Heidi skrifaði:
Hei, jeg er nybegynner og lurer på vanskelighetsgraden på denne vesten? Hadde forøvrig vært veldig fint om dere skrev ca vanskelighetsgrad i alle oppskriftene ;)
10.02.2021 - 12:04DROPS Design svaraði:
Hej Hedi. Denna är ikke vanskelig att strikke. Du har också flera videoer och leksjoner till hjälp om du skulle få problem. Mvh DROPS Design
11.02.2021 - 09:39
Ulla Thorell skrifaði:
Är det verkligen möjligt att använda rundsticka 60 cm 4,5 till 156 maskor Drops Air mix det står så i beskrivningen men är alldeles för många maskor för den längden på sticka tycker jag.
07.02.2021 - 19:51DROPS Design svaraði:
Hei Ulla. Om du syns det blir for mange masker på 60 cm, kan du bruke 80 cm. I oppskriften står det 60 cm eller 80 cm. mvh DROPS design
08.02.2021 - 14:21
Moa Kockum skrifaði:
Hej! Jag vill sticka denna väst i Cotton Merino istället, men det garnet anges inte som alternativ när jag använder konverteraren. Borde jag ta en annan sort eller kan det bli bra ändå? Hur ska jag tänka?
07.02.2021 - 09:24DROPS Design svaraði:
Hej Moa. Till detta mönster kan du använda ett garn ur garngrupp C (eller A+A). Cotton Merino tillhör garngrupp B och därför kommer stickfastheten inte att passa till detta mönster och därmed inte måtten på plagget. Vill du använda DROPS Cotton Merino så bör du göra ett mönster som är gjort i garngrupp B, som t.ex. detta mönster. Använd konverteraren för att se hur mycket garn som går åt och tänk på att du måste få samma stickfasthet som uppges i mönstret. Mvh DROPS Design
08.02.2021 - 08:01
Malene Philipsen skrifaði:
Jeg kan ikke få antallet af masker til at pase når jeg skal strikke forstykke. Jeg har 108 m (str. xxxl) og skal lukke 2 m af 1 gang og 1 m af 12 gange. Det giver 14 m i alt, men I skriver, jeg skal have 80 m tilbage, dvs. 28 m der skal lukkes af? Har jeg lavet en fejl eller forstår jeg ikke opskriften?
02.02.2021 - 12:28DROPS Design svaraði:
Hei Marlene. Du skal felle av på hver pinne, altså i hver side. 2 masker 1 gang i hver side = 4 felte masker, deretter 1 maske i hver side 12 ganger = 24 felt masker. 4 + 24 felte masker = 28 masker. 108 masker - 28 felte masker = 80 masker. mvh DROPS design
08.02.2021 - 14:52
Helle Pedersen skrifaði:
Jeg skal strikke vesten i Kid-Silk. Skal jeg bruge pinde 4,5 og 5 som i denne opskrift eller pind 3,5 som, der står på garnet? Jeg vil jo gerne kunne følge opskriften.
01.02.2021 - 17:51DROPS Design svaraði:
Hej Helle. Om du ska bruke Kid-Silk till denna oppskrift må du bruke dubbel tråd för att få riktig strikkefasthed, så då må du nog bruke pinde 5 (eller den pinde som ger 17 masker i bredden og 22 pinde i højden med glatstrik). Mvh DROPS Design
02.02.2021 - 10:33
Elisabeth Rahbek skrifaði:
Købte et kit / opskrift på norsk. Der er en grov fejl i starten. Man skal tage 8 masker ud, disse lægges til 156 til 164 masker. Jeg tror jo på tallet. I den danske opskrift skal de tages ind 156 til 148. Så passer det med indtag til ærmegab. Nu sidder jeg med 16 masker for meget ved ærmegab og en stor krop. Har endda betalt for den norske opskrift 🤣 skal jeg trævle det hele op, ødelægges garnet så ikke ? Hilsen Elisabeth Rahbek
25.01.2021 - 18:06DROPS Design svaraði:
Hei Elisabeth. Håper ikke du har kjøpt mønster fra oss, ALLE våre mønster er gratis og kan ses/lastes ned fra nettet. På begge oppskriftene (Norsk + Dansk) står det samme. Legg opp 156-172-184-200-220-240 masker, etter vrangborden FELLES det 8 masker jevnt fordelt = 148-164-176-192-212-232 masker. Hvilken utskrift har du det det står "tage 8 masker ud"? mvh DROPS design
27.01.2021 - 12:57
Anette Iversen skrifaði:
Kan man stikke vesten i drops melodi bare med flere tråde. Hvis ja hvor mange tråde så ?
