Janne Cramer skrifaði:
												
Hej, hvordan finder jeg ud af hvilken str. jeg skal strikke. Mvh Janne
26.01.2021 - 15:15
																									
 
																									Jose Klaassen skrifaði:
												
Kan k deze ook met gewone naalden breien
23.01.2021 - 12:06
																									
 
																									Anne-Grethe Caben skrifaði:
												
Hej! Leder efter en simpel opskrift på vest... f eks Vollege Days Drops Air Large. Gerne skyblå! Kan bare ikke få den frem? Vil gerne have bestilt!
18.01.2021 - 13:50
																									
 
																									Lisbeth skrifaði:
												
Maskantalet stämmer inte med storlekarna stickar man efter M blir den ju jäteliten och jag har stickat mycket i hela mitt liv Mvh från en 70+ >PS har ni stickat denna efter mönstret det bli helt fel!!!!
10.01.2021 - 15:13DROPS Design svaraði:
Hej Lisbeth, Jo hvis du strikker med DROPS Sky og har 20 masker på 10 cm i bredden, så får du de mål som står nederst i måleskitsen. God fornøjelse!
11.01.2021 - 14:37
																									
 
																									Elisabeth Sjöström skrifaði:
												
Hej hur gör man om man vill köpa ett mönster av er.rose blush.drop 212/44
10.01.2021 - 00:08DROPS Design svaraði:
Hej Elisabeth, DROPS opskrifter er helt gratis. Klik på "skriv ud"-knappen inde på selve opskriften, så kommer hele opskriften ud. God fornøjelse!
11.01.2021 - 12:56
																									
 
																									Lisbeth skrifaði:
												
Varför står det rundstickor när det stickas fram och tillbaka??? Då måste det väl gå lika bra med vanliga stickor eller hur??
09.01.2021 - 12:28DROPS Design svaraði:
Hej Lisbeth, halsen og ærmegabet strikkes rundt. Husk at det også er lettere for dine arme og skuldre at strikke frem og tilbage på rundpind, da bliver arbejdet ikke så tungt på pinden. God fornøjelse!
11.01.2021 - 13:01
																									
 
																									Monica skrifaði:
												
Hvormange garnnøgler skal der bruges til en vest i str m?
03.01.2021 - 15:02DROPS Design svaraði:
Hej Monica, i str M skal du bruge 150 g = 3 nøgler. God fornøjelse!
08.01.2021 - 11:17
																									
 
																									Ann-Marie Rasch Hansen skrifaði:
												
Hvad er overvidden til henholdsvis str. S og str. M?
28.12.2020 - 08:38DROPS Design svaraði:
Hej Ann-Marie, du finder målene i måleskitsen nederst i opskriften. God fornøjelse!
07.01.2021 - 12:02
																									
 
																									Hege Aasbø skrifaði:
												
Dere har fire bilder av vesten - men ingen av hvordan den ser ut i siden med stripen i rillestrikk. Syns ofte bildene er lite hjelpsomme for den som skal strikke. Jrg er dessuten usikker på om det kommer til å bli fint med den stripa - ville vært fint å kunne se hvordan det tar seg ut før man setter i gang?
27.12.2020 - 15:02
																									
 
																									Charlotte skrifaði:
												
Når lukkes af til ærmer på vesten, skal de 5 kantmaskerne tælles med i aflukningen eller skal de fortsat være 5?kantmasker?
22.12.2020 - 09:54DROPS Design svaraði:
Hej Charlotte, det er de yderste kantmasker som skal lukkes af til ærmegab i hver side. God fornøjelse!
22.12.2020 - 14:24
						Rose Blush#roseblushvest | 
				|
							![]()  | 
						
