Heidi skrifaði:
Jeg er netop nået til at strikke bærestykket, men diagrammet A.1 er forsvundet fra opskriften. Hvad gør jeg nu?
02.03.2019 - 18:36DROPS Design svaraði:
Hei Heidi. Vi har nå dobbelsjekket dette, og diagrammet ligger fortsatt i bunnen av oppskriften, sammen med målskissen. Har du problemer med å se det uansett hvaslags enhet du bruker (mobil, pc, nettbrett)? God fornøyelse
04.03.2019 - 14:16
Katri Puttonen skrifaði:
Missä on piirros?
18.12.2018 - 22:20
Anette Due skrifaði:
Er det korrekt forstået, at man i størrelsen large ikke tager ind, strikker to sammen, i starten af mønster/bærestykket?
08.12.2018 - 11:18
Anette Due skrifaði:
Hej. Jeg er startet på A1. Men med 345 masker passer det ikke i raporten. Jeg har måtte tilføje 4 masker, så med 349 masker har jeg 25 raporter. Hvad gør jeg galt?
06.12.2018 - 22:54
Anette Due skrifaði:
Tak for hurtigt svar og rettelse, mvh anette
06.12.2018 - 19:06
Anette Due skrifaði:
Tak for svar. Betyder det jeg skal strikke ret, og vrang fra retsiden i firkant med streg.?
06.12.2018 - 11:20
Anette skrifaði:
Hej. Jeg strikke A1 og forstår ikke hvad der menes med ret fra retsiden, vrang fra vrangen. Det er jo en rundpind og ingen vrang... Venlig Hilsen anette
05.12.2018 - 21:16DROPS Design svaraði:
Hei Anette. Det har du helt rett i: det strikkes rundt etter A.1 og alle omgangeer strikkes fra retten. Vi skal få endret dette i symolforklaringen. Takk for beskjed og god fornøyelse.
06.12.2018 - 11:18
Camilla L. skrifaði:
Hei! Jeg skal begynne med mønster A1 om ikke så lenge, og er ikke så god på å lese mønster. Skal jeg begynne nederste linje der det står «s-m» og strikke det ut pinnen og så fortsette oppover?
07.11.2018 - 09:13DROPS Design svaraði:
Hei Camilla. Ja, strikkediagrammer leses fra nederst til øverst, fra høyre mot venstre. Begynn ved pilen for din størrelse, strikk den første raden, og gjenta den ut omgangen. Så begynner du på raden over og gjentar den ut omgangen, og sånn fortsetter det. God fornøyelse.
07.11.2018 - 11:12
Anne skrifaði:
Buongiorno!\r\nho iniziato questo progetto, ma la mia perplessità è su come riportare le maniche lavorate già in tondo sul corpo (davanti e dietro già unito). come posso fare per non creare una sorta di chiusura ad ( tra corpo e manica tonda?
18.04.2018 - 08:13DROPS Design svaraði:
Buongiorno Anne. Nel video che alleghiamo trova indicazioni su come riportare le maglie delle maniche lavorate in tondo sugli stessi ferri. A fine lavoro doivrà chiudere le aperture sotto le maniche. Buon lavoro!
18.04.2018 - 09:11
Agnes Bartelds skrifaði:
Ik brei maat XL. Bij het lijf wordt er gezegd: breien tot een hoogte van 41 cm, maar als je bij 8 cm 4 steken moet minderen komt de hoogte hoger uit. Want eerst 12 cm dan 13 cm is al 25 cm en dan 3 x 8 cm =24 cm is samen al 49 cm. Op de tekening staat een hoogte van 74 cm. Hoe moet ik dit gaan toepassen?
27.02.2018 - 09:55DROPS Design svaraði:
Je begint met minderen vanaf een hoogte van 13 cm en dat is gemeten vanaf de onderkant. Als je dan 4 keer mindert in totaal met steeds 8 cm ertussen, zit je op ongeveer 37 cm (3x8 +13).
04.03.2018 - 19:38
Winter Sea#winterseasweater |
||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||
Prjónuð peysa með hringlaga berustykki og gatamynstri, prjónuð úr DROPS Karisma eða DROPS Sky. Stærð S - XXXL.
