA í útskýringu að ofan! Endurtakið úrtöku með 6½-6-5-4-4-3 cm millibili alls 4-4-4-5-7-9 sinnum = 32-36-40-42-44-46 lykkjur. Prjónið þar til ermin mælist 35-33-33-32-32-30 cm. Skiptið yfir á hringprjón 7, prjónið 1 umferð sléttprjón þar til ermin mælist 39 cm í öllum stærðum. Skiptið yfir á hringprjón 7, prjónið 1 umferð sléttprjón þar sem fækkað er um 6-8-12-12-12-14 lykkjur jafnt yfir = 26-28-28-30-32-32 lykkjur. Prjónið stroff hringinn (1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið) þar til stroffið mælist 6 cm. Fellið laust af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. Prjónið hina ermina á sama hátt. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #teamwintersweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 26 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 216-23
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.