Erika Krenzer skrifaði:
Hallo, bei dem Modell ai 247 ergibt die Maschenprobe bei mir immerhin die Nadelstärke 6 (bei 10 x 10 cm). Müsste ich dann in den folgenden Runden auf Nadelstärke 7 wechseln ?(Ihr Beispiel beim Rückenteil: von Nadelstärke 4,5 auf Nr. 5,5 wechseln).
07.11.2020 - 17:31DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Krenzer, Maschenprobe ist mit den grösseren Nadeln gestrickt, dh mit Nadeln Nr 5;5 bei der Anleitung - dann sollten Sie das Rippenmuster vielleicht Nadel Nr 5 stricken (= 1 Nummer weniger). Viel Spaß beim stricken!
09.11.2020 - 10:04
Marit Skyer skrifaði:
Montering - hvordan montere denne genseren - bør man sy sammen delene og armene med symaskin eller for hånd? Dersom for hånd bør man da bruke samme garnet?
03.11.2020 - 22:14DROPS Design svaraði:
Hei Marit, Det anbefales å sy for hånd og bruke samme garnet; sy med små pene sting. God fornøyelse!
04.11.2020 - 11:01
Gail Wehn skrifaði:
Ermer. Jeg strikker str S og forstår ikke beskrivelsen når du er ferdig å øke til 60 masker. (Her skal en så felle midt under ermet ) Men det står at " når arbeidet måler 50 cm...." Hvorfor skal det være største/lengste mål for den minste størrelse? Det virker som om det er bakvendt
30.10.2020 - 17:07DROPS Design svaraði:
Hei Gail. Det er lengre ermer i de minste størrelsene enn de største. De største størrelsene har en større overvidde som gjør at arm lengden ikke blir like lange som i de minste størrelsene. Man har ikke lengre armer selv om man bruker større plagg. mvh DROPS design
02.11.2020 - 11:53
Sofia skrifaði:
Hej! Jag är förvirrad över beskrivningen i första stycket av mönstret: ”2 kantmaskor i RÄTSTICKNING – se förklaring ovan, *1 rätmaska, 1 avigmaska *, sticka *-* tills det återstår 3 maskor, sticka 1 rätmaska och 2 maskor rätstickning” Är inte rätmaska=rätstickning? Varför står det då inte tre rätmaskor bara? Eller är det någon skillnad på de tre sista maskorna i varje varv?
26.10.2020 - 19:46DROPS Design svaraði:
Hej Sofia. När vi skriver rätmaska så ska den maskan stickas rät på rätsidan och avig på avigsidan. Rätstickning betyder att maskan ska stickas rät på båda sidor. Mvh DROPS Design
28.10.2020 - 07:44
Dorrit Hansen skrifaði:
Hvad størrelse har modellen på i ai-247 forsiden
01.10.2020 - 22:30DROPS Design svaraði:
Hej Dorrit, Modellen har ca størrelse M - men du finde målene på tøjet nederst i måleskitsen. Brug størrelsen med de mål som passer dig bedst. :)
02.10.2020 - 09:47
Susan Christensen skrifaði:
Hvorfor er der en forklaring på retstrik når trøjen er i glatstrikning.
14.09.2020 - 12:51DROPS Design svaraði:
Hei Susan. Genseren strikkes frem og tilbake (glattstrikk) i 2 deler som sys sammen til slutt. De 2 delene har kantmaske i sidene som strikkes i RILLER / Retstrik. Derfor er det en forklaring på retstrik i oppskriften. mvh DROPS design
14.09.2020 - 13:07
Jade skrifaði:
Hoi, voor de mouwen heb je breinaalden zonder knop nodig. Kan het ook met breinaalden met knop / rondbreinaalden in dezelfde maat?
10.09.2020 - 16:23DROPS Design svaraði:
Dag Jade,
Jazeker, je kan de mouwen ook met rondbreinaalden breien.
13.09.2020 - 10:53
Jade skrifaði:
Hoi, je hebt hier 4.5 mm naalden nodig en 5.5. De stekenverhouding zal bij beide anders zijn. Hoe moet ik dit meten?
08.09.2020 - 15:56DROPS Design svaraði:
Dag Jade,
Naald 5,5 is de standaard naald die je nodig hebt en waar je je stekenverhouding op baseert. Voor de boordsteek neem je naald 4,5. Als je een andere naalddikte nodig hebt,5, voor de juiste stekenverhouding, neem je voor de boordsteek ook een andere naalddikte. Als je bijvoorbeeld naald 5 nodig zou hebben voor de juiste stekenverhouding, dan neem je voor de boordsteek naald 4.
13.09.2020 - 11:10
Katrine Schram skrifaði:
Hvordan finder man den rette størrelse at gå efter når opskriften ikke går efter ens egen størelse??
06.09.2020 - 17:16
Lenashz skrifaði:
Bonjour, Je ne comprends vraiment pas ce que vous appelez les mailles lisières au point mousse malgré avoir regardé vos vidéos. Est-ce que ce sont des mailles endroits ? Est-ce la même chose au début de la cote et à la fin ? Merci.
18.08.2020 - 21:50DROPS Design svaraði:
Bonjour Lenashz, 1 maille lisière au point mousse est une maille que l'on va tricoter tous les rangs à l'endroit, autrement dit, quand on tricote en jersey, on tricote toutes les mailles à l'endroit sur l'endroit, mais sur l'envers, on va tricoter la 1ère et la dernière maille = les mailles lisières, à l'endroit - vidéo correspondante. Ces mailles servent aux coutures - vidéo couture invisible. Bon tricot!
19.08.2020 - 08:06
Grey Pearl#greypearlsweater |
|
![]() |
![]() |
Prjónuð peysa úr DROPS Air. Stærð S - XXXL.
