Jennifer skrifaði:
Hi there! Silly question but I’m assuming the blank rows between patterned rows mean knitting the entire round not just x numbered stitches as indicated. Also - diagram A.6 does the star indicate where to start and moving upwards like the other diagrams?
01.03.2021 - 13:44DROPS Design svaraði:
Dear Jennifer, the "blank" squares refer to stitches that should be knitted from the right sight. When you see a whole row of blank stitches, then the whole row should be knitted. Also yes, the star refers to the point where the pattern shoul dbe started for different sizes.
01.03.2021 - 14:36
Andrea Turkalo skrifaði:
On the diagrams, are the blank squares knit stitches or purl stitches ? No where in the directions is this indicated. In the diagram legend this is not indicated.
25.02.2021 - 14:40DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Turkalo; the blank squares are knitted (= stitches in stocking stitch, always knitted from RS since we work here in the round) - see 1st symbol under diagram key. Happy knitting!
25.02.2021 - 15:32
Francesconi skrifaði:
Bonjour, Je souhaite savoir avec quel choix de laine a été tricoté ce modèle ? La drops snow est une laine spécialement faite pour le feutrage, non ? Merci d'avance pour votre réponse. Bien cordialement Isabelle
14.02.2021 - 10:01DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Francesconi, Ce pull a été tricoté en DROPS Snow sur la photo, si cette laine est spécialement idéale pour le feutrage, elle fait également de merveilleux ouvrages bien chauds, qui ne seront pas feutrés, tout comme ce pull par exemple. Bon tricot!
15.02.2021 - 08:56
Martine Kriesch skrifaði:
In de legenda van het patroon staat de mindering over 4 steken (piramide) niet toelicht. Ik hou naar de mindering hierover 1 steek over, maar dat moeten er 2 zijn?
08.01.2021 - 10:47DROPS Design svaraði:
Dag Martine,
De 'piramide' is eigenlijk 2 symbolen naast elkaar, namelijk 2 gedraaid averecht samen en dan 2 averecht samen. Je mindert dus die 4 steken naar 2 steken.
09.01.2021 - 09:21
Jackie Manley skrifaði:
I cannot find the quantity of wool I need for this jumper
04.01.2021 - 10:42DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Manley, you will find the amount of yarn in grams required in each size under the header, eg in size S if you choose DROPS Snow, you will require: 550 g DROPS Snow / 50 g a ball = 11 balls - if you choose DROPS Air: 400 g DROPS Air/50 g a ball = 8 balls Air in S. Happy knitting!
05.01.2021 - 10:27
JANSSENS NADINE skrifaði:
J ai choisi , de realiser ce modèle 200-5 (,qui etait prévu en laine ESKIMO) , en \" COTON LIGHT \"en doublant le fil , combien de pelotes faut il commander ? ,est il possible d avoir la possibilité de contacter une tricoteuse, française , ayant fait ce modèle (200-5) , qui pourrait m aider ? PAR EXEMPLE, SON MAIL OU SON TEL ? j essaye de rejoindre le groupe FACEBOOK aussi MERCI
17.11.2020 - 10:23DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Janssens, DROPS Cotton Light appartient au groupe B de nos fils à tricoter et n'est pas une alternative, même tricoté en double, à DROPS Eskimo - utilisez 2 fils du groupe C - comme DROPS Air, autrement dit DROPS Paris ou Bomull-lin si vous voulez du coton, -utilisez notre convertisseur pour avoir toutes les alternatives possibles et les quantités correspondantes. Rejoindre le groupe facebook est une bonne idée, vous pouvez poser vos questions ici ou bien contacter votre magasin DROPS pour toute assistance au choix d'une alternative et à la réalisation de votre pull. Bon tricot!
17.11.2020 - 10:57
JANSSENS NADINE skrifaði:
Bonjour? sur votre diagramme , les lignes sont : 1 avec diagramme et la 2 est sans diagramme ... ça voudra dire que la ligne sans diagrammes se tricote toute a l envers sans diagrammes ? ?? J avais pourtant cru comprendre que , en circullaire ( ce que je n ai encore jamais fait ) , tous les rangs se tricotent a l endroit donc avec diagramme ... j attends avec impatience cette explication importante pour commencer mon pull MERCI
16.11.2020 - 10:05DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Janssens, je ne comprends pas votre pensée, je suis désolée, dans ce modèle, vous tricotez différents diagrammes sur un même tour, autrement dit: A.1, A.2, A.3 (= dos/devant) et A.1, A.3 (= manches) - tricotez le 1er rang de ces diagrammes, puis au tour suivant, tricotez le 2ème rang et ainsi de suite. Lisez toujours de droite à gauche en rond et sur l'endroit. Vous tricotez ici en jersey endroit = les cases blanches à l'endroit, mais les diminutions se font en tricotant les mailles ensemble à l'envers/torse à l'envers, pour donner le motif photographié. Bon tricot!
