BORSOTTO skrifaði:
Bonjour Je viens de fini A1 et A2 en taille L Et je me retrouve avec 365 mailles Au lieu de 293 mailles Je ne comprends pas J’ai augmenté à chaque losange Merci de m’eclairer
06.10.2020 - 19:42DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Borsotto, en taille L, vous commencez l'empiècement avec 153 m et tricotez: 5 m point mousse, A.1 (= 3 m), 28xA.2 (= 28x5 =140m) et 5 m point mousse. Après A.2 vous avez: 5 m point mousse, A.1 (= 3 m), 28x A.2 (= 28x10), 5 m point mousse = 5+3+280+5=293 m. Vérifiez bien votre nombre de mailles dans chaque A.2, mettre un marqueur entre chaque motif à répéter aide à vérifier son nombre de mailles à chaque fois. Bon tricot!
07.10.2020 - 08:09
Silvia Sichirollo skrifaði:
Buongiorno, non capisco come devo fare per vedere la correzione on line (nuovo diagramma A2). Non so dove cercare la correzione. Grazie
08.09.2020 - 11:50DROPS Design svaraði:
Buongiorno Silvia. Il diagramma che trova online è quello corretto, la correzione è già stata apportata. Buon lavoro!
08.09.2020 - 13:31
Trine skrifaði:
Jeg har et spørgsmål til række 15 (med pilen). Når jeg har strikket denne række har jeg en maske til overs. Til at begynde med har jeg 199 masker på pinden. Jeg strikker så rækken således: 5 kantmasker, A1 (2 masker), A2 31 gange som anført, så har jeg 6 masker tilbage på pinden = 5 kantmasker og 1 maske til overs. Hvad gør jeg forkert?
13.08.2020 - 19:12DROPS Design svaraði:
Hej Trine, nu ved jeg ikke hvilken størrelse du strikker og kan ikke finde de 199 masker du refererer til... men hvad jeg kan se så er A.1 3 masker (ikke 2 som du skriver) kan det være det? Held og lykke :)
20.08.2020 - 14:03
Silke skrifaði:
Ich bin jetzt beim Pfeil angelangt und verstehe leider nicht wieso da nur zwei Maschen dargestellt sind. Die folgenden Knötchen liegen dann an der falschen Stelle. Wie ist das zu verstehen?
31.07.2020 - 21:43DROPS Design svaraði:
Liebe Silke, bei der 6. Reihe stricken Sie die 2 ersten Maschen in A.1, dann stricken Sie ein Knötchen (= 1. M in A.2) = die 1. dieser 3 M wird jetzt die letzte in A.1 sein und die 2 anderen Maschen sind die 2 ersten in A.2; stricken Sie ja jezt 1 Zunahme (letztes Symbol), 1 M re, 1 Zunahme, die letzte M in A.2 wird die ganze Reihe wie die letzte M in A.1 gestrickt = so haben Sie 8 M in jedem A.2. Viel Spaß beim stricken!
03.08.2020 - 07:37
Kjersti skrifaði:
A2 rad 15 har blitt rettet, står det i oppskriften. Men når jeg klikker på lenken for å se rettelsen står det bare at det er nytt diagram for denne raden, ikke hva mønsteret er på denne raden. Jeg ser at forskyvningen av mønsteret ikke blir riktig når jeg strikker akkurat her. Hva er riktig mønster for A2 rad 15?
06.07.2020 - 08:02DROPS Design svaraði:
Hei Kjersti. Rettelsen på denne jakken er at på rad 15 i diagram A.2 er forandret, riktig mønstret ser du i diagrammet. Pga økninger vil mønstret forskyve seg litt. mvh DROPS design
06.07.2020 - 14:41
Sini skrifaði:
Solmun ohjeistuksessa lukee lopussa, että silmukat pudotetaan oikean käden puikolta, eikös se pitäisi olla vasemmalta?
06.06.2020 - 11:07
Maria skrifaði:
Hva gjør jeg med den 3 masken i A1 der det kun skal strikkes 2m? Ved pilen. Strikker str S.
29.05.2020 - 18:33DROPS Design svaraði:
Hei Maria. Du strikker 2 masker av A.1, så starter du med A.2. Om du ser på diagrammene er ikke knutene rett over hverandre hele veien, men litt forskyvet, så ved 2. gangs økning (i A.2) strikkes det bare 2 masker av A.1. God Fornøyelse!