DROPS 210-36 |
|
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. LEIÐBEININGAR ÚRTAKA (jafnt yfir): Til þess að reikna út hvernig fækka eigi jafnt í umferð, teljið fjölda lykkja í umferð (t.d. 89 lykkjur), deilið þessum lykkjufjölda með fjölda úrtöku sem á að gera (t.d. 13) = 6,8. Í þessu dæmi þá er lykkjum fækkað með því að prjóna til skiptis ca 5. og 6. hverja lykkju og 6. og 7. hverja lykkju slétt saman. LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING (á við um ermar): Byrjið 1 lykkju á undan merkiþræði, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 2 lykkjur slétt (merkiþráðurinn er staðsettur á milli þessa 2 lykkja), sláið 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umferð eru uppslættirnir prjónaðir snúnir slétt svo ekki myndist gat. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Peysan er prjónuð fram og til baka í 2 stykkjum sem saumuð eru saman í lokin. Ermar eru prjónaðar í hring á sokkaprjóna. BAKSTYKKI: Fitjið upp 89-97-103-113-125-137 lykkjur á hringprjón 4,5 með Air. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu, prjónið síðan þannig – frá réttu: 2 kantlykkjur í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, * 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið *, prjónið frá *-* þar til 3 lykkjur eru eftir, prjónið 1 lykkju slétt og 2 lykkjur garðaprjón. Haldið svona áfram þar til stykkið mælist 8 cm. Skiptið yfir á hringprjón 5,5. Prjónið 1 umferð slétt frá réttu þar sem fækkað er um 13-15-15-17-19-21 lykkjur jafnt yfir – sjá LEIÐBEININGAR ÚRTAKA = 76-82-88-96-106-116 lykkjur. Haldið svona áfram í sléttprjóni með 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið. Þegar stykkið mælist 47-48-49-50-51-52 cm, fellið af fyrir handveg í hvorri hlið. Fellið af í byrjun á hverri umferð í hvorri hlið: Fellið af 3 lykkjur 1-1-1-1-1-1 sinni, 2 lykkjur 1-1-1-1-1-1 sinni og 1 lykkja 1-1-2-2-2-3 sinnum = 64-70-74-82-92-100 lykkjur. Haldið áfram með sléttprjón þar til stykkið mælist 64-66-68-70-72-74 cm. Fellið nú af miðju 26-26-28-30-32-34 lykkjur fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Fellið síðan af í byrjun á næstu umferð við hálsmál þannig: 1 lykkja 1 sinni = 18-21-22-25-29-32 lykkjur eftir á öxl. Prjónið áfram þar til stykkið mælist 66-68-70-72-74-76 cm og fellið af. Prjónið hina öxlina á sama hátt. FRAMSTYKKI: Fitjið upp og prjónið á sama hátt og bakstykki þar til stykkið mælist 60-62-64-66-68-70 cm. Setjið nú miðju 20-20-22-24-26-28 lykkjur á þráð fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Fellið síðan af í byrjun á hverri umferð við hálsmál þannig: 2 lykkjur 1 sinni og 1 lykkja 2 sinnum = 18-21-22-25-29-32 lykkjur eftir á öxl. Prjónið áfram þar til stykkið mælist 66-68-70-72-74-76 cm og fellið af. Prjónið hina öxlina á sama hátt. ERMI: Ermar eru prjónaðar neðan frá og upp, í hring á sokkaprjóna/hringprjón. Stykkið skiptist þar sem lykkjur eru felldar af fyrir handveg og síðan prjónaðar fram og til baka. Fitjið upp 46-48-50-52-52-56 lykkjur á sokkaprjón 4,5 með Air. Prjónið 1 umferð slétt, síðan er prjónað stroff 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið. Þegar stykkið mælist 8 cm, skiptið yfir á sokkaprjóna 5,5 og prjónið sléttprjón. Í fyrstu umferð í sléttprjóni er fækkað um 8-8-8-8-8-10 lykkjur jafnt yfir = 38-40-42-44-44-46 lykkjur. Setjið einn merkiþráð í byrjun umferðar = fyrir miðju undir ermi. Haldið áfram í sléttprjóni, JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 10-10-10-10-12-12 cm, aukið út 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki – sjá LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING. Uppslátturinn er prjónaður snúinn í næstu umferð, svo ekki myndist gat. Aukið svona út með 3½-3½-3-3-2-2 cm millibili alls 11-12-13-13-15-15 sinnum = 60-64-68-70-74-76 lykkjur. Þegar stykkið mælist 50-49-49-48-45-44 cm, fellið af 3 lykkjur hvoru megin við merkiþráð (= 6 lykkjur felldar af undir ermi), prjónið síðan ermi fram og til baka. Fellið af fyrir ermakúpu í byrjun á hverri umferð í hvorri hlið þannig: 2 lykkjur 1 sinni, 3 lykkjur 1 sinni, síðan eru þær lykkjur sem eftir eru felldar af. Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma. Saumið ermar í. Saumið hliðarsauma innan við 1 kantlykkju þar til 8 cm eru eftir = klauf. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Prjónið upp ca 92-106 lykkjur á hringprjón 4,5 í kringum hálsmál (meðtaldar lykkjur af þræði og deilanlegt með 2). Prjónið stroff 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið í 9 cm. Fellið síðan af. Brjótið stroffið niður efst í hálsmáli innanverðu á stykki. Saumið stroffið þannig að það verði uppábrot. Til að koma í veg fyrir að kantur í hálsmáli verði og stífur og sveigist út, þá er mikilvægt að saumurinn sé teygjanlegur. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #greypearlsweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 30 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
|
Skrifaðu athugasemd um DROPS 210-36
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.