Maria Jose Rocha skrifaði:
Por favor. enviem me uma melhor explicação deste modelo. Podem mandar em ingles talvez a tradução complique
12.09.2024 - 13:04DROPS Design svaraði:
Bom dia, Na página das explicações há um link para mudar de língua, ao pé do link para imprimir o modelo. Atenção que este modelo está disponível em inglês do UK e inglês dos USA e os termos em croché são diferentes. Bons crochés!
19.09.2024 - 12:04
Maria Jose Rocha skrifaði:
Summer Ride É possivel enviar me explicação mais facil de entender deste modelo Muito obrigada
22.08.2024 - 13:29DROPS Design svaraði:
Bom dia, Não existe outra explicação.
20.09.2024 - 12:58
Ana61 skrifaði:
I just bought the cotton fir that pattern but the pattern in french is not understandable. i am very disappointed
07.09.2019 - 17:36
Sharan Stanwood skrifaði:
Well, the answer to my previous comment stating there are problems with this pattern was only defense. I have made some suggestions for this pattern on my R account, which is my 1st name with 555, if anyone else is confused. To begin with, start with 33-33-39 chain stitches, and dc in the 4th ch from hook.
28.08.2019 - 23:43
Sharan Stanwood skrifaði:
Your diagrams A.1a thru A.etc, along with the written explanations, are impossible to understand. The A charts are not numbered, so there is confusion as to where to start; the * makes no sense, it does not say which size is relevant; and more, make this pattern utterly impossible! And I am an Advanced crocheter!! I could create the bikini top just by looking at it; however a pattern should make sense in ALL languages it\'s translated into, with internationally recognized symbols.
12.08.2019 - 21:01DROPS Design svaraði:
Der Mrs Stanwood, The DROPS patterns are knitted and crocheted by thousands and thousands of people around the world. We understand however that in certain countries, with different knitting/crochet traditions than Scandinavia, our patterns might be written in a way that differs from what some are used to. But of course we want everyone to understand our patterns, so that’s why we have created an extensive library of tutorial videos as well as step by step lessons that explain how to follow the techniques we use and how to read the diagrams in our patterns. Give them a try!
13.08.2019 - 08:45
Cristina skrifaði:
Se realiza con aguja de 2.5mm o de 35mm? no me queda claro
07.08.2018 - 20:16DROPS Design svaraði:
Hola Cristina, el patrón se realiza con aguja de 2.5 mm. Se trataba de una errata, ya está corregido.
07.08.2018 - 21:24Toby skrifaði:
This is very confusing. Plus it says there’s not a USA translation.
29.06.2018 - 23:11DROPS Design svaraði:
Dear Toby, our translators work continiously to get the patterns in every language as fast as possible. This pattern is already available in US version. Happy Crafting!
01.07.2018 - 03:32Jing skrifaði:
Dear, I really love the above bikini pattern, but I can't understand the diagram and the words explanation. they confused me. Would you please write to me more details, like how to start with, and where's the beginning etc? And does this bra cup crochet directly or need to crochet different parts and then sew them together to make one piece of bra? Appreciate if more information, thank you. Sincerely, Jing
27.06.2018 - 06:46DROPS Design svaraði:
Dear Jing, each bra cup will be worked separately starting in the middle of piece and crocheting back and forth on each side of the fundation chain, and increasing on one end of the chain to create the rounded edge towards mid front (the side where you will turn at the end of each row will be straight - see measurement chart. Follow then diagrams starting on row after the one with the star and reading from RS right to left and from WS left to right. Happy crocheting!
27.06.2018 - 08:29
Summer Ride#summerridebikini |
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||
Heklaður bikinítoppur með marglitu mynstri og snúru. Stærð S - XXXL. Stykkið er heklað úr DROPS Safran.
DROPS 190-4 |
||||||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.5. Veldu mynsturteikningu fyrir þína stærð. A.3 sýnir hvernig nota á bikiníið. A.4 sýnir hvernig á að gera snúru. A.5 sýnir hvernig maður festið lykkjurnar. HEKLLEIÐBEININGAR: Heklað er til skiptis frá réttu og frá röngu. Hver umferð með stuðlum byrjar með 3 loftlykkjum (kemur í stað fyrsta stuðul) og endar með 1 keðjulykkju í 3. loftlykkju í byrjun á umferð, snúið stykkinu. LITAMYNSTUR: Þegar skipt er um lit í byrjun á nýrri umferð er heklað þannig: Heklið síðasta stuðul með fyrsta lit, en bíðið með að draga þráðinn í gegn í lokin. Skiptið yfir í nýjan lit, dragið þráðinn í gegn með nýja litnum. Snúið stykkinu og heklið 3 loftlykkjur (= byrjun á nýrri umferð). Þegar skipt er um lit í umferð er heklað þannig: Heklið 1 stuðul með fyrsta litnum, en bíðið með að draga þráðinn í gegn í lokin. Skiptið yfir í nýjan lit, dragið þráðinn í gegn með nýja litnum. Þegar heklað er með tveimur litum, leggið þráðinn á þeim lit sem ekki er heklað með yfir lykkjurnar frá fyrri umferð og heklið utan um þráðinn þannig að hann sjáist ekki innan í lykkjunum, þráðurinn fylgir þar með áfram hringinn. Passið uppá að fylgiþræðirnir herði ekki á stykkinu og að þráðurinn verði ekki stífur þegar hann er sóttur upp frá fyrri umferð. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- BIKINITOPPUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Fyrst eru heklaðar 2 lausar brjóstaskálar. Þær eru festar saman við miðju að framan með snúru. Það er gerð lykkja í hvorri hlið og band fyrir öxl er þrætt í gegnum þær og hnýttur í kross á baki. BRJÓSTASKÁL: Heklið 30-30-36 loftlykkjur með heklunál 2,5 með litnum natur. Heklið síðan fyrstu umferð í A.1 (veldu mynsturteikningu fyrir þína stærð) – lesið HEKLLEIÐBEININGAR og LITAMYNSTUR og ATHUGIÐ HEKLFESTUNA, þannig: Heklið A.1a yfir fyrstu 24-24-30 loftlykkjur (= 4-4-5 mynstureiningar), A.1b yfir næstu 4 loftlykkjur, heklið fyrstu 3 stuðla í A.1c yfir síðustu 2 loftlykkjur, haldið síðan áfram hringinn í gagnstæðri hlið við loftlykkjur (= 29-29-35 loftlykkjur) og heklið síðustu 2 stuðla í A.1c í aðra af þessum loftlykkjum (sjá ör í mynsturteikningu), heklið síðan A.1d yfir næstu 4 loftlykkjur og A.1e yfir síðustu 24-24-30 loftlykkjur (= 4-4-5 mynstureiningar). STÆRÐ S/M: Haldið svona áfram með mynstur þar til A.1c er lokið á hæðina = 85 stuðlar í síðustu umferð. STÆRÐ L/XL: Endurtakið fyrstu umferð í A.1a/b/d/e 1 sinni til viðbótar á hæðina (þ.e.a.s. 1 umferð með natur) áður en heklað er áfram í þessu mynstri JAFNFRAMT er haldið áfram í 2. umferð í A.1c. Haldið svona áfram þar til mynstur A.1c er lokið á hæðina = 91 stuðull í síðustu umferð. STÆRÐ XXL/XXXL: Endurtakið fyrstu umferð í A.1a/b/d/e 3 sinnum til viðbótar á hæðina (þ.e.a.s. 1 umferð með natur) áður en heklað er áfram í þessu mynstri JAFNFRAMT er haldið áfram í 2. umferð í A.1c. Haldið svona áfram með mynstur þar til A.1c er lokið á hæðina = 113 stuðlar í síðustu umferð. ALLAR STÆRÐIR: Heklið A.2a yfir fyrstu 24-24-30 stuðlana (= 4-4-5 mynstureiningar), A.2b yfir næstu 4 stuðlana, heklið A.2c yfir næstu 10-15-15 stuðla, A.2d yfir næstu 9-5-15 stuðla, A.2e yfir næstu 10-15-15 stuðla, A.2f yfir næstu 4 stuðla, A.2g yfir síðustu 24-24-30 stuðla (= 4-4-5 mynstureiningar). Haldið svona áfram með mynstur þar til A.2 er lokið á hæðina = 91-97-121 stuðlar í síðustu umferð. Heklið næstu umferð með natur þannig: 1 loftlykkja, hoppið yfir 1 stuðul, * 1 fastalykkja í næsta stuðul, 2 loftlykkjur, 1 fastalykkja í sama stuðul, hoppið yfir 1 stuðul *, heklið frá *-* þar til 2 stuðlar eru eftir, heklið 1 loftlykkju, hoppið yfir 1 stuðul, 1 fastalykkja í síðasta stuðul. Klippið frá og festið enda. Heklið aðra brjóstaskál til viðbótar alveg eins. BAND FYRIR ÖXL: Sjá mynsturteikningu A.3. Klippið 4 þræði í litnum natur ca 6 metra. Tvinnið þá saman þar til þeir taka í, leggið snúruna saman tvöfalda og þá kemur hún til með að tvinna sig aftur saman. Hnýtið hnút á hvorn enda, ca 10 cm frá enda. Leggið snúruna saman, þræðið lykkjuna frá réttu á milli 2 stuðla í efsta hornið á annarri brjóstaskálinni. Þræðið síðan þræðina í gegnum lykkjuna og herðið varlega að. Gerið aðra snúru alveg eins og þræðið á milli 2 stuðla ca 5-5-6 cm frá horni. Gerið annað band fyrir öxl alveg eins og setjið á hina brjóstaskálina. Þræðið hvorn enda í gegnum 1 trékúlu og hnýtið hnút – sjá mynsturteikningu A.4a. Klippið 8 þræði natur ca 10 cm og hnýtið hnút til viðbótar með þræðinum frá hnút – hnýtið hann í miðju á þessum þráðum. Þetta er gert til að kögrið verði meira um sig. Hnýtið 1 þráð natur ca 1 cm niður frá kúlu. Klippið frá. LYKKJA: Klippið 4 þræði í litnum natur ca 1 meter. Tvinnið þá saman þar til þeir taka í, leggið snúruna saman tvöfalda og þá kemur hún til með að tvinna sig aftur saman. Hnýtið hnút á hvorn enda, ca 10 cm frá enda. Leggið snúruna saman tvöfalda, þræðið lykkjuna frá réttu á milli 2 stuðla í neðsta hornið á brjóstaskálinni. Þræðið síðan þræðina í gegnum lykkjuna á framhlið – látið eina lykkju hanga eftir ca 10 cm – mynsturteikning A.5. Herðið varlega á bakhlið og hnýtið hnút. Þræðið annan endann í gegnum 1 trékúlu og gerið hnút – sjá mynsturteikningu A.4b. Klippið 8 þræði í litnum natur ca 10 cm og hnýtið hnút til viðbótar með þræði frá hnút - hnýtið hann í miðju á þessum þráðum. Þetta er gert til að kögrið verði meira um sig. Vefjið einum þræði í litnum dökk vínrauður ca 8 sinnum hringinn, ca 1 cm að neðan frá kúlu (sjá svartan ferning). Klippið enda. Gerið það saman á hinum endanum, en meðlitnum appelsínugulur. Gerið lykkjur á sama hátt á hinni brjóstaskálinni. SNÚRA VIÐ MIÐJU AÐ FRAMAN: Klippið 4 þræði í litnum natur ca 4 metra. Tvinnið þá saman þar til þeir taka í, leggið snúruna saman tvöfalda og þá kemur hún til með að tvinna sig aftur saman. Hnýtið hnút á hvorn enda, ca 10 cm frá enda. Þræðið bandið (neðan frá og upp) á milli 2 stuðla frá annarri brjóstaskálinni að hinni, í sikk sakk, alls 3 sinnum, síðan er endinn þræddur upp og niður alveg eins á hinni brjóstaskálinni. Hnýtið slaufu að framan. Þræðið annan endann í gegnum 1 trékúlu og hnýtið hnút – sjá mynsturteikningu A.4c. Klippið 20 þræði í litnum natur ca 15 cm og hnýtið hnút til viðbótar með enda frá hnút – hnýtið hann í miðju á þessum þráðum. Þetta er gert til að kögrið verði meira um sig. Vefjið einum þræði dökk vínrauður ca 16 sinnum hringinn, ca 1 cm að neðan frá kúlu (sjá svartan ferning). Vefjið þræði í litnum appelsínugulur ca 8 sinnum hringinn, á efri hlið á trékúlu (sjá efsta svarta ferning). Klippið enda. Gerið alveg eins á hinum endanum. |
||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #summerridebikini eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 9 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 190-4
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.