Veera skrifaði:
Myssyn ohjeessa käsketään neuloa A.1 mallin mukaan 24 s, mutta kuvassa on 28 s. Miten tuo pitäisi neuloa, koska 24 s olisi oikea lukumäärä puikoilla oleviin silmukoihin nähden, mutta mallikuvan leveys tosiaan 28 s?
17.11.2019 - 20:51DROPS Design svaraði:
Hei, piirroksessa A.1 on 28 silmukkaa. Ohjeeseen tehdään korjaus.
19.12.2019 - 13:42
Nathalie skrifaði:
A la fin de l’echarpe vous préconisez de faire des diminutions alors qu’il faut faire des augmentations.
17.03.2019 - 08:50DROPS Design svaraði:
Bonjour Nathalie, cette faute de frappe a été corrigée, merci! Bon tricot!
18.03.2019 - 12:34
Solveig skrifaði:
Hej Hvis jeg nu gerne vil strikke huen i størrelse S/M, skriver I i opskriften, at den mindste størrelse skal strikkes på 1/2 pindenummer større. Gælder det for alle de pinde der skal bruges? Altså skal ribben så strikkes på pinde 4 og resten på pinde 4,5? Eller er det kun resten der skal strikkes på pinde 4,5? :) Jeg er ret nybegynder, og dette er min første hue jeg skal strikke, så der er en del ting at være i tvivl om :) Tak for opskrifter!
16.01.2019 - 14:36DROPS Design svaraði:
Hei Solveig. Pinnenummer er kun veiledende, det er strikkefastheten som avgjør hvilket pinnenummer du må bruke, og siden denne er individuell må man tilpasse pinnestørrelsen etter strikkefastheten. Her bør du finne den pinnestørrelsen som gir deg 21 m x 28 p glstrikk på 10 x 10 cm og så gå opp et halv pinnenummer. Da vil luens mål bli rikitge i forhold til S/M. Gå du opp i størrelse på pinnene du må bruke til både på vrangbord og glattstrikk. God fornøyelse
21.01.2019 - 13:12
Renate skrifaði:
Stimmt der Wollverbrauch bei dem Schal? Er ist bei Karisma und der Merino Wolle sehr unterschiedlich.
12.01.2019 - 12:03DROPS Design svaraði:
Liebe Renate, der Unterschied zwischen Karisma und Merino Extra Fine ist nicht so groß, mit beiden Garnen brauchen Sie je 6 Knäuel - schauen Sie mal unseren Garnumrechner. Viel Spaß beim stricken!
14.01.2019 - 09:57
Nina skrifaði:
Hallo, ich bin noch Anfänger und hab eine (wahrscheinlich etwas doofe :-) Frage: Im Muster fuer die Mütze schreibt ihr in der Legende fuer die weissen Kästchen: M re in Hin-R, 1 M li in Rück-R Aber ich dachte wir stricken in Runden, da gibt es doch dann keine Rück-Richtung, oder? Danke fuer die Hilfe! Nina
23.12.2018 - 08:56DROPS Design svaraði:
Liebe Nina, ja genau, wenn Sie die Mütze in der Runde stricken, stricken Sie keine Rückreihe sonder immer von der Vorderseite, dann stricken Sie die weisse Kästchen immer rechts (und die x = immer links in der Runde). Viel Spaß beim stricken!
02.01.2019 - 08:50
Nina skrifaði:
Hallo, ich bin noch Anfänger und hab eine (wahrscheinlich etwas doofe :-) Frage: Im Muster fuer die Mütze schreibt ihr in der Legende fuer die weissen Kästchen: M re in Hin-R, 1 M li in Rück-R Aber ich dachte wir stricken in Runden, da gibt es doch dann keine Rück-Richtung, oder? Danke fuer die Hilfe! Nina
23.12.2018 - 08:55
Luciana Luciani skrifaði:
Com'è possibile che la sciarpa misuri 23 cm di arghezza quando si avviano 71 m ed il campione di 10 cm è di 21 m? Con 71 m la sciarpa viene molto più larga . Vorrei una risposta prima di continuare il lavoro grazie
16.11.2018 - 13:33DROPS Design svaraði:
Buongiorno Luciana, la prima e l'ultima parte della, sciarpa sono lavorate a coste, ed è per questo che vengono a viste più maglie. Alla fine del bordo a coste, vengono diminuite 15 maglie, e da 71 si passa a 56 maglie, con una larghezza di circa 23 cm. Buon lavoro!
17.11.2018 - 10:02
Angela skrifaði:
"[...]fino a quando rimangono 9 m sul f (comprese le 7 m più esterne), lavorare le prime 2 m in A.2." Non mi è molto chiaro, mi ritrovo le 9 maglie finali, le ultime sette le lavoro come al solito, mentre le 2 precedenti? A.2 sono due schemi diversi, devo lavorarle a rovescio? Scusate l'ignoranza ma sono una novellina, non capisco cosa intendiate.
07.11.2018 - 22:11DROPS Design svaraði:
Buonasera Angela. C’è un errore nel testo: deve lavorare le 2 maglie come indicato per le prime due maglie del diagramma A3 (e non A2). Quindi a rovescio quando lavora sul diritto del lavoro, a diritto quando lavora sul rovescio del lavoro, in modo che il motivo prosegua correttamente. Buon lavoro!
