VF skrifaði:
Ce bonnet en taille L/XL est trop haut. Je pense que faire 6 cm de côtes au lieu de 9 cm va beaucoup mieux, 1 rg envers et commencer ensuite le motif est suffisant. On commence les diminution à 24 cm. La hauteur finale est de 32 cm soit celle de la plus petite taille et le bonnet va très bien. Le schémas des diminutions auraient dû être mis à part et non à la suite du motif que l'on doit répéter plusieurs fois.
09.03.2025 - 11:51
Maryse Bazzoli skrifaði:
Bonjour J'ai commencé le bonnet en taille L/XL. J'ai donc monté 144 mailles comme indiqué, puis fait 18 diminutions pour arriver à 126 mailles. Par contre au moment de commencer le point fantaisie je ne comprends pas le diagramme. Je ne comprends pas comment je dois faire les torsades pour cette taille. Pouvez-vous m'aider ? Merci d'avance CDT Maryse Bazzoli
05.01.2025 - 10:40DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Bazzoli, tricotez vos 126 mailles ainsi: *tricotez les 28 m de A.1, puis tricotez les 14 m de A.2 (en L/XL)*, vous avez tricotez (28+14=)42 mailles, répétez ces 42 mailles encore 2 fois (soit 3 fois au total), vous avez ainsi bien 42x3=126 mailles. Lisez les diagrammes de bas en haut et de droite à gauche tous les tours. Les torsades de A.1 se font par ex au 3ème tour. Quand vous avez terminé les 8 rangs de A.1a/A.2a reprenez- ces 8 rangs au 1er rang = tricotez ainsi 5 fois au total ces 8 rangs en hauteur, puis tricotez A.1b et A.2b au lieu de A.1a et A.2a, vous allez maintenant diminuer pour le haut du bonnet. Bon tricot!
06.01.2025 - 10:03
Johannes Van Olst skrifaði:
What is: work the first 7 sts, work A3 (4 sts) until 9 sts remain on row, work the first 2 sts in A3? What does A stand for?
02.01.2025 - 20:00DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Van Olst, A.3 is the name of the diagram - see at the bottom of the page, which is worked over 8 sts and 4 rows (drawn over 8 rows, ie 2 repeats in height for 1 repeat in width). Happy knitting!
03.01.2025 - 15:28
Nici skrifaði:
.... hab die Antwort schon gefunden!! :-)
29.02.2024 - 15:27
Nici skrifaði:
Hallo, liebes Drops-Team, könnten Sie mir bitte sagen, wie das Muster bei der Mütze gilt? Sie wird ja in Runden und nicht in Reihen gestrickt. Ist jede Masche als rechte Masche zu stricken? Herzlichen Dank und beste Grüße Nici
29.02.2024 - 15:23DROPS Design svaraði:
Liebe Nici, wenn man die Diagramme in Runden liest, wird man jeder Runde von rechts nach links lesen (alle Reihen/Runden sind im Diagram gezeichnet). Viel Spaß beim stricken!
29.02.2024 - 16:28
Masome skrifaði:
Hello dear I have a question and that's will be very great if you answer me. I knitted this hat but unfortunately after washing it became so loose. What should i do to resize it?
06.02.2024 - 23:01DROPS Design svaraði:
Hi Masome, You can try washing the hat using a slightly warmer programme. Regards, Drops Team.
07.02.2024 - 06:33
Ivana skrifaði:
Hi, I noticed a discrepancy between language versions in the hat pattern. In Czech there is a different number of stitches (146 for S/M instead of 130 in most other languages.) The same thing happens in Spanish (someone has already pointed that one out), Hungarian, Finnish and Czech for Slovakia versions. Could this be fixed so that no other people need to unravel 10 cm of work like I did? Thank you :)
13.01.2024 - 12:54DROPS Design svaraði:
Hi Ivana, thank you - pattern is revised and corrected. Happy knitting!
13.01.2024 - 17:27
Marie-Thérèse O'Carroll skrifaði:
Hi! Could you explain the 1st line of the scarf pattern? How am I to include an edge stitch in garter stitch in a cast on row?
23.08.2023 - 13:15DROPS Design svaraði:
Dear Mrs O"Carroll, the edge stitches are already included in the number of stitches, so that you just have to cast on either 65 pr 71 stitches and work as explained: 1 edge stitch, repeat k1, p1 until 2 sts remain, and finish with k1, and 1 edge stitch in garter stitch. Happy knitting!
23.08.2023 - 16:35
Rosalind Crawford-Weller skrifaði:
First let me say how very much I like drops design. I am an old kitter but I have just picked up knitting again, I thought I would try and Knitt.i could not follow the pattern at all so I was wondering if you would send me the old version of knitting as I don't understand graphics or to work out 57sts and at the same time dec15 I hope you can help. The pattern no is u-808 men's hat and scarf. Cheers Roz
31.07.2023 - 05:16DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Crawford-Weller, this lesson explains how to decrease (or increase) evenly in a round. and y should help you. Happy knitting!
31.07.2023 - 11:54
Joanna skrifaði:
Proszę o wyjaśnienie, w opisie szalika jest informacja "dopasować, aby kolejny rząd znajdował się na prawej stronie robótki" - jak rozpoznać w tym wzorze prawą stronę robótki? Czy zaczynając przerabianie nowego rzędu ta prawa strona powinna być skierowana do nas, czy na zewnątrz żeby było właściwie?
