Hvernig á að prjóna hnút yfir 3 lykkjur

Keywords: jakkapeysa, kúla, peysa,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum hnút yfir 3 lykkjur, sem er meðal annar í jakkapeysu í DROPS 186-16. Við prjónum 3 lykkjur án þess að sleppa þeim af vinstri prjón og prjónum þannig: 3 lykkjur brugðnar saman, 3 lykkjur slétt saman, 3 lykkjur brugðnar saman, sleppið síðan lykkjunum af vinstri prjóni. Í myndbandinu notum við garnið DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð hvar þessi aðferð er notuð með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (5)

Rukh wrote:

Drops 217-12.size M’ plz explain “each time you increase there will b 1 more stitch between each knot”

05.02.2024 - 18:37

DROPS Design answered:

Dear Rukh, as you increase afeter each marker thread, every time you increase, there will be 1 more stitch between 2 marker threads; you first insert 20 marker threads with 3 sts between each marker thread, then increase after each marker thread = 20 sts increased and now there are 4 sts between each marker thread. Happy knitting!

06.02.2024 - 09:10

Rukh wrote:

Hei, in pattren 217-12 I m knitting size M , i didnt understand . How many sts increase in thread marker and How 1st increase in each knot.plz guid thnx

05.02.2024 - 16:14

DROPS Design answered:

Dear Rukh, in size M you have 20 marker threads and increase 1 stitch after each marker thread, just as shown here, you will work 1 knot at each marker thread (the 3 sts for the knot are the stitch with marker + the next 2 sts) - see how to work such a knot over 3 sts here. Happy knitting!

06.02.2024 - 09:08

Hilkka Hiltunen wrote:

Selvä ohje. En ole aikaisemmin solmu kuvioon "törmännyt" saa neuleeseen kauniin kuvion.

27.11.2022 - 04:51

Bärbel wrote:

Juhuu vielen Dank , jetzt habs ich verstanden 😁habe gesucht , aber das Video nicht gefunden , schön , dass ihr so verständliche Videos habt , danke liebe Grüsse Bärbel

28.06.2021 - 17:36

Ebba Svendsen wrote:

Jeg får ikke lyd på videoen- jeg får heller ikke knutemønsteret til å stemme - får for mange masker på 3 runde med knuter i mønster A (omgangen hvor første øking i rapportene er)

05.04.2021 - 16:20

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.