07.11.2018 - 23:58
Lisa skrifaði:
Danke für diese wunderbare Anleitung. Leider stimmt die Mengenangabe für die DROPS Merino Extra Fine nicht ganz - um den Schal zu fertigen benötigt man mindestens 250g-300g.
26.10.2018 - 08:11
Ellen skrifaði:
Ik wil graag de sjaal maken. Alleen kan ik nergens het telpatroon A3 vinden. Zou ik deze kunnen ontvangen? Ik hoor het graag, alvast bedankt
10.09.2018 - 09:13DROPS Design svaraði:
Dag Ellen, Deze staat boven rechts van telpatronen A.2 (Het is wat een kleiner telpatroon, dus misschien dat je hem over het hoofd zag...)
12.09.2018 - 14:14
Weston#weston |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
Settið samanstendur af: Prjónuðum hálsklút og húfu fyrir herra með köðlum og stroffi úr DROPS Karisma eða DROPS Merino Extra Fine
DROPS 174-10 |
|||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.3 – sjá mynsturteikningu fyrir rétta stærð! Mynsturteikning sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. ÚTAUKNING: Aukið út um 1 l með því að slá 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn svo að ekki myndist gat! ATH: Uppslátturinn er prjónaður snúinn slétt eða snúinn brugðið eftir því í hvaða l í stroffi er prjónað. ÚRTAKA: Fækkið um 1 l með því að prjóna 2 l slétt saman. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HÚFA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna / sokkaprjóna. Vegna mynsturs á húfu þá er húfan í stærð XS/S og L/XL. Ef óskað er eftir stærð S/M (höfuðmál 57/59 cm) er hægt að prjóna stærð XS/S með 1/2 númeri grófari prjónum. HÚFA: Fitjið upp 130-144 l á hringprjóna nr 3,5 með Karisma eða Merino Extra Fine. Prjónið 1 umf br. Prjónið stroff (1 l sl, 1 l br) í 9 cm. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Prjónið 1 umf slétt þar sem fækkað er um 16-18 l jafnt yfir = 114-126 l. Skiptið yfir á hringprjóna nr 4. Prjónið nú mynstur þannig: Prjónið *A.1 (= 28 l), A.2 – sjá mynsturteikningu fyrir rétta stærð (= 10-14 l), * endurtakið frá *-* 2 sinnum til viðbótar í umf. Þegar allt A.1a og A.2a hefur verið prjónað til loka á hæðina er A.1a og A.2a endurtekið 4-5 sinnum til viðbótar á hæðina. Stykkið mælist ca 24-27 cm. Prjónið síðan A.1b yfir A.1a og A.2b yfir A.2a. Þegar allt mynstrið hefur verið prjónað til loka á hæðina eru 24-27 l eftir í umf. Prjónið 2 umf til viðbótar þar sem allar l hafa verið prjónaðar saman 2 og 2 = 6-7 l. Klippið frá, þræðið þráðinn í gegnum þær l sem eftir eru og festið vel. Húfan mælist alls 32-35 cm meðtalið stroff. Brjótið uppá stroffið að réttu þannig að uppábrotið mælist ca 6 cm. ------------------------------------------------------- HÁLSKLÚTUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka. HÁLSKLÚTUR: Fitjið upp 65-71 l (meðtalin 1 kantlykkja í garðaprjóni í hvorri hlið) með Karisma eða Merino Extra Fine á prjóna nr 4. Prjónið 1 umf br frá röngu. Prjónið síðan stroff þannig: 1 kantlykkja í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, * 1 l sl, 1 l br *, endurtakið frá *-* þar til eftir eru 2 l á prjóni, 1 l sl, 1 kantlykkja í garðaprjóni. Haldið svona áfram með stroff þar til stykkið mælist 4 cm – stillið af að næsta umf sem er prjónuð sé frá réttu! Prjónið nú þannig: Prjónið fyrstu 7 l eins og áður, síðan er prjónað sl yfir næstu 51-57 l JAFNFRAMT er fækkað um 13-15 l jafnt yfir – LESIÐ ÚRTAKA, prjónið síðustu 7 l í umf eins og áður = 52-56 l. ATH: Síðustu 7 l í hvorri hlið á stykki halda áfram alveg eins til loka! Í næstu umf frá röngu er prjónað sl yfir miðju 38-42 l. Prjónið nú mynstur þannig: Prjónið fyrstu 7 l, prjónið A.3 (= 4 l) þar til 9 l eru efti í umf (meðtaldar síðustu 7 l), prjónið 2 fyrstu l í A.3. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Haldið svona áfram þar til stykkið mælist ca 175 cm – passið að næsta umf sem prjónuð er sé umf frá réttu! Í næstu 2 umf er prjónað br yfir miðju 38-42 l (þ.e.a.s. í 1. umf br frá réttu, og í 2. umf br frá röngu) JAFNFRAMT í umf frá röngu er aukið út um 13-15 l jafnt yfir – LESIÐ ÚTAUKNING! Nú eru 65-71 l í umf. Prjónið síðan stroff eins og í byrjun á hálsklút þannig: 1 kantlykkja í garðaprjóni, * 1 l sl, 1 l br *, endurtakið frá *-* þar til 2 l eru eftir í umf, 1 l sl, 1 kantlykkja í garðaprjóni. Haldið svona áfram þar til stroffið mælist 4 cm – passið að næsta umf sem er prjónuð sé frá réttu! Fellið af með sl frá réttu. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #weston eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 19 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 174-10
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.