Nathalie skrifaði:
Når der står at jeg skal lukke af til ærmergab på hver pind i hver side ved at tage f.eks. 5 masker af 1 gang, et andet antal 2 gange osv. skal jeg så kun tage ind på retsiden, eller tager jeg de f.eks. 5 masker af på både ret og vrangsiden? På forhånd tak :-)
10.04.2020 - 14:40DROPS Design svaraði:
Hej Du lukker av i början av hver pind, så det blir både på ret och vrang sidan du lukker av (så att du lukker av maskor till ermegab till både höger och vänster erm). Mvh DROPS Design
22.04.2020 - 09:18
Laura Lodahl skrifaði:
Er man sikker på, der er nok garn, hvis man køber det, I skriver om i opskriften. Vil bare nødig sidde med for lidt:)
01.04.2020 - 17:45DROPS Design svaraði:
Hej Laura, ja hvis du overholder strikkefastheden og målene i opskriften skal der være nok :)
03.04.2020 - 08:37
Anna skrifaði:
Hur reklamerar man ett garnnystan? Garnet går av och går inte att sticka med. Det är mycket frustrerande. Detta gäller 1 av 3 köpta nystan av garnet Drops Sky mix.
30.03.2020 - 23:11DROPS Design svaraði:
Hej Anna Du reklamerar garnet där du köpte det så kommer återförsäljaren sedan i sin tur reklamera det gentemot oss. Mvh DROPS Design
31.03.2020 - 07:00
Susanne skrifaði:
Så fin 😊
29.03.2020 - 18:56
Jytte skrifaði:
Kan du ikke forklare kanten ordentlig. Hvordan starter man? 5masker start og så??? 2 ret og 2 vrang på både ret og vrang pinden. Eller hvad med den retstrik. Den er ikke forklaret ordentlig. ( forklaringen til Stine hjælper ikke) Vh Jytte
27.03.2020 - 21:43DROPS Design svaraði:
Hei Jytte. Denne vesten har en splitt i hver side. Når du starter å strikke kanten / vrangborden er det 5 masker i hver side av forstykket som strikkes rett, både på fra retten og fra vrangen (dette kalles retstrik på dansk). Maskene mellom disse 5 maskene i hver side strikkes om vrangbord (2 rett, 2 vrang). Håper dette hjelper. God Fornøyelse!
30.03.2020 - 16:09
Christina Johansson skrifaði:
Vid minskningen för ärmhålen ska man i stå S minska noll maskor två ggr. Ska man sticka de varven utan minskning, eller bara hoppa över den minskningen?
26.03.2020 - 12:43DROPS Design svaraði:
Hej Christina Då hoppar du bara över den minskningen. Mvh DROPS Design
26.03.2020 - 14:13
GIOTA skrifaði:
BACK PIECE: Hello.I started to knit this wonderful vest but i have some difficulty. I knit the back and the pattern says to cast on the stitches and Purl 1 row (= wrong side) which i did. The next row (2nd row - right side), i knitted 5 st,, then knit all the stitches until the last 7 stitches which i knitted also. What about the third row? Can you explain me more precisely? I thank you in advance
18.03.2020 - 11:56DROPS Design svaraði:
Hi On third row you knit 5 st "purl 2, knit 2" repeat "-" until 5 st remain and knit those 5 st left. Continue to knit row 2 and 3 until the piece measures 3 cm. Happy knittting!
25.03.2020 - 11:45
Marie skrifaði:
Hej. I beskrivningen står att sticka 2 rätmaskor, 2 maskor rätstickning. Vad är skillnaden mellan rätmaska och rätstickning?
11.03.2020 - 20:41DROPS Design svaraði:
Hej Rätstickning stickar du räta maskor på alla varv men när vi skriver rätmaskor stickar du rätmaskor på rätsidan och avigmaskor på avigsidan. Mvh DROPS Design
12.03.2020 - 08:59
Benedetta skrifaði:
Buongiorno,ho una domanda: ma le 5 maglie a legaccio laterali si proseguono fino allo scalfo o solo fino all'altezza dell'apertura? Grazie mille
09.03.2020 - 09:41DROPS Design svaraði:
Buongiorno Benedetta. Le 5 maglie a legaccio procedono fino agli scalfi. Buon lavoro!
09.03.2020 - 20:34
Jette Andreasen skrifaði:
Lige en kommentar ang. ribborten. Ud fra billederne mener jeg ikke, at der er tale om almindelig 2 ret 2 vrang. Jeg ville strikke sådan. 1. pind vrang 2. pind 5 ret * 2 vrang 2 ret * gentag til 7 masker tilbage 2 vrang 5 ret. 3. pind ret Gentag pind 1 og 2. Tager jeg helt fejl?
04.03.2020 - 15:07
Rose Blush#roseblushvest |
|
![]() |
![]() |
Prjónað vesti / slipover úr DROPS Sky eða DROPS Soft Tweed. Stykkið er prjónað með stroffi og klauf í hliðum. Stærð S - XXXL.
