Renaut skrifaði:
Bonjour, merci pour votre réponse, pour la robe 27-9 model n°u-069-bn elle est très belle mais je n'arrive pas à tricoter aux aiguilles circulaires, serait-il possible d'avoir le même modèle mais aux aiguilles droites , sa serait très aimable de votre part Bonne journée Cordialement Mme Renaut Aline
29.01.2025 - 16:08DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Renaut, cette robe se tricote en rond, mais vous trouverez ici quelques astuces pour adapter les explications sur aiguilles droites. Bon tricot!
30.01.2025 - 10:44
Renaut skrifaði:
Bonjour, Suite a l'ouvrage n°27-9 modèle n°u-069-bn, j'ai 84m ensuite j'ai mon jacquard à faire 14 fois le schéma pour arriver à 224m comment je fais pour faire les augmentations de 140m pourriez vous m'expliquer car sur le modèle il n'y a aucune explication Merci de bien vouloir m'aider Cordialement Mme Renaut Aline
03.01.2025 - 14:34DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Renaut, vous tricotez 14 fois le diagramme A.1 en largeur (soit 14 x 6 = 84). Vous tricotez A.1 et augmentez comme indiqué dans le diagramme = alternativement au début de chaque A.1 et à la fin de chaque A.1. Quand A.1 est terminé, vous avez augmenté 10 mailles dans chaque A.1 = vous avez 16 mailles dans chaque A.1 x 14 fois tout le tour = 224 mailles au total quand le diagramme est terminé. Bon tricot!
03.01.2025 - 15:48
Monica Faccincani skrifaði:
Nel corpo, il 1° segnapunti, quello che prevede un aumento prima e uno dopo, è quello che corrisponde al centro del dietro? Grazie
12.12.2024 - 20:58DROPS Design svaraði:
Buonasera Monica, il 1° segnapunti sul corpo corrisponde al lato, come indicato nelle spiegazioni. Buon lavoro!
13.12.2024 - 22:53
Maria Valls Izard skrifaði:
He adaptado este patrón para una chaqueta con cremallera y bolsillos para mi nieta, talla 4-5 años. Detalles: al trabajar "en abierto", antes y despúes del dibujo principal, hay una vuelta de un solo color, que obliga a hacer el dibujo en dos vueltas cada vez, el otro color queda en la otra punta . Como hay cambios de color separados por hasta 7 p, quedan hebras largas, he forrado el dibujo para evitar enganches. Gracias por el patrón. Bien explicado.
04.10.2024 - 12:57
Tanja Lesch skrifaði:
Ich würde dieses Kleid nicht nur für ein Kind sondern auch für eine Puppe von 40 cm stricken. Wie kann man das entsprechend umrechnen?
23.09.2024 - 12:11DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Lesch, leider können wir nicht jedes Modell nach jeder Anfrage anpassen, vielleicht kann Ihnen aber ein von diesen Modellen weiterhelfen. Viel Spaß beim Stricken!
23.09.2024 - 16:34
Rinasan skrifaði:
This is one of the cutest patterns I\'ve had the chance to do, and Karisma yarn is incredible!
20.07.2024 - 01:31
Cornelia Gheorghe skrifaði:
Buna ziua.Sunteti minunati.Toate modelele sunt frumoase si explicate pe inteles.Nu le pt traduce in romana dar,o parte le-am tradus in italiana pentru ca vorbesc si limba italiana.Din pacate,acum nu le mai pot traduce.Va rog,as dori sa poata fi traduse si in italiana.Multumesc frumos pentru tot ce faceti.Eu sunt o bunica care tricoteaza lucruri pentru nepoatele mele(6 si 8 ani) si pentru nora mea.Va doresc tot binele din lume.
19.03.2024 - 09:48
Cornelia Gheorghe skrifaði:
Buna ziua.Sunteti minunati.Toate modelele sunt frumoase si explicate pe inteles.Nu le pt traduce in romana dar,o parte le-am tradus in italiana pentru ca vorbesc si limba italiana.Din pacate,acum nu le mai pot traduce.Va rog,as dori sa poata fi traduse si in italiana.Multumesc frumos pentru tot ce faceti.Eu sunt o bunica care tricoteaza lucruri pentru nepoatele mele(6 si 8 ani) si pentru nora mea.Va doresc tot binele din lume.
