Fia skrifaði:
Jag har en fråga angående ökningarna. Jag stickar efter XL, och man ska då öka vart 4:e varv 8 ggr. Ska man öka vart 4:e rätt varv eller vart annat rätt varv? Är i skrivandets stund på varv 40, och jag tycker inte att längden på mitt arbete stämmer med måttet på skissen. Enligt skissen ska jag ha 60 cm från uppläggsvarvet till ökningen för ärmarna. Men jag har nu 18 cm och 11 varv kvar innan jag ska lägga upp för ärmar.
14.09.2025 - 20:46
Fia skrifaði:
V ad menas med pilarna på diagram A.1? Jag förstår att det är olika storlekar, men XL är markerad på rad 3. Förstår inte riktigt vad som menas med detta. Snälla hjälp mig att förstå.
07.09.2025 - 17:26DROPS Design svaraði:
Hej Fia. Det är på det varvet du börjar diagrammet (står inskrivet i beskrivningen också). Så om du stickar XL så börjar du diagrammet på rad 3. Mvh DROPS Design
09.09.2025 - 08:35
Gerbon Laetitia skrifaði:
Bonsoir Je ne comprends pas la partie de l'encolure avec le schéma A3 je comprend pas comment je dois rabattre et a quel moment si vous voulez bien m'expliquer svp ou avoir une vidéo m'arrangerais. Merci
04.08.2025 - 21:48DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Gerbon, vous rabattez la maille centrale au 1er rang de A.3, puis vous terminez chaque côté de l'encolure séparément, en commençant par l'épaule gauche pour le dos; vous terminez A.3 et en même temps, vous rabattez en début de rang sur l'endroit (pour l'encolure): 8 x 2 m puis 2-5 x 1 m. Reprenez ensuite les mailles de l'épaule droite et rabattez les mailles de l'encolure de la même façon, mais en début de rang sur l'envers - n'oubliez pas de terminer A.3 en fin de rang sur l'endroit. Bon tricot!
05.08.2025 - 08:46
Pernille Matras skrifaði:
Hvordan kan det være at i skrive man skal lave forstykket som bagstykket, når både billed og diagram viser noget andet på forstykket. Der må være en del flere indtagninger på forstykket som ikke står i opskrifter? Faktisk vises forstykket som en v udskæring. Jeg vil gerne have en forklaring på hvordan jeg strikker forstykket efter 3 hele diagram mønster. På forhånd tak Pernille Matras
30.05.2025 - 23:25
Jacqueline VERRIELE skrifaði:
Peux ton tricoter ce modèle avec des aiguilles droites
01.05.2024 - 16:54DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Verriele, tout à fait, car on tricote ici chaque partie séparément, en allers et retours sur aiguille circulaire pour avoir suffisamment de place pour toutes les mailles, vous pouvez donc utiliser des aiguilles droites, vos mailles seront juste plus serrées, pensez à bien conserver la bonne tension. Retrouvez ici plus d'infos sur les aiguilles circulaires. Bon tricot!
02.05.2024 - 08:13
MARIANI DOMINIQUE skrifaði:
Bonjour, J'ai suivi scrupuleusement les indications et les mesures et je me retrouve quand même avec 3 pelotes de trop. Comment cela se fait-il?
23.05.2023 - 10:20DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Mariani, votre tension en largeur (nombre de mailles) et en hauteur (nombre de rangs) est-elle la même que pour l'échantillon? Si tel est bien le cas, merci de bien vouloir nous indiquer quelle taille vous avez tricoté, nos stylistes pourront ainsi vérifier, merci d'avance. Bon tricot!
23.05.2023 - 13:59
MARIANI DOMINIQUE skrifaði:
Bonjour, sur le schéma l encolure dos n'est pas la même que celle du devant. Pourtant les explications disent de faire la même chose dos et devant
16.05.2023 - 20:00DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Mariani, le schéma utilisé ici est standard, raison pour laquelle l'encolure dos est différente, je vais transmettre le message à nos stylistes pour voir si elles peuvent le modifier), le dos et le devant de ce top sont identiques, comme indiqué dans les explications. Bon tricot!
17.05.2023 - 08:07
Angelica skrifaði:
Undrar över avmaskning till hals. Enligt beskrivningen är bakstycke och framstycke exakt lika, men enligt måttskissen ser det ut att vara V- hals fram och högre i nacken bak. Jag skulle vilja sticka den som den ser ut i måttskissen. Hur ska jag göra då?
02.05.2021 - 07:39DROPS Design svaraði:
Hej Angelica, det bliver en V-hals om du følger diagrammet. Men forstykke og bagstykke er ens med mindre du vælger at strikke bagstykket højere uden at følge diagrammet. Vi kan desværre ikke hjælpe med at skrive opskriften om. God fornøjelse!
