Helga skrifaði:
Ich bin mit den Maschenangaben zufrieden. Ich verstehe nicht warum nach den Bündchen abgenommen wird.? Das werde ich nicht befolgen
07.02.2020 - 16:39DROPS Design svaraði:
Liebe Helga, wenn Sie nach dem Bündchen die 220-240-264-288-312-344 angeschlagene Maschen nicht zu 184-200-220-240-260-288 Maschen abnehmen, wird die Arbeit breiter als in der Maßskizze. Mit Bündchen und kleinere Nadeln braucht man mehr Maschen als glatt rechts mit grössseren Nadeln. Viel Spaß beim stricken!
10.02.2020 - 10:43
Mary-Lou McColl skrifaði:
I am almost done the yoke. It seems to me that the front and back of this sweater are exactly the same. In your diagram the back neck shows 4 cm ( 1.57") higher. How does that come about?
12.01.2020 - 18:18DROPS Design svaraði:
Hi Mary-Lou, The neck is the same back and front. Happy knitting!
13.01.2020 - 07:21
Jannie Ingeman skrifaði:
Hej. Jeg har læst de andre spørgsmål og svar angående raglan- indtagningerne, men har ikke helt kunnet gennemskue det. Når jeg skal tage ind efter mærket ved 2. Og 4. Mærketråd, skal jeg så stadig starte 3 masker før mærketråd, som anvist i vejledning til raglan? Og hvordan bliver der så forskel på raglan indtagningen på henholdsvis 1.+3. Og 2.+4. ?
18.12.2019 - 12:20DROPS Design svaraði:
Hej Jannie, øverst i opskriften læser du hvordan du tager ind til RAGLAN på hver side af mærkerne. Det er antallet gange som er forskelligt på ærmerne i forhold til for og bagstykke. God fornøjelse!
15.01.2020 - 11:48
Mary-Lou McColl skrifaði:
I am converting to straight needles and I did some math and now I don't understand-please explain 21 st=10 cm 1 st=(10 divided by 21) =0.476 cm Medium size = 52 cm chest (front panel) .... 52 cm divided by 0.476 = 109 st . and the pattern calls for 100 st Any thoughts? Is there something I am missing?
06.12.2019 - 02:17DROPS Design svaraði:
Hi Mary-Lou, If you do an easier maths - 21 stitches x 5.2 (you want 52 cm and you have 21 stitches per 10 cm) you get 109 stitches. Happy knitting!
06.12.2019 - 07:56
Patricio skrifaði:
Muchísimas gracias por su amabilidad con este patrón he terminado un jersey y estoy haciendo otro , tus consejos me han sido muy útiles . Gracias .
06.11.2019 - 22:47
Fedorenko skrifaði:
Bonsoir, J'ai 4 marqueurs au total pour différencier dos devant et manches. La diminution qui se fait après le marqueur se fait elle de la même façon que celle avant le marqueur (comme indiqué dans la partie raglan)? Et si je comprend bien lors du 2eme et 4eme tour J'effectue au total 8 diminutions en même temps (avant et après le 1er marqueur, avant et après le 2eme marqueur, etc...) est ce bien ça ? Merci.
06.11.2019 - 19:32DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Fedorenko, quand vous diminuez avant le marqueur, vous tricotez 2 m ens à l'end, quand vous diminuez après le marqueur, vous glissez 1 m, tricotez 1 m, et passez la m glissée par-dessus la m tricotée. Les premières diminutions se font tous les 4 rangs sur dos/devant et manches, on diminuera alors 8 m par tour; ensuite,en fonction de la taille, vous diminuerez soit 4 m (manches seulement) soit 8 m (comme avant), car les diminutions des manches et du dos/devant se font à un rythme différent. Bon tricot!
07.11.2019 - 08:54
Fedorenko skrifaði:
Bonsoir, Je suis au moment de la diminution pour le raglan. J'ai compter les diminutions et au lieu d'arriver à 136 mailles j'ai 128 mailles.... Est ce normal ? J'ai oublié quelque chose ? J'avais bien 320 mailles au départ. Merci
02.11.2019 - 19:13DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Fedorenko, vous aviez 320 m et vous diminuez pour les manches: 10+12 x 4 m (2 sur chaque manche) = 22x4=88 m au total - pour le dos & le devant: 8+16 x 4 = 96 m. Vous aviez 320 m - 88-96= 136 m. Vérifiez que vous n'avez pas diminué en trop sur le devant/dos ou les manches. Bon tricot!
04.11.2019 - 16:22
Patricio skrifaði:
Muchísimas gracias por haberme contestado me ha sido de mucha ayuda disculpa si te hago una consulta en las disminuciones del camesú cuando se refiere a vueltas y filas en las disminuciones es lo mismo o hay una diferencia es decir es para no repetir palabras o las disminuciones son de otra forma . Muchísimas gracias
29.09.2019 - 22:24DROPS Design svaraði:
Hola Patricio. Si trabajamos en redondo utilizamos la palabra vuelta (trabajando todos los puntos en la aguja), si trabajamos de ida y vuelta utilizamos la palabra fila.
17.10.2019 - 19:44
Ida Ailén Gyldstrøm Åstrøm skrifaði:
Jeg har strikket vrangborden og felt de maskene jeg skal. Det jeg lurer på er om jeg skal måle 6 cm fra starten av vrangborden før jeg begynner å øke igjen eller sksl jeg måle fra der glsttstrikken begynner?
20.09.2019 - 02:39DROPS Design svaraði:
Hei Ida Ailen, Du måler fra oppleggskanten. God fornøyelse!