DROPS 212-44 |
|
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. ÚRTAKA: Til þess að reikna út hvernig fækka eigi lykkjum jafnt í umferð, teljið fjölda lykkja í umferð (t.d. 88 lykkjur), mínus kantlykkjum að framan í garðaprjóni (t.d. 10 lykkjur) og deilið þeim lykkjufjölda sem eftir er með fjölda úrtöku sem á að gera (t.d. 8) = 9,8. Í þessu dæmi þá er lykkjum fækkað með því að prjóna ca 9. og 10. hverja lykkju slétt saman (lykkjum er ekki fækkað yfir kantlykkjur). ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- VESTI / SLIPOVER - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka í stykkjum og saumað saman í lokin. Síðan eru prjónaðar upp lykkjur fyrir stroff í kringum handveg og hálsmál. BAKSTYKKI: Fitjið upp 88-96-104-116-128-144 lykkjur á hringprjón 3,5 með Sky eða Soft Tweed. Prjónið 1 umferð brugðið (= ranga). Næsta umferð er prjónuð frá réttu þannig: Prjónið 5 kantlykkjur í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, * prjónið 2 lykkjur sléttprjón, 2 lykkjur garðaprjón *, prjónið frá *-* þar til 7 lykkjur eru eftir í umferð, prjónið 2 lykkjur sléttprjón og endið með 5 kantlykkjum í garðaprjóni. Haldið svona áfram í 3 cm. Prjónið nú 1 umferð slétt frá réttu og fækkið um 8-8-8-10-10-14 lykkjur jafnt yfir – sjá ÚRTAKA = 80-88-96-106-118-130 lykkjur. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu. Skiptið yfir á hringprjón 4,5. Prjónið sléttprjón fram og til baka með 5 lykkjum garðaprjón í hvorri hlið. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 34-35-36-37-38-39 cm, fellið af fyrir handveg í byrjun á hverri umferð í hvorri hlið þannig: Fellið af 4-5-6-7-8-9 lykkjur 1 sinni, 2 lykkjur 0-1-2-3-4-6 sinnum og 1 lykkju 2-2-2-3-5-5 sinnum = 68-70-72-74-76-78 lykkjur. Haldið áfram fram og til baka í sléttprjóni og 1 kantlykkju garðaprjón í hvorir hlið. Þegar stykkið mælist 50-52-54-56-58-60 cm, fellið af miðju 30-30-32-32-34-34 lykkjur fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Fellið síðan af 1 lykkju í næstu umferð frá hálsi = 18-19-19-20-20-21 lykkjur eftir fyrir öxl. Haldið áfram í sléttprjóni og 1 kantlykkju garðaprjón í hvorri hlið þar til stykkið mælist 20-21-22-23-24-25 cm frá þar sem lykkjur voru felldar af fyrir handveg. Fellið af með sléttum lykkjum (passið uppá að affellingarkanturinn verði ekki stífur). Stykkið mælist alls 54-56-58-60-62-64 cm frá öxl og niður. Prjónið hina öxlina á sama hátt. FRAMSTYKKI: Fitjið upp 88-96-104-116-128-144 lykkjur á hringprjón 3,5 með Sky eða Soft Tweed. Prjónið 1 umferð brugðið (= ranga). Næsta umferð er prjónuð frá réttu þannig: Prjónið 5 kantlykkjur í garðaprjóni, * prjónið 2 lykkjur sléttprjón, 2 lykkjur garðaprjón *, prjónið frá *-* þar til 7 lykkjur eru eftir í umferð, prjónið 2 lykkjur sléttprjón og endið með 5 kantlykkjum í garðaprjóni. Haldið svona áfram í 3 cm. Prjónið nú 1 umferð slétt frá réttu og fækkið um 8-8-8-10-10-14 lykkjur jafnt yfir = 80-88-96-106-118-130 lykkjur. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu. Skiptið yfir á hringprjón 4,5. Prjónið sléttprjón fram og til baka með 5 lykkjum garðaprjón í hvorri hlið. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 34-35-36-37-38-39 cm, fellið af fyrir handveg í byrjun á hverri umferð í hvorri hlið þannig: Fellið af 4-5-6-7-8-9 lykkjur 1 sinni, 2 lykkjur 0-1-2-3-4-6 sinnum og 1 lykkju 2-2-2-3-5-5 sinnum = 68-70-72-74-76-78 lykkjur. Haldið áfram fram og til baka í sléttprjóni og 1 kantlykkju garðaprjón í hvorir hlið. Þegar stykkið mælist 44-46-47-49-50-52 cm, setjið miðju 16-16-18-18-18-18 lykkjur á þráð fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Fellið síðan af lykkjur í hverri umferð frá hálsi þannig: Fellið af 3 lykkjur 1 sinni, 2 lykkjur 2 sinnum og 1 lykkju 1-1-1-1-2-2 sinnum = 18-19-19-20-20-21 lykkjur eftir fyrir öxl. Haldið áfram í sléttprjóni og 1 kantlykkju garðaprjón í hvorri hlið þar til stykkið mælist 20-21-22-23-24-25 cm frá þar sem lykkjur voru felldar af fyrir handveg. Fellið af með sléttum lykkjum (passið uppá að affellingarkanturinn verði ekki stífur). Stykkið mælist alls 54-56-58-60-62-64 cm frá öxl og niður. Prjónið hina öxlina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma með lykkjuspori innan við affellingarkantinn. Byrjið undir ermi og hliðarsaum niður í ystu lykkjubogana svo að saumurinn verði flatur – skiljið eftir ca 18 cm fyrir klauf. Endurtakið í hinni hliðinni. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Byrjið frá réttu við annan axlasauminn. Prjónið upp með stuttum hringprjón 3,5 ca 100 til 120 lykkjur (meðtaldar 16-16-18-18-18-18 lykkjur af þræði) innan við 1 lykkju í kringum allt opið í hálsmáli (lykkjufjöldinn verður að vera deilanlegur með 4). Prjónið stroff (= 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) í 2½-3 cm. Fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. KANTUR Í HANDVEGI: Byrjið frá réttu við hliðarsaum undir handveg. Prjónið upp með stuttum hringprjón 3,5 ca 96 til 120 lykkjur í kringum allan handveginn (lykkjufjöldinn verður að vera deilanlegur með 4). Prjónið stroff (= 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) hringinn í 2 cm. Fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. Prjónið hinn kantinn í handvegi á sama hátt. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #roseblushvest eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 25 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
|
Skrifaðu athugasemd um DROPS 212-44
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.