06.05.2021 - 11:23
Emanuela Verzani skrifaði:
Hi, I am following small side, I start the pattern on row 13 and where do I end it? at the end of the pattern? and then I repeat from row 23 again. OR do i start from row 13, do it all then start from row 1 at next repeat? thanks
02.04.2021 - 22:51DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Verzani, finish diagram then start again from row 1 to last row. Happy knitting!
07.04.2021 - 08:42
Torill Lehre skrifaði:
Hvor mange ganger sjal rapporten strikkes før det skal økes til ermer?
06.08.2020 - 19:20DROPS Design svaraði:
Hei Torill. Det kommer an på hvilken størrelse du strikker. Du øker i hver side slik: Øk på hver 4.pinne 0-0-0-8-12-14 ganger og på hver 2.pinne 23-23-24-10-3-0 ganger. Husk at du starter ved pilen i din størrelse i diagrammet. God Fornøyelse!
10.08.2020 - 11:45
Beach Day#beachdaytop |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
Prjónaður toppur með gatamynstri, prjónaður neðan frá og upp úr DROPS Paris. Stærð S - XXXL.
DROPS 176-8 |
|||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umferðum. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.3. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. PERLUPRJÓN: UMFERÐ 1: Prjónið *1 lykkju slétt, 1 lykkju brugðið *, endurtakið frá *-* þar til 1 lykkja er eftir, 1 lykkja slétt. UMFERÐ 2: Prjónið sléttar lykkjur yfir brugðnar lykkjur og brugðnar lykkjur yfir sléttar lykkjur. Endurtakið umferð 2. ÚTAUKNING: Aukið út um 1 lykkju með því að slá 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn brugðið svo að ekki myndist gat. Útauknar lykkjur eru prjónaðar í sléttprjóni. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TOPPUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í 2 stykkjum og saumað saman í lokin. BAKSTYKKI: Fitjið upp 71-77-83-93-103-113 lykkjur á hringprjóna 5 með Paris. Prjónið 4 umferðir PERLUPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Prjónið nú mynstur frá réttu þannig: Prjónið 1 kantlykkju í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, prjónið 23-26-29-34-39-44 lykkjur sléttprjón, byrjið á 13.-9.-7.-3.-1.-29. umferð í mynsturteikningu og prjónið A.1 (= 23 lykkjur), prjónið 23-26-29-34-39-44 lykkjur sléttprjón, 1 kantlykkja í garðaprjóni. Haldið svona áfram með mynstur fram og til baka, í næstu umferð frá réttu er aukið út um 1 lykkju innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið – LESIÐ ÚTAUKNING. Aukið svona út í 4. hverri umferð 0-0-0-8-12-14 sinnum og í annarri hverri umferð 23-23-24-10-3-0 sinnum. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Í lok næstu 2 umferða eru fitjaðar upp 10-9-7-9-9-7 nýjar lykkjur fyrir ermar = 137-141-145-147-151-155 lykkjur. Prjónið nú mynstur frá réttu þannig: Prjónið 2 kantlykkjur í perluprjóni, prjónið A.2 (= 7 lykkjur), prjónið sléttprjón og A.1 eins og áður þar til 9 lykkjur eru eftir á prjóni, prjónið A.2 og endið með 2 kantlykkjum í perluprjóni. Þegar stykkið mælist 40-42-43-45-46-48 cm og ein heil mynstureining A.1 hefur verið prjónuð til loka á hæðina á að fækka lykkjum fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. LESIÐ ALLAN KAFLANN ÁÐUR EN PRJÓNAÐ ER ÁFRAM! Prjónið mynsturteikningu A.3 yfir mynstur A.1, prjónið eins og áður yfir hinar lykkjurnar, JAFNFRAMT á að fella af miðju lykkjuna fyrir hálsmáli eins og útskýrt er í mynsturteikningu (A.3 skiptist nú og sýnir mynstur hvoru megin við hálsmál, gatamynstur A.3 er prjónað 1 sinni, prjónið síðan sléttprjón). Fellið lykkjurnar af í hverri umferð frá hálsi þannig: Fellið af 2 lykkjur 8 sinnum í öllum stærðum og 1 lykkja 2-3-3-4-4-5 sinnum = 50-51-53-53-55-56 lykkjur fyrir öxl. Prjónið hina öxlina alveg eins. FRAMSTYKKI: Fitjið upp og prjónið eins og bakstykki. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma með lykkjuspori. Saumið ermasauma. Saumið hliðarsauma innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið. Endurtakið í hinni hliðinni. HÁLSMÁL: Heklið með heklunál 5 kant í kringum hálsmál þannig: Heklið 1 fastalykkja ofan á öxl, * heklið 1 loftlykkju, hoppið yfir ca 1 cm, 1 fastalykkja *, endurtakið frá *-* í kringum allan kantinn, endið með 1 loftlykkju og 1 keðjulykkju í fyrstu fastalykkju í byrjun umferðar. Klippið frá og festið enda. |
|||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #beachdaytop eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 29 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 176-8
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.