DUVAL MT skrifaði:
Comment puis-je transcrire le modèle pour la taille XL afin de le réaliser avec des aiguilles droites car je n'arrive pas à utiliser des aiguilles circulaires ?
14.09.2019 - 09:58DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Duval, seules les manches de ce modèle se tricotent en rond, vous trouverez ici comment adapter un modèle sur aiguilles droites. Bon tricot!
16.09.2019 - 08:56
Karme skrifaði:
Hola, yo he llegado a los 14,5 cm y tego 243 puntos en las agujas. Ahora he de dejar de aumentar y seguir tejiendo como se presentan los puntos ? hasta los 22 cm? Gracias, por su pronta respuesta. un saludo. karme
02.09.2019 - 18:10DROPS Design svaraði:
Hola Karme. Si tu estás trabajando la talla S, tienes que aumentar para el raglán hasta que la labor mida 14 cm y después trabajar sin aumentos como se presentan los puntos hasta 20 cm, Si estás trabajando otra talla consulta el patrón para las medidas correspondientes.
05.09.2019 - 20:51
Karme skrifaði:
Los graficos que se empiezan de izquierda a derecha por el derecho?
31.08.2019 - 17:52DROPS Design svaraði:
Hola Karme. Los graficos se leen de abajo arriba y de derecha a izquierda por el lado derecho y de izquierda a derecha por el lado revés.
31.08.2019 - 19:16Oksana skrifaði:
There is no short rows on back of the neck, but there is difference of 4 cm between neck of the back and front seen on diagramm. Could you please specify on which account it appeares. Thanks!
27.08.2018 - 10:51DROPS Design svaraði:
Hello! The difference from the back of the neck to the front of the neck is on the width (i.e, the back of the neack is wider than the front of the neck). The height (4 cm) is the same for both front and back of the neck. Happy Knitting!
30.08.2018 - 13:27
Nanna skrifaði:
En meget smuk trøje, som strikkes i L. Er dog i tvivl om udtagningers på bærestykket, da resultat er 241 og ikke 271? Er der flere udtagninger end i mønster. Synes ikke dette fremgår klart af opskriften.
14.08.2018 - 16:45DROPS Design svaraði:
Hej Nanna, ja er den ikke fin :) Du starter med 94 masker, tager 25 masker ud jævnt fordelt på første pind i str 5,5. Tager 8 masker ud 19 gange (152 m) = ialt 271 m - God fornøjelse!
15.08.2018 - 08:17
Krista De Backer skrifaði:
Ik zou graag de telpatronen A3,A5 en A6 verder uittekenen. Kunt u mij zeggen met welk programma Drops de telpatronen uittekent? Groetjes
24.07.2018 - 15:34
Krista De Backer skrifaði:
Hoe wordt de omslag in het telpatroon gebreid: gedraaid rechts of gedraaid averechts?
22.07.2018 - 13:45DROPS Design svaraði:
Dag Krista, In dit geval worden deze gedraaid averecht gebreid.
07.08.2018 - 09:40
FURSTENBERGER Michèle skrifaði:
Bonjour, j\'ai essayé de tricoter le haut du gilet, sans succès, je me perd toujours dans les diagrammes. Auriez-vous la gentillesse de me décrire en détail ou par une vidéo le haut de ce gilet jusqu\'à la séparation des manches .
23.04.2018 - 15:41DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Furstenberger, pour toute assistance complémentaire, je vous invite à contacter le magasin où vous avez acheté votre laine ou à vous enregistrer sur le forum DROPS où l'on pourra vous aider plus en détail. Bon tricot!
24.04.2018 - 09:30
FURSTENBERGER Michèle skrifaði:
Bonjour, j'ai encore besoin de vos lumières, je n'arrive pas à faire le point fantaisie et choisir le diagramme à tricoter jusqu'à la séparation devant dos manches ainsi que le raglan, en fait tout le haut. Merci de m'indiquer en détail pour une taille XL, car le gilet me plais énormément.
19.04.2018 - 12:54DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Furstenberger, les cases blanches se tricotent toujours à l'endroit sur l'endroit et à l'envers sur l'envers. Celles avec une croix se tricotent à l'endroit sur l'envers = point mousse. A.4 = 16 m = Rang 1 (endroit): 16 m end. Rang 2 (envers): (1 m env, 2 m end) x 5, 1 m env. Répétez ces 2 rangs. A.1 se tricote en jersey endroit. Tricotez A.2, A.3 et A.5 comme pour A.4, mais tricotez les jetés torse (= pas de trou) au rang suivant soit à l'end (= si croix), soit à l'env (= si case blanche) au rang suivant. Suivez bien les diagrammes A.2, A.3 et A.6 indiqués pour la taille XL. Bon tricot!
19.04.2018 - 13:35
FURSTENBERGER Michèle skrifaði:
Bonjour, Je vous ai adressé un autre message pour le modele 187-35 je n'ai pas eu de réponse, je vous demandais de bien vouloir m'expliquer l'empiècement de ce gilet en m'indiquant quels sont les diagrammes pour une taille xxl , à partir de quel rang je dois mettre les marqueurs et surtout les augmentations à faire. Je vous remercie beaucoup de reponse, je serais tellement contente de réussir ce gilet. A bientot de vous lire.