16.11.2020 - 10:12
JANSSENS NADINE skrifaði:
J essaye de suivre votre diagramme ,mais je n y arrive pas !! j ai eu a faire a des diagrammes plus explicites !! je vais abandonner ce point , que me conseillez vous , pour ce modèle que je trouve très joli ? je débute en aiguilles circulaires , j ai par contre de l experience en tricotage a aiguilles droites .
14.11.2020 - 17:01DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Janssens, peut-être que cette leçon expliquant comment tricoter un diagramme en rond pourra vous aider? N'hésitez pas à mettre des marqueurs entre chacun des diagrammes à tricoter, il est ainsi plus facile de vérifier son nombre de mailles à chaque tour. Bon tricot!
16.11.2020 - 08:27
Catherine skrifaði:
Bin bis jetzt erfolgreich unterwegs und habe nun die Maschen für die Ärmel stillgelegt. Ich stricke die Grösse M, also habe ich nun 122 Maschen. Nun geht es bei mir rein rechnerisch mit den Mustern A4, A5 und A6 nicht auf! Rechnung mit Maschen: 2+7 (A4)+42 (A5)+7 (A6)+2 Dies mal 2 gibt 120 M und nicht 122 M. Wo liegt der Fehler? Danke für die Hilfe!!! Liebe Grüsse Catherine Stillgelegt
14.11.2020 - 13:24DROPS Design svaraði:
Liebe Catherine, in die Grösse M muss man mit 3 Maschen rechts enden (nicht 2), di: 2 Maschen rechts, A.4 (= 7), A.5 (= 42), A.6 (= 7), 3 M = 2+7+42+7+3.=61x2=122. Viel Spaß beim stricken!
16.11.2020 - 08:00
JANSSENS NADINE skrifaði:
JE VOUDRAIS REALISER CE MODÈLE A AVEC DES AIGUILLES 6 ET EN COTTON QUE ME CONSEILLEZ VOUS COMME FIL ? ET SUR QUELLE TAILLE JE ME BASE ? COMPTE TENU QUE DANS VOTRE MODELE J AURAIS CHOISI taille M. MERCI
13.11.2020 - 18:42DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Janssens, ce modèle se tricote sur la base d'un échantillon de 10 m x 14 rangs jersey = 10 x 10 cm; si vous utilisez des aiguilles plus fines, votre échantillon sera fort probablement différent et vous n'aurez pas les mesures indiquées dans le schéma - plus d'infos sur l'échantillon ici - Pour trouver des alternatives, utilisez notre convertisseur. Bon tricot!
16.11.2020 - 11:04
Summer Shells#summershellssweater |
|||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||
Prjónuð peysa með laskalínu úr 1 þræði DROPS Snow, 1 þræði DROPS Wish eða 2 þráðum DROPS Air. Stykkið er prjónað ofan frá og niður með gatamynstri. Stærð S - XXXL.
DROPS 200-5 |
|||||||||||||||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.6 (A.4 og A.6 á við um stærð S, M og L). Veljið mynsturteikningu fyrir rétta stærð. ÚRTAKA (jafnt yfir): Til þess að reikna út hvernig fækka eigi jafnt í umferð, teljið fjölda lykkja í umferð (t.d. 58 lykkjur), deilið þessum lykkjufjölda með fjölda úrtöku sem á að gera (t.d. 2) = 29. Í þessu dæmi þá er lykkjum fækkað með því að prjóna 28. og 29. hverja lykkju slétt saman. ÚTAUKNING (jafnt yfir): Til þess að reikna út hvernig auka eigi jafnt út, teljið fjölda lykkja í umferð (t.d. 118 lykkjur) og deilið með fjölda útaukninga sem á að gera (t.d. 24) = 4,9. Í þessu dæmi er aukið út með því að slá 1 sinni uppá prjóninn á eftir ca 5. hverja lykkju. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn svo ekki myndist gat. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjón ofan frá og niður. Ermar eru prjónaðar á stuttan hringprjón. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Fitjið upp 56-58-60-64-64-68 lykkjur á hringprjón 8 með 1 þræði Snow, 1 þræði Wish eða 2 þráðum Air. Prjónið 1 umferð slétt. Prjónið síðan stroff (1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið) í 4 cm. BERUSTYKKI: Skiptið yfir á hringprjón 9. Prjónið 1 umferð slétt þar sem fækkað er um 0-2-4-0-0-4 lykkjur jafnt yfir - sjá ÚRTAKA = 56-56-56-64-64-64 lykkjur. Prjónið nú mynstur – veljið mynsturteikningu fyrir þína stærð, þannig: * setjið eitt prjónamerki hér, A.1 yfir fyrstu 3-3-3-4-4-4 lykkjur, A.2 yfir næstu 14 lykkjur, A.3 yfir næstu 4-4-4-5-5-5 lykkjur (= bakstykki/framstykki), setjið eitt prjónamerki hér, A.1 yfir næstu 3-3-3-4-4-4 lykkjur, A.3 yfir næstu 4-4-4-5-5-5 lykkjur (= ermi) *, prjónið frá *-* 1 sinni til viðbótar í umferð. Nú eru 4 prjónamerki í stykkinu. Prjónamerkin fylgja með í stykkinu og sýna skiptinguna á milli fram- og bakstykkis og erma. Haldið áfram með mynstrið í hring þannig: Aukið út hvoru megin við mynsturteikningu fyrir laskalínu (útaukningin er teiknuð inn í mynsturteikningu). ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar prjónað hefur verið upp að umferð með ör í mynsturteikningu (sjá ör fyrir þína stærð), eru 192-200-216-232-248-256 lykkjur í umferð. Stykkið mælist ca 29-30-33-35-37-39 cm frá uppfitjunarkanti og niður mitt að framan. Næsta umferð er prjónuð þannig: Prjónið fyrstu 55-57-61-65-69-71 lykkjur (= bakstykki), setjið næstu 41-43-47-51-55-57 lykkjur á þráð (= ermi), fitjið upp 4-4-6-6-8-8 nýjar lykkjur á prjóninn (= í hlið undir ermum), prjónið næstu 55-57-61-65-69-71 lykkjur (= framstykki), setjið næstu 41-43-47-51-55-57 lykkjur á þráð (= ermi), fitjið upp 4-4-6-6-8-8 nýjar lykkjur undir ermar. HÉÐAN ER NÚ MÆLT! FRAM- OG BAKSTYKKI: = 118-122-134-142-154-158 lykkjur. Setjið eitt prjónamerki í hvora hlið, mitt í 4-4-6-6-8-8 nýjar lykkjur sem fitjaðar voru upp undir ermum í hvorri hlið (= 2-2-3-3-4-4 nýjar lykkjur í umferð hvoru megin við prjónamerki). Byrjið umferð við prjónamerki í einni af hliðunum og prjónið mynstur með byrjun á umferð með stjörnu fyrir þína stærð í mynsturteikningu þannig: Stærð S, M og L: * 1-2-5 lykkjur slétt, A.4 yfir næstu 7 lykkjur, A.5 yfir næstu 42 lykkjur (= 3 mynsturteikningar með 14 lykkjum), A.6 yfir næstu 7 lykkjur, 2-3-6 lykkjur slétt *, prjónið frá *-* 1 sinni til viðbótar í umferð. Stærð XL, XXL og XXXL: * 0-3-4 lykkjur slétt, A.5 yfir næstu 70 lykkjur (= 5 mynstureiningar með 14 lykkjum), 1-4-5 lykkjur slétt *, prjónið frá *-* 1 sinni til viðbótar í umferð. Haldið svona áfram hringinn þar til stykkið mælist ca 19-20-19-19-19-19 cm – stillið af að endað sé eftir 5. eða 13. umferð í A.5. Prjónið 1 umferð slétt þar sem aukið er út um 24-24-26-28-30-32 lykkjur jafnt yfir – sjá ÚTAUKNING = 142-146-160-170-184-190 lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón 8. Prjónið stroff (1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið) hringinn í 4 cm. Fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. Passið uppá að affellingarkanturinn verði ekki stífur. Skiptið e.t.v. yfir í grófari prjón. Peysan mælist ca 56-58-60-62-64-66 cm frá öxl og niður. ERMI: Setjið til baka 41-43-47-51-55-57 lykkjur af þræði í annarri hlið á stykki á stuttan hringprjón 9 og prjónið að auki upp 1 lykkju í hverja af 4-4-6-6-8-8 lykkjum sem fitjaðar voru upp undir ermum = 45-47-53-57-63-65 lykkjur. Setjið eitt prjónamerki mitt í 4-4-6-6-8-8 lykkjurnar sem fitjaðar voru upp undir ermum (= 2-2-3-3-4-4 nýjar lykkjur hvoru megin við prjónamerkin). Byrjið umferð við prjónamerki og prjónið mynstur með byrjun á umferð með stjörnu fyrir þína stærð í mynsturteikningu þannig: Stærð S, M og L: 1-2-5 lykkjur slétt, A.4 yfir næstu 7 lykkjur, A.5 yfir næstu 28 lykkjur (= 2 mynstureiningar með 14 lykkjum), A.6 yfir næstu 7 lykkjur, 2-3-6 lykkjur slétt. Stærð XL, XXL og XXXL: 0-3-4 lykkjur slétt, A.5 yfir næstu 56 lykkjur (= 4 mynstureiningar með 14 lykkjum), 1-4-5 lykkjur slétt. Haldið svona áfram hringinn þar til stykkið mælist ca 19-19-17-15-13-12 cm – stillið af að endað sé eftir 5. eða 13. umferð í A.5. Prjónið 1 umferð slétt þar sem aukið er út um 9-9-11-11-13-13 lykkjur jafnt yfir = 54-56-64-68-76-78 lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón 8. Prjónið stroff (1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið) hringinn í 4 cm. Fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. Passið uppá að affellingarkanturinn verði ekki stífur. Skiptið e.t.v. yfir í grófara prjóna. Ermin mælist ca 23-23-21-19-17-16 cm. Prjónið hina ermina á sama hátt. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #summershellssweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 25 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
|||||||||||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS 200-5
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.