Chrystal skrifaði:
Anyone have this pattern in written form instead of the diagram? I'm not figuring this out. . :(
26.08.2019 - 05:30DROPS Design svaraði:
Dear Chrystal, we only have diagrams to this pattern - you will find in our FAQ how to read crochet diagrams here. Happy crocheting!
26.08.2019 - 09:29
Sarah Fr skrifaði:
Bonjour, je viens de le terminer pour ma fille de 13 ans. Il est très facile et très beau. J'ai juste changé les couleurs. Dommage que je ne puisse pas insérer la photo. Bonne journée
17.08.2019 - 10:13DROPS Design svaraði:
Bonjour Sarah Fr et merci. Vous pouvez volontiers nous montrer vos photos via notre Facebook, notre groupe DROPS Workshop ou bien nous envoyer le lien de votre photo pour la galerie #dropsfan. Bon crochet!
19.08.2019 - 12:21
De Jong skrifaði:
De kleuren worden niet juist aangegeven in het patroon, de medium grijs word erg vaak gebruikt maar dat moet grijs zijn. Het poolse patroon bijvoorbeeld is wel juist.
09.05.2019 - 13:38
Colleen Wilkowske skrifaði:
Please ignore previous questions. The error was mine on the 2nd round, I missed a stitch.
13.03.2019 - 03:12
Colleen Wilkowske skrifaði:
I believe there’s an error on the pattern diagram. On Round 11, (the round where the corners begin), the last 2 sets of stitches on the diagram (left side of chart) it shows to make 2 SC, chain 4, 2SC, then start at beginning with 2 more SC. When done this way, there are too many stitches. I think it should only have 1 set of SC at end.
13.03.2019 - 02:51DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Wilkowske, make sure you have a total of 32 chain-spaces on row 10, so that you get pattern right, ie repeating 4 times A.1b in width will get you A.1b starting with 2 sc, ch4, and ending with 2 sc, 4 ch, 2 sc, 4 ch = 2 sc a total of 3 times with ch4 between each. Happy crocheting!
13.03.2019 - 08:12
Colleen Wilkowske skrifaði:
I am crocheting the poncho and have done a Guauge swatch to determine correct hook size. After completing 7 rows, the edges are curling up, forming more of a “cup” shape. Will this flatten out when I get to the rows which form into square shape or have I done something wrong? I’d appreciate any help you can provide. Thank you
12.03.2019 - 19:30DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Wilkowske, make sure you are keeping the same tension when working the square, so that all sts have same width - and remember also to keep the correct tension in height. Happy crocheting!
13.03.2019 - 08:04
Marie Laure Beani skrifaði:
Modèle crochet assez simple et agréable
21.01.2019 - 09:10
Sonja skrifaði:
Hallo, ich habe grade diesen wunderschoenen Poncho auf der Nadel. Leider habe ich Schwierigkeiten beim Halsteil. Arbeite ich weiter in Runden und wird es dann nicht sehr gross, wenn ich in den Ecken zunehme? Bisher sieht es echt toll aus und eure Wolle ist super! Ich freue mich schon auf eure Hilfe...
16.12.2018 - 20:19DROPS Design svaraði:
Liebe Sonja, die Halsblende wird in der Runde gehäkelt, in der hintere Mitte beginnen und A.3a Häkeln (Anfang der Runde = 3 Lm, dan A.3b häkeln, den Lmbogen in der Ecke aber überspringen, dann Runde schliessen wie im A.3a beschrieben (= 1 KM in die 3.Lm am Anfang der Runde). Und dann so weiterhäkeln: A.3a und A.3b wiederholen. Viel Spaß beim häkeln!
17.12.2018 - 10:16
Mirka skrifaði:
Jakim kolorem łączyć kwadraty?
11.11.2018 - 22:18DROPS Design svaraði:
Witaj Mirko! Należy połączyć kwadraty kolorem ostatniego okrążenia kwadratu, a jeżeli obok siebie są różne kolorystycznie kwadraty, wybierz kolor wykończenia zgodnie ze swoim gustem. Powodzenia!
11.11.2018 - 22:46Marcela Collao Orellama skrifaði:
Beautiful!!!
22.06.2018 - 04:09
Serena#serenaponcho |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Heklað poncho úr DROPS Nepal. Stykkið er heklað með hekluðum ferningum, gatamynstri og röndum. Stærð S - XXXL.