14.01.2023 - 21:22DROPS Design svaraði:
Witaj Joanno, prawa strona robótki to ta na początku której masz 1 oczko lewe (oczko brzegowe) i 1 oczko prawe. Najlepiej umieścić marker na prawej stronie. Przed naszymi oczaami zawsze znajduje się strona, którą aktualnie przerabiamy (w robótce przerabianej w rzędach będzie to raz prawa, a raz lewa strona robótki; w robótce przerabianej na okrągło przed naszymi oczami będzie zawsze prawa strona robótki). Pozdrawiamy!
16.01.2023 - 19:08
Weston#weston |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
Settið samanstendur af: Prjónuðum hálsklút og húfu fyrir herra með köðlum og stroffi úr DROPS Karisma eða DROPS Merino Extra Fine
DROPS 174-10 |
|||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.3 – sjá mynsturteikningu fyrir rétta stærð! Mynsturteikning sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. ÚTAUKNING: Aukið út um 1 l með því að slá 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn svo að ekki myndist gat! ATH: Uppslátturinn er prjónaður snúinn slétt eða snúinn brugðið eftir því í hvaða l í stroffi er prjónað. ÚRTAKA: Fækkið um 1 l með því að prjóna 2 l slétt saman. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HÚFA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna / sokkaprjóna. Vegna mynsturs á húfu þá er húfan í stærð XS/S og L/XL. Ef óskað er eftir stærð S/M (höfuðmál 57/59 cm) er hægt að prjóna stærð XS/S með 1/2 númeri grófari prjónum. HÚFA: Fitjið upp 130-144 l á hringprjóna nr 3,5 með Karisma eða Merino Extra Fine. Prjónið 1 umf br. Prjónið stroff (1 l sl, 1 l br) í 9 cm. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Prjónið 1 umf slétt þar sem fækkað er um 16-18 l jafnt yfir = 114-126 l. Skiptið yfir á hringprjóna nr 4. Prjónið nú mynstur þannig: Prjónið *A.1 (= 28 l), A.2 – sjá mynsturteikningu fyrir rétta stærð (= 10-14 l), * endurtakið frá *-* 2 sinnum til viðbótar í umf. Þegar allt A.1a og A.2a hefur verið prjónað til loka á hæðina er A.1a og A.2a endurtekið 4-5 sinnum til viðbótar á hæðina. Stykkið mælist ca 24-27 cm. Prjónið síðan A.1b yfir A.1a og A.2b yfir A.2a. Þegar allt mynstrið hefur verið prjónað til loka á hæðina eru 24-27 l eftir í umf. Prjónið 2 umf til viðbótar þar sem allar l hafa verið prjónaðar saman 2 og 2 = 6-7 l. Klippið frá, þræðið þráðinn í gegnum þær l sem eftir eru og festið vel. Húfan mælist alls 32-35 cm meðtalið stroff. Brjótið uppá stroffið að réttu þannig að uppábrotið mælist ca 6 cm. ------------------------------------------------------- HÁLSKLÚTUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka. HÁLSKLÚTUR: Fitjið upp 65-71 l (meðtalin 1 kantlykkja í garðaprjóni í hvorri hlið) með Karisma eða Merino Extra Fine á prjóna nr 4. Prjónið 1 umf br frá röngu. Prjónið síðan stroff þannig: 1 kantlykkja í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, * 1 l sl, 1 l br *, endurtakið frá *-* þar til eftir eru 2 l á prjóni, 1 l sl, 1 kantlykkja í garðaprjóni. Haldið svona áfram með stroff þar til stykkið mælist 4 cm – stillið af að næsta umf sem er prjónuð sé frá réttu! Prjónið nú þannig: Prjónið fyrstu 7 l eins og áður, síðan er prjónað sl yfir næstu 51-57 l JAFNFRAMT er fækkað um 13-15 l jafnt yfir – LESIÐ ÚRTAKA, prjónið síðustu 7 l í umf eins og áður = 52-56 l. ATH: Síðustu 7 l í hvorri hlið á stykki halda áfram alveg eins til loka! Í næstu umf frá röngu er prjónað sl yfir miðju 38-42 l. Prjónið nú mynstur þannig: Prjónið fyrstu 7 l, prjónið A.3 (= 4 l) þar til 9 l eru efti í umf (meðtaldar síðustu 7 l), prjónið 2 fyrstu l í A.3. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Haldið svona áfram þar til stykkið mælist ca 175 cm – passið að næsta umf sem prjónuð er sé umf frá réttu! Í næstu 2 umf er prjónað br yfir miðju 38-42 l (þ.e.a.s. í 1. umf br frá réttu, og í 2. umf br frá röngu) JAFNFRAMT í umf frá röngu er aukið út um 13-15 l jafnt yfir – LESIÐ ÚTAUKNING! Nú eru 65-71 l í umf. Prjónið síðan stroff eins og í byrjun á hálsklút þannig: 1 kantlykkja í garðaprjóni, * 1 l sl, 1 l br *, endurtakið frá *-* þar til 2 l eru eftir í umf, 1 l sl, 1 kantlykkja í garðaprjóni. Haldið svona áfram þar til stroffið mælist 4 cm – passið að næsta umf sem er prjónuð sé frá réttu! Fellið af með sl frá réttu. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #weston eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 19 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 174-10
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.