19.03.2024 - 09:48
Mija skrifaði:
In A2, should YO be worked twisted in the next round ? Thank you.
05.12.2023 - 21:28DROPS Design svaraði:
Dear Mija, yes you are right, in A.2 (and A.3) the yarn overs made on the first row should be worked twisted, the yarn overs on each side of the decrease are worked in the front loop of stitches, they should make holes. Happy knitting!
06.12.2023 - 08:17
ELENA skrifaði:
Buongiorno, volevo sapere perché se le taglie sono 5 (3/4-5/6-7/8-9/10-11/12) quando si inizia lo sprone si danno n. 4 avvii di maglie? (84-88-92-96). A quali misure si riferiscono? sempre nella descrizione dello sprone, quando si passa ai ferri corti n. 4, dice di aggiustare il n. delle maglie a 78-84-90-98-105, quindi ci sono 5 misure. Quindi la domanda è: nelle maglie di avvio è saltata una misura ? Grazie
01.12.2023 - 11:27DROPS Design svaraði:
Buonasera Elena, grazie per la segnalazione: abbiamo corretto il numero di maglie dell'avvio. Buon lavoro!
04.12.2023 - 17:03
Forest Dance#forestdancedress |
|||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||
Prjónaður kjóll með norrænu mynstri úr DROPS Karisma. Stærð börn 3-12 ára
DROPS Children 27-9 |
|||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað í hring): *1 umferð slétt og 1 umferð brugðið *, endurtakið frá *-*. LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING: Aukið út með því að slá 1 sinni uppá prjóninn, í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn svo ekki myndist gat. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.3. Sjá mynsturteikningu fyrir rétta stærð. LEIÐBEININGAR: Til að koma í veg fyrir að prjónfestan verði of stíf þegar mynstrið er prjónað þá er mikilvægt að herða ekki á þráðum á bakhlið á stykki. Notið e.t.v. grófari prjóna þegar mynstrið er prjónað ef það herpist saman. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- KJÓLL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna ofan frá og niður. BERUSTYKKI: Fitjið upp 84-88-92-96-100 l á stutta hringprjóna nr 3,5 með litnum ljós perlugrár DROPS Karisma. Setjið 1 prjónamerki í byrjun umf (= miðja að aftan). Prjónið stroff = 2 l sl, 2 l br í 3-3-4-4-5 cm (= kantur í hálsmáli). Skiptið yfir á stutta hringprjóna nr 4. Prjónið 1 umf slétt jafnframt er lykkjufjöldinn jafnaður út til 78-84-90-98-105 l. Prjónið nú upphækkun að aftan í sléttprjóni þannig: Prjónið 8 lykkjur slétt framhjá prjónamerki, snúið við, herðið á þræði og prjónið 16 lykkjur brugðið til baka, snúið við, herðið á þræði og prjónið 24 lykkjur slétt, snúið við, haldið áfram að prjóna yfir 8 lykkjur fleiri í hvert skipti sem snúið er við og prjónað hefur verið yfir alls 48-48-64-64-80 lykkjur, snúið við og prjónið 1 umf slétt aftur fram að miðju að aftan. Prjónið síðan A.1 (= 13-14-15-14-15 mynstureiningar á breidd) – sjá mynstur fyrir rétta stærð! LESIÐ LEIÐBEININGAR! ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Skiptið yfir á lengri hringprjóna þegar nægilega margar lykkjur eru komnar. Þegar A.1 er lokið eru 208-224-240-252-270 lykkjur á prjóni. Prjónið síðan 0-0-1-0-1 cm með litnum ljós perlugrár. Stykkið mælist nú ca 15-15-16-17-18 cm fyrir miðju að framan (mælt án stroffs í hálsmáli). Stykkið er prjónað til loka með litnum ljós perlugrár og sléttprjóni. Fyrst er prjónuð 1 umferð þar sem aukið er út 4-4-4-12-10 lykkjur jafnt yfir í umferð = 212-228-244-264-280 lykkjur. Næsta umferð er prjónuð þannig: Prjónið 31-33-35-37-39 lykkjur, setjið næstu 44-48-52-58-62 lykkjur á þráð fyrir ermi (án þess að prjóna þær fyrst), fitjið upp 6 nýjar lykkjur, prjónið 62-66-70-74-78 lykkjur (= framstykki), setjið næstu 44-48-52-58-62 lykkjur á þráð fyrir ermi (án þess að prjóna þær fyrst), fitjið upp 6 nýjar lykkjur, prjónið 31-33-35-37-39 l. FRAM- OG BAKSTYKKI: = 136-144-152-160-168 l. HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Setjið nú 6 prjónamerki í stykkið þannig: 1. prjónamerkið er sett í byrjun umferðar (= hlið), 2. prjónamerki er sett eftir 24-25-26-27-28 lykkjur, 3. prjónamerki er sett eftir 20-22-24-26-28 lykkjur, 4. prjónamerki er sett eftir 24-25-26-27-28 lykkjur (= hlið), 5. prjónamerki er sett eftir 24-25-26-27-28 lykkjur, 6. prjónamerki er sett eftir 20-22-24-26-28 lykkjur (nú eru 24-25-26-27-28 lykkjur eftir í umf, á eftir síðasta prjónamerki). Þegar stykkið mælist 3 cm er aukið út þannig: Aukið út um 1 lykkju hvoru megin við 1. og 4. prjónamerki, aukið út um 1 lykkju á eftir 2. og 5. prjónamerki og 1 lykkju á undan 3. og 6. prjónamerki – lesið LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING (= 8 lykkjur fleiri). Aukið út með 2-2½-2½-3-3 cm millibili alls 13-13-14-14-15 sinnum = 240-248-264-272-288 lykkjur. Þegar stykkið mælist 29-34-38-42-46 cm fækkið um 0-2-0-2-0 lykkjur jafnt yfir í umf = 240-246-264-270-288 lykkjur, prjónið síðan eftir A.1. Þegar A.2 hefur verið prjónað einu sinni á hæð eru 280-287-308-315-336 lykkjur í umf. Prjónið 4 umferðir garðaprjón og fellið af. ERMI: Setjið inn lykkjur af öðrum þræðinum á sokkaprjóna nr 4, fitjið að auki upp 6 lykkjur mitt undir erminni (setjið 1 prjónamerki mitt í þessar lykkjur) = 50-54-58-64-68 lykkjur. HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Prjónið sléttprjón hringinn með litnum ljós perlugrár. Þegar ermin mælist 2 cm, fækkið um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerkið. Endurtakið úrtöku með 4½-3½-4-3-3½ cm millibili alls 5-7-7-10-10 sinnum = 40-40-44-44-48 lykkjur. Þegar stykkið mælist 20-25-29-32-36 cm stillið lykkjufjöldann til 42-42-48-48-48 lykkjur. Prjónið A.3. Þegar A.3 hefur verið prjónað til loka einu sinni á hæð eru 49-49-56-56-56 lykkjur í umferð. Prjónið 4 umferðir garðaprjón, fellið af. Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið saman op undir ermum. HEKLAÐUR KANTUR: Heklið kant neðst hringinn á kjólnum með heklunál nr 3,5 með litnum ljós grár þannig: 1 fastalykkja í fyrstu lykkju, * 3 loftlykkjur, 1 stuðull í 1 loftlykkju sem var hekluð, hoppið yfir 2 eða 3 lykkjur, 1 fastalykkja í næstu lykkju *, endurtakið frá *-* umferðina hringinn og endið með 1 keðjulykkju í fyrstu fastalykkju í byrjun umferðar. Klippið og festið þráðinn. Heklið kant á sama hátt neðst í kringum ermar. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #forestdancedress eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 28 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Children 27-9
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.