Marina skrifaði:
Buongiorno, A1 e A2 sono solo sul davanti? Grazie
17.02.2022 - 12:50DROPS Design svaraði:
Buonasera Marina, i diagrammi vengono lavorati 2 volte sul giro. Buon lavoro!
22.02.2022 - 22:44
Ildikó skrifaði:
Üdv, a pulóver leírása magyar nyelven abszolút nem elérhető. - a munka innen kezdődik - rész hiányzik. :-(
13.09.2021 - 17:46
Wendy Dawson skrifaði:
Is it possible to have this lovely pattern translated for straight needles please?
20.05.2021 - 09:02DROPS Design svaraði:
Dear Wendy, please understand that we cannot modify our patterns to each indicidual request, However, if you feel you are up to doing the modifications yourself, Here is a lesson to help you do that. Happy Knitting!
20.05.2021 - 10:11
Véronique skrifaði:
Bonjour, Je tricote ce modèle ee-666 en taille L. À la fin du dos/devant, l’ouvrage mesure 27 cm. L’empiècement comporte 17 diminutions (15 +2) dès le 1er tour tous les 2 tours, et un dernier tour de diminutions, soit 35 tours. Sachant que 14 rangs/tours font 10cm, mon empiècement fera 25cm. Mon ouvrage fera donc environ 27 + 25 = 52 cm et non 58 comme indiqué. Où sont les 6 cm manquants ? Ai-je mal compris les explications ? Merci pour vos éclaircissements. Bien cordialement
31.12.2020 - 10:29DROPS Design svaraði:
Bonjour Véronique, désolée pour la réponse tardive, votre question a bien été traitée et le schéma corrigé: en taille L, on va avoir: 5 cm de côtes, 22 cm jusqu'aux emmanchures, 27 cm d'empiècement et 4 cm d'épaules = 58 cm de hauteur totale. Bon tricot!
26.04.2021 - 13:52
Lilian Van Der Lans skrifaði:
Naald 2= 2 averecht, dan over de volgende 42 steken 3 recht 3 averecht = 45 + telpatroon van 32 maakt 77 steken , hoe verder tot de 162?
05.11.2020 - 22:09DROPS Design svaraði:
Dag Lilian,
Wat tussen de sterretjes staat brei je nog een keer op de naald, hierdoor kom je precies op 162 steken in totaal.
19.11.2020 - 11:18
CARLA skrifaði:
Hola. No entiendo como empezar el resorte. En talla s. Haciendo 2 reveses. Sigo con 3 dereschos u 3 reveses? Porque esta entre parentesis . Llego a 30 pts con 1 reves pero luego siguen 3 derechos y dos reveses. Luego A1. En total conte 134 pts. Muy confuso
02.07.2020 - 04:53DROPS Design svaraði:
Hola Carla, para la talla S, la primera fila se trabaja de la siguiente manera: *2 rev (3 der, 3 rev), repetir lo que está entre paréntesis sobre los primeros/ siguientes 30 pts, 3 der, 2 rev, trabajar A.1 sobre los siguientes 32 pts *. Trabajar de * a * 1 vez más. Así completamos la primera vuelta.
22.11.2020 - 12:42
Elissa Palser skrifaði:
Thanks, however even once you get to the main body of the jumper, and have decreased to 118 sts, this is still 118 cm according to that tension, which is enormous! It would fit me and i am a size 20! How can this possible be the small size? I simply don’t understand.
19.03.2020 - 23:51DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Palser, you are then working cables and you need more stitches in width when working with cables than with working with stocking stitch. Just make sure your tension is stocking stitch with larger needle is right, make sure then you keep the same tension and your measurements would be fine and as shown in the measurement chart. Happy knitting!
20.03.2020 - 09:46
Elissa Palser skrifaði:
I simply don’t understand the sizes for this pattern, if the tension is 10cm for 10 stitches then the M size is asking you to cast on 150 stitches which would measure 150cm??? Which is very large? Surely this is not correct?
18.03.2020 - 00:52DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Palser, rib are worked with smaller needle and will tighten piece. Then you will work with cables and pattern and larger needle, but to get the correct width you will need more stitches in pattern than in stocking stitch, that's why the calculation doesn't work here (gauge is worked in stocking stitch). Should your tension be right, then you should get correct finished measurements as in chart. Happy knitting!
18.03.2020 - 08:36
Maura Rivetti skrifaði:
Io volevo fare il maglione con i ferri normali!!! Quante maglie metto come avvio? E scalfo manica come faccio?
23.02.2020 - 21:29DROPS Design svaraði:
Buongiorno Maura. Può avviare la metà del numero delle maglie indicate + 1 maglia da ciascun lato (quindi 2 maglie in più) che userà per la cucitura. A questo link trova indicazioni utili per lavorare in piano un capo presentato per essere lavorato in tondo. Per un aiuto più personalizzato, può rivolgersi al suo rivenditore Drops di fiducia. Buon lavoro!