20.09.2019 - 07:19
Regina skrifaði:
Hi! In chart scheme back side of body seems longer than the front. In pattern instructions both sides of the body knitted the same way, no short rows for back. Then how it can be longer than front? Thanks.
18.09.2019 - 13:52DROPS Design svaraði:
Dear Regina, chart is just here a standard one, there are no elevation on back piece in this pattern, this means neckline on front piece and on back piece will be both the same. Happy knitting!
18.09.2019 - 14:50
Keystone#keystonesweater |
|
![]() |
![]() |
Prjónuð peysa fyrir herra úr DROPS Karisma með laskalínu. Stærð S - XXXL.
DROPS 174-3 |
|
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- LASKALÍNA: Frá réttu: Byrjið 3 l á undan prjónamerki: 2 l slétt saman, 2 l sl (prjónamerki er staðsett mitt á milli þessa 2 l), takið 1 l óprjónaða, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir. LEIÐBEININGAR: Ef prjónfestan passar ekki á hæðina og prjónað er of fast þá kemur laskalína til með að verða allt of stutt og handvegurinn of lítill. Þetta er hægt að stilla af með því að prjóna 1 auka umferð án úrtöku með jöfnu millibili á milli úrtöku. GARÐAPRJÓN (prjónað í hring): *1 umf sl og 1 umf br*, endurtakið frá *-*. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna, neðan frá og upp. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 220-240-264-288-312-344 l á hringprjóna nr 3,5 með litnum milligrár. Prjónið stroff = 2 l sl, 2 l br í 5 cm. Skiptið yfir á hringprjóna nr 4, í næstu umf er prjónað slétt, JAFNFRAMT er fækkað um 36-40-44-48-52-56 l jafnt yfir = 184-200-220-240-260-288 l. Haldið áfram í sléttprjóni. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Setjið 1 prjónamerki í hvora hlið = 92-100-110-120-130-144 l á milli prjónamerkja. Þegar stykkið mælist 6 cm er aukið út um 1 l hvoru megin við bæði prjónamerkin (= 4 útaukningar). Aukið út í 10. hverjum cm alls 4 sinnum = 200-216-236-256-276-304 l. Þegar stykkið mælist 40-40-41-41-41-41 cm fellið af 4-4-5-5-6-6 l hvoru megin við hvort prjónamerki (= 8-8-10-10-12-12 l á hvorri hlið) = 92-100-108-118-126-140 l á framstykki og bakstykki. Geymið stykkið og prjónið ermar. ERMI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna. Fitjið upp 60-60-64-68-72-72 l á sokkaprjóna nr 3,5 með litnum milligrár. Prjónið stroff = 2 l sl, 2 l br í 4 cm. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr 4, næsta umf er prjónuð slétt, JAFNFRAMT er fækkað um 10-8-10-12-14-12 l jafnt yfir = 50-52-54-56-58-60 l. Setjið 1 prjónamerki í byrjun umf = mitt undir ermi. Þegar stykkið mælist 7-8-8-10-10-10 cm er aukið út um 1 l hvoru megin við prjónamerkin. Aukið út með 3-2-2-1½-1½-1½ cm millibili alls 13-16-17-18-19-20 sinnum = 76-84-88-92-96-100 l. Þegar stykkið mælist 46-45-44-43-42-42 cm (styttra mál í stærri stærðum vegna breiðari axla) fellið af 4-4-5-5-6-6 l hvoru megin við prjónamerki ( = 8-8-10-10-12-12 l felldar af mitt undir ermi) = 68-76-78-82-84-88 l. Geymið stykkið og prjónið aðra ermi á sama hátt. BERUSTYKKI: LESIÐ ALLAN KAFLANN ÁÐUR EN PRJÓNAÐ ER ÁFRAM! Setjið inn ermar á sama hringprjón og fram- og bakstykki þar sem fellt var af fyrir handvegi = 320-352-372-400-420-456 l. Haldið áfram í sléttprjóni, nú byrjar úrtaka fyrir LASKALÍNA – sjá útskýringu að ofan og LESIÐ LEIÐBEININGAR! Setjið 1 prjónamerki í allar skiptingarnar á milli erma og fram- og bakstykkis (= 4 prjónamerki). 1. prjónamerki = í skiptinguna á milli vinstri ermi og framstykkis Lykkjum er fækkað mismunandi á fram- og bakstykki og ermum. Fækkið l á eftir 2. og 4. prjónamerkis og á undan 3. og 1. prjónamerkis (= úrtaka á ermum) þannig: Fækkið l í 4. hverri umf: 10-10-10-11-12-14 sinnum, síðan í annarri hverri umf: 12-15-16-16-16-14 sinnum. Fækkið l eftir 1. og 3. prjónamerki og á undan 2. og 4. prjónamerki (= úrtaka á framstykki og á bakstykki): Fækkið l í 4. hverri umf: 8-8-6-4-3-0 sinnum, í annarri hverri umf 16-19-24-30-34-39 sinnum, síðan í hverri umf: 0-0-0-0-0-4 sinnum. Eftir alla úrtöku fyrir laskalínu eru 136-144-148-156-160-172 l eftir í umf. Prjónið 1 umf þar sem fækkað er um 36-36-36-40-40-44 l jafnt yfir = 100-108-112-116-120-128 l í umf. Skiptið yfir í litinn dökk blár og prjónið 4 umf GARÐAPRJÓN yfir allar l – sjá útskýringu að ofan. Fellið af með sl. FRÁGANGUR: Saumið saman op undir ermum. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #keystonesweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 25 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
|
Skrifaðu athugasemd um DROPS 174-3
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.