03.06.2020 - 11:01
Myriam DEVAUCHELLE skrifaði:
MERCI BEAUCOUP, JE REPRENDS L'OUVRAGE
11.05.2020 - 13:13
Myriam DEVAUCHELLE skrifaði:
Bonjour, ma question porte sur le rang 15, j'ai fait les 5 mailles de bordure, puis A1, mais seulement deux mailles, puis A2, mais le point de noeud se trouve alors en décalage par rapport à celui du rang 6, je dois donc mal interpréter le sens de la flèche indiquée au dessin A1 rang 15. merci d'avance de m'aider
10.05.2020 - 20:24DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Devauchelle, tricotez les 2 premières mailles de A.1 puis tricotez un noeud (= 1ère m de A.2) = la 1ère de ces 3 m sera la dernière maille de A.1 et les 2 autres mailles tricotées seront les 2 premières mailles de A.2, tricotez ensuite 1 augmentation (cf dernier symbole), 1 m end, 1 augmentation, la dernière maille de A.2 se tricote de la même façon que la dernière de A.1 tout le rang, vous aurez ainsi 8 mailles dans chaque A.2. Bon tricot!
11.05.2020 - 10:25
Wil Kerkmeer skrifaði:
Bedankt Tineke voor de oplossing! Fijn dat ik nu verder kan gaan!😃👍
01.04.2020 - 12:41
Dots and Drops Jacket#dotsanddropsjacket |
|||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||
Prjónuð peysa úr DROPS Muskat. Stykkið er prjónað ofan frá og niður með hringlaga berustykki, hnútamynstri og ¾ löngum ermum. Stærð XS - XXL.
DROPS 213-10 |
|||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.4. Veldu mynsturteikningu fyrir þína stærð (á við um A.1 og A.2). Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. ÚTAUKNING (jafnt yfir): Til þess að reikna út hversu oft eigi að auka út jafnt yfir í umferð, teljið fjölda lykkja í umferð (t.d. 103 lykkjur), mínus kanta að framan (t.d. 10 lykkjur) og deilið 93 lykkjum sem eftir eru með fjölda útaukninga sem á að gera (t.d. 20) = 4,7. Í þessu dæmi er aukið út frá réttu með því að slá 1 sinni uppá prjóninn á eftir til skiptis ca 4. og 5. hverja lykkju – ekki er aukið út yfir kanta að framan. Í næstu umferð (ranga), prjónið uppsláttinn snúinn brugðið svo ekki myndist gat. ÚRTAKA (á við um hliðar á fram- og bakstykki og mitt undir ermum): Fækkið um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki þannig: Prjónið þar til 3 lykkjur eru eftir á undan prjónamerki, prjónið 2 lykkjur slétt saman, prjónið 2 lykkjur slétt (prjónamerki situr á milli þessa 2 lykkja), takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, prjónið 1 lykkju slétt, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð (= 2 lykkjur færri). HNAPPAGAT: Fellið af fyrir hnappagötum í hægri kanti að framan (þegar flíkin er mátuð): Fellið af frá réttu þegar 3 lykkjur eru eftir á prjóni þannig: Sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 2 næstu lykkjur slétt saman og prjónið síðustu lykkju slétt. Í næstu umferð (ranga) er uppslátturinn prjónaður slétt svo það myndist gat. Fellið af fyrir fyrsta hnappagatinu þegar stroff í hálsmáli mælist ca 2 cm. Fellið síðan af fyrir 5-5-6-6-6-6 næstu hnappagötum með ca 8½-9-8-8½-8½-9 cm millibili. AFFELLING: Til að koma í veg fyrir að affellingarkanturinn verði stífur þegar fellt er af, er hægt fella af með grófari prjónum. Ef kanturinn er enn stífur, er hægt að slá 1 sinni uppá prjóninn á eftir ca 8. hverja lykkju jafnframt því sem fellt er af (uppslátturinn er felldur af eins og venjuleg lykkja). ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Kantur í hálsmáli og berustykki er prjónað fram og til baka á hringprjón frá miðju að aftan, ofan frá og niður. Berustykkið skiptist fyrir fram- og bakstykki og ermar. Fram- og bakstykki er prjónað fram og til baka á hringprjón frá miðju að framan, ofan frá og niður. Ermar eru prjónaðar í hring á sokkaprjóna/stuttan hringprjón, ofan frá og niður. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Fitjið upp 103-107-111-119-123-127 lykkjur (meðtaldar 5 kantlykkjur að framan í hvorri hlið við miðju að framan) á hringprjón 3 með Muskat. Prjónið 1 umferð brugðið (= ranga). Næsta umferð er prjónuð frá réttu þannig: 5 kantlykkjur að framan í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, * 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið *, prjónið frá *-* þar til 6 lykkjur eru eftir í umferð, prjónið 1 lykkju slétt og endið með 5 kantlykkjur að framan í garðaprjóni. Haldið svona áfram með stroff í ca 2 cm – munið eftir HNAPPAGAT í hægri kanti að framan – sjá útskýringu að ofan. Þegar stroffið hefur verið prjónað til loka, prjónið 1 umferð slétt frá réttu þar sem aukið er út um 20-26-32-34-45-56 lykkjur jafnt yfir – sjá ÚTAUKNING = 123-133-143-153-168-183 lykkjur. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu (uppslátturinn er prjónaður snúinn brugðið og kantar að framan eru prjónaðar í garðaprjóni). Setjið 1 prjónamerki eftir kanta að framan í byrjun á umferð mitt að framan, berustykkið er nú mælt frá þessu prjónamerki! Prjónið síðan berustykki eins og útskýrt er að neðan. BERUSTYKKI: Skiptið yfir á hringprjón 4 og prjónið fyrstu umferð frá réttu þannig: 5 kantlykkjur að framan í garðaprjóni, prjónið A.1 hringinn (= 3 lykkjur), prjónið A.2 þar til 5 lykkjur eru eftir í umferð (= 22-24-26-28-31-34 mynstureiningar með 5 lykkjum) og endið með 5 kantlykkjum að framan í garðaprjóni. Haldið svona áfram með mynstur og aukið út eins og útskýrt er í A.2. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar A.1 hefur verið prjónað til loka eru 233-253-273-293-323-353 lykkjur í umferð. Næsta umferð er prjónuð frá réttu þannig: 5 kantlykkjur í garðaprjóni, prjónið A.3 (= 3 lykkjur), prjónið A.4 þar til 5 lykkjur eru eftir í umferð (= 22-24-26-28-31-34 mynstureiningar með 10 lykkjum) og endið með 5 kantlykkjur að framan í garðaprjóni. Haldið svona áfram með mynstur og aukið út eins og útskýrt er í A.4. Eftir síðust útaukningu í A.4 eru 277-301-325-349-385-421 lykkjur í umferð. Prjónið áfram þar til stykkið mælist 18-20-22-24-26-28 cm frá prjónamerki við háls – ATH: Í minnstu stærðinni er A.3 og A.4 ekki lokið í þessu máli og í hinum stærðunum verður að endurtaka A. og A.y x á hæðina að réttu máli (mynstrið á að halda áfram á fram- og bakstykki og ermum). Nú skiptist berustykkið fyrir fram- og bakstykki og ermar, þ.e.a.s. næsta umferð er prjónuð þannig: Prjónið 43-47-52-55-61-68 lykkjur í garðaprjóni og mynstri eins og áður (= framstykki), setjið næstu 57-61-64-70-77-81 lykkjur á þráð fyrir ermi, fitjið upp 8-8-8-10-10-10 nýjar lykkjur á prjóninn (= í hlið undir ermi), prjónið 77-85-93-99-109-123 lykkjur í mynstri eins og áður (= bakstykki), setjið næstu 57-61-64-70-77-81 lykkjur á þráð fyrir ermi, fitjið upp 8-8-8-10-10-10 nýjar lykkjur á prjóninn (= í hlið undir ermi) og prjónið þær 43-47-52-55-61-68 lykkjur sem eftir eru í sléttprjóni og garðaprjóni eins og áður (= framstykki). Prjónið síðan fram- og bakstykki og ermar til loka hvert fyrir sig. HÉÐAN ER NÚ MÆLT! FRAM- OG BAKSTYKKI: = 179-195-213-229-251-279 lykkjur. Setjið 1 prjónamerki í 47-51-56-60-65-72 lykkjur inn frá hvorri hlið (= 85-93-101-109-121-135 lykkjur á milli prjónamerkja á bakstykki). Látið prjónamerkin fylgja með í stykkinu, það á að nota þau síðar þegar fækka á lykkjum í hvorri hlið á fram- og bakstykki. Nú er haldið áfram með mynstur JAFNFRAMT því sem lykkjum er fækkað í hliðum á fram- og bakstykki eins og útskýrt er að neðan: Prjónið A.x og A.y fram og til baka eins og áður með 5 kantlykkjum í garðaprjóni í hvorri hlið við miðju að framan, en passið uppá að halda áfram í réttri umferð í mynsturteikningu miðað við þar sem stykkið skiptist upp og passið uppá að hnútarnir séu staðsettir beint yfir hnúta á berustykki. Þær 8-8-8-10-10-10 lykkjur sem fitjaðar voru upp undir hvorri ermi eru prjónaðar í sléttprjóni. Þegar stykkið mælist ca 6 cm frá skiptingu í öllum stærðum, endið A.x og A.y, en endið eftir 1 umferð með hnútum. Prjónið síðan sléttprjón hringinn yfir allar lykkjur með 5 kantlykkjum að framan í garðaprjóni í hvorri hlið. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 6 cm frá skiptingu í öllum stærðum, fækkið um 1 lykkju hvoru megin við bæði prjónamerkin – sjá ÚRTAKA (= 4 lykkjur færri). Fækkið lykkjum svona með 6 cm millibili alls 3 sinnum í hvorri hlið = 167-183-201-217-239-267 lykkjur. Prjónið áfram þar til stykkið mælist 25 cm frá skiptingu í öllum stærðum (nú eru eftir ca 2 cm að loka máli, mátið e.t.v. peysuna og prjónið að óskaðri lengd). Prjónið 1 umferð slétt þar sem aukið er út um 16-16-18-20-22-24 lykkjur jafnt yfir – munið eftir ÚTAUKNING = 183-201-221-237-263-293 lykkjur (það er aukið aðeins út til að koma í veg fyrir að stroffið sem á að prjóna dragi kantinn saman). Skiptið yfir á hringprjón 3. Næsta umferð er prjónuð frá röngu þannig: 5 kantlykkjur í garðaprjóni, * 1 lykkja brugðið, 1 lykkja slétt *, prjónið frá *-* þar til 6 lykkjur eru eftir í umferð, prjónið 1 lykkju brugðið og endið með 5 kantlykkjum að framan í garðaprjóni. Haldið svona áfram með stroff í 2 cm. Fellið af með garðaprjóni yfir garðaprjón, sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur – sjá AFFELLING! Peysan mælist ca 48-50-52-54-56-58 cm frá öxl og niður. ERMI: Setjið 57-61-64-70-77-81 lykkjur af þræði í annarri hlið á stykkinu á sokkaprjóna eða stuttan hringprjón 4 og prjónið að auki upp 1 lykkju í hverja af 8-8-8-10-10-10 lykkjum sem fitjaðar voru upp undir ermi = 65-69-72-80-87-91 lykkjur. Setjið 1 prjónamerki mitt í 8-8-8-10-10-10 lykkjur undir ermi og látið prjónamerkið fylgja með í stykkinu. Það á að nota það síðar þegar lykkjum er fækkað mitt undir ermi eins og útskýrt er að neðan: Byrjið umferð við prjónamerki og prjónið A.y hringinn, en passið uppá að halda áfram í réttri umferð í mynsturteikningu miðað við þar sem stykkið skiptist og passið uppá að hnútarnir séu staðsettir beint yfir hnútum á berustykki. Þær 8-8-8-10-10-10 lykkjur sem fitjaðar voru upp undir ermi eru prjónaðar í sléttprjóni. Þegar ermin mælist 12 cm frá skiptingu í öllum stærðum, endið A.y, en endið eftir 1 umferð með hnútum. Prjónið síðan sléttprjón hringinn yfir allar lykkjur. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist ca 2-2-2-2-3-3 cm frá skiptingu, fækkið um 2 lykkjur mitt undir ermi – sjá ÚRTAKA. Fækkið lykkjum svona með 3½-3-2½-1½-1-1 cm millibili alls 7-8-9-12-14-15 sinnum = 51-53-54-56-59-61 lykkjur. Prjónið áfram þar til ermin mælist 28-26-25-23-21-20 cm frá skiptingu (nú eru eftir ca 2 cm að loka máli, mátið e.t.v. peysuna og prjónið að óskaðri lengd). ATH: Það er styttra mál í stærri stærðum vegna víðara hálsmáls og lengra berustykkis. Skiptið yfir á hringprjón 3 og prjónið stroff hringinn (= 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið) í 2 cm. Fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur – sjá AFFELLING! Ermin mælist ca 30-28-27-25-23-22 cm frá skiptingu. Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið tölur í vinstri kant að framan. |
|||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #dotsanddropsjacket eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 28 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 213-10
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.