24.02.2020 - 14:52
Angelika skrifaði:
Hallo, ich möchte dieses Modell gerne in Größe XS stricken. Gibt es dafür auch eine Anleitung. Vielen Dank für Ihre Hilfe.
21.02.2020 - 17:49DROPS Design svaraði:
Liebe Angelika, leider können wir jede Anleitung nach jedem individuellen Wunsch umrechnen, hier finden Sie aber tipps dafür. Gerne wird Ihnen Ihr DROPS Laden - auch telefonisch oder per E-Mail- auch weiterhelfen. Viel Spaß beim stricken!
24.02.2020 - 07:52
Mossy Twine#mossytwinesweater |
|||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||
Prjónuð peysa með laskalínu úr DROPS Snow. Stykkið er prjónað með köðlum og kúlum. Stærð S - XXXL.
DROPS 207-37 |
|||||||||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2. ÚRTAKA/ÚTAUKNING (jafnt yfir): Til þess að reikna út hvernig fækka/fjölga eigi jafnt í umferð, teljið fjölda lykkja í umferð sem fækka á/fjölga eigi út lykkjum (t.d. 37 lykkjur), deilið þessum lykkjufjölda með fjölda úrtöku/útaukninga sem á að gera (t.d. 7) = 5,3. Í þessu dæmi er lykkjum fækkað með því að prjóna ca 4. og 5. hverja lykkju slétt saman. Ef auka á út þá er slegið 1 sinni uppá prjóninn á eftir ca 5. hverja lykkju. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn svo ekki myndist gat. LASKALÍNA: Fækkið fyrstu um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki (= 8 lykkjur færri í umferð) þannig: Fækkið um 1 lykkju á eftir prjónamerki á fram-/bakstykki þannig: Prjónið 1 lykkju slétt, takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 1 lykkja slétt, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð (= 1 lykkja færri). Fækkið um 1 lykkju á undan prjónamerki á fram-/bakstykki þannig: Prjónið þar til 3 lykkjur eru eftir á undan prjónamerki, prjónið 2 lykkjur slétt saman (= 1 lykkja færri), 1 lykkja slétt. Fækkið um 1 lykkju á eftir prjónamerki á ermi þannig: Takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 1 lykkja slétt, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð (= 1 lykkja færri). Fækkið um 1 lykkju á undan prjónamerki á ermum þannig: Prjónið þar til 2 lykkjur eru eftir á undan prjónamerki, prjónið 2 lykkjur slétt saman (= 1 lykkja færri). Þegar lykkjum hefur verið fækkað 12-14-15-16-19-21 sinnum heldur úrtakan áfram eins og áður á ermum og nú er lykkjum fækkað um 2 lykkjur í hvorri hlið á framstykki og bakstykki (= 12 lykkjur færri í umferð) þannig: Fækkið um 2 lykkjur á eftir prjónamerki á framstykki og bakstykki þannig: Prjónið 1 lykkju slétt, takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 2 lykkjur slétt saman, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir lykkjurnar sem prjónaðar voru saman (= 2 lykkjur færri). Fækkið um 2 lykkjur á undan prjónamerki á framstykki og bakstykki þannig: Prjónið þar til 4 lykkjur eru eftir á undan prjónamerki, prjónið 3 lykkjur slétt saman (= 2 lykkjur færri), 1 lykkja slétt. ÚTAUKNING (á við um undir ermum): Prjónið þar til 2 lykkjur eru eftir á undan prjónamerki, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 4 lykkjur slétt (prjónamerki er staðsett mitt á milli þessa lykkja), sláið 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umferð eru uppslættirnir prjónaðir snúnir slétt svo ekki myndist gat. Prjónið síðan nýjar lykkjur í sléttprjóni. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjón upp að handveg, síðan eru ermarnar prjónaðar í hring á sokkaprjóna/stuttan hringprjón, áður en þær eru settar inn á sama hringprjón og fram- og bakstykki. Að lokum er berustykkið prjónað og kantur í hálsmáli. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 138-150-162-174-186-198 lykkjur á hringprjón 8 með Snow. Prjónið 1 umferð slétt. Prjónið síðan stroff þannig: * 2 lykkjur brugðið, (3 lykkjur slétt, 3 lykkjur brugðið) yfir fyrstu/næstu 30-36-42-48-54-60 lykkjur, prjónið 3 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið, prjónið A.1 yfir næstu 32 lykkjur, * prjónið frá *-* 1 sinni til viðbótar í umferð. Haldið svona áfram hringinn þar til A.1 hefur verið prjónað til loka á hæðina (það fækkar um 3 lykkjur í síðustu umferð í A.1, þ.e.a.s. 6 lykkjur í umferð) = 132-144-156-168-180-192 lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón 9. Prjónið næstu umferð þannig: * Prjónið slétt yfir fyrstu 37-43-49-55-61-67 lykkjur og fækkið jafnframt um 7-9-11-11-11-11 lykkjur jafnt yfir – sjá ÚRTAKA/ÚTAUKNING, prjónið A.2 yfir A.1 *, prjónið frá *-* 1 sinni til viðbótar í umferð = 118-126-134-146-158-170 lykkjur. Nú eru 30-34-38-44-50-56 sléttar lykkjur í hvorir hlið á milli A.2 og framstykkis og bakstykkis. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar A.2 hefur verið prjónað til loka á hæðina er mynstrið endurtekið á hæðina til loka. Þegar stykkið mælist 27-27-27-27-27-26 cm, prjónið næstu umferð þannig: Prjónið slétt yfir fyrstu 12-14-16-19-22-25 lykkjur í umferð, fellið af næstu 6 lykkjur (= í hlið undir ermi), prjónið mynstur eins og áður yfir næstu 53-57-61-67-73-79 lykkjur, fellið af næstu 6 lykkjur (= í hlið undir ermi), prjónið mynstur eins og áður yfir þær lykkjur sem eftir eru í umferð. Klippið frá og geymið stykkið. ERMI: Fitjið upp 24-24-24-30-30-30 lykkjur á sokkaprjón 8 með Snow. Prjónið 1 umferð slétt. Prjónið síðan stroff (3 lykkjur slétt, 3 lykkjur brugðið) í 5 cm. Prjónið 1 umferð slétt þar sem fækkað er um 2-2-0-2-2-0 lykkjur jafnt yfir = 22-22-24-28-28-30 lykkjur. Setjið eitt prjónamerki í byrjun á umferð (= mitt undir ermi). Skiptið yfir á sokkaprjón 9. Prjónið sléttprjón hringinn. Þegar stykkið mælist 8-10-9-10-10-7 cm aukið út um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki undir ermi – munið eftir ÚTAUKNING. Aukið svona út í 8.-5.-5.-5.-3.-3. hverri umferð alls 6-8-8-7-10-11 sinnum = 34-38-40-42-48-52 lykkjur. Þegar stykkið mælist 39-37-36-34-32-31 cm aukið út um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki í annarri hverri umferð alls 4 sinnum = 42-46-48-50-56-60 lykkjur. Þegar ermin mælist alls 45-43-42-40-38-36 cm fellið af 6 lykkjur undir ermi (= 3 lykkjur hvoru megin við prjónamerki) = 36-40-42-44-50-54 lykkjur. Geymið ermina og prjónið hina ermina á sama hátt. BERUSTYKKI: Setjið ermar inn á sama hringprjón og fram- og bakstykki þar sem fellt var af fyrir handveg = 178-194-206-222-246-266 lykkjur. Setjið eitt prjónamerki í hverja skiptingu á milli fram- og bakstykkis og erma (= 4 prjónamerki). Byrjið í skiptingunni á milli bakstykkis og vinstri ermi. Haldið áfram hringinn með mynstur A.2 og sléttprjón yfir þær lykkjur sem eftir eru á fram-/bakstykki og ermum þar til stykkið mælist 2-1-2-3-0-0 cm frá byrjun á berustykki. Í næstu umferð byrjar úrtaka fyrir LASKALÍNA – sjá útskýringu að ofan. Fækkið lykkjum þannig (þ.e.a.s. 1 lykkja hvoru megin við prjónamerki = 8 lykkjur færri í umferð) í annarri hverri umferð alls 12-14-15-16-19-21 sinnum = 82-82-86-94-94-98 lykkjur. Nú heldur úrtakan áfram með 1 lykkju á ermum og fækkað er um 2 lykkjur á fram- og bakstykki (= 12 lykkjur færri í umferð) í annarri hverri umferð 2 sinnum = 58-58-62-70-70-74 lykkjur. Prjónið 1 umferð slétt þar sem fækkað er um 14-12-14-18-16-18 lykkjur jafnt yfir = 44-46-48-52-54-56 lykkjur. Peysan mælist ca 54-56-58-60-62-64 cm frá öxl og niður. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Skiptið yfir á stuttan hringprjón 8. Prjónið 1 umferð slétt þar sem aukið er út um 4-2-6-2-6-4 lykkjur jafnt yfir = 48-48-54-54-60-60 lykkjur. Prjónið stroff (3 lykkjur slétt, 3 lykkjur brugðið) í 5 cm. Fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. |
|||||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #mossytwinesweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 29 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 207-37
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.