22.01.2021 - 21:11DROPS Design svaraði:
Hej Anette, Her har du veste som kan strikkes i DROPS Melody: Veste - DROPS Melody
27.01.2021 - 15:16
Naja Caben skrifaði:
Hej. Jeg er i tvivl om hvad jeg gør med “den anden del” når jeg strikker forstykket. Flyttes bagstykket ovre på andre pinde, eller hvordan gør man. Og hvad gør jeg så med tråd når jeg skal i gang med bagstykket? For tråden bruges vel til at strikke forstykket etc? Håber i kan svare mig på dette Naja😊
19.01.2021 - 19:50DROPS Design svaraði:
Hei Naja. Maskene til bakstykket kan enten bare være på rundpinnen ettersom du nå skal strikke forstykket frem og tilbake. Men om du ønsker kan du sette bakstykke maskene på en tråd eller en maskesamler. Når du er ferdig med forstykket, høyre skulderforstykke og venstre skulderforstykket skal du klippe tråden og da begynner du på bakstykket med denne tråden eller en ny tråd fra et nytt nøste (om du har igjen). mvh DROPS design
27.01.2021 - 13:06
Dominique skrifaði:
Hello, I am learning how to knit and have made this vest. I am having trouble with consistency of stitches when going from the circular knitting to the back and forth starting at the arm holes. When the piece is done, there is a visible line (difference) between the section I knitted in the round and the section I knitted back and froth. Is it a problem with tension? I am using knit on rs and purl on ws for the back and forth. Thanks for the help!
18.01.2021 - 12:45DROPS Design svaraði:
Dear Dominique,that might be a problem of tension, you might have worked either looser/tighter before/after dividing piece. Check your tension and change needle size if required. Happy knitting!
18.01.2021 - 15:23
Sussie skrifaði:
Jag skulle vilja sticka den i storlek XS. Finns det nån möjlighet att få de siffrorna i t ex hur många maskor man ska starta med?
11.01.2021 - 22:58DROPS Design svaraði:
Hei Sussie. Vi har dessverre ikke muligheten til å regne ut til en ny størrelse. Men om du ser på den oppgitte strikkefastheten på hvor mange masker du får på 10 cm, så kan du prøve å regne ut hvor mange masker du trenger for å få de cm du trenger til din størrelsen. mvh DROPS design
18.01.2021 - 13:54
College Days#collegedaysvest |
|
![]() |
![]() |
Prjónað vesti / slipover með hringlaga hálsmáli úr DROPS Air. Stærð S – XXXL.
DROPS 210-28 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- ÚRTAKA (jafnt yfir): Til þess að reikna út hvernig fækka eigi lykkjum jafnt í umferð, teljið fjölda lykkja í umferð (t.d. 156 lykkjur), deilið þessum lykkjufjölda með fjölda úrtöku sem á að gera (t.d. 8) = 19,5. Í þessu dæmi þá er lykkjum fækkað með því að prjóna til skiptis ca 18. og 19. hverja lykkju og 19. og 20. hverja lykkju slétt saman. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- VESTI / SLIPOVER – STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjón, neðan frá og upp að handveg. Síðan er framstykki og bakstykki prjónað fram og til baka hvort fyrir sig. Að lokum er prjónaður kantur í hálsmáli og í handvegi í hring á hringprjóna. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 156-172-184-200-220-240 lykkjur á hringprjón 4,5 með Air. Prjónið 1 umferð slétt frá réttu. Prjónið stroff með 2 lykkjum slétt og 2 lykkjum brugðið þar til stroffið mælist ca 3 cm. Skiptið yfir á hringprjón 5, prjónið sléttprjón og fækkið um 8 lykkjur jafnt yfir í fyrstu umferð = 148-164-176-192-212-232 lykkjur – sjá ÚRTAKA í útskýringu að ofan. Setjið 1 prjónamerki í byrjun á umferð og 1 prjónamerki eftir næstu 74-82-88-96-106-116 lykkjum. Látið prjónamerkin fylgja með í stykkinu, það á að nota þau síðar þegar fækka á lykkjum fyrir handveg. Prjónið sléttprjón þar til stykkið mælist 28-29-30-33-34-35 cm frá uppfitjunarkanti. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Í næstu umferð er lykkjum fækkað fyrir handveg, byrjið 3-3-3-4-4-4 lykkjur á undan fyrsta prjónamerki. Fellið af 6-6-6-8-8-8 lykkjur (prjónamerki situr mitt í þessum lykkjum), prjónið eins og áður þar til eftir eru 3-3-3-4-4-4 lykkjur á undan næsta prjónamerki, fellið af næstu 6-6-6-8-8-8 lykkjur (prjónamerki situr mitt í þessum lykkjum) og prjónið út umferðina. Héðan er framstykki og bakstykki prjónað hvort fyrir sig fram og til baka. FRAMSTYKKI: = 68-76-82-88-98-108 lykkjur. Prjónið sléttprjón og fellið af fyrir handveg í hvorri hlið í byrjun á hverri umferð þannig: Fellið af 2 lykkjur 1 sinni, fellið af 1 lykkju 1-3-4-6-9-12 sinnum = 62-66-70-72-76-80 lykkjur. Prjónið áfram þar til stykkið mælist ca 38-40-40-44-44-46 cm (nú eru eftir ca 10-10-12-12-14-14 cm til loka). Í næstu umferð frá réttu eru lykkjur felldar af fyrir hálsmáli þannig: Prjónið fyrstu 25-27-28-29-30-32 lykkjur, fellið af næstu 12-12-14-14-16-16 lykkjur og prjónið síðustu 25-27-28-29-30-32 lykkjur. Axlirnar eru prjónaðar til loka hvor fyrir sig, ekki klippa þráðinn frá – hægri öxl er nú prjónuð frá röngu héðan. HÆGRI ÖXL FRAMSTYKKI: = 25-27-28-29-30-32 lykkjur. Prjónið sléttprjón með byrjun frá röngu og fellið lykkjur af fyrir hálsmáli í byrjun á umferð frá réttu þannig: Fellið af 2 lykkjur 2 sinnum og fellið af 1 lykkju 4 sinnum = 17-19-20-21-22-24 lykkjur. Prjónið áfram þar til stykkið mælist alls 48-50-52-56-58-60 cm frá uppfitjunarkanti. Fellið af og klippið þráðinn frá. VINSTRI ÖXL FRAMSTYKKI: = 25-27-28-29-30-32 lykkjur. Prjónið sléttprjón með byrjun frá réttu og fellið lykkjur af fyrir hálsmáli í byrjun á umferð frá röngu þannig: Fellið af 2 lykkjur 2 sinnum og fellið af 1 lykkju 4 sinnum = 17-19-20-21-22-24 lykkjur. Prjónið áfram þar til stykkið mælist alls 48-50-52-56-58-60 cm frá uppfitjunarkanti, stillið af eftir vinstri öxl. Fellið af og klippið þráðinn frá. BAKSTYKKI: = 68-76-82-88-98-108 lykkjur. Prjónið sléttprjón og fellið af fyrir handveg í hvorri hlið í byrjun á hverri umferð þannig: Fellið af 2 lykkjur 1 sinni, fellið af 1 lykkju 1-3-4-6-9-12 sinnum = 62-66-70-72-76-80 lykkjur. Prjónið áfram þar til stykkið mælist ca 44-46-48-52-54-56 cm (nú eru eftir ca 4 cm til loka). Í næstu umferð frá réttu eru lykkjur felldar af fyrir hálsmáli þannig: Prjónið fyrstu 18-20-21-22-23-25 lykkjur, fellið af næstu 26-26-28-28-30-30 lykkjur og prjónið síðustu 18-20-21-22-23-25 lykkjur. Axlirnar eru prjónaðar til loka hvor fyrir sig, ekki klippa þráðinn frá – vinstri öxl er nú prjónuð frá röngu héðan. VINSTRI ÖXL BAKSTYKKI: = 18-20-21-22-23-25 lykkjur. Prjónið sléttprjón með byrjun frá röngu og fellið af 1 lykkju í byrjun á næstu umferð frá réttu = 17-19-20-21-22-24 lykkjur. Prjónið áfram þar til stykkið mælist ca 48-50-52-56-58-60 cm frá uppfitjunarkanti, stillið af eftir framstykkjum. Fellið af og klippið þráðinn frá. HÆGRI ÖXL BAKSTYKKI: = 18-20-21-22-23-25 lykkjur. Prjónið sléttprjón með byrjun frá réttu og fellið af 1 lykkju í byrjun á næstu umferð frá röngu = 17-19-20-21-22-24 lykkjur. Prjónið áfram þar til stykkið mælist ca 48-50-52-56-58-60 cm frá uppfitjunarkanti, stillið af eftir framstykkjum. Fellið af og klippið þráðinn frá. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma með lykkjuspori. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Byrjið frá réttu við annan axlasauminn. Notið hringprjón 4,5 og prjónið upp ca 76 til 92 lykkjur innan við 1 lykkju í kringum allt opið fyrir háls (lykkjufjöldinn verður að vera deilanlegur með 4). Prjónið stroff hringinn með 2 lykkjur slétt og 2 lykkjur brugðið þar til stroffið mælist 2 cm. Fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. KANTUR Í HANDVEGI: Byrjið frá réttu þar sem stykkið skiptist við handveg. Notið hringprjón 4,5 og prjónið upp ca 84 til 124 lykkjur í kringum allan handveginn (lykkjufjöldinn verður að vera deilanlegur með 4). Prjónið stroff hringinn með 2 lykkjum slétt og 2 lykkjum brugðið þar til stroffið mælist 2 cm. Fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. Prjónið hinn kantinn í handvegi á sama hátt. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #collegedaysvest eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 22 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 210-28
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.