Stine skrifaði:
Hei. Strikker denne kjolem og er nå på økningene under arm. I følge str 3-4 år skal det økes 4 ganger hver 1.5 cm og 11 ganger hver 3 cm. Dette blir jo 39 cm. Så står det at mam videre skal strikke til arbeidet måler 38 cm. Det stemmer ikke for meg når jeg allerede har 39 cm. Har jeg regnet feil?
30.03.2020 - 23:43DROPS Design svaraði:
Hej Den första ökningen blir när arbetet mäter 0 cm, den andra efter 1,5 cm osv så det innebär att arbetet är 4,5 cm efter de 4 första ökningarna och när alla ökningar är klara mäter arbetet ca 37,5 cm (4,5 + 33 ). Mvh DROPS Design
31.03.2020 - 07:11
Karla Silva skrifaði:
Mi hija acaba de cumplir 4 años esta bien realizar la prenda en talla de 3 a 4 años.....? por que la talla de 5 a 6 creo que sera muy grande para ella.
28.03.2020 - 19:36DROPS Design svaraði:
Hola Karla. Para elegir la talla correcta como referencia puedes usar las medidas de la prenda bajo el patrón. Cuando tengas dudas entre dos tallas recomendamos elegir la talla más grande.
29.03.2020 - 23:11
Christina Christensen skrifaði:
Når jeg har taget 11 gange ud i størrelse 5/6 år, så får jeg 282 masker og ikke 280. De 282 passer også med regnestykket 144+50 (5x12)+88(11x8). Hvor regner jeg forkert? Mvh Christina
19.03.2020 - 22:53DROPS Design svaraði:
Hej Den första ökningen gör du totalt 4 gånger; 4 x 12 =48 m. 144+48+88= 280 m. Lycka till!
20.03.2020 - 06:57
Nicky Middleton skrifaði:
I have reached the point in this pattern where I have separated for sleeves and body. All good so far, but please can you explain why the first and fourth markers indicate (=side) instead of mid -front and mid-back? Are these the correct places for increasing? Thank you in advance!
09.03.2020 - 23:20DROPS Design svaraði:
Dear Nicky, you have to put the markers , and decrease and increase at the sides for waist shaping and shaping the skirt of the dress, which you don't do at the middle of the front and back BUt at the sides. I hope this helps. Happy Knitting!
10.03.2020 - 05:22
Marie skrifaði:
Tack för svar! Jag var nog otydlig. Det är på varv 2 och 3 i diagrammet som det blir tokigt. Gör jag ingen förskjutning på första aviga så stämmer det, men blir fel på tredje...
05.03.2020 - 17:08DROPS Design svaraði:
Hej Marie Är inte helt säker på att jag förstår vad du menar, men den första aviga i diagrammet gör du alltid på den första maskan på varvet, då ska mönstret stämma. Hålmönstret ska komma i linje uppåt. Mvh DROPS Design
06.03.2020 - 13:30
Marie skrifaði:
Efter halsresåren, börjar man diagrammet med en avig maska och följande maskor varvet ut? Den aviga maskan ställer till det för mig. På nästa varv hamnar det fel och mönstret stämmer inte. Läser från höger till vänster nerifrån och upp. Hittar ingen video på just det diagrammet.
04.03.2020 - 20:51DROPS Design svaraði:
Hej Ja det stämmer, du börjar diagrammet med den aviga maskan, sedan stickar du 2 räta maskor, 1 omslag, 1 rät maska, 1 omslag, 2 räta maskor (för storlek 3/4 + 5/6). Detta upprepar du det antal gånger du ska för din storlek. Lycka till!
05.03.2020 - 14:35
Linnea skrifaði:
Hej! Findes der mon en opskrift til voksne med dette fine mønster?
01.02.2020 - 19:36
Ciara skrifaði:
Hello, I'm knitting this model for a 3/4 years old size, but I don't understand how to make the pattern: I have 66 stitches, how can I repeat it for 11 times?
03.12.2019 - 10:33DROPS Design svaraði:
Dear Ciara, you will repeat the diagram A.1 a total of 11 times over the 66 stitches - see diagram A.1 for the size = 3/4 (same for 5/6): on first row A.1 is worked over 6 sts (+ 2 sts inc on 1st row). Read more about diagrams here. Happy knitting!
03.12.2019 - 12:59
Winki skrifaði:
Der untere Rand klappt nach oben. Was kann ich tun?
29.11.2019 - 09:47DROPS Design svaraði:
Liebe Winki, Sie können das Kleid mit Stecknadeln auf einer geeigneten Unterlage spannen, anfeuchten (z.B. mit einer Sprühflasche für Blumen) und trocknen lassen, danach entfernen Sie die Stecknadeln, dann sollte sich der Rand nicht mehr rollen. Viel Spaß beim stricken!
29.11.2019 - 10:31
Winki skrifaði:
Bei den anbringen der Markierungsfäden heißt es: den 1. Markierer in der 1. Masche der Runde anbringen (= Seite),jedoch idz doch det Rundenanfang : Mitte hinten
05.11.2019 - 18:04DROPS Design svaraði:
Liebe Winki, bei der Passe beginnen die Runden in der hintere Mitte, aber wenn man dann den Rumpfteil strickt, werden die Runden unter einen Ärmel anfangen (= Mitte in den neu 6 angeschlagenen Maschen). Viel Spaß beim stricken!
06.11.2019 - 08:29
Woodland Fairy#woodlandfairydress |
||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||
Prjónaður kjóll fyrir börn úr DROPS Sky eða DROPS Merino Extra Fine. Stykkið er prjónað ofan frá og niður með gatamynstri. Stærð 3-12 ára.