DROPS 195-35 |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.3. RENDUR-1 (á við um heklaðan ferning framan og aftan): Loftlykkjurhringur í byrjun á hekluðum ferningi + UMFERÐ 1-2: milligrár. UMFERÐ 3-4: dökk grár UMFERÐ 5-6: grár UMFERÐ 7: milligrár UMFERÐ 8: dökk grár UMFERÐ 9: milligrár UMFERÐ 10: grár UMFERÐ 11: milligrár UMFERÐ 12: grár UMFERÐ 13: dökk grár UMFERÐ 14: milligrár UMFERÐ 15: grár Stærð S/M er nú lokið, í stærð L/XL og XXL/XXXL er haldið áfram með milligrár. RENDUR-2 (á við um kant neðst niðri): UMFERÐ 1: milligrár UMFERÐ 2: dökk grár UMFERÐ 3: milligrár UMFERÐ 4: milligrár ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PONCHO - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Heklið 4 ferninga sem saumaðir eru saman. Heklið 2 einlita ferninga og 2 ferninga með röndum. Síðan er heklaður kantur neðst niðri á poncho og kragi efst á stykkinu. HEKLAÐUR FERNINGUR: Heklið 4 loftlykkjur með heklunál 5,5 með litnum milligrár og tengið saman í hring með 1 keðjulykkju í fyrstu loftlykkju sem var hekluð. Heklið RENDUR-1 – sjá útskýringu að ofan og mynstur hringinn þannig: Heklið A.1a – byrjið við ör – (sýnir hvernig umferðin byrjar og endar), A.1b alls 4 sinnum hringinn í umferð. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Þegar allur ferningurinn hefur verið heklaður til loka mælist hann ca 40 x 40 cm. Stærð S/M er nú lokið. Í stærð L/XL og XXL/XXXL er heklað áfram þannig: Heklið A.2a (sýnir hvernig umferðin byrjar og endar), * heklið A.2b þar til 1 loftlykkja er eftir á undan horni. A.2c (= horn) *, heklið frá *-* alls 4 sinnum í umferð, heklið A.2b fram að lok í umferð. Þegar hekluð hefur verið 1 umferð er stærð L/XL lokið og ferningurinn mælist ca 44 x 44 cm. Í stærð XXL/XXXL er síðasta umferð í mynsturteikningu hekluð. Þegar síðasta umferðin hefur verið hekluð til loka mælist ferningurinn ca 48 x 48 cm. Heklið annan ferning alveg eins = 2 ferningar. Heklið nú einlita ferninga alveg eins með litnum milligrár. Nú hafa verið heklaðir alls 4 ferningar. FRÁGANGUR: Leggið ferningana eins og útskýrt er í mynsturteikningu – sjá að neðan við hlið á mynsturteikningu og mynsturteikningu með máli. 1 = heklaður ferningur með röndum og 2 = einlitur heklaður ferningur. Heklið ferningana saman í gegnum bæði lögin frá röngu þannig: 1 fastalykkja um loftlykkjuboga í horni, * heklið 3 loftlykkjur, hoppið yfir 3 stuðla, 1 fastalykkja um næstu loftlykkju *, heklið frá *-* meðfram allri hliðinni og endið með 1 fastalykkju í næsta horni. Heklið saman hina ferningana alveg eins. Að lokum er hliðin hekluð sama merkt með stjörnu í mynsturteikningu. KANTUR NEÐST NIÐRI: Heklið nú kant neðst niðri þannig: Byrjið með litnum milligrár í skiptingunni á milli einlita fernings og fernings með röndum – sjá svartan punkt í mynsturteikningu, heklið RENDUR-2 og mynstur hringinn þannig: Heklið A.3a (sýnir hvernig umferðin byrjar og endar), heklið A.3b fram að horni við miðju að framan, heklið A.3c um loftlykkjuboga í horni, heklið A.3b fram að næsta horni við miðju að aftan, heklið A.3c, heklið A.3b fram að byrjun á umferð. Haldið svona áfram hringinn þar til allt A.3a til A.3c hefur verið heklað til loka á hæðina. Klippið frá og festið enda. KRAGI. Allur kraginn er heklaður með litnum milligrár. Byrjið með litinn milligrár í loftlykkjuboga í horni á ferningi sem er í miðju (= miðja að aftan), heklið A.3a (sýnir hvernig umferðin byrjar og endar), heklið A.3b um sama loftlykkjuboga í horni, * hoppið yfir loftlykkjuboga í horni á næsta ferningi, heklið A.3b fram að næsta horni, hoppið yfir loftlykkjuboga í horni, heklið A.3b um loftlykkjuboga í ferning fyrir miðju að framan *, heklið frá *-* sinni til viðbótar í umferð, en endið eins og útskýrt er í A.3a. Þegar allt A.3a og A.3b hefur verið heklað til loka á hæðina, endurtakið 4 síðustu umferðirnar 2 sinnum til viðbótar (= alls 3 sinnum á hæðina). Klippið frá og festið enda. Gerið tvinnaða snúru þannig: TVINNUÐ SNÚRA OG SKÚFAR: Klippið 4 þræði með litnum dökk grár ca 5 metra. Tvinnið þá saman þar til þeir taka í, leggið snúruna saman tvöfalda og þá kemur hún til með að tvinna sig aftur saman. Hnýtið hnút á hvorn enda þannig að snúran haldist tvinnuð. Þræðið snúruna upp og niður í 3. umferð í kraga, byrjið og endið við miðju að framan. Gerið 1 skúf á hvorn enda á tvinnuðu snúrunni: 1 skúfur = klippið 11 þræði með litnum dökk grár ca 24 cm. Leggið þá í gegnum enda á tvinnuðu snúrunni og brjótið þá saman þannig að allir þræðirnir liggi saman (= 24 þráðar endar). Klippið einn þráð til viðbótar ca 20 cm og vefjið utan um þráðar endana ca 1 cm niður frá brotinu og hnýtið hnút. Klippið þráðar endana þannig að skúfurinn verði jafn neðst. Gerið annan skúf alveg eins á gagnstæðum enda á snúru. |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #serenaponcho eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 13 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 195-35
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.