Marianne skrifaði:
Sorry, nach nochmaligen Probieren .... das Diagramm stimmt. Mein Fehler war, dass ich zwei Maschen zusammen gestrickt habe und die 3. Darüber gezogen habe, dadurch fehlten mir Maschen.
30.11.2019 - 17:44
Marianne skrifaði:
Der Fehler im Diagramm besteht darin, dass in der 4. Reihe (Rückreihe) wie folgt zu stricken ist: 1 M Re 1 Umschlag 1 M li 1 Umschlag 1 M Re 1 Umschlag 1 M links 1 Umschlag 1 M re ........
30.11.2019 - 17:26
Marieke Van Weerdhuizen skrifaði:
Het telpatroon A1 klopt niet. Er staat bij het “dakje” als uitleg = 1 steek recht afhalen, 2 recht samen en haal de afgehaalde steek over de samengebreide steken. Echter moet dit zijn: 1 steek recht afhalen, 2 steken recht en haal de afgehaalde steek over de 2 steken (1 steek geminderd)
30.11.2019 - 11:53
Solange skrifaði:
Donc si je comprends bien il ne faut tricoter A1 qu'une fois, alors que sur le modèle il est écrit "continuer ainsi pendant x cm (entre 3 et 8 cm). Peut-être faudrait-il noter "tricoter A1 une fois" ?
11.11.2019 - 11:55DROPS Design svaraði:
Bonjour Solange: le tour qui se tricote *2 mailles ensemble à l'endroit, 1 jeté, 1 maille endroit, 1 maille envers*, répéter de *-*. se fait dans les côtes pour créer des jours pour y enfiler la cordelière, on continue ensuite en côtes jusqu'à ce que l'ouvrage mesure 5-8 cm (cf taille). On tricote ensuite A.1 uniquement sur les 13 mailles centrales (les autres sont en attente) pendant 3 - 8 cm selon la taille. Bon tricot!
11.11.2019 - 12:09
Solange skrifaði:
Bonjour, pour le début il faut faire des côtes 1m endroit, 1 m envers. La suite est un motif ajouré *2 mailles ensemble à l'endroit, 1 jeté, 1 maille endroit, 1 maille envers*, répéter de *-*. Or sur le modèle présenté en photo je ne vois absolument pas ce motif ajouré qui représente tout de même 2cm, comment cela se fait-il ? Merci
08.11.2019 - 20:31DROPS Design svaraði:
Bonjour Solange, ce tour avec les jetés est le tour avec la cordelière que l'on voit sur la photo, tricotez ce tour comme indiqué, et au tour suivant, continuez en côtes comme avant. Bon tricot!
11.11.2019 - 09:57
Maria Denise skrifaði:
Buongiorno a Complimenti per tutti questi modelli bellissimi. Sto cercando di fare queste scarpine ma una cosa non capisco. L'ultimo simbolo del diagramma porta come spiegazione: nessuna maglia;saltare questo quadrato. Sareste cosi gentili da spiegarmi come si lavora? Diritto,rovescio,la passo senza lavorarla.... grazie infinite
30.10.2019 - 10:15DROPS Design svaraði:
Buongiorno Maria Denise. Il quadrato nero non corrisponde a nessuna maglia, è come se non ci fosse. Deve lavorare la maglia come indicato dal quadrato successivo a quello nero. Buon lavoro!
30.10.2019 - 10:35
Johanneke skrifaði:
In de afbeeldingen zie je vier patroon herhalingen in een rij (4 naalden) terwijl in het patroon A1 er steeds maar drie staan. Alle patronen hetzelfde. De slof ziet er heel anders uit bij mij.
01.10.2019 - 11:58
Johanneke skrifaði:
Ik kom niet uit het telpatroon A1. Ik de derde naald minder je 6 steken. In de vierde naald meerder je er 3. Ik lees het denk ik niet goed. Hoe brei je de derde en vierde naald?
01.10.2019 - 10:52DROPS Design svaraði:
Dag Johanneke,
Er lijkt inderdaad een foutje in te staan. Het patroon wordt momenteel nagekeken en dan zal er waarschijnlijk correctie op komen.
03.10.2019 - 13:10
Stroll in the Park Booties#strollintheparkbooties |
||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||
Prjónaðar tátiljur fyrir börn með fölskum köðlum úr DROPS BabyMerino. Stærð fyrirburar – 4 ára.
DROPS Baby 33-27 |
||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TÁTILJUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka frá miðju að aftan. TÁTILJA: Fitjið upp (44) 44-48-52-52 (56-56) lykkjur á prjón 2,5 með Baby Merino. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu, prjónið síðan stroff frá réttu þannig: * 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið *, endurtakið frá *-*. Haldið svona áfram með stroff í (4) 4-4-5-5 (6-7) cm – næsta umferð er prjónuð þannig, frá réttu: * 2 lykkjur slétt saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið *, endurtakið frá *-*. Haldið svona áfram með stroff þar til stykkið mælist (5) 5-5-6-6 (7-8) cm. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu, JAFNFRAMT er fækkað um (9) 9-11-13-13 (13-13) lykkjur jafnt yfir í öllum stærðum = (35) 35-37-39-39 (43-43) lykkjur. Klippið frá. Setjið nú ystu (11) 11-12-13-13 (15-15) lykkjur í hvorri hlið á þráð = 13 lykkjur eftir á prjóni í öllum stærðum. Prjónið A.1 yfir 13 lykkjur, byrjið frá réttu. Haldið svona áfram með mynstur í (3) 3½-4-4½-5½ (6½-8) cm, prjónið síðustu umferð frá röngu JAFNFRAMT er fækkað um (5) 5-3-1-1 (1-1) lykkjur yfir 13 lykkjur, klippið frá. Næsta umferð er prjónuð frá réttu þannig: Prjónið lykkjur af þræði í annarri hliðinni, prjónið upp (7) 9-10-11-13 (16-21) lykkjur meðfram hlið á miðju stykki, prjónið (8) 8-10-12-12 (12-12) lykkjur á prjóni (= fram), prjónið upp (7) 9-10-11-13 (16-21) lykkjur meðfram hinni hlið á miðju stykki og prjónið lykkjur frá seinni þræði = (44) 48-54-60-64 (74-84) lykkjur í umferð. Prjónið (2½) 3-3-4-5 (5-5) cm með GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, JAFNFRAMT eftir (1) 1½-1½-2-3 (3-3) cm lykkjum fækkað í annarri hverri umferð (þ.e.a.s. í hverri umferð frá réttu) til loka þannig: Fækkið um 1 lykkju í byrjun og í lok umferðar með því að prjóna 2 lykkjur slétt saman innan við 1 kantlykkju. Að auki eru prjónaðar 2 lykkjur slétt saman hvoru megin við 2 miðju lykkjur í umferð (= 4 lykkjur færri í annarri hverri umferð) = ca (32) 36-42-48-52 (62-72) lykkjur eftir í umferð. Fellið af og saumið saum undir fæti og upp meðfram miðju að aftan í ystu lykkjubogana svo að saumurinn verði ekki þykkur. Prjónið aðra tátilju á sama hátt. SNÚRA: Klippið 3 þræði ca 1 metra. Tvinnið þá saman þar til þeir taka í, leggið snúruna saman tvöfalda og þá kemur hún til með að tvinna sig aftur saman. Hnýtið hnút í hvorn enda. Þræðið snúruna í gegnum gataumferðina á tátilju (byrjið og endið mitt að framan). |
||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||
|
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #strollintheparkbooties eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 19 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 33-27
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.