Leslie skrifaði:
I tried to follow your response to my question but still not adding up. When you say 1 st with marker, what do you mean by that in regards to counting? Do you put the first marker in place and start counting to 28 and etc.? And why do you have 1+26+1? Why not 28?
31.10.2024 - 11:01DROPS Design svaraði:
Dear Leslie, you should insert 1 marker in the stitch described as (1 stitch with marker) so that the number of stitches works, ie do not insert the markers between stitches but in the stated stitches. If you insert 1 marker in the 1st stitch and 1 marker in the 28th stitch, this means you will have 1 stitch with a marker, then 26 stitches then 1 stitch with a marker in = the 28th stitch. Happy knitting!
31.10.2024 - 15:46
Leslie skrifaði:
This is just not adding up when it is time to insert the 6 markers. I looked at the previous explanation for this problem but your answers do not solve the problem. I am doing size 11/12. Putting the first marker in the middle of the six stitches on the side and starting the count from that marker but the numbers do not add up right. Can you please help
31.10.2024 - 04:45DROPS Design svaraði:
Dear Leslie, in larger size insert the markers as follows: 1 st with marker, count 26 sts, 1 st with marker (= in the 28th stitch), count 29 sts, 1 st with marker (in the 58th stitch), count 27 sts, 1 st with marker (= in the 86th stitch), count 27 sts, 1 st with marker (in the 114th stitch), count 29 sts, 1 st with marker (in the 144th stitch), count 24 sts to the end of the round = 1+26+1+29+1+27+1+27+1+29+1+24=168 sts. Happy knitting!
31.10.2024 - 09:55
Gry Madsen skrifaði:
Der er en fejl i mønsteret på pind 17 i mønsteret I str.3-4 år. De to sorte p,etter i midten skal have 2 retmasker på hver side, ikke tre
25.10.2024 - 15:01
Coralie skrifaði:
Bonjour, Je ne comprend pas comment diminuer les manches. Faut-il attendre d'avoir tricoter 40 cm en 12 ans pour diminuer ou diminuer les 40 mailles en tout sur ces 40 cm soit une diminution de chaque côté du marqueur tous les 2 cm?
07.09.2024 - 20:34DROPS Design svaraði:
Bonjour Coralie, on ne diminue le nombre de mailles des manches que juste avant les côtes, autrement dit, en taille 11/12 ans, on tricote 40 cm à partir de la division puis on diminue et on tricote les côtes pendant 4 cm. Bon tricot!
09.09.2024 - 10:07
Rita skrifaði:
Why this pattern is among those for babies (sizes 0-2 years)? You should sort baby and children patterns, because now there are some patterns for children mixed into patterns for babies.
05.09.2024 - 20:41
Eva Toft skrifaði:
Modell sk-008-bn Det uppges inte att man ska göra minskningar på ärmen utan bara att man ska justera maskantalet när man stickat rätt längd på ärmen. Det ser inte ut så på skissen. Där blir ärmen långsamt smalare.
11.03.2024 - 12:48DROPS Design svaraði:
Hej Eva. Ja, jag ser att skissen är missvisande. Ärmen är rak, inte långsamt smalare som på skissen. Mvh DROPS Design
13.03.2024 - 09:59
Véronique skrifaði:
Bonjour. Je ne comprends comment tricoter les 2 jetés de chaque côté du marqueur. Puis-je utiliser la technique que vous montrez dans votre vidéo « Comment utiliser un fil marqueur entre 2 mailles » pour l’augmentation de chaque côté à la place ? Cela me semble plus facile et ne fait pas de trous. Merci de votre aide. Bien cordialement.
24.01.2024 - 16:58
Renee skrifaði:
Så fin vill göra den till en 1 åring Hur ska jag göra då?