11.04.2018 - 09:59DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Furstenberger, nous n'avons aucune question de votre part sous le modèle du sac DROPS 187-35>/a>, pour votre question relative à ce modèle, vous trouverez la réponse ci-dessous. Bon tricot!
11.04.2018 - 13:48
Sweet Pearl Jacket#sweetpearljacket |
||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||
Prjónuð peysa í garðaprjóni með laskalínu, prjónuð ofan frá og niður. Stærð S - XXXL. Stykkið er prjónað úr DROPS Air.
DROPS 187-38 |
||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. GARÐAPRJÓN (prjónað í hring): *1 umferð slétt og 1 umferð brugðið*, endurtakið frá *-*. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.6. Veljið mynsturteikningu fyrir rétta stærð í A.3 og A.6. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. ÚTAUKNING (á við um fram- og bakstykki): Prjónið þar til 2 lykkjur eru eftir á undan prjónamerki, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 4 lykkjur (prjónamerki er staðsett mitt á milli þessa lykkja), sláið 1 sinni uppá prjóninn (= 2 lykkjur fleiri). Endurtakið við bæði prjónamerkin (= 4 lykkjur fleiri). ÚRTAKA (á við um ermar): Fækkið um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki þannig: Prjónið þar til 3 lykkjur eru eftir á undan prjónamerki, takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 1 lykkja slétt, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð, prjónið 2 lykkjur slétt (prjónamerki er staðsett mitt á milli þessa lykkja), prjónið 2 næstu lykkjur slétt saman (= 2 lykkjur færri). HNAPPAGAT: Fellið af fyrir hnappagötum í hægri kanti að framan (þegar flíkin er mátuð). Fellið af frá réttu þegar eftir eru 3 lykkjur á prjóni þannig: Sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 2 næstu lykkjur slétt saman og prjónið síðustu lykkjuna slétt. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður slétt svo það myndist gat. Fellt er af fyrir fyrsta hnappagatinu þegar berustykki mælist ca 1½-2 cm. Fellið síðan af 6-6-7-7-7-7 næstu með ca 8-8-7½-7½-8-8 cm millibili. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Berustykki og fram- og bakstykki er prjónað fram og til baka, ofan frá og niður. Ermar eru prjónaðar í hring á sokkaprjóna. BERUSTYKKI: Fitjið upp 86-90-94-98-102-106 lykkjur (meðtaldar 5 kantlykkjur að framan í hvorri hlið á stykki) á hringprjón 4,5. Prjónið 4 umferðir GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Skiptið yfir á hringprjón 5,5. Prjónið 1 umferð slétt og aukið út um 25 lykkjur jafnt yfir með uppslætti (ekki er aukið út yfir fyrstu og síðustu 5 lykkjur = kantur að framan) = 111-115-119-123-127-131 lykkjur. Prjónið 1 umferð slétt frá röngu, uppslátturinn er prjónaður snúinn slétt svo ekki myndist gat. Lesið HNAPPAGAT – sjá útskýringu að ofan. Prjónið síðan mynstur frá réttu þannig: Prjónið síðan yfir vinstra framstykki þannig: Prjónið 5 kantlykkjur að framan í garðaprjóni, A.1 (= 1 lykkja), A.2 (= 5 lykkjur) yfir næstu 5-5-5-5-5-10 lykkjur (= 1-1-1-1-1-2 sinnum á breidd), A.3 (= 1-2-3-4-5-1 lykkjur). Prjónið yfir vinstri ermi þannig: Prjónið A.4 (= 16 lykkjur), A.5 (= 5 lykkjur), A.4 yfir 16 lykkjur. Prjónið yfir bakstykki þannig: Prjónið A.6 (= 2-3-4-5-1-2 lykkjur), A.2 yfir 10-10-10-10-15-20 lykkjur, A.3 yfir 1-2-3-4-5-1 lykkjur. Prjónið yfir hægri ermi þannig: Prjónið A.4 yfir 16 lykkjur, A.5 yfir 5 lykkjur, A.4 yfir 16 lykkjur. Prjónið yfir hægra framstykki þannig: Prjónið A.6 yfir 2-3-4-5-1-2 lykkjur, A.2 yfir 5-5-5-5-10-10 lykkjur og endið með 5 kantlykkjur að framan í garðaprjóni. Haldið áfram með mynstur og aukið út eins og útskýrt er í A.3, A.5 og A.6 (þ.e.a.s. aukið út um 1 lykkju hvoru megin við hvert A.4 = alls 8 lykkjur fleiri í hverri umferð frá réttu). Útauknar lykkjur eru prjónaðar jafnóðum snúnar inn í mynstur, það eiga ekki að myndast göt. Kantlykkjur að framan er prjónaðar í garðaprjóni til loka. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Mynsturteikning A.1, A.2 og A.4 eru endurteknar á hæðina. Þegar A.3, A.5 og A.6 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina halda útaukningar áfram og útauknar lykkjur eru prjónaðar jafnóðum inn í mynstur eins og áður. Aukið út hvoru megin við A.4 alls 14-16-19-21-24-27 sinnum (meðtalin útaukning í A.3, A.5 og A.6) = 223-243-271-291-319-347 lykkjur. Haldið síðan áfram með garðaprjón yfir garðaprjón og sléttprjón yfir sléttprjón þar til stykkið mælist 20-22-23-25-27-29 cm frá kanti í hálsmáli. Nú skiptast ermar og fram- og bakstykki frá réttu þannig: Prjónið 5 kantlykkjur í garðaprjóni, 32-34-37-41-46-52 lykkjur brugðið (= vinstra framstykki), setjið næstu 43-49-57-59-63-65 lykkjur á þráð (= ermi), fitjið upp 8-10-10-10-10-8 lykkjur undir ermi, prjónið 63-67-73-81-91-103 lykkjur brugðið (= bakstykki), setjið næstu 43-49-57-59-63-65 lykkjur á þráð (= ermi), fitjið upp 8-10-10-10-10-8 lykkjur undir ermi, prjónið 32-34-37-41-46-52 lykkjur brugðið og endið með 5 kantlykkjum að framan í garðaprjóni. Fram- og bakstykki og ermar er nú prjónað til loka fyrir sig. FRAM- OG BAKSTYKKI: = 153-165-177-193-213-233 lykkjur. Prjónið nú áfram stykkið í sléttprjóni, en með rönguna út, þ.e.a.s. prjónið slétt frá röngu og brugðið frá réttu með 5 kantlykkjum að framan í garðaprjóni í hvorri hlið á stykki. Setjið 1 prjónamerki 41-44-47-51-56-61 lykkjur inn frá hvorri hlið á stykki (= framstykki = 71-77-83-91-101-111 lykkjur á bakstykki). Þegar stykkið mælist 4 cm frá þar sem fram- og bakstykki skiptist frá ermum er aukið út um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerkin (= 4 lykkjur fleiri) – lesið ÚTAUKNING! Aukið svona út með 4 cm millibili alls 6-6-7-7-6-6 sinnum = 177-189-205-221-237-257 lykkjur. Þegar stykkið mælist 34-34-35-35-35-35 cm frá þar sem fram- og bakstykki skiptist frá ermum er skipt yfir á hringprjón 4,5 og prjónaðar eru 6 umferðir garðaprjón. Fellið af. Passið uppá að affellingarkanturinn verði ekki stífur, fellið e.t.v. af með 1 númeri grófari prjónum. Stykkið mælist alls ca 56-58-60-62-64-66 cm frá kanti í hálsmáli. ERMI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna. Setjið 43-49-57-59-63-65 lykkjur af þræði í annarri hlið á stykki á sokkaprjóna 5,5 og takið upp 1 lykkju í hverja af 8-10-10-10-10-8 lykkjum sem fitjaðar voru upp á fram- og bakstykki mitt undir ermi = 51-59-67-69-73-73 lykkjur. Setjið 1 prjónamerki mitt í nýjar lykkjur. Haldið áfram með garðaprjón yfir garðaprjón og sléttar lykkjur yfir sléttar lykkjur, þær 8-10-10-10-10-8 nýjar lykkjur undir ermi eru prjónaðar í garðaprjóni. Þegar stykkið mælist 3 cm frá þar sem ermin skiptist frá fram- og bakstykki er fækkað um 2 lykkjur mitt undir ermi – lesið ÚRTAKA! Fækkið lykkjum með 5½-4-2½-2-2-2 cm millibili alls 6-8-12-12-14-12 sinnum = 39-43-43-45-45-49 lykkjur. JAFNFRAMT þegar ermin mælist 5 cm frá þar sem ermin skiptist frá fram- og bakstykki er prjónað áfram í sléttprjóni frá röngu, þ.e.a.s. snúið stykkinu og prjónið sléttar lykkjur frá röngu í hring. Þegar stykkið mælist 38-37-36-34-33-31 cm skiptið yfir á sokkaprjón 4,5 og prjónið stroff (1 lykkja brugðið, 2 lykkjur GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan) í hring frá röngu, JAFNFRAMT í fyrstu umferð er fækkað um 0-1-1-0-0-1 lykkju = 39-42-42-45-45-48 lykkjur. Fellið af þegar stykkið mælist 43-42-41-39-38-36 cm frá þar sem ermin skiptist frá fram- og bakstykki. Passið uppá að affellingarkanturinn verði ekki stífur, fellið af með 1 númeri grófari prjónum. Stykkið mælist alls 63-64-64-64-65-65 cm frá kanti í hálsmáli. Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið tölur í vinstri kant að framan. |
||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||
|
||||||||||
![]() |
||||||||||
![]() |
||||||||||
![]() |
||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #sweetpearljacket eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 27 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 187-38
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.