Julie B skrifaði:
Please can you tell me if the size chart is in cm or inches as the same numbers are on both the UK English and US English versions. Thank you
10.01.2026 - 15:47DROPS Design svaraði:
Dear Julie, our size charts are always in cm. Happy knitting!
12.01.2026 - 00:28
María Dolores Bosch Esteva skrifaði:
Buenas tardes El hombro izquierdo espalda tiene al final 1 vuelta del revés. ¿No la lleva el hombro derecho también?
04.01.2026 - 19:56DROPS Design svaraði:
Hola María Dolores, no, en el hombro derecho aumentas 1 punto al inicio de la fila y dejas la fila sin terminar, por lo que sigues por el lado derecho. En el hombro izquierdo aumentas al final de la fila, por lo que tienes que trabajar por el lado revés para volver a una fila por el lado derecho.
04.01.2026 - 22:30
Jera skrifaði:
Which size (L or XL) would be best for a 97 cm chest (measured over his shirt because this Georgetown Vest goes on top of everything). Thank you.
09.11.2025 - 11:56DROPS Design svaraði:
Hi Jera, There is a size chart at the bottom of the pattern, with all the measurements for the different sizes. The vest is relatively loose fitting, so you could probably work a size M. Regards, Drops Team.
10.11.2025 - 06:57
Erika Haas skrifaði:
Ich würde diesen Pullunder sehr gerne stricken, aber in zwei Teilen und von unten nach oben. Können Sie mir dabei behulflich sein. Freundliche Grüsse Erika Haas
30.10.2025 - 18:58
Erika Haas skrifaði:
Ich würde dieses Modell gerne nachstricken, aber in zwwi Teilen und von unten nach oben. Können Sie mir dabei behilflich sein? Freundliche Grüsse Erika Haas
25.10.2025 - 14:20DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Haas, hier finden Sie ähnliche Modellen mit der gleichen Maschenprobe, das kann Ihnen wahrscheinlich helfen. Viel Spaß beim Stricken!
30.10.2025 - 17:26
Becca skrifaði:
Hi! I'm a bit confused about increasing for the armholes for the backpiece - do I need to do these increases (increasing one inside the edge stitch then casting on 2 then 3) both at the beginning and end of each row (to make two arm holes)?
09.10.2025 - 13:27DROPS Design svaraði:
Hi Becca, you need to increase 1 stitch inside (by making a yarn over) the edge stitch 2-1-1-3-4-4 times (choose the right size), then you cast on 2 and 3 stitches as many times as stated in the pattern like this: see HERE. Happy knitting!
16.11.2025 - 08:53
Megan skrifaði:
Is the gauge listed for washed/blocked or unwashed/unblocked?
15.09.2025 - 18:15DROPS Design svaraði:
Hi Megan, measurements are always for the finished knitted project, without washing or blocking. Happy knitting!
16.09.2025 - 09:06
Pierre L skrifaði:
Bonjour, au début, quand on a fait l\'épaule droite, il faut couper la laine avant de glisser les mailles et de monter les mailles pour l\'épaule gauche ? Merci bien
11.03.2025 - 16:46DROPS Design svaraði:
Bonjour Pierre, tout à fait, lorsque vous avez terminé l'épaule droite du dos, coupez le fil, mettez ces mailles en attente et tricotez l'épaule gauche du dos. Bon tricot!
12.03.2025 - 10:25
MARTINEZ skrifaði:
Bonjour Combien de pelotes Baby Alpaga faut il pour faire ce pull svp ? Que dois-je acheter d autres ? Je suis débutante en tricot . Merci Bien cordialement
05.01.2025 - 19:18DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Martinez, ce modèle se tricote en DROPS Karisma, vous trouverez la quantité indiquée pour chaque taille en haut de page, sous l'onglet "Explications"; et divisez le poids pour la taille par 50 g = le poids d'une pelote Karisma. Si vous voulez utiliser une autre laine, utilisez le convertisseur pour voir les alternatives possibles et les quantités correspondantes. Bon tricot!
06.01.2025 - 10:50
Lone skrifaði:
Er i tvivl om skuldrene. Når man strikker højre skulder for sig, mangler der så ikke at stå at man skal strikke en pind tilbage på vrang? Lige som man skal gøre på venstre skulder. Ellers er der da en pind mindre på høre skulder når de strikkes sammen.
05.12.2024 - 07:00DROPS Design svaraði:
Hej Lone, jo strik en pind tilbage så du får lige mange pinde inden du strikker stykkerne sammen :)
11.12.2024 - 12:21
Georgetown Vest#georgetownvest |
||||
![]() |
![]() |
|||
Prjónað vesti / slipover fyrir herra úr DROPS Karisma. Stykkið er prjónað ofan frá og niður með hringlaga hálsmáli og köntum í stroffprjóni. Stærð S - XXXL.