DROPS Children 34-25 |
||||||||||||||||||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING: Aukið út með því að slá 1 sinni uppá prjóninn, í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn svo ekki myndist gat. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1, veldu mynsturteikningu fyrir þína stærð. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- KJÓLL: Stykkið er prjónað í hring á hringprjón ofan frá og niður. Þegar stykkið skiptist fyrir ermar og fram- og bakstykki er fram- og bakstykki prjónað í hring á hringprjón og ermar í hring á sokkaprjóna. BERUSTYKKI: Fitjið upp 72-78-84-90-96 lykkjur á stuttan hringprjón 3,5 með Sky. Setjið 1 prjónamerki í byrjun á umferð (= mitt að aftan). Prjónið stroff með 1 lykkju slétt og 2 lykkjur brugðið í 3-3-4-4-4 cm (= kantur í hálsmáli). Héðan er nú mælt. Skiptið yfir í stuttan hringprjón 4. Prjónið 2 umferðir slétt og jafnið lykkjufjöldann jafnframt út í 1. umferð til 66-72-78-84-91 lykkjur. Prjónið síðan A.1 (= 11-12-13-12-13 mynstureiningar á breidd) – sjá mynstureiningu fyrir þína stærð! ATHUGIÐ PRJÓNFESETUNA! Skiptið yfir á lengri hringprjón þegar auknar hafa verið út nægilega margar lykkjur. Þegar A.1 er lokið eru 198-216-234-240-260 lykkjur í umferð. Í næstu umferð er aukið út um 14-12-10-24-20 lykkjur jafnt yfir jafnframt því sem prjónað er sléttprjón = 212-228-244-264-280 lykkjur. Haldið áfram í sléttprjóni þar til stykkið mælist ca 12-13-14-15-16 cm (án stroffs). Næsta umferð er prjónuð þannig: Prjónið 31-33-35-37-39 lykkjur slétt (= hálft bakstykki), setjið næstu 44-48-52-58-62 lykkjur á þráð fyrir ermi (án þess að prjóna þær), fitjið upp 6 nýjar lykkjur, prjónið 62-66-70-74-78 lykkjur slétt (= framstykki), setjið næstu 44-48-52-58-62 lykkjur á þráð fyrir ermi (án þess að prjóna þær), fitjið upp 6 nýjar lykkjur, prjónið 31-33-35-37-39 lykkjur slétt (= hálft bakstykki). FRAM- OG BAKSTYKKI: = 136-144-152-160-168 lykkjur. HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Setjið 6 prjónamerki í stykkið þannig: 1. prjónamerki er sett í 1. lykkju í umferð (= í hlið), 2. prjónamerki er sett í 23.-25.-26.-27.-28. lykkju, 3. prjónamerki er sett í 47.-49.-52.-55.-58. lykkju, 4. prjónamerki er sett í 69.-73.-77.-81.-86. lykkju (= í hlið), 5. prjónamerki er sett í 91.-97.-102.-107.-114. lykkju, 6. prjónamerki er sett í 115.-121.-128.-135.-144. lykkju (nú eru 21-23-24-25-24 lykkjur eftir í umferð á eftir síðasta prjónamerki) sjá LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING! Í næstu umferð er aukið út um 1 lykkju hvoru megin við hvert prjónamerki (12 lykkjur fleiri í hverri útaukningu), endurtakið þessa útaukningu með 1½-2-2-2-1½ cm millibili alls 4 sinnum. Síðan er aukið út þannig: Aukið út um 1 lykkju hvoru megin við 1. og 4. prjónamerki (= hliðar), aukið út um 1 lykkju á eftir 2. og 5. prjónamerki og 1 lykkju á undan 3. og 6. prjónamerki – sjá LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING (= 8 lykkjur fleiri í hverri útaukningu). Aukið út í mismunandi stærðum þannig: 3/4 ára: Aukið út með ca 3 cm millibili alls 11 sinnum. 5/6 ára: Aukið út með ca 3 cm millibili alls 11 sinnum. 7/8 ára: Aukið út með ca 3 cm millibili alls 12 sinnum. 9/10 ára: Aukið út með ca 3½ cm millibili alls 12 sinnum. 11/12 ára: Aukið út með ca 4 cm millibili alls 12 sinnum. Nú eru 272-280-296-304-312 lykkjur í umferð. Prjónið þar til stykkið mælist 38-42-43-49-53 cm. Í næstu umferð er aukið út jafnt yfir 34-35-37-38-39 lykkjur í umferð – sjá LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING (aukið er út á eftir ca 8. hverri lykkju) = 306-315-333-342-351 lykkjur. Skiptið yfir í hringprjón 3,5 og prjónið stroff með 1 lykkju slétt og 2 lykkjur brugðið þar til stroffið mælist 2 cm. Fellið laust af með sléttum lykkjum í næstu umferð. ERMI: Setjið lykkjur frá öðrum þræðinum á sokkaprjón 4, prjónið að auki upp 1 lykkju í hverja af 6 lykkjum sem fitjaðar voru upp í hlið á fram- og bakstykki (setjið 1 prjónamerki mitt í þessar lykkjur) = 50-54-58-64-68 lykkjur. HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Prjónið sléttprjón hringinn. Þegar stykkið mælist 24-29-33-36-40 cm frá prjónamerki, jafnið út lykkjufjöldann til 42-42-48-48-48 lykkjur. Skiptið yfir á sokkaprjón 3,5 og prjónið stroff með 1 lykkju slétt, 2 lykkjur brugðið þar til stroffið mælist 4 cm. Fellið laust af með sléttum lykkjum í næstu umferð. Prjónið hina ermina á sama hátt. |
||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #woodlandfairydress eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 23 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2026 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
||||||||||||||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS Children 34-25
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.