Sylvie skrifaði:
Bonjour je ne comprends pas le rang raccourci. Est-ce que ça veut dire tricoter 2 mailles de bordure. tricoter 3 mailles virer tricoter les mailles. Virer tricoter un rang. Virer 2 mailles bordure et trois mailles virer et tricoter .Prochain rangs est 7 maillés ensuite 13 mailles ? Merci
10.09.2023 - 17:25DROPS Design svaraði:
Bonjour Sylvie, tricotez les rangs raccourcis de chaque côté respectivement sur 2 m de bordure + les mailles du 1er A.1 (il y en a 3 au 1er rang, mais ce nombre va progressivement augmenter): tricotez 2 rangs sur les 2 m de bordure + le 1er A.1, puis 1 rang sur toutes les mailles puis 2 rangs sur les 2 m de bordure + le 1er A.1 de l'autre côté, puis 1 rang sur l'envers sur toutes les mailles. Répétez ceci tous les 12 rangs. Bon tricot!
11.09.2023 - 10:16
CARMINA skrifaði:
Hola, no entiendo la explicación de como tejer las vueltas acortadas. He visto que en otros patrones adjuntáis un vídeo concreto de ese patrón para tejer vueltas que son complicadas de entender con el texto que hay descrito en el patrón. Os pediría que me ayudáseis con un vídeo o una explicación mas exacta de cómo tejer las vueltas acortadas, para comenzar a tejer el diagrama A1. Muchísimas gracias de antemano. PAtron AUTUMN BUTTERFLY
26.01.2022 - 09:39DROPS Design svaraði:
Hola Carmina, puedes encontrar todos los vídeos relevantes para la realización de la labor bajo las instrucciones del patrón; aquí tienes el vídeo sobre filas acortadas: https://www.garnstudio.com/video.php?id=66&lang=es
31.01.2022 - 00:16
Dee skrifaði:
So pretty. Wish it was a crochet pattern, I don't knit :(
10.05.2021 - 23:16
Ami skrifaði:
Witam, mam pytanie odnośnie ilości rzędów skróconych? Ile rzędów skróconych jest przerabianych za każdym razem w miejscu zaznaczonym kółkiem na schemacie? 2 czy 3?
04.05.2021 - 18:28DROPS Design svaraði:
Witaj Ami, masz 2 dodatkowe krótsze rzędy (rzędy skrócone). Pozdrawiamy!
05.05.2021 - 17:52
Salmissra skrifaði:
Bonjour, j'aimerais vraiment qu'on m'explique comment faire les rangs raccourcis en commençant par A1 = 28 mailles. Et on doit faire combien e patron raccourcis sur un rang. J'aimerais bien comprendre, merci beaucoup :)
26.05.2020 - 00:50DROPS Design svaraði:
Bonjour Salmissra, les rangs raccourcis se font sur les 2 m de bordure + le 1er A.1 en début de rang sur l'endroit et sur le dernier A.1 + les 2 m de bordure en fin de rang sur l'endroit comme indiqué sous RANGS RACCOURCIS. Vous répétez ces rangs raccourcis tous les 12 rangs. Quand vous tricotez les mailles de A.1 sur ces 2 rangs, tricotez ces mailles en jersey et pas en suivant le diagramme pour que tous les motifs "grandissent" en même temps. Bon tricot!
26.05.2020 - 08:54
Yveline Candau skrifaði:
Bonjour je ne comprends rien à l explication du chale faut il tricoter les diagrammes en même temps ou à la suite les uns des autres pourquoi le a3b est il placé avant le a3a et pourquoi faut -il des rgs raccourcis merci en attente de vous lire
20.04.2020 - 16:43DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Candeau, vous tricotez les diagrammes A.3a et A.3b en même temps ainsi: 2 m point mousse, (les 26 m de A.3a, les 27 m de A.3b), vous répétez ces (26+27 m) 8 fois au total, autrement dit jusqu'à ce qu'il reste 2 mailles et terminez par 2 m de bordure au point mousse. Les rangs raccourcis permettent de donner de l'envergure (largeur totale en haut du châle) sans ajouter trop de longueur (hauteur). Bon tricot!
21.04.2020 - 10:06
Andrea Kulas skrifaði:
Ich wollte mal Nachfragen ob die verkürzten Reihen nur über den 1. Rapport jeder 12. Reihe oder über jeden Rapport gestrickt werden.
13.02.2018 - 15:29DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Kulas, die verkürzten Reihen werden über in jeder 12. Reihe gestrickt: über den 1. A.2 (+ 2 M kraus rechts) auf beiden Seiten (= 1. bei der Hinreihe und 1. bei der Rückreihe). Viel Spaß beim stricken!
13.02.2018 - 16:58
Maja Kristensen skrifaði:
Skal jeg kun strikke forkortede pinde i yderste venstre rapport + yderste højre rapport? Skal jeg ikke strikke forkortede pinde i alle rapporter på hver 12. Pind? På forhånd tak. Maja
03.01.2018 - 18:40DROPS Design svaraði:
Hej Maja, du strikker kun forkortede pinde i de yderste rapporter. God fornøjelse!
22.01.2018 - 16:23
Joan skrifaði:
Suggest adding stitch markers between sections. Also a statement of approximately how many yards would be needed for this project would be helpful.Love, Love this pattern!!
13.11.2017 - 01:28DROPS Design svaraði:
Dear Joan, you can calculate amount of yarn required from material required and yardage for each ball - see under tab "Materials" and shadecard to yarn used in this pattern. Happy knitting!
13.11.2017 - 11:20
Susanne Damgaard skrifaði:
Hej! Tak for tidligere svar. Jeg har nu printet opskriften ud, men der mangler et diagram i det printede. Det drejer sig om diagrammet med 41 masker øverst. Med venlig hilsen Susanne.
24.09.2017 - 19:02DROPS Design svaraði:
Hei Susanne. Vi kan ikke se at det er noe feil med utskriften. Den siste siden vi printer er ang. Merino Mania. Har du klikket på ditt printer ikon eller "Skriv ud: Opskriften" til høyre/under bildet? Du må bruke "Skriv ud: Opskriften" på siden. Evnt. må du sjekke dine innstillinger. God Fornøyelse!
27.09.2017 - 08:34
Autumn Butterfly#autumnbutterflyshawl |
||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||
Prjónað sjal með öldumynstri. Stykkið er prjónað úr DROPS Delight og DROPS Kid-Silk.
DROPS 180-29 |
||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umferðum. ÚTAUKNING: Aukið út um 1 lykkju með því að slá einu sinni uppá prjóninn. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt svo ekki myndist gat. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.3. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. STUTTAR UMFERÐIR: Prjónaðar eru stuttar umferðir yfir síðustu mynstureininguna + 2 kantlykkjur í garðaprjóni í hvorri hlið á sjali. Prjónið frá réttu þannig: Prjónið 2 kantlykkjur í garðaprjóni, prjónið sléttprjón yfir allar lykkjur í 1. mynstureiningu A.1 (= 3 lykkjur í 1. umferð í mynstureiningu). Snúið við, herðið á þræði svo ekki myndist gat og prjónið sléttprjón til baka yfir lykkjur í A.1, 2 kantlykkjur í garðaprjóni. Snúið við og prjónið mynstur yfir allar lykkjur á prjóni. Snúið við, prjónið 2 lykkjur í garðaprjóni, sléttprjón yfir allar lykkjur í 1. mynstureiningu A.1. Snúið við, herðið á þræði og prjónið til baka. Endurtakið stuttar umferðir eins og útskýrt er í mynsturteikningu (þ.e.a.s. í 12. hverri umferð). ATH: Vegna útaukninga í mynstri eru prjónaðar fleiri og fleiri lykkjur þegar stuttar umferðir eru prjónaðar. Þegar mynstureining A.3a og A.3b er prjónað, prjónið stuttar umferðir yfir báðar mynstureiningar + 2 kantlykkjur í hvorri hlið á stykki. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- SJAL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna. Fyrst er prjónað garðaprjón þar til auknar hafa verið út nægilega margar lykkjur til að geta prjónað mynstur. SJAL: Fitjið upp 7 lykkjur með 1 þræði Delight + 1 þræði Kid-Silk (= 2 þræðir) á hringprjón 5,5. Prjónið 1 umferð slétt. Prjónið nú þannig: UMFERÐ 1: Prjónið 2 lykkjur slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 lykkjur slétt = 11 lykkjur. UMFERÐ 2: Prjónið sléttar lykkjur til baka. ATH: Uppslátturinn er prjónaður snúinn slétt, svo ekki myndist gat. UMFERÐ 3: Prjónið 2 lykkjur slétt, setjið 1. prjónamerki, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 lykkjur slétt, setjið 2. prjónamerki, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 3 lykkjur slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, setjið 3. prjónamerki, 2 lykkjur slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, setjið 4. prjónamerki, 2 lykkjur slétt = 15 lykkjur. UMFERÐ 4: Prjónið sléttar lykkjur til baka. Haldið áfram í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan og aukið út þannig: Aukið út á eftir 1. og 2. prjónamerki og á undan 3. og 4. prjónamerki – lesið ÚTAUKNING! Aukið svona út í hverri umferð frá réttu (þ.e.a.s. í annarri hverri umferð) alls 3 sinnum = 27 lykkjur. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Í næstu umferð frá réttu er aukið út um 1 lykkju = 28 lykkjur. Prjónið 1 umferð til baka. Prjónið MYNSTUR – sjá útskýringu að ofan, þannig: Prjónið 2 kantlykkjur í garðaprjóni, A.1 (= 8 mynstureiningar 3 lykkjur í 1. umferð), 2 kantlykkjur í garðaprjóni. Í 12. hverri umferð eru prjónaðar STUTTAR UMFERÐIR – sjá útskýringu að ofan, í hvorri hlið. Þegar A.1 hefur verið prjónað til loka á hæðina eru 236 lykkjur á prjóni. Haldið áfram með A.2 yfir hverja mynstureiningu með A.1. Þegar A.2 hefur verið prjónað til loka á hæðina eru 428 lykkjur í umferð. Prjónið nú þannig: 2 kantlykkjur í garðaprjóni, * A.3a (= 26 lykkjur), A.3b (= 27 lykkjur) *, endurtakið frá *-* þar til eftir eru 2 lykkjur (= 8 sinnum), 2 kantlykkjur í garðaprjóni. Þegar A.3a og A.3b hefur verið prjónað til loka á hæðina eru 668 lykkjur í umferð. Prjónið 2 umferðir í garðaprjóni og fellið af. Til að koma í veg fyrir að affellingarkanturinn verði stífur er hægt að prjóna með grófari prjónum eða að slá uppá prjóninn eftir ca 4. hverja lykkju. Uppslátturinn er felldur af eins og venjuleg lykkja. Klippið frá og festið enda. Stykkið mælist ca 79 cm mitt á sjali. FORMUN: Leggið stykkið í volgt vatn þar til það er orðið blautt í gegn. Pressið varlega vatnið út, ekki vinda. Rúllið síðan stykkinu inn í handklæði og pressið fast til að ná vatninu úr – stykkið á nú að vera aðeins rakt. Leggið stykkið á mottu eða á dýnu – dragið það varlega út í það mál sem stendur efst í uppskrift. Látið þorna. Endurtakið þetta í hvert skipti sem stykkið er þvegið. |
||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||
|
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #autumnbutterflyshawl eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 20 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 180-29
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.