DROPS 219-1 |
||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING: Aukið út um 1 lykkju með því að slá 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn svo ekki myndist gat. LEIÐBEININGAR ÚRTAKA (á við um hlið á fram- og bakstykki): Fækkið um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki þannig: Prjónið þar til 3 lykkjur eru eftir á undan prjónamerki, prjónið 2 lykkjur slétt saman, prjónið 1 lykkju slétt, takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 1 lykkja slétt, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð. LEIÐBEININGAR AFFELLING: Til að koma í veg fyrir að affellingarkanturinn verði stífur þegar fellt er af, er hægt fella af með grófari prjónum. Ef kanturinn er enn stífur, er hægt að slá 1 sinni uppá prjóninn á eftir ca 4. hverja lykkju jafnframt því sem fellt er af (uppslátturinn er felldur af eins og venjuleg lykkja). ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- VESTI / SLIPOVER – STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað ofan frá og niður. Fyrst er hvor öxl prjónuð fyrir sig, fram og til baka, jafnframt því sem aukið er út/fitjaðar eru upp lykkjur fyrir hálsmáli. Síðan er framstykkið og bakstykkið prjónað fram og til baka hvort fyrir sig þar til útaukning fyrir handveg er lokið. Síðan eru stykkin sett saman og fram- og bakstykkið er prjónað í hring. Lykkjur eru teknar upp fyrir kant í hálsmáli og kant í handvegi og prjónað stroffprjón í hring. BAKSTYKKI: Hvor öxl er prjónuð fyrir sig. Hægri öxl: Fitjið upp 18-19-19-20-20-21 lykkjur (meðtalin 1 kantlykkja í hvorri hlið) á hringprjóna 4 með Karisma. Prjónið 1 kantlykkju GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, prjónið sléttprjón þar til 1 lykkja er eftir, 1 kantlykkja garðaprjón. Haldið svona áfram fram og til baka. Þegar stykkið mælist 4 cm, aukið út um 1 lykkju innan við 1 kantlykkju í byrjun á næstu umferð frá réttu – sjá LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING í útskýringu að ofan = 19-20-20-21-21-22 lykkjur. Geymið stykkið og prjónið vinstri öxl. Vinstri öxl: Fitjið upp 18-19-19-20-20-21 lykkjur (meðtalin 1 kantlykkja í hvorri hlið) á hringprjóna 4 með Karisma. Prjónið 1 kantlykkju garðaprjón, prjónið sléttprjón þar til 1 lykkja er eftir, 1 kantlykkja garðaprjón. Haldið svona áfram fram og til baka. Þegar stykkið mælist 4 cm, aukið út um 1 lykkju innan við 1 kantlykkju í lok næstu umferðar frá réttu = 19-20-20-21-21-22 lykkjur. Prjónið 1 umferð til baka frá röngu. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Nú eru bæði stykkin sett saman þannig: Prjónið sléttar lykkjur yfir allar 19-20-20-21-21-22 lykkjur á vinstri öxl, fitjið upp 40-40-42-42-44-44 lykkjur í lok umferðar (= hálsmál), prjónið inn 19-20-20-21-21-22 lykkjur frá hægri öxl á prjóninn = 78-80-82-84-86-88 lykkjur. Haldið áfram fram og til baka í sléttprjóni og 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið. Þegar stykkið mælist 18-18-18-17-17-16 cm, aukið út/fitjið upp lykkjur fyrir handveg í hvorri hlið þannig: Aukið út 1 lykkju innan við 1 kantlykkju í hverri umferð frá réttu 2-1-1-3-4-4 sinnum, síðan eru fitjaðar upp nýjar lykkjur fyrir handveg í lok hverrar umferðar þannig: Fitjið upp 2 lykkjur 0-2-2-3-3-4 sinnum og 3 lykkjur 0-0-1-1-2-3 sinnum (= alls 2-5-8-12-16-21 lykkjur fleiri fyrir handveg í hvorri hlið) = 82-90-98-108-118-130 lykkjur. Geymið stykkið og prjónið framstykki. FRAMSTYKKI: Hvor öxl er prjónuð fyrir sig. Vinstri öxl: Fitjið upp 18-19-19-20-20-21 lykkjur (meðtalin 1 kantlykkja í hvorri hlið) á hringprjóna 4 með Karisma. Prjónið 1 kantlykkju garðaprjón, prjónið sléttprjón þar til 1 lykkja er eftir, 1 kantlykkja garðaprjón. Haldið svona áfram fram og til baka. Þegar stykkið mælist 5-5-6-6-7-7 cm, aukið út/fitjið upp lykkjur fyrir hálsmáli þannig: Aukið út um 1 lykkju innan við 1 kantlykkju í byrjun á næstu umferð frá réttu = 19-20-20-21-21-22 lykkjur. Fitjið síðan upp lykkjur í lok hverrar umferðar frá röngu þannig: Fitjið upp 2 lykkjur 3 sinnum