08.12.2023 - 14:26DROPS Design svaraði:
Hei Renee. Design avd. har dessverre ikke muligjeten til å omregne en allerede skrevet oppskrift enn de størrelsene som allerede er i oppskriften. Men søk på Kjoler & Tunikaer under Baby og se om du finner en lignende oppskrift. mvh DROPS Design
11.12.2023 - 08:25
Gemma skrifaði:
Hi. I’ve worked the yoke and am trying to figure out next steps based on other answers here. Is this correct (for size 7/8): Knit 38 to new beginning of round (first stitch of round is now the 4th of 6 cast on stitches under the right sleeve). Then inc 1 on each side of marker - does that mean inc 2 stitches next to each other? So I’d inc 2 (yo 2), knit stitches 1-26, inc 2, knit 27-52, inc 2, etc etc. TIA!
31.10.2023 - 17:40DROPS Design svaraði:
Dear Gemma, you are right for the beg of the round, you will then have 4 markers: 1 in the first stitch of the round (the 3rd of the 6 new sts cast on), then 2nd marker in the 26th stitch, 3rd marker in the 52th stitch, 4th marker in the 77th stitch (other side of dress), 5th marker in the 102nd stitch and 6th marker in the 128th stitch. Now increase 1 stitch on each side of each marker (see INCREASE TIP) a total of 4 times on every 2nd cm, then increase on each side of 1st + 4th markers (sides) and 1 st after 2nd + 5th marker and 1 st before 3rd and 6th marker (8 sts increased) on every 3 cm a total of 12 times. Happy knitting!
01.11.2023 - 14:53
Aline skrifaði:
Hallo, kan het zijn dat de minderingen voor de mouwen nog niet opgenomen zijn in het patroon? Als ik naar de tekening van de jurk kijk, zouden deze wel geminderd moeten worden maar dit lees ik niet terug in de tekst. Dank voor de reactie!
21.01.2023 - 21:22DROPS Design svaraði:
Dag Aline,
Je mindert pas aan het eind van de mouw, vlak voordat je de manchet/boord breit.
22.01.2023 - 17:31
Woodland Fairy#woodlandfairydress |
||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||
Prjónaður kjóll fyrir börn úr DROPS Sky eða DROPS Merino Extra Fine. Stykkið er prjónað ofan frá og niður með gatamynstri. Stærð 3-12 ára.
DROPS Children 34-25 |
||||||||||||||||||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING: Aukið út með því að slá 1 sinni uppá prjóninn, í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn svo ekki myndist gat. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1, veldu mynsturteikningu fyrir þína stærð. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- KJÓLL: Stykkið er prjónað í hring á hringprjón ofan frá og niður. Þegar stykkið skiptist fyrir ermar og fram- og bakstykki er fram- og bakstykki prjónað í hring á hringprjón og ermar í hring á sokkaprjóna. BERUSTYKKI: Fitjið upp 72-78-84-90-96 lykkjur á stuttan hringprjón 3,5 með Sky. Setjið 1 prjónamerki í byrjun á umferð (= mitt að aftan). Prjónið stroff með 1 lykkju slétt og 2 lykkjur brugðið í 3-3-4-4-4 cm (= kantur í hálsmáli). Héðan er nú mælt. Skiptið yfir í stuttan hringprjón 4. Prjónið 2 umferðir slétt og jafnið lykkjufjöldann jafnframt út í 1. umferð til 66-72-78-84-91 lykkjur. Prjónið síðan A.1 (= 11-12-13-12-13 mynstureiningar á breidd) – sjá mynstureiningu fyrir þína stærð! ATHUGIÐ PRJÓNFESETUNA! Skiptið yfir á lengri hringprjón þegar auknar hafa verið út nægilega margar lykkjur. Þegar A.1 er lokið eru 198-216-234-240-260 lykkjur í umferð. Í næstu umferð er aukið út um 14-12-10-24-20 lykkjur jafnt yfir jafnframt því sem prjónað er sléttprjón = 