							![]()  | 
					
						Prjónað vesti / slipover úr DROPS Sky eða DROPS Soft Tweed. Stykkið er prjónað með stroffi og klauf í hliðum. Stærð S - XXXL.
							DROPS 212-44  | 
				|
| 
						------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. ÚRTAKA: Til þess að reikna út hvernig fækka eigi lykkjum jafnt í umferð, teljið fjölda lykkja í umferð (t.d. 88 lykkjur), mínus kantlykkjum að framan í garðaprjóni (t.d. 10 lykkjur) og deilið þeim lykkjufjölda sem eftir er með fjölda úrtöku sem á að gera (t.d. 8) = 9,8. Í þessu dæmi þá er lykkjum fækkað með því að prjóna ca 9. og 10. hverja lykkju slétt saman (lykkjum er ekki fækkað yfir kantlykkjur). ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- VESTI / SLIPOVER - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka í stykkjum og saumað saman í lokin. Síðan eru prjónaðar upp lykkjur fyrir stroff í kringum handveg og hálsmál. BAKSTYKKI: Fitjið upp 88-96-104-116-128-144 lykkjur á hringprjón 3,5 með Sky eða Soft Tweed. Prjónið 1 umferð brugðið (= ranga). Næsta umferð er prjónuð frá réttu þannig: Prjónið 5 kantlykkjur í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, * prjónið 2 lykkjur sléttprjón, 2 lykkjur garðaprjón *, prjónið frá *-* þar til 7 lykkjur eru eftir í umferð, prjónið 2 lykkjur sléttprjón og endið með 5 kantlykkjum í garðaprjóni. Haldið svona áfram í 3 cm. Prjónið nú 1 umferð slétt frá réttu og fækkið um 8-8-8-10-10-14 lykkjur jafnt yfir – sjá ÚRTAKA = 80-88-96-106-118-130 lykkjur. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu. Skiptið yfir á hringprjón 4,5. Prjónið sléttprjón fram og til baka með 5 lykkjum garðaprjón í hvorri hlið. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 34-35-36-37-38-39 cm, fellið af fyrir handveg í byrjun á hverri umferð í hvorri hlið þannig: Fellið af 4-5-6-7-8-9 lykkjur 1 sinni, 2 lykkjur 0-1-2-3-4-6 sinnum og 1 lykkju 2-2-2-3-5-5 sinnum = 68-70-72-74-76-78 lykkjur. Haldið áfram fram og til baka í sléttprjóni og 1 kantlykkju garðaprjón í hvorir hlið. Þegar stykkið mælist 50-52-54-56-58-60 cm, fellið af miðju 30-30-32-32-34-34 lykkjur fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Fellið síðan af 1 lykkju í næstu umferð frá hálsi = 18-19-19-20-20-21 lykkjur eftir fyrir öxl. Haldið áfram í sléttprjóni og 1 kantlykkju garðaprjón í hvorri hlið þar til stykkið mælist 20-21-22-23-24-25 cm frá þar sem lykkjur voru felldar af fyrir handveg. Fellið af með sléttum lykkjum (passið uppá að affellingarkanturinn verði ekki stífur). Stykkið mælist alls 54-56-58-60-62-64 cm frá öxl og niður. Prjónið hina öxlina á sama hátt. FRAMSTYKKI: Fitjið upp 88-96-104-116-128-144 lykkjur á hringprjón 3,5 með Sky eða Soft Tweed. Prjónið 1 umferð brugðið (= ranga). Næsta umferð er prjónuð frá réttu þannig: Prjónið 5 kantlykkjur í garðaprjóni, * prjónið 2 lykkjur sléttprjón, 2 lykkjur garðaprjón *, prjónið frá *-* þar til 7 lykkjur eru eftir í umferð, prjónið 2 lykkjur sléttprjón og endið með 5 kantlykkjum í garðaprjóni. Haldið svona áfram í 3 cm. Prjónið nú 1 umferð slétt frá réttu og fækkið um 8-8-8-10-10-14 lykkjur jafnt yfir = 80-88-96-106-118-130 lykkjur. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu. Skiptið yfir á hringprjón 4,5. Prjónið sléttprjón fram og til baka með 5 lykkjum garðaprjón í hvorri hlið. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 34-35-36-37-38-39 cm, fellið af fyrir handveg í byrjun á hverri umferð í hvorri hlið þannig: Fellið af 4-5-6-7-8-9 lykkjur 1 sinni, 2 lykkjur 0-1-2-3-4-6 sinnum og 1 lykkju 2-2-2-3-5-5 sinnum = 68-70-72-74-76-78 lykkjur. Haldið áfram fram og til baka í sléttprjóni og 1 kantlykkju garðaprjón í hvorir hlið. Þegar stykkið mælist 44-46-47-49-50-52 cm, setjið miðju 16-16-18-18-18-18 lykkjur á þráð fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Fellið síðan af lykkjur í hverri umferð frá hálsi þannig: Fellið af 3 lykkjur 1 sinni, 2 lykkjur 2 sinnum og 1 lykkju 1-1-1-1-2-2 sinnum = 18-19-19-20-20-21 lykkjur eftir fyrir öxl. Haldið áfram í sléttprjóni og 1 kantlykkju garðaprjón í hvorri hlið þar til stykkið mælist 20-21-22-23-24-25 cm frá þar sem lykkjur voru felldar af fyrir handveg. Fellið af með sléttum lykkjum (passið uppá að affellingarkanturinn verði ekki stífur). Stykkið mælist alls 54-56-58-60-62-64 cm frá öxl og niður. Prjónið hina öxlina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma með lykkjuspori innan við affellingarkantinn. Byrjið undir ermi og hliðarsaum niður í ystu lykkjubogana svo að saumurinn verði flatur – skiljið eftir ca 18 cm fyrir klauf. Endurtakið í hinni hliðinni. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Byrjið frá réttu við annan axlasauminn. Prjónið upp með stuttum hringprjón 3,5 ca 100 til 120 lykkjur (meðtaldar 16-16-18-18-18-18 lykkjur af þræði) innan við 1 lykkju í kringum allt opið í hálsmáli (lykkjufjöldinn verður að vera deilanlegur með 4). Prjónið stroff (= 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) í 2½-3 cm. Fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. KANTUR Í HANDVEGI: Byrjið frá réttu við hliðarsaum undir handveg. Prjónið upp með stuttum hringprjón 3,5 ca 96 til 120 lykkjur í kringum allan handveginn (lykkjufjöldinn verður að vera deilanlegur með 4). Prjónið stroff (= 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) hringinn í 2 cm. Fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. Prjónið hinn kantinn í handvegi á sama hátt.  | 
				|
									![]()  | 
							|
						Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #roseblushvest eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 25 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar.  | 
				|
Skrifaðu athugasemd um DROPS 212-44
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.