Gitte skrifaði:
Hej. Jeg er igang med af tage ind under ærmet. Jeg synes indtagningerne blive grime da det giver en nærmest bule/tyk rille. Er det rigtigt. Ligger det sig bedre når den er vasket. Mvh Gitte
26.04.2024 - 16:12DROPS Design svaraði:
Hei Gitte. Om du følger FELLETIPS-1 og de antall gangene hvor ofte i den str. du strikker, så skal det bli bra. Når du er ferdig kan du prøve å dampe lett og se du fremdeles syns at det buler. mvh DROPS Design
29.04.2024 - 08:50
Rosita skrifaði:
Buonasera, non mi è chiaro il passaggio sulla manica, Quando il lavoro misura 14-12-12-10-10-9 cm, lavorare il diagramma A.3 (= 6 maglie), ALLO STESSO TEMPO, sul giro indicato dalla freccia nel diagramma, 9cm eseguire lo schema a3, ma non è troppo presto a 9 cm? E poi le frecce x le diminuzioni sono quasi a metà del diagramma, giusto? Grazie 👋
28.02.2024 - 20:47DROPS Design svaraði:
Buongiorno Rosita, le misure per l'inizio del diagramma A.3 sono corrette: le diminuzioni iniziano sui primi giri del diagramma. Buon lavoro!
02.03.2024 - 11:45
Azza skrifaði:
Dans le modèle drops 179-9 Mon me demande de monté COL: Monter 88-96-100-104-108-112 mailles avec la petite aiguille circulaire 3,5 en gris moyen. Tricoter 1 tour endroit puis en côtes ainsi: *1 maille endroit, 3 mailles POINT DE RIZ – voir ci-dessus *, tricoter de *-* jusqu’à la fin du tour. Continuer en côtes ainsi pendant 4 cm. Mais je ne comprends pas je monte en côte ou au point de riz ?
12.02.2024 - 09:15DROPS Design svaraði:
Bonjour Aza, les côtes sont formées par le point (1 maille endroit, 3 mailles point de riz), tricotez ainsi, de (à) pendant 4 cm. Bon tricot!
13.02.2024 - 08:00
Azza skrifaði:
Dans le modèle drops 179-9 Mon me demande de monté COL: Monter 88-96-100-104-108-112 mailles avec la petite aiguille circulaire 3,5 en gris moyen. Tricoter 1 tour endroit puis en côtes ainsi: *1 maille endroit, 3 mailles POINT DE RIZ – voir ci-dessus *, tricoter de *-* jusqu’à la fin du tour. Continuer en côtes ainsi pendant 4 cm. Mais je ne comprends pas je monte en côte ou au point de riz ?
11.02.2024 - 23:28DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Azza, ce point fantaisie (1 m endroit, 3 mailles point de riz) va former des côtes, autrement dit, continuez ainsi. Bon tricot!
12.02.2024 - 09:31
Kristel Rõõm skrifaði:
Juhendis: Kui töö kõrgus on 23-23-24-24-25-26 cm silmusemärkijast, kahanda 32-34-38-40-40-42 silmust ühtlaste vahedega ringil = 232-260-276-296-320-348 silmust. Koo 1 ring parempidi (koo kõik õhksilmused keerdsilmustena, et ei jääks auke). Kas siin peab kahandama või kasvatama? Silmade arvu järgi kasvatama, aga tegelikult?
25.11.2022 - 09:59DROPS Design svaraði:
Tere Kristel! Viga parandatud. Tänan teatamast!
15.12.2022 - 23:00
Mette skrifaði:
Hej, jag har ytterligare en fråga angående mönstret. Jag stickar storlek L och funderar över fram och bakdelen där det står att man ska öka med 38 maskor då arbetet mäter 24cm. Varifrån ska det mätas 24cm? Hela mitt arbete är ju betydligt längre (för tillfället nästan 50cm). Är det från mönstrets slut, från ärmens hål eller var? Och är det alltså hela arbetet som i slutet ska vara 60cm eller 60cm från ärmen (och hela arbetet då längre)?
29.09.2022 - 08:58DROPS Design svaraði:
Hej Mette, när du har delt till fram & bakstycke skriver vi härifrån mäts arbetet :)
29.09.2022 - 09:38
Mette skrifaði:
Hej, Jag stickar storlek L och funderar om jag verkligen ska sticka tills arbetet är 30cm innan jag tar av maskor för ärmarna. Om jag räknat rätt har jag nästan stickat hela mönstret då arbetet är så långt, och på bilden ser det ut som att ärmen börjar ungefär mitt i mönstret. Är orolig över att jag gör fel och kommer dricka för långt och inte få mönster på ärmarna…
09.09.2022 - 20:13DROPS Design svaraði:
Hei Mette. Så lenge strikkefastheten din stemmer i høyden, så er du nesten ferdig med diagram A.1 når du skal dele til bol og ermer. Bildet viser en modell i str S (den skal måle 27 cm) og da blir det mer av diagram A.1 igjen etter delingen. mvh DROPS Design
12.09.2022 - 09:19
Rosaria Pittano skrifaði:
Non capisco come devo iniziare e cosa è un alzata? Grazie.
02.12.2020 - 07:25DROPS Design svaraði:
Buongiorno Rosaria, deve iniziare come indicato dal collo. L'alzata consiste semplicemente di lavorare qualche ferro a ferri accorciati sul collo, in modo che sia un po' più alto rispetto al davanti, per una vestibilità migliore. Buon lavoro!
02.12.2020 - 08:43
Anette Ericson skrifaði:
Frågar igen då jag nu ser att i delningen på tex storlek L så är det 100 maskor vardera på fram och bak men sedan står det att jag har 220 maskor när jag ska sticka kroppen. Var kom de 20 maskorna ifrån? De 10 som läggs upp vid delningen nämns ju bara i samband med när ärmen ska stickas. Fattar ingenting.
22.02.2020 - 16:47DROPS Design svaraði:
Hei Anette. Du skal legge opp 10+10 masker under hver arm (tilhører bolen, ikke erme )= 220 masker til sammen. Ta en titt på denne videon, kanskje er det lettere å skjønne, selv om videoen viser raglan, se mellom tiden 07:00-09:25. Hur man stickar en tröja uppifrån och ner: God Fornøyelse.
24.02.2020 - 10:47
Anette Ericson skrifaði:
Hur monterar jag ärmen mot kroppen? Det läggs ju bara upp maskor på ärmen? Det måste ju bli ett stort hål? I andra jag stickat motsvaras upplägg eller avmaskningar på både ärm och kropp och sys sedan mot varandra. Frågar precis innan jag kommit till delning.
22.02.2020 - 15:54DROPS Design svaraði:
Hei Anette. Denne genseren strikkes ovenifra og ned, altså først strikkes halsen, så bærestykket, så settes maskene til ermene på en tråd og bolen strikkes så ferdig. Deretter strikkes ermene. Når du strikker første omgang på ermene, strikkes det opp 1 ny maske i hver av de maskene det ble lagt opp under erme når du strikket bolen (da slipper du å sy det "lille" hullet under ermene og genseren er ferdig montert). God Fornøyelse!
24.02.2020 - 10:14
Telemark#telemarksweater |
|||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||
Prjónuð peysa með hringlaga berustykki og marglitu norrænu mynstri, prjónuð ofan frá og niður. Stærð S - XXXL. Stykkið er prjónað úr DROPS Merino Extra Fine.
DROPS 179-9 |
|||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- PERLUPRJÓN: UMFERÐ 1: * 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið *, endurtakið frá *-*. UMFERÐ 2: sléttar lykkjur yfir brugðnar lykkjur og brugðnar lykkjur yfir sléttar lykkjur. Endurtakið umferð 2. ÚTAUKNING-1 (jafnt yfir): Til þess að reikna út hvernig auka eigi jafnt út, teljið fjölda lykkja í umferð (t.d. 88 lykkjur) og deilið með fjölda útaukninga sem á að gera (t.d. 8) = 11. Í þessu dæmi þá er aukið út eftir ca 11. hverja lykkju. Aukið út um 1 lykkju með því að slá 1 sinni uppá prjóninn, í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt svo ekki myndist gat. ÚTAUKNING-2 (á við um hliðar á fram- og bakstykki): Byrjið 4 lykkjum á undan prjónamerki, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 8 lykkjur slétt (prjónamerki er staðsett mitt á milli þessa 8 lykkja), sláið 1 sinni uppá prjóninn (= 2 lykkjur fleiri). Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt svo ekki myndist gat. UPPHÆKKUN: Prjónuð er upphækkun frá miðju að aftan (= byrjun á umferð). Byrjið frá réttu og prjónið 12-13-14-14-15-15 lykkjur, snúið, herðið á þræði og prjónið 24-26-28-28-30-30 lykkjur brugðið. Snúið, herðið á þræði og prjónið 36-39-42-42-45-45 lykkjur slétt, snúið, herðið á þræði og prjónið 48-52-56-56-60-60 lykkjur brugðið. Snúið, herðið á þræði og prjónið 60-65-70-70-75-75 lykkjur slétt, snúið, herðið á þræði og prjónið brugðið að byrjun á umferð. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.3 (Veljið mynsturteikningu fyrir rétta stærð – á við um A.1 og A.2). Allt mynstrið er prjónað í sléttprjóni. Allar umferðir í mynsturteikningu sýna mynstur séð frá réttu. LEIÐBEININGAR: Til að koma í veg fyrir að prjónfestan verði of stíf þegar mynstrið er prjónað er mikilvægt að herða ekki á þráðum aftan á stykki. Skiptið e.t.v. yfir á grófari prjóna þegar mynstrið er prjónað ef það strekkist á því. ÚRTAKA-1 (á við miðju undir ermi): Byrjið 3 lykkjum á undan prjónamerki, prjónið 2 lykkjur slétt saman, 2 lykkjur slétt (prjónamerki er staðsett mitt á milli þessa 2 lykkja), takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi hana slétt, prjónið 1 lykkju slétt, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð (= 2 lykkjur færri). ÚRTAKA-2 (jafnt yfir): Til þess að reikna út hvernig fækka eigi jafnt í umferð, teljið fjölda lykkja í umferð (t.d. 60 lykkjur), deilið þessum lykkjufjölda með fjölda úrtöku sem á að gera (t.d. 6) = 10. Í þessu dæmi þá eru prjónaðar ca 9. og 10. hver lykkja saman. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjón, ofan frá og niður. Umferðin byrjar við miðju að aftan. Ermarnar eru prjónaðar í hring á sokkaprjóna. HÁLSMÁL: Fitjið upp 88-96-100-104-108-112 lykkjur á stutta hringprjóna 3,5 með litnum milligrár. Prjónið 1 umferð slétt. Prjónið nú stroff þannig: * 1 lykkja slétt, 3 lykkjur PERLUPRJÓN - sjá útskýringu að ofan *, prjónið frá *-* umferðina hringinn. Haldið svona áfram með stroff í 4 cm. Eftir stroffið er prjónuð 1 umferð slétt þar sem auknar eru út 8-6-8-10-12-14 lykkjur jafnt yfir – lesið ÚTAUKNING-1 (jafnt yfir) = 96-102-108-114-120-126 lykkjur. Prjónið 1 umferð slétt. Til að flíkin passi betur er prjónuð smá UPPHÆKKUN aftan í hnakka – sjá útskýringu að ofan. BERUSTYKKI: Skiptið yfir á hringprjón 4. Haldið síðan áfram með 2-2-4-4-6-6 umferðir í sléttprjóni. Prjónið nú MYNSTUR og útaukningu – lesið LEIÐBEININGAR! Fyrsta umferðin er prjónuð þannig: Prjónið A.1 (= 16-17-18-19-20-21 mynstureining 6 lykkjur í fyrstu umferð í mynsturteikningu). Haldið svona áfram með mynstur. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! JAFNFRAMT í hverri umferð merktri með ör í mynsturteikningu er aukið út jafnt yfir þannig – munið eftir ÚTAUKNING-1 (jafnt yfir): Ör-1: Aukið út 30-36-42-42-48-48 lykkjur jafnt yfir = 126-138-150-156-168-174 lykkjur. Ör-2: Aukið út 30-36-42-42-48-48 lykkjur jafnt yfir = 156-174-192-198-216-222 lykkjur. Ör-3: Aukið út 30-36-36-42-42-48 lykkjur jafnt yfir = 186-210-228-240-258-270 lykkjur. Ör-4: Aukið út 30-36-36-42-42-48 lykkjur jafnt yfir = 216-246-264-282-300-318 lykkjur. Ör-5: Aukið út 24-34-36-38-40-42 lykkjur jafnt yfir = 240-280-300-320-340-360 lykkjur. Ör-6: Aukið út 30 lykkjur jafnt yfir í öllum stærðum = 270-310-330-350-370-390 lykkjur. Ör-7: Aukið út 20-20-20-30-30-40 lykkjur jafnt yfir = 290-330-350-380-400-430 lykkjur. Þegar stykkið mælist 27-29-30-32-33-34 cm frá uppfitjunarkanti skiptast lykkjur upp fyrir fram- og bakstykki og ermar þannig (A.1 er ekki lokið og heldur áfram eins og áður): Prjónið 41-48-50-55-59-65 lykkjur eins og áður (= hálft bakstykki), setjið næstu 63-68-75-80-82-84 lykkjur á þráð (= ermi), fitjið upp 8-8-10-10-12-14 nýjar lykkjur (= í hlið undir ermi), prjónið 82-97-100-110-118-131 lykkjur eins og áður (= framstykki), setjið næstu 63-68-75-80-82-84 lykkjur á þráð (= ermi), fitjið upp 8-8-10-10-12-14 nýjar lykkjur (= í hlið undir ermi), og prjónið 41-49-50-55-59-66 lykkjur sem eftir eru eins og áður (= hálft bakstykki). Fram- og bakstykki og ermar er nú prjónað hvert fyrir sig. HÉÐAN ER NÚ MÆLT! FRAM- OG BAKSTYKKI: = 180-210-220-240-260-290 lykkjur. Haldið síðan áfram með A.1 eins og áður. Þegar A.1 hefur verið prjónað til loka á hæðina er haldið áfram með A.2 yfir A.1, EN í 1. umferð í A.2 er aukið út um 0-0-2-0-4-4 lykkjur jafnt yfir = 180-210-222-240-264-294 lykkjur. Þegar A.2 hefur verið prjónað til loka á hæðina er sett 1 prjónamerki í hvora hlið. Setjið fyrra prjónamerkið eftir 45-52-55-60-66-73 lykkjur og seinna prjónamerkið eftir 90-106-112-120-132-148 nýjar lykkjur, nú eru 45-52-55-60-66-73 lykkjur eftir í umferð á eftir seinna prjónamerkinu. Prjónið nú með milligrár til loka og prjónið sléttprjón. Í næstu umferð er aukið út um 2 lykkjur í hvorri hlið – lesið ÚTAUKNING-2 (á við um hliðar á fram- og bakstykki). Aukið svona út með ca 4-5-5-5-5-5 cm millibili alls 5-4-4-4-4-3 sinnum = 200-226-238-256-280-306 lykkjur. Þegar stykkið mælist 23-23-24-24-25-26 cm er aukið út um 32-34-38-40-40-42 lykkjur jafnt yfir í næstu umferð = 232-260-276-296-320-348 lykkjur. Prjónið 1 umferð slétt (allur uppsláttur er prjónaður snúinn slétt svo að ekki myndist gat). Skiptið yfir á hringprjón 3,5. Prjónið stroff * 1 lykkja slétt, 3 lykkjur perluprjón *, prjónið frá *-* umferðina hringinn. Haldið svona áfram þar til stroffið mælist 6 cm. Fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. Til að affellingarkanturinn verði ekki stífur er hægt að fella af með grófari prjónum. Öll peysan mælist ca 56-58-60-62-64-66 cm frá öxl og niður. ERMI: Setjið 63-68-75-80-82-84 lykkjur af þræði í annarri hlið á stykki á sokkaprjón 4 og prjónið að auki upp 1 nýja lykkju í hverja af 8-8-10-10-12-14 nýjum lykkjum sem fitjaðar voru upp undir ermi (prjónið upp lykkjur með grunnlit í næstu umferð í mynstri) = 71-76-85-90-94-98 lykkjur. Haldið áfram með mynstur A.1 hringinn á ermi (mynstrið á ermi á að passa við mynstur frá berustykki) – ATH: í stærð S, M, L, XXL og XXXL kemur mynstrið ekki til með að ganga jafnt upp í lykkjufjölda mitt undir ermi, en til að koma í veg fyrir löng hopp eru prjónaðar eins margar lykkjur af mynstri A.1 eins og hægt er í umferð. Þegar A.1 hefur verið prjónað til loka á hæðina er prjónað A.2 yfir A.1 hringinn í umferð, JAFNFRAMT í fyrstu umferð er lykkjufjöldinn jafnaður út til 72-78-84-90-96-96 lykkjur (þetta er gert til að mynstur A.1 geti gengið jafnt upp í lykkjufjölda): Þegar A.2 hefur verið prjónað til loka á hæðina er sett eitt prjónamerki mitt á milli 8-8-10-10-12-14 nýrra lykkja sem fitjaðar voru upp undir ermi (= 4-4-5-5-6-7 nýjar lykkjur hvoru megin við prjónamerkin). HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Prjónið síðan með litnum milligrár. Í næstu umferð er fækkað um 2 lykkjur mitt undir ermi – lesið ÚRTAKA-1. Fækkið lykkjum svona í ca 6.-3.-3.-2.-2.-2. hverri umferð alls 6-9-9-12-12-12 sinnum = 60-60-66-66-72-72 lykkjur. Þegar stykkið mælist 14-12-12-10-10-9 cm prjónið mynstur A.3 (= 6 lykkjur) hringinn í umferð, JAFNFRAMT í umferð merktri með ör í mynsturteikningu er lykkjum fækkað jafnt yfir þannig – lesið ÚRTAKA-2 (jafnt yfir): ÖR-1: Fækkið um 6 lykkjur jafnt yfir = 54-54-60-60-66-66 lykkjur. ÖR-2: Fækkið um 6-6-12-12-12-12 lykkjur jafnt yfir = 48-48-48-48-54-54 lykkjur. Þegar A.3 hefur verið prjónað til loka á hæðina mælist stykkið cm 33-31-31-29-29-28 cm frá skiptingu. Prjónið síðan með milligrár. Prjónið 1 umferð þar sem aukið er út um 4-4-8-8-8-8 lykkjur jafnt yfir = 52-52-56-56-62-62 lykkjur. Skiptið yfir á sokkaprjón 3,5. Prjónið stroff hringinn (= 1 lykkja slétt, 3 lykkjur perluprjón) í 6 cm. Fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. Ermin mælist ca 39-37-37-35-35-34 cm frá skiptingu. Prjónið hina ermina á sama hátt. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #telemarksweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 29 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 179-9
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.