og 3 lykkjur 1 sinni = 28-29-29-30-30-31 lykkjur. Geymið stykkið og prjónið hægri öxl. Hægri öxl: Fitjið upp 18-19-19-20-20-21 lykkjur (meðtalin 1 kantlykkja í hvorri hlið) á hringprjóna 4 með Karisma. Prjónið 1 kantlykkju garðaprjón, prjónið sléttprjón þar til 1 lykkja er eftir, 1 kantlykkja garðaprjón. Haldið svona áfram fram og til baka. Þegar stykkið mælist 5-5-6-6-7-7 cm, aukið út/fitjið upp lykkjur fyrir hálsmáli þannig: Aukið út um 1 lykkju innan við 1 kantlykkju í byrjun á næstu umferð frá réttu = 19-20-20-21-21-22 lykkjur. Fitjið síðan upp lykkjur í lok hverrar umferðar frá réttu þannig: Fitjið upp 2 lykkjur 3 sinnum og 3 lykkjur 1 sinni = 28-29-29-30-30-31 lykkjur. Geymið stykkið og prjónið hægri öxl. Prjónið nú hægri og vinstri öxl saman frá réttu þannig: Prjónið sléttar lykkjur yfir 28-29-29-30-30-31 lykkjur á hægri öxl, fitjið upp 22-22-24-24-26-26 lykkjur fyrir hálsmáli, prjónið sléttar lykkjur yfir 28-29-29-30-30-31 lykkjur á vinstri öxl = 78-80-82-84-86-88 lykkjur. Haldið áfram fram og til baka í sléttprjóni og 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið. Þegar stykkið mælist 18-18-18-17-17-16 cm, aukið út/fitjið upp lykkjur fyrir handveg í hvorri hlið þannig: Aukið út 1 lykkju innan við 1 kantlykkju í hverri umferð frá réttu 2-1-1-3-4-4 sinnum, síðan eru fitjaðar upp nýjar lykkjur fyrir handveg í lok hverrar umferðar þannig: Fitjið upp 2 lykkjur 0-2-2-3-3-4 sinnum og 3 lykkjur 0-0-1-1-2-3 sinnum (= alls 2-5-8-12-16-21 lykkjur fleiri fyrir handveg í hvorri hlið) = 82-90-98-108-118-130 lykkjur. HÉÐAN ER NÚ MÆLT! FRAM- OG BAKSTYKKI: Prjónið nú framstykki og bakstykki saman frá réttu þannig: Prjónið sléttprjón yfir 82-90-98-108-118-130 lykkjur á framstykki, fitjið upp 11-11-13-13-15-15 nýjar lykkjur á prjóninn (= í hlið undir ermi), prjónið sléttprjón yfir næstu 82-90-98-108-118-130 lykkjur á bakstykki, fitjið upp 11-11-13-13-15-15 nýjar lykkjur á prjóninn (= í hlið undir ermi) = 186-202-222-242-266-290 lykkjur. Setjið 1 merki í miðjulykkju af 11-11-13-13-15-15 nýju lykkjum í hvorri hlið. Látið merkin fylgja með í stykkinu, það á að nota þau síðar þegar lykkjum er fækkað hvoru megin við merkin. Prjónið sléttprjón hringinn. Þegar stykkið mælist 5 cm, fækkið lykkjum hvoru megin við merkin í hvorri hlið – sjá LEIÐBEININGAR ÚRTAKA (= 4 lykkjur færri). Fækkið lykkjum svona með ca 9-9-10-10-10-11 cm alls 4 sinnum = 170-186-206-226-250-274 lykkjur. Þegar stykkið mælist 34-35-36-37-38-39 cm, aukið út um 26-26-30-34-38-42 lykkjur jafnt yfir = 196-212-236-260-288-316 lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón 3. Prjónið stroff (= 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) hringinn í 4 cm. Fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur – sjá LEIÐBEININGAR AFFELLING. Vestið mælist ca 57-59-61-63-65-67 cm frá öxl og niður. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma með lykkjuspori. KANTUR Í HANDVEGI: Prjónið upp 88-132 lykkjur innan við 1 lykkju frá réttu á stuttan hringprjón 3 með Karisma. Stillið af að lykkjufjöldinn sé deilanlegur með 4. Prjónið stroff (= 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) hringinn í 2 cm. Fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur – sjá LEIÐBEININGAR AFFELLING! Prjónið hinn kantinn í handvegi á sama hátt. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Prjónið upp 104-120 lykkjur innan við 1 lykkju frá réttu á stuttan hringprjón 3 með Karisma. Stillið af að lykkjufjöldinn sé deilanlegur með 4. Prjónið stroff (= 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) hringinn í 2 cm. Fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. |
||||
Skýringar á teikningu |
||||
|
||||
![]() |
||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #georgetownvest eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 24 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2026 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS 219-1
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.