212-228-244-264-280 lykkjur. Haldið áfram í sléttprjóni þar til stykkið mælist ca 12-13-14-15-16 cm (án stroffs). Næsta umferð er prjónuð þannig: Prjónið 31-33-35-37-39 lykkjur slétt (= hálft bakstykki), setjið næstu 44-48-52-58-62 lykkjur á þráð fyrir ermi (án þess að prjóna þær), fitjið upp 6 nýjar lykkjur, prjónið 62-66-70-74-78 lykkjur slétt (= framstykki), setjið næstu 44-48-52-58-62 lykkjur á þráð fyrir ermi (án þess að prjóna þær), fitjið upp 6 nýjar lykkjur, prjónið 31-33-35-37-39 lykkjur slétt (= hálft bakstykki). FRAM- OG BAKSTYKKI: = 136-144-152-160-168 lykkjur. HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Setjið 6 prjónamerki í stykkið þannig: 1. prjónamerki er sett í 1. lykkju í umferð (= í hlið), 2. prjónamerki er sett í 23.-25.-26.-27.-28. lykkju, 3. prjónamerki er sett í 47.-49.-52.-55.-58. lykkju, 4. prjónamerki er sett í 69.-73.-77.-81.-86. lykkju (= í hlið), 5. prjónamerki er sett í 91.-97.-102.-107.-114. lykkju, 6. prjónamerki er sett í 115.-121.-128.-135.-144. lykkju (nú eru 21-23-24-25-24 lykkjur eftir í umferð á eftir síðasta prjónamerki) sjá LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING! Í næstu umferð er aukið út um 1 lykkju hvoru megin við hvert prjónamerki (12 lykkjur fleiri í hverri útaukningu), endurtakið þessa útaukningu með 1½-2-2-2-1½ cm millibili alls 4 sinnum. Síðan er aukið út þannig: Aukið út um 1 lykkju hvoru megin við 1. og 4. prjónamerki (= hliðar), aukið út um 1 lykkju á eftir 2. og 5. prjónamerki og 1 lykkju á undan 3. og 6. prjónamerki – sjá LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING (= 8 lykkjur fleiri í hverri útaukningu). Aukið út í mismunandi stærðum þannig: 3/4 ára: Aukið út með ca 3 cm millibili alls 11 sinnum. 5/6 ára: Aukið út með ca 3 cm millibili alls 11 sinnum. 7/8 ára: Aukið út með ca 3 cm millibili alls 12 sinnum. 9/10 ára: Aukið út með ca 3½ cm millibili alls 12 sinnum. 11/12 ára: Aukið út með ca 4 cm millibili alls 12 sinnum. Nú eru 272-280-296-304-312 lykkjur í umferð. Prjónið þar til stykkið mælist 38-42-43-49-53 cm. Í næstu umferð er aukið út jafnt yfir 34-35-37-38-39 lykkjur í umferð – sjá LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING (aukið er út á eftir ca 8. hverri lykkju) = 306-315-333-342-351 lykkjur. Skiptið yfir í hringprjón 3,5 og prjónið stroff með 1 lykkju slétt og 2 lykkjur brugðið þar til stroffið mælist 2 cm. Fellið laust af með sléttum lykkjum í næstu umferð. ERMI: Setjið lykkjur frá öðrum þræðinum á sokkaprjón 4, prjónið að auki upp 1 lykkju í hverja af 6 lykkjum sem fitjaðar voru upp í hlið á fram- og bakstykki (setjið 1 prjónamerki mitt í þessar lykkjur) = 50-54-58-64-68 lykkjur. HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Prjónið sléttprjón hringinn. Þegar stykkið mælist 24-29-33-36-40 cm frá prjónamerki, jafnið út lykkjufjöldann til 42-42-48-48-48 lykkjur. Skiptið yfir á sokkaprjón 3,5 og prjónið stroff með 1 lykkju slétt, 2 lykkjur brugðið þar til stroffið mælist 4 cm. Fellið laust af með sléttum lykkjum í næstu umferð. Prjónið hina ermina á sama hátt. |
||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #woodlandfairydress eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 23 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2026 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
||||||||||||||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS Children 34-25
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.