Heloise skrifaði:
Bonjour, Je suis bloqué sur le diagramme A1, à la 6eme augmentation. Il me manque systématiquement 3 mailles pour finir le diagramme. Je n-arrive pas à voir l'erreur. Est ce que vous pourriez m'aider? J'ai pourtant déjà fait ce genre de modèle avec vos explications... Merci de votre aide, Héloise
11.10.2024 - 21:39DROPS Design svaraði:
Bonjour Heloise, vous pouvez essayer de mettre de marqueurs entre chaque pièce pour bien vérifier votre nombre de mailles dans chaque partie/diagramme, et ainsi vérifier à chaque tour que votre nombre de mailles/d'augmentations est juste. Bon tricot!
14.10.2024 - 07:47
Edith Ventura skrifaði:
Hallo bei a1 werden am rücken- und vorderteil in jeder 2. runde am rand verschränkte aufnahmen gemacht. nur bei den ärmeln werden die umschläge re gestrickt damit ein loch entsteht. auf dem bild sind die löcher aber beidseits der raglanmaschen zu sehen. könnte es sein, dass beidseitig die umschläge nur re gestrickt werden? vielen dank und liebe grüsse edith
14.05.2021 - 22:10DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Ventura, die Umschläge für die Raglanzunahmen werden verschränkt gestrickt, um Löcher zu vermeiden, es kann kleine Löcher entstehen, aber viel kleiner als beim Lochmuster. Viel Spaß beim stricken!
17.05.2021 - 08:44
Laura Johnson skrifaði:
Where do you start knitting from when starting the body? The instructions say to break the yarn after putting the sleeves on threads, which indicates the knitting will start elsewhere but it doesn't say whereabouts.
10.04.2021 - 19:21DROPS Design svaraði:
Dear Laura, it is best to start the round at one of the sides (at one of the markers, you've put under the sleeve). I usually start on the left side, but this is mostly personal preference. Happy Knitting!
10.04.2021 - 19:34
Elisabeth skrifaði:
J'aimerai pouvoir imprimer les explications de ce modèle, surtout les diagrammes. Merci par avance
14.12.2020 - 15:30DROPS Design svaraði:
Bonjour Élisabeth, cliquez sur le bouton "Imprimer" pour lancer l'impression. Bon tricot!
14.12.2020 - 15:58
Maminko skrifaði:
Je viens juste de terminer ce magnifique pull, mais j'ai allongé le corps et fait des manches moins bouffantes. C'était un bonheur de le tricoter : grâce à ces motifs, il n'y avait aucune monotonie dans le travail. Cependant, avec les modèles que l'on réalise de haut en bas, on est gênée par le poids de l'ouvrage lorsque l'on tricote les manches du moins lorsqu'il s'agit d'un modèle pour adulte.
15.11.2020 - 18:26
Maggie skrifaði:
Beste, misschien kijk ik er over maar ik kan nergens een matentabel vinden op de site zodat ik aan de hand van mijn borstomtrek, taille, heupomtrek kan bepalen welke maten er gehanteerd worden op deze site. Dank bij voorbaat.
28.09.2020 - 16:03DROPS Design svaraði:
Dag Maggie,
Dat klopt er staat geen matentabel op de site. Bij ieder patroon staat onderaan het patroon een tekening met maten erbij. Je kan de maten het beste vergelijken met een bestaand kledingstuk die je goed zit.
28.09.2020 - 16:28
Lise Beyer Jensen skrifaði:
I A1 udtagninger fra beg. 29m og til nr. 6række op = 35m, det fungerer ok! I næste række skal jeg lave omslag 6gange + de 2 ragnlang udtagninger. Jeg forstår ikke symbolerne efter de første 2masker sammen? Omslag - omslag? Skal der være 2omslag lige efter hinanden? Et kæmpehul? Maskeantallet kommer ikke til at stemme lige meget hvordan! Kunne vi få en lang udskrift på dansk af meningen med symbolerne ved disse omslag - Tak!
25.07.2020 - 15:32DROPS Design svaraði:
Hej Lise, Pind 7 strikker du således: 2 omslag, 1 ret, 2r sm, 1oms, 1 ret, 1 oms, tag 1m løs af p...., 9ret osv. God fornøjelse!
03.08.2020 - 14:50
Gitte Højberg skrifaði:
Ryg og forstykke. Start på omgangen markeret med pil i din størrelse???? Hvor på omgangen skal jeg starte? Er det ved raglan? Jeg skal strikke 6+7(a5) masker glat i str. Medium før mønster, men det kommer aldrig til at passe med mønsteret ligegyldig hvor jeg starter.
15.05.2020 - 18:39DROPS Design svaraði:
Hej Gitte, ja du starter med 29 masker over bagstykket. Strikker de 29 masker som er tegnet ind i diagrammet. Husk at du starter med at strikke diagram A1 fra nederste pind fra højre mod venstre. God fornøjelse!
22.05.2020 - 12:25
Criizmeow skrifaði:
Hola, me encantaría hacer este diseño pero siento que hay algo que no logro comprender. Al seguir las instrucciones para hacer el canesú, las indicaciones hacen que mi tejido quede con 111 puntos, en lugar de los 114 que las instrucciones debo tener, los sume para ver si era mi error, pero efectivamente la suma da lugar a 111 puntos, esto es un problema ya que cada fila sucesiva termina dañando más y más el diseño.
02.04.2020 - 05:34DROPS Design svaraði:
Hola Criizmeow. El patrón es correcto. Si te fijas en el diagrama A.1 de 29 puntos, tiene aumentos en cada vuelta impar. Es decir, que después de la primera fila de A.1 en lugar de 29 puntos hay 31 (= 2 puntos aumentados) en el delantero y 2 puntos aumentados en la espalda. Un total de 4 puntos que son los que te faltaban en el recuento total (114 en vez de 110).
02.04.2020 - 17:25
HELENA skrifaði:
R XXXL. Rozdzielenie oczek na: rękawy 20, przód i tył 29 o. Dodaję reglan 8 x po 29 o. = 338 o. Rozdzielenie z opisu 62 + 62 + 107 + 107 = 338 o. Mam oczek: rękawy 20 + reglan 2 x 29 o. = 78 o. w opisie na rękaw zdjąć po 62 o. przód i tył: 29 + reglan 2 x 29, + 4 linia regl. = 91 o. - w opisie na przód i tył po 107 o. Czy linie reglanu nie powinny oddzielać rękawów od tyłu i przodu? Dlaczego w opisie jest inny podział oczek?
18.03.2020 - 20:29DROPS Design svaraði:
Witaj Heleno! Jest to przesunięte, gdyby tak nie było, to po podziale robótki tył i przód byłyby tylko o 9 o. szersze niż rękawy. Pozdrawiam!
19.03.2020 - 18:08
Berry Diamond#berrydiamondsweater |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||||||||
Prjónuð peysa með laskalínu og blöðruermum úr DROPS Air. Stykkið er prjónað ofan frá og niður með gatamynstri. Stærð S - XXXL.
DROPS 202-18 |
|||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- ÚTAUKNING/ÚRTAKA (jafnt yfir): Til þess að reikna út hvernig fjölga/fækka eigi jafnt í umferð, teljið fjölda lykkja í umferð (t.d. 78 lykkjur), deilið þessum lykkjufjölda með fjölda útaukninga/úrtöku sem á að gera (t.d. 10) = 7,8. Í þessu dæmi er aukið út með því að slá 1 sinni uppá prjóninn á eftir ca 8. hverja lykkju. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt svo ekki myndist gat. Ef fækka á lykkjum þá er prjónuð ca 7. og 8. hver lykkja slétt saman. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.8. Veldu mynsturteikningu fyrir þína stærð (á við um A.8). ÚRTAKA (á við um ermi): Fækkið um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki þannig: Prjónið þar til 3 lykkjur eru eftir á undan prjónamerki, prjónið 2 lykkjur slétt saman, prjónið 2 lykkjur slétt (prjónamerki situr á milli þessa lykkja), takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 1 lykkja slétt, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Kantur í hálsmáli, berustykki og fram- og bakstykki er prjónað í hring á hringprjón frá skiptingu á milli erma og bakstykkis, ofan frá og niður. Ermar eru prjónaðar í hring á stuttan hringprjón/sokkaprjóna, ofan frá og niður. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Fitjið upp 76-80-84-88-92-96 lykkjur á hringprjón 4,5 með Air. Prjónið 1 umferð slétt. Prjónið síðan stroff hringinn (= 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) í 3 cm. Prjónið 1 umferð slétt þar sem aukið er út um 10 lykkjur jafnt yfir í öllum stærðum – sjá ÚTAUKNING/ÚRTAKA = 86-90-94-98-102-106 lykkjur. Skiptið síðan yfir á hringprjón 5,5. Prjónið síðan berustykki eins og útskýrt er að neðan. BERUSTYKKI: Fyrsta umferðin er prjónuð þannig: Prjónið A.1 yfir 29 lykkjur (= bakstykki), prjónið 2 lykkjur sléttprjón (= laskalína), sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 10-12-14-16-18-20 lykkjur sléttprjón (= ermi), sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 2 lykkjur sléttprjón (= laskalína), prjónið A.1 yfir 29 lykkjur (= framstykki), prjónið 2 lykkjur sléttprjón (= laskalína), sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 10-12-14-16-18-20 lykkjur sléttprjón (= ermi), sláið 1 sinni uppá prjóninn og prjónið 2 lykkjur sléttprjón (= laskalína). Nú eru 94-98-102-106-110-114 lykkjur í umferð. Haldið áfram með þetta mynstur. Þ.e.a.s. á fram- og bakstykki er aukið út í hvorri hlið eins og útskýrt er í A.1. Á ermum er aukið út í hvorri hlið með því að slá uppá prjóninn hvoru megin við lykkjur í sléttprjóni. Laskalína er alltaf 2 lykkjur sléttprjón. Aukið svona út í annarri hverri umferð. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt svo ekki myndist gat. Á ermum eru útauknar lykkjur prjónaðar jafnóðum inn í sléttprjóni. Á fram- og bakstykki eru útauknar lykkjur prjónaðar jafnóðum inn í mynstur eins og útskýrt er í A.1. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar A.1 hefur verið prjónað til loka á hæðina eru 158-162-166-170-174-178 lykkjur í umferð. Útaukning bæði á ermum og fram- og bakstykki heldur áfram eins og áður, en nú er mynstur A.2 til A.4 prjóna yfir 47 lykkjur í A.1 þannig: Prjónið A.2 (= 2 lykkjur), prjónið A.3 yfir 42 lykkjur (= 3 mynstureiningar með 14 lykkjum) og prjónið A.4 (= 3 lykkjur). Laskalína og ermar er prjónað eins og áður. Þegar prjónað hefur verið til og með umferðar merktri með ör í þinni stærð, hefur verið aukið út alls 18-21-22-24-26-29 sinnum frá byrjun á berustykki og nú eru 230-258-270-290-310-338 lykkjur í umferð. Stykkið mælist ca 21-24-25-27-29-32 cm frá uppfitjunarkanti við miðju að framan. Næsta umferð er prjónuð þannig: Prjónið 68-74-77-83-89-97 lykkjur eins og áður (= bakstykki), setjið næstu 44-52-54-56-58-62 lykkjur á þráð fyrir ermi, fitjið upp 8-8-10-10-12-12 nýjar lykkjur á prjóninn (= í lið undir ermi), prjónið næstu 71-77-81-89-97-107 lykkjur eins og áður (= framstykki), setjið næstu 44-52-54-56-58-62 lykkjur á þráð fyrir ermi, fitjið upp 8-8-10-10-12-12 nýjar lykkjur á prjóninn (= í hlið undir ermi) og prjónið síðustu 3-3-4-6-8-10 lykkjur eins og áður (= bakstykki). Klippið frá. Fram- og bakstykki og ermar er nú prjónað hvert fyrir sig. HÉÐAN ER NÚ MÆLT! FRAM- OG BAKSTYKKI: = 158-170-182-198-218-238 lykkjur. Setjið 1 prjónamerki í hvora hlið, mitt í 8-8-10-10-12-12 lykkjur sem fitjaðar voru upp undir hvorri ermi. Látið prjónamerkin fylgja með í stykkinu, þau merkja hliðarnar. Fyrsta umferðin er prjónuð þannig (byrjið í umferð merktri með ör í þinni stærð þannig að mynstrið haldi áfram): Prjónið 3-6-9-13-4-9 lykkjur sléttprjón, prjónið A.5a (= 15 lykkjur), prjónið A.6a yfir næstu 42-42-42-42-70-70 lykkjur (= 3-3-3-3-5-5 mynstureiningar með 14 lykkjum), prjónið A.7a (= 16 lykkjur), prjónið 6-12-18-26-8-18 lykkjur sléttprjón (prjónamerki situr mitt á milli þessa lykkja), prjónið A.5a (= 15 lykkjur), prjónið A.6a yfir næstu 42-42-42-42-70-70 lykkjur (= 3-3-3-3-5-5 mynstureiningar með 14 lykkjum), prjónið A.7a (= 16 lykkjur) og endið með 3-6-9-13-4-9 lykkjur sléttprjón. Endurtakið A.5a til A.7a á hæðina (aðrar lykkjur eru prjónaðar eins og áður) þar til stykkið mælist ca 4-5-4-6-4-4 cm frá skiptingu – stillið af þannig að endað sé eftir heila einingu af hæðina. Prjónið síðan með A.5b til A.7b, aðrar lykkjur eru prjónaðar eins og áður. Prjónið þar til A.5b til A.7b hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina. Prjónið síðan í sléttprjóni yfir allar lykkjur. Þegar stykkið mælist 28-27-28-28-28-27 cm frá skiptingu er prjónuð 1 umferð slétt þar sem aukið er út um 30-34-38-38-42-50 lykkjur jafnt yfir = 188-204-220-236-260-288 lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón 4,5. Prjónið stroff (= 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) í 4 cm. Fellið laust af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur, en til að koma í veg fyrir að affellingarkanturinn verði stífur, er hægt að fella af með hringprjón 5,5. ERMI: Setjið 44-52-54-56-58-62 lykkjur af þræði í annarri hlið á stykki á sokkaprjóna / stuttan hringprjón 5,5 og prjónið að auki upp 1 lykkju í hverja af 8-8-10-10-12-12 lykkjum sem fitjaðar voru upp undir ermi = 52-60-64-66-70-74 lykkjur. Setjið 1 prjónamerki mitt í 8-8-10-10-12-12 lykkjur undir ermi og látið prjónamerkin fylgja með í stykkinu, þau eru notuð síðar þegar auka á út lykkjum undir ermi. Byrjið umferð við prjónamerki og prjónið sléttprjón hringinn. Þegar ermin mælist 2 cm frá skiptingu er fækkað um 2 lykkjur mitt undir ermi (á ekki við um stærð XXL) – sjá ÚRTAKA. Fækkið lykkjum svona í annarri hverri umferð alls 1-5-2-3-0-2 sinnum = 50-50-60-60-70-70 lykkjur. Þegar stykkið mælist 7-8-8-6-8-6 cm er mynstur prjónað hringinn þannig: Prjónið A.8a yfir allar lykkjur (= 5-5-6-6-7-7 mynstureiningar með 10 lykkjum). Þegar A.8a hefur verið prjónað til loka eru 70-70-84-84-84-84 lykkjur í umferð. Prjónið síðan A.8b. Endurtakið A.8b á hæðina þar til stykkið mælist ca 41-38-38-36-34-32 cm frá skiptingu (styttra mál í stærri stærðum vegna breiðari axla og lengri ermakúpu) – stillið af að endað sé eftir heila einingu á hæðina. Prjónið síðan A.8c. Þegar A.8c hefur verið prjónað til loka eru 35-35-42-42-42-42 lykkjur í umferð. Prjónið 1 umferð slétt þar sem fækkað er um 3-3-6-6-2-2 lykkjur jafnt yfir = 32-32-36-36-40-40 lykkjur. Skiptið yfir á sokkaprjón 4,5. Prjónið síðan stroff (= 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) í 5 cm. Fellið laust af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur, en til að koma í veg fyrir að affellingarkanturinn verði stífur er hægt að fella af með sokkaprjón 5,5. Ermin mælist ca 48-45-45-43-41-39 cm frá skiptingu. Prjónið hina ermina á sama hátt. |
|||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #berrydiamondsweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 24 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 202-18
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.