DROPS 179-6 |
||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað í hring): *1 umferð slétt og 1 umferð brugðið*, endurtakið frá *-*. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. Sjá ör fyrir byrjun í þinni stærð. ÚRTAKA: Byrjið 3 lykkjum á undan prjónamerki: Prjónið 2 lykkjur slétt saman, prjónið 2 lykkjur slétt (prjónamerki er staðsett mitt á milli þessa lykkja), takið 1 lykkju óprjónaða, prjónið 1 lykkju slétt, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð. ÚTAUKNING: Aukið út með því að slá 1 sinni uppá prjóninn hvoru megin við prjónamerki + 1 lykkja. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt, það á ekki að myndast gat. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað neðan frá og upp. Það er klauf neðst niðri á peysunni, þess vegna er bakstykkið og framstykkið prjónað fram og til baka hvort fyrir sig, áður en þau eru sett saman á hringprjón og prjónað er áfram hringinn yfir allar lykkjur. Síðan eru ermarnar prjónaðar, öll stykkin eru sett saman og berustykkið er prjónað í hring. BAKSTYKKI: Fitjið upp 120-132-140-152-168-184 lykkjur á hringprjón 3,5 með Karisma eða Sky. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu, síðan er prjónað frá réttu – þannig: 3 lykkjur GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, * 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið *, endurtakið frá *-* þar til 5 lykkjur eru eftir, prjónið 2 lykkjur slétt og 3 lykkjur garðaprjón. Prjónið stroff í 3 cm. Skiptið yfir á hringprjón 4, haldið áfram í sléttprjóni með 3 lykkjur garðaprjón í hvorri hlið, í fyrstu umferð er fækkað um 20-24-22-24-28-32 lykkjur jafnt yfir = 100-108-118-128-140-152 lykkjur. Prjónið þar til stykkið mælist 12 cm, geymið stykkið og prjónið framstykki. FRAMSTYKKI: Fitjið upp og prjónið alveg eins og bakstykki. FRAM- OG BAKSTYKKI: Setjið bæði stykkin á sama hringprjón = 200-216-236-256-280-304 lykkjur. Haldið áfram hringinn í sléttprjóni. Setjið 1 prjónamerki í hvora hlið, 1 í byrjun á umferð og 1 eftir 100-108-118-128-140-152 lykkjur. Þegar stykkið mælist 13 cm er fækkað um 1 lykkju hvoru megin við hvort prjónamerki, sjá útskýringu að ofan (= 4 lykkjur færri). Fækkið lykkjum svona með 8 cm millibili alls 4 sinnum = 184-200-220-240-264-288 lykkjur. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 43-45-42-44-41-43 cm fellið af 8-8-10-10-12-14 lykkjur í hvorri hlið (= 4-4-5-5-6-7 lykkjur hvoru megin við prjónamerkin) = 168-184-200-220-240-260 lykkjur. Geymið stykkið og prjónið ermar. ERMI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna, skiptið yfir á hringprjón þegar auknar hafa verið út nægilega margar lykkjur. Fitjið upp 52-52-56-60-60-64 lykkjur á sokkaprjón 3,5 með Karisma eða Sky. Prjónið 1 umferð slétt, prjónið síðan stroff 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið. Þegar stykkið mælist 4 cm er skipt yfir á sokkaprjón 4. Haldið áfram í sléttprjóni, í fyrstu umferð er fækkað um 8-6-8-10-8-10 lykkjur jafnt yfir = 44-46-48-50-52-54 lykkjur. Setjið 1 prjónamerki í byrjun umferðar = mitt undir ermi. Haldið áfram í sléttprjóni. Þegar stykkið mælist 6-6-10-10-6-6 cm aukið út um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerkin – LESIÐ ÚTAUKNING. Aukið út með 3-2½-1½-1½-1½-1½ cm millibili alls 12-15-18-19-20-21 sinnum = 68-76-84-88-92-96 lykkjur. Haldið síðan áfram þar til ermin mælist 45-46-41-42-37-38 cm. Fellið af 4-4-5-5-6-7 lykkjur hvoru megin við prjónamerkin = 60-68-74-78-80-82 lykkjur. Geymið stykkið og prjónið hina ermina á sama hátt. BERUSTYKKI: Setjið allar lykkjur á sama hringprjón 4 = 288-320-348-376-400-424 lykkjur. Prjónið 1 umferð slétt þar sem fækkað er um 3-5-3-16-0-8 lykkjur jafnt yfir = 285-315-345-360-400-416 lykkjur. Prjónið síðan A.1 yfir allar lykkjur (= 19-21-23-24-25-26 mynstureiningar á breidd). Haldið áfram með þetta mynstur. Skiptið yfir á stutta hringprjóna eftir þörf. Þegar A.1 hefur verið prjónað til loka á hæðina eru 133-147-161-168-175-182 lykkjur í umferð. Prjónið 4 umferðir GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, í fyrstu umferð í garðaprjóni er fækkað um 41-51-61-62-65-68 lykkjur jafnt yfir = 92-96-100-106-110-114 lykkjur. Fellið síðan af með sléttum lykkjum. FRÁGANGUR: Saumið saman op undir ermum. |
||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||
|
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #winterseasweